Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
29.9.2008 | 18:23
Frjálslyndi flokkurinn
Jón Magnússon var kjörinn formaður þingflokks Frjálslynda flokksins og Kristinn H. Gunnarsson varaformaður á þingflokksfundi síðdegis, en Kristinn var formaður þingflokksins.
Þá hefur Jóni Magnússyni tekist að bola Kristni H. Gunnarssyni úr formennsku í þingflokknum og sest sjálfur í þann stól. Það kæmi mér ekki á óvart að næst vildi Jón verða formaður og fara að grafa undan Guðjóni Arnari Kristjánssyni.
Ég hef verið flokksbundin í þessum flokki frá stofnun hans en valdabrölt Jóns Magnússonar sem ég tel að eigi ekki að vera í þessum flokki er slíkt að mér ofbýður. Ég mun á næstu dögum gera það upp við mig hvort ég segi mig úr flokknum. Ég kæri mig ekki um að vera í sama flokki og Jón eftir hans framkomu undanfarið.
Jón Magnússon þingflokksformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:51
Ný lög
Þingflokksformaður VG segir að stjórnvöld hafi einkavætt bankana án þess að reisa nauðsynlegar skorður í lögum almenningi til varnar. Nú þurfi að setja ný lög á fyrstu dögum þingsins. Hann spyr hvort afhenda eigi sömu öflum grunnþjónustu samfélagsins og nú séu peningalega og hugmyndalega gjaldþrota.
Þarna er ég sammála Ögmundi. Einkavæðing hefur fengið slíkt áfall að seint verður úr því bætt.
Vill ný lög um bankastarfsemi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:48
Fjárfestar
Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, segir að kaup ríkisins hafi komið sér verulega á óvart. Fyrir helgi var eigið fé Glitnis upp á 200 milljarða og í þessari yfirtöku er það metið á í kringum 30 milljarða, án þess að tilkynnt hafi verið um verulegt útlánatap, segir Vilhjálmur.
Það er auðvitað sárt fyrir hluthafa þegar hlutabréfin verða allt í einu verðlaust. En Vilhjálmur Bjarnason má eiga það að hann hefur gagnrýnt mjög hvernig Glitnir hefur verið stjórnað. Þetta fer að verða efni í heilan reyfara hvernig eigið fé Glitnis sem var 200 milljarðar er nú orðið 30 milljarðar. Einhverju er haldið leyndu þarna.
Margir sem bera tjón sitt í hljóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:40
ESB
Evrópusambandið samþykkti í dag að halda óbreyttu kvótakerfi í fiskveiðum ESB þrátt fyrir galla á kerfinu og mikla gagnrýni á það.
Þetta er sama ástand og hér á landi, þótt flestir viðurkenni að kvótakerfið sé stór gallað þá á samt að ríghalda í það. Bæði hjá ESB og Íslandi er kvótakerfið til bar kerfisins vegna.
Óbreytt kvótakerfi hjá Evrópusambandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:36
Álagspróf
Eiginfjárstaða fjögurra stærstu viðskiptabankanna hér á landi, þar á meðal Glitnis banka, var sterk um miðjan ágústmánuð, samkvæmt svonefndu álagsprófi Fjármálaeftirlitsins (FME), sem framkvæmt er með reglubundnum hætti. Sagði eftirlitið þá að bankarnir gætu þolað töluverð áföll, en álagsprófið miðast við stöðuna í lok júní 2008. Álagsprófið tekur hins vegar ekki til lausafjárstöðu bankanna.
Hvað hefur breyst svona mikið síðan um miðjan ágúst að ríkið þurfi nú að yfirtaka Glitnir eða er ekkert að marka þetta álagspróf og bankinn því á hausnum í ágúst.
Álagsprófið tekur ekki til lausafjárstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:32
Stoðir
Greiningardeild Kaupþings segir, að markaðsvirði hlutafjár í Glitni sé 88% lægra nú en það var á föstudag. Kaupverð á 75% hlut íslenska ríkisins geri það að verkum að markaðsvirði eigin fjár bankans í heild verði um 800 milljónir evra. Miðað við dagslokagengi krónu í dag hafi því markaðsvirði hvers hlutar lækkað um 88% frá því að mörkuðum var lokað á föstudag.
