Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
27.9.2008 | 09:27
Varðskip
Danska varðskipið Knud Rasmussen kom til Reykjavíkur í gær. Skipið er nýjasta skip danska flotans og er sérstaklega ætlað til siglinga á hafísslóðum. Varðskipið verður opið almenningi í dag, laugardag, milli kl. 13 og 16 þar sem það liggur við bryggju á Miðbakka.
Það verður glæsilegt að sjá þetta skip liggja við Miðbakka, en þó skyggir aðeins á að okkar tvö varðskip liggja olíulaus þarna rétt hjá.
Við ættum að leita eftir samstarfi við Dani um eftirlit í okkar lögsögu þar sem við höfum ekki efni á því sjálfir íslendingar.
Nýtt danskt varðskip verður til sýnis í Reykjavíkurhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 09:20
Vatn
Icelandic Water Holdings ehf. sem síðastliðin þrjú ár hefur starfsrækt átöppunarverksmiðju fyrir Iceland Glacial vatnið í Þorlákshöfn, gangsettu í dag nýja verksmiðju í landi Hlíðarenda í Ölfusi.
Jóni Ólafssyni ætast að takast þetta verkefni sem margir hafa reynt við og mistekist illa, þótt Jón sé ekki skreyttur mörgum háskólagráðum.
Ný vatnsverksmiðja gangsett í Ölfusi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 09:16
Rugl
Það er húmor í þessu, ég verð með risastóran kaðal sem hægt er að róla sér í, það verk heitir Fyrsta fullnægingin, segir Jóna Hlíf Halldórsdóttir sem opnar sýninguna Full af engu Plenty of nothing í Hafnarhúsinu í dag. Verkin mín eru oft mjög kynferðisleg og ég held þeim tóni áfram. Þetta er svo stór hluti af lífi okkar og því hvernig við högum okkur. Harðfiskur kemur líka við sögu á sýningunni, því hann er bæði fallegur og þjóðlegur.
Veit þessi kona ekki að það eru til karlmenn sem gera sama gagn og kaðallinn. Karlmenn hafa þó eitt fram yfir kaðalinn að þeir gætu borðað harðfiskinn á meðan á kynlífsathöfnum stendur. Þetta er misnotkun á orðinu list.
Harðfiskur og kynlíf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 09:10
Veitingahús
Íslensk stjórnvöld, ásamt nokkrum fyrirtækjum og athafnamönnum, ráku veitingahús í London á sjöunda áratugnum í því skyni að auka sölu á íslenskum matvælum í Bretlandi. Iceland Food Center nefndist veitingahúsið og var ætlað sem almenn landkynning.
Hverjum ætli hafi dottið þessi andskotans vitleysa í hug? Þarna var víst engu til sparað og mun hafa kostað nokkur hundruð milljónir því þarna var engu til sparað. Starfsfólkið kom frá íslandi og húsnæðið var leigt til 14 ára. Engar upplýsingar eru um hvort þetta skilaði nokkurri aukningu á sölu íslenskra matvæla. Ætli kostnaðurinn við þessa vitleysu hafi ekki verið færður sem styrkur til landbúnaðarins.
Ríkisrekið veitingahús | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 09:02
Nýtt hótel
Skipulagsráð er með til meðferðar breytingar á deiliskipulagi á svokölluðum Hljómalindarreit, sem afmarkast af Laugavegi, Klapparstíg, Hverfisgötu og Smiðjustíg. Í greinargerð kemur fram að á svæðinu verða verslanir, skrifstofur, veitingastaðir og sjö hæða hótel. Einnig er gert ráð fyrir stóru torgi eða garði inn á milli húsanna. Það er fasteignafyrirtækið Festar sem vinnur að uppbyggingu á reitnum.
Er þetta sem er mest aðkallandi í Reykjavík í dag? Það er eins og hver borgarstjóri verði að láta einhverja byggingu verða til minningar um sig sem borgarstjóri. En þar sem borgarstjóraskipti hafa verið mjög tíð á þessu kjörtímabili hefur ekki haft undan að byggja minnisvarðanna ekki frekar en sá aðili sem gerir styttur af borgarstjórum til að setja upp í ráðhúsinu.
