Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
26.8.2008 | 16:59
Styrkur
Thorvaldsenfélagið hefur fært rannsóknarteymi á Barnaspítala Hringsins 2,5 milljónir króna styrk til gerðar nýs meðferðarefnis fyrir of feit börn og fjölskyldur þeirra. Var styrkurinn afhentur í dag í leikstofu Barnaspítalans að viðstöddum heilbrigðisráðherra.
Alltaf er nú meira gaman af svona jákvæðum fréttum en þeim neikvæðu.
2,5 milljóna styrkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.8.2008 | 11:50
Sementsverksmiðjan
Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur samþykkt að skipa starfshóp með einum fulltrúa frá hverjum stjórnmálaflokki, sem sæti á í bæjarstjórn, til að gera tillögu að umsögn um starfsleyfi fyrir Sementsverksmiðjuna á Akranesi. Bæjarritara var falið að vinna með starfshópnum og leiða starf hans. Þetta kemur fram á vef Skessuhorns.
Vonandi fara þeir ekki að láta loka verksmiðjunni, því þetta er nokkuð stór vinnustaður. Akranes munar auðvitað talsvert um ef þessi starfsemi hættir. Það væri þó skárri kostur að flytja hana á Grundartanga ef hún má ekki vera þar sem hún er nú.
Starfsleyfi Sementsverksmiðjunnar rætt á bæjarstjórnarfundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.8.2008 | 11:44
Krónan
Gengi krónunnar hefur styrkst lítillega í morgun eða um 0,06% frá því viðskipti hófust klukkan 9:15. Veltan á millibankamarkaði er komin í 7,8 milljarða króna, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Glitnis. Gengisvísitalan var 158,70 stig við upphaf viðskipta en er nú 158,60 stig. Gengi Bandaríkjadals er 83,15 krónur, pundið er 152,55 krónur og evran 121,35 krónur.
Jæja þá er krónan aðeins að styrkjast sem betur fer, svo ekki þarf að kasta henni strax. Annar er alltaf leiðindarflökt á krónunni. Ég vona að hún styrkist sem mest á næstunni því ég er að fara að kaupa mér bát í dönskum krónum.
Krónan styrkist lítillega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.8.2008 | 11:33
VSB-Fjárfestingabanki
Tap VBS fjárfestingarbanka nam tæplega 871 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaður bankans 1.114 milljónum króna. Segir í tilkynningu frá bankanum að afrakstur bankans af grunnstarfsemi er góður þrátt fyrir að reksturinn sýni neikvæða niðurstöðu.
Það er alltaf sama gamla tuggan þegar stjórnendur eru að útskýra afkomu sinna fyrirtækja;
"Reksturinn var góður en niðurstaðan neikvæð sem þýðir auðvitað taprekstur."
Hvernig getur rekstur fyrirtækis verið góður ef tap er á rekstrinum.
Tap VBS 871 milljón króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.8.2008 | 11:26
Fyrsti ágreiningurinn
26.8.2008 | 11:18
Mótmæli
VG í Skagafirði mótmælir harðlega þeirri ákvörðun meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borgarstjórn Reykjavíkur að reka innanlandsflugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni, að því er segir í fréttatilkynningu.
Staðsetning Reykjavíkurflugvallar er ekkert einkamál Reykjavíkur eins og sumir virðast halda. Landsbyggðin á þarna mikilla hagsmuna að gæta. Það munu koma fleiri mótmæli en frá VG í Skagafirði. Án þess að ég viti það, þá er það fólkið á landsbyggðinni sem notar flugvöllinn mest. Þar eru Reykvíkingar í algjörum minnihluta. Reykjavík er nú höfuðborg landsins og hefur því skyldum að gegna við alla íbúa landsins. Eða er borgarstjórn Reykjavíkur tilbúinn að fórna því að vera höfuðborg til að getað ráðskast með flugvöllinn. Við gætu gert t.d. Akureyri, Reykjanesbæ ofl. staði að höfuðborg Íslands. En þá flyttist öll opinber þjónusta frá Reykjavík til nýrrar höfuðborgar. Alþingi, ráðuneytin ofl. Ætli Reykjavík yrði ekki af miklum tekjum í formi útsvars og fasteignagjalda við slíka breytingu. R-listinn lét kjósa um flugvöllinn en aðeins í Reykjavík. Nú ætti að kjósa aftur og þá á landinu öllu og sú kosning væri bindandi.
VG í Skagafirði mótmælir flutningi Reykjavíkurflugvallar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.8.2008 | 10:23
Meg Rayan
Bandaríska leikkonan Meg Ryan er afskaplega ánægð með að vera orðin minna fræg en hún var. Segist hún halda að stutt samband sitt við Russell Crowe fyrir átta árum hafi valdið því að nú veki hún minni athygli.
Hélt virkilega þessi leikkona að allur heimurinn snerist um hana, þótt hún væri fræg. Það eru svo margir aðrir hlutir sem vekja heimsathygli.
Miðað við þess yfirlýsingu leikkonunnar þá fylgist hún ekkert með fréttum nema um sjálfa sig.
Heimurinn snýst ekki um mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2008 | 09:40
Dýrt bílnúmer
Það mun hafa kostað kvennaljómann og knattspyrnugoðið portúgalska, Christiano Ronaldo, um 22 milljónir króna að eignast einkanúmer á bílinn sinn.
Þetta er nú nokkuð mikið fyrir eitt bílnúmer, en skiptir kannski ekki máli ef nægir peningar eru til og ekkert þarf að spara.
Þetta sýnir okkur vel út í hvaða rugl og vitleysu laun knattspyrnumanna erlendis eru komin.
Ronaldo eignast bílnúmer | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2008 | 09:35
Týndur hundur
Hundur, sem týndist í Grímsnesi á laugardag, er kominn í leitirnar. Sagt var frá hundshvarfinu á mbl.is í gær. Nú segir eigandi hundsins, að eftir að hafa frétt af málinu í fjölmiðlum hafi samviskusamur borgari komið í gærkvöld og skilað hundinum.
Það var eins gott að hann fannst áður en annað Akureyrar-ævintýri færi af stað út af hundi.
Hundur kominn í leitirnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.8.2008 | 09:32
Ólafur Stefánsson
Eigum við ekki að segja að ég sé kominn í ágætis frí hve langt það verður veit ég ekki, sagði Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, við Morgunblaðið í Peking eftir að hann tók við silfurverðlaununum á Ólympíuleikunum ásamt samherjum sínum í gær.
Ég ætla að vona að Óli sé ekki að hugsa um að hætta að spila með landsliðinu. Þótt oft sé sagt að enginn sé ómissandi. Þá á það ekki við um Ólaf Stefánsson.
Kveðjuleikur hjá Ólafi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
19 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Engin þjóð hagnast á fjandskap við Rússa !
- Boðsmótið; Markús Orri með fullt hús eftir fjórar umferðir
- Útstrikanir og uppstrikanir
- Stökkbreytingar í hækkun meðalhita sjávar
- Draumar sem rætast ... seint og um síðir
- Svo vitnað sé í Wednesday Addams
- Farsi úr fortíð
- Svíþjóð: Á ríkisstyrk í hryðjuverk
- Sprautu fíkn lyfjarisa & lækna ...
- Réttnefni.