Þá er þetta spútnikfyrirtæki Hannesar Smárasonar og Baugs í raun gjaldþrota og fróðlegt verður að sjá á næstu dögum hvaða fleiri fyrirtæki fara á hausinn.
Eign Stoða rýrnaði um 60,1 milljarð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:29
Ríkisvæðing
Á þeim tæpu 18 árum sem liðin eru frá því að Íslandsbanki, síðar Íslandsbanki FBA og loks Glitnir, varð til með sameiningu einkabankanna Verslunarbanka, Iðnaðarbanka, Alþýðubanka og ríkisbankans Útvegsbanka hefur iðulega gustað um hann, oftast þó vegna átaka um eignarhald á bankanum. Hins vegar má segja að ríkisvæðing bankans nú komi flestum í opna skjöldu enda ekki langt síðan að forsvarsmenn bankans töldu sig hafa tryggt sér fjármögnun, a.m.k. langt fram á næsta ár.
Af hverju kemur þetta stjórnendum bankans svona mikið á óvart. Ef þeir hafa unnið vinnuna sína hljóta þeir að hafa vitað í hvaða stöðu bankinn var kominn í. Eða neituðu þeir að viðurkenna staðreyndir?
Baksvið: Gömlu einkabankarnir ríkisvæðingu að bráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:25
Danmörk
Samkomulag yfirvalda, atvinnurekenda og verkalýðsfélaga um takmarkanir á veikindarétti verður kynnt í Danmörku í dag. Þá vinna dönsk yfirvöld nú að hugmyndum að breytingum á vinnulöggjöf sem m.a. gerir ráð fyrir að eftirlaunaaldur verði hækkaður og dagpeningaréttur takmarkaður. Þetta kemur fram á fréttavef Jyllands-Posten.
Ætli Ísland taka þetta upp líka?
Réttur launþega skertur í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:22
Afbrotamaður
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í dag karlmann á fertugsaldri, með aðstoð sérsveitar ríkislögreglustjóra, sem hafði látið ófriðlega og verið með hótanir á dvalarstað hælisleitenda í Reykjanesbæ.
Þennan mann á nú bara að senda úr landi hið fyrsta, það er komið meira en nóg af svona vitleysingum inn í landið.
Maður handtekinn á dvalarstað hælisleitenda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2008 | 17:17
Glitnir
Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, segir lítið annað hafi verið hægt fyrir ríkið en að ganga í málið og bjarga því sem bjargað verður.
Hins vegar verð ég að segja alveg eins og er, að ég hef fullan fyrirvara á því að sömu forystumenn stjórni þessum banka þegar ríkið er orðið eigandi hans, og hvað þá að þar verði áframhaldandi samskonar ofurlaunastefna og verið hefur í bankageiranum. Ég hefði viljað sjá nýja menn við stjórn bankans, ég get ekki séð að mönnum hafi tekist að stýra bankakerfinu eins og gera átti, af fullri ábyrgð. Við erum búin að horfa á menn velta sér upp úr tugum milljóna og alls konar samningum. Ætlar ríkið virkilega að fara á undan í því að ráða menn á einhverjum ofurlaunum? Er það launastefnan? Ég vona að svo sé ekki," segir Guðjón.
Þarna er ég algerlega sammála Guðjóni. Þeir sem hafa stjórnað þessum banka voru búnir að koma honum í þrot af mikilmennskubrjálæði. Þessir menn töldu sig svo klára að þeir gætu gleypt heiminn. Hundruð milljóna hafa farið frá bankanum til stjórnenda hans á undanförnum árum í formi ofurlauna og kaupréttarsamninga. Núverandi bankastjóri fékk aðeins 300 milljónir fyrir það eitt að byrja að vinna og annað hefur verið eftir því. Bruðl og aftur bruðl og þegar allt er komið í þrot þá á ríkið að bjarga málum sem tryggir að sparifjáreigendur verða ekki fyrir skaða, en ég vorkenni ekki hluthöfunum þótt þeir tapi hressilega, því það erum við skattgreiðendur sem borgum að lokum. Þetta er skipbrot einkavæðingar og ríkið ætti að taka hina bankana líka og stokka spilin upp á nýtt.
Stjórnendur Glitnis hefðu mátt fara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 801433
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
336 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf