Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
26.4.2008 | 16:20
Góðærið
22.4.2008 | 11:08
Hvað vilja Vestfirðingar?
Það er stór spurning hvað Vestfirðingar vilja gera í sínum málum. Við hjá BBV-Samtökunum erum á fullri ferð og viðræðum við erlenda aðila um að koma með fjármagn og vinnu til Vestfjarða. En því miður virðast mjög fáir vilja leggja okkur lið og ganga í samtökin og á sama tíma eru haldnir kynningarfundir um olíuhreinsistöð á Vestfjörðum.
Ég sem gamall Vestfirðingur skil þetta ekki, því það sem fyrst og fremst vantar á Vestfjörðum er atvinna og fjármagn til framkvæmda og endurreisa Vestfirði úr þeirri lægð sem þeir eru nú komnir í. Það hafði samband við mig útgerðarmaður sem hefur mikinn áhuga á að kaupa og byggja upp Hesteyri í Jökulfjörðum og hefja þar útgerð og vinnslu með tilheyrandi umsvifum. Ef þetta heldur svona áfram endar það með því að við í BBV-Samtökunum gefumst upp og óbreytt ástand verður á Vestfjörðum. Við getum þetta ekki án þátttöku íbúanna.
20.4.2008 | 09:10
Nauðungarsölur
137 fasteignir voru seldar nauðungarsölu í umdæmi sýslumannsins í Reykjavík árið 2007. Árið 2006 voru nauðungarsölurnar 91 og á fyrstu þremur mánuðum þessa árs hafa 27 fasteignir verið seldar á nauðungarsölu í Reykjavík.
Þetta er bara lýsandi dæmi um hvernig ástandið er orðið í efnahagsmálum hér á landi og þetta á eftir að versna. Samt er byggt og byggt sem aldrei fyrr og heilu hverfin spretta upp en þar býr auðvita enginn, því engin getur eða vill kaupa þessar nýju íbúðir. Þetta eru draugahverfi og öllum til ama og leiðinda. Síðan seljast nýir bílar sem aldrei fyrr. Ríkisstjórnin gerir ekkert heldur tekur þátt í leiknum með því að vera á stöðugu ferðalagi með einkaþotum út um allan heim.
Fleiri nauðungarsölur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2008 | 16:35
Rússarnir koma
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
12.4.2008 | 11:31
Að tapa peningum
Íbúðaeigendur sem hafa nýlega fest kaup á íbúðarhúsnæði munu tapa umtalsverðum fjármunum ef spá Seðlabankans um hugsanlega þróun íbúðaverðs og spá hans um verðbólgu gengur eftir. Þá má vænta þess að margir sem hafa tekið u.þ.b. 80% lán til íbúðakaupa verði í stórri skuld í lok ársins 2010, jafnvel þótt þeir hafi getað greitt 20% af kaupverðinu með eigin fé við kaup.
Já hún var ljót spáin hjá Davíð og félögum í Seðlabankanum, en það er nú ekki víst að hún sé rétt að öllu leyti. Ég get ekki fengið annað út en þeir félagar vilji láta þjóðina blæða út fyrir eigin heimsku og gera fólk gjaldþrota í stórum stíl. Ég er sammála orðum Jóns Baldvins um að það þurfi nýja áhöfn í Seðlabankann. Þeir sem eru þar í dag ráða ekki við sín verkefni. Sem sagt senda Davíð í hvelli til Rússlands, þar á hann skoðanabróður sem er Pútín og hann tæki Davíð örugglega fagnandi.
Úr 5 milljónum í plús í 5,5 milljónir í mínus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2008 | 11:09
Slys á Reykjanesbrautinni
Mikið hefur verið rætt um ákveðið slys sem varð á Reykjanesbrautinni fyrir stuttu og margir orðið til að skammast út í Vegagerð ríkisins vegna þessa. Ég var sjálfur á ferð á þessum vegi stuttu áður en slysið varð. Ég verð nú bara að segja það að allar aðstæður voru erfiðar, allt á kafi í snjó og skóf mikið og skyggni lélegt. Meira að segja lögreglan stoppaði mig og sagði að það hefði verið kvartað undan mínum akstri því ég æki svo innarlega á veginum. Þetta var alveg rétt hjá þeim, því að á leiðinni frá Sandgerði til Keflavíkur var svo blint að ég greip til þess ráðs, sem maður vanur frá Vestfjörðum, sem er að fylgja stikunum sem eru við vegkantinn en ef ég mætti bíl vék ég auðvitað strax til hægri á meðan viðkomandi fór fram hjá.
Mér finnst ekki rétt að vera með ásakanir á hendur Vegagerðinni. Hún gat ekkert við þessu gert, heldur var það veðrið sem skapaði þessar aðstæður. Hins vegar á Vegagerði hrós skilið fyrir það að snjómoksturstæki voru komin af stað snemma til að hreinsa vegina. Það ber hver ökumaður ábyrgð á sínum akstri og eins og ég sagði áður þá þurfti ég að aka talsverðan kafla á hægri helmingi vegarins til að sjá stikurnar og hafa gluggann hægra meginn opinn til að sjá betur til.