Upphitað torg og sjö hæða hótel | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 08:54
Lögreglan
Ég er að reyna að halda þessari deild saman, segir Helgi Magnús Gunnarsson, yfirmaður efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra [RLS]. Starfsmenn efnahagsbrotadeildarinnar voru nítján þegar Helgi tók við embættinu. Fluttar voru tvær stöður yfir til greiningardeildarinnar, einn fór í önnur verkefni, einum lögfræðingi deildarinnar verður sagt upp frá og með áramótum og staða Helga verður lögð niður á sama tíma, þegar ný lög um meðferð sakamála taka gildi.
Hvað ætlar Björn Bjarnason að gera við lögregluna í þessu landi? Það koma kvartanir frá hverju embættinu eftir annað. Ég helda að Björn gerði þjóðinni mest gagn með því að segja af sér. Hann virðist ekki ráða við þennan málaflokk.
„Virðingarleysi fyrir málaflokknum“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 08:47
Kjarasamningar
Vaxandi óþreyju gætir innan stéttarfélaga vegna kjaramála og mikilla verðhækkana að undanförnu. Forsendunefnd ASÍ og SA á reglulega fundi vegna endurskoðunar kjarasamninga og auk þess undirbúa stéttarfélög og landssambönd sig þessa dagana fyrir kjaraviðræður við sveitarfélögin.
Það er nokkuð ljóst að erfitt verður að gera kjarasamninga núna. Bankarnir þjarma að fyrirtækjum með litlu rekstrarfé og hvert opinbert fyrirtæki eftir annað er að hækka sínar gjaldskrár og gengi fellur, sem kemur síðan fram í hærra vöruverði. Allt tal um þjóðarsátt virðist vera hugsuð þannig að launþegar sætti sig við kjaraskerðingu og minni kaupmátt. Það mun allt loga í verkföllum og látum strax í byrjun næsta árs.
„Bara innantóm orð“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 08:38
Góð veiði
Ég er alveg í skýjunum eftir sumarið, segir Jón Þór Júlíusson, leigutaki Grímsár og Tunguár í Borgarfirði, en veiði lauk á svæðinu í vikunni og þar var metveiði, eins og svo víða á Vesturlandi.
Þrátt fyrir góða veiði í Grímsá og víðar er leigutaki Grímsár bæði ánægður og óánægður. Hann er ánægður með veiðina en óánægður með að hún var ekki meiri. Þetta á við um allan veiðiskap að þótt mokveiðist vilja menn alltaf aðeins meira.
„Mikið vill meira“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2008 | 08:30
Meta tjón
Fjármálaráðuneytið fyrir hönd íslenska ríkisins hefur ákveðið að dómkvaddir sérfræðingar skuli fengnir til þess að meta tjón íslenska ríkisins vegna samráðs Skeljungs, Olís og Kers, áður Olíufélagsins hf., fyrir útboð Landhelgisgæslunnar, Vegagerðarinnar og lögreglunnar árin 1995 og 1996.
Þegar olíufélögin þurfa að fara að greiða bætur vegna samráðs mun það kalla á hækkun á eldsneytisverði. Þannig að það sem ríkið fær í bætur verður skattur á þá sem kaupa eldsneyti, er ég því efins að flestir skattborgarar hafi nokkurn hag af þessum bótum til ríkisins.
Sérfræðingar meta tjón íslenska ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.9.2008 | 08:29
Landbúnaður
Gríðarlega hefur dregið úr sölu á vinnuvélum og tækjum í landbúnaðargeiranum að undanförnu. Hið sama má segja um byggingar í landbúnaði og tala sumir forsvarsmanna fyrirtækja í geiranum um að viðskipti nálgist alkul.
Hvað er alkul? Veit það einhver?, ég hef aldrei heyrt þetta orð áður.
Að nálgast alkul í byggingaframkvæmdum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 1
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 801286
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
-2 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Guð, maður og vél
- Hringrásarslef (stagl)
- Í dag tók séra Atgeir fryggðina í misgripum fyrir friðinn
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- Á meðan bysskubbi svelgdist á í stólnum söng síra Baldvin hverja hámessuna á fætur annarri
- Bíó, af youtube.
- "Ég get ekki siglt yfir hafið"
- Bæn dagsins...Ljóðaljóð Salómons.
- Kaup BNA á Grænland vandamál fyrir Ísland?