Slys eru alltaf slys og þau þurfa ekki endilega að vera einhverjum að kenna. Þau ske bara og því breytir enginn hvorki Vegagerðin né aðrir. Ég lenti í alvarlegu slysi út á sjó 2003 og auðvitað hefði það aldrei skeð ef skipstjórinn hefði ákveðið að fara ekki á sjó þann dag. En aldrei hefur það hvarflað að mér að kenna konum um slysið.
Ég get alveg skilið aðstandur þeirra sem í bílslysum lenda og sjálfsagt er sumt sagt í reiði yfir því sem skeð hefur. En að koma í veg fyrir umrætt slys á Reykjanesbrautinni gat Vegagerðin ekki. Það var veðrið sem skapaði þessar aðstæður en ekki Vegagerð Ríkisins.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.4.2008 | 10:41
Nú fyrst er allt að fara til andskotans
Ekki var hann gæfulegur boðskapurinn, sem hann Davíð Oddsson flutti þjóðinni við síðustu vaxtahækkun. Hér væri allt á niðurleið, húsnæðisverð að lækka um 30%, bankarnir að fara á hausinn, verðbólga að rjúka upp og ég veit ekki hvað og hvað. Allar launahækkanir foknar út í loftið og allt vöruverð að stórhækka. Hver er tilgangurinn með svona boðskap? Jú hann er sá að búa þjóðina undir að taka á sig meiri álögur og erfiðleika til að ná verðbólgunni niður og gera fjölda fólks gjaldþrota. En það hefur Seðlabankanum ekki tekist þrátt fyrir allar sínar vaxtahækkanir. Við eru komin í vítahring verðbólga hækkar og síðan hækkar Seðlabankinn vexti, sem aftur hækkar verðbólguna svona snýst þetta hring eftir hring. Við erum komin með hæstu vexti í heimi en ekkert gengur.
Það skyldi nú ekki vera að aðalvandamálið væri sjálfur Davíð Oddsson og Seðlabankinn.
12.4.2008 | 09:32
Hvað vilja Vestfirðingar?
Það mætti halda að margir á Vestfjörðum vildu óbreytt ástand og ég verð að segja að ég hef orðið fyrir talsverðum vonbrigðum með viðbrögðum sumra Vestfirðinga við tillögum okkar í BB-Samtökunum. Er orðið framtíð eitthvað sem Vestfirðingar skilja ekki, vill þetta fólk bara mæta á kjörstað á 4 ára fresti og kjósa yfir sig sömu vitleysingana aftur og aftur, sem síðan berja á þeim á eftir og niðurlægja Vestfirði á flestum sviðum og sumir þeirra þora varla að koma til Vestfjarða, nema í skjóli nætur. Fær fólk aldrei nóg af þessu rugli? Finnst fólki allt í lagi að stöðugur fólksstraumur er frá Vestfjörðum og ekkert lát á og allt stefnir í að Vestfirðir fari í eyði. Ég ætla rétt að vona að þegar við förum í fundarherferð um Vestfirði muni augu fólks opnast. Við erum að falla á tíma með að bjarga Vestfjörðum. Hristum nú rækilega upp í stjórnkerfinu svo Vestfirðir fái að dafna og blómstra.
Ekkert hik nú verða verkin að tala og fríríkið Vestfirðir skal koma og áfram nú.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.4.2008 | 16:11
Kjaftæði
Nú hafa sumir á Vestfjörðum lagst svo lágt að kalla okkur sem erum í undirbúningshópnum dópista og frá okkur komi ekkert nema draumórar og við sitjum og dópum og höfum það næs. Nú er það svo að í hópnum eru undirritaður sem bý í Sandgerði, Rósa býr á Vopnafirði og Ásthildur býr á Ísafirði. Hvað á svona málflutningur að þýða? og hvaða tilgangi á hann að þjóna? Ég veit ekki betur en að við þrjú höfum lagt á okkur mikla vinnu til að efla Vestfirði og fáum síðan svona kveðjur frá Vestfjörðum.
Er vonleysið og uppgjöfin orðin svo mikil að fólk trúir því ekki lengur að hægt sé að breyta núverandi ástandi á Vestfjörðum.
Ég segi bar við þetta fólk "Þið ættuð að skammast ykkar" ef þið kunnið það og hætta svona kjaftæði.
Og ég spyr á móti hver andskotann tók sá aðili inn af vímuefnum, sem lét sér detta í hug að reisa olíuhreinsistöð á Vestfjörðum?. Það hefur verið góður skammtur og miðað við viðbrögð Vestfirðinga hefur hann gefið nokkuð mörgum að smakka með sér.
1.4.2008 | 15:54
Daður
Karlar gera almennt ekki greinarmun á almennri vinsemd kvenna og daðri, samkvæmt niðurstöðum nýrrar bandarískrar könnunar. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.
Hvernig í ósköpunum eiga þeir að átta sig á því, því birtist ekki oft vinsemd sem daður og öfugt.
Greina ekki á milli vinsemdar og daðurs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 801432
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
337 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
- Vill endurskoða EES