Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
31.12.2009 | 16:21
Nýtt ár
Gleðilegt nýtt ár og
þakka liðið ár.
Göngum bjartsýn inn í
árið 2010
og gleymum 2009
Jakob Falur
Kristinsson
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
23.12.2009 | 12:32
Gleðileg Jól
GLEÐILEG JÓL
OG TAKK FYRIR
HIÐ LIÐNA
JAKOB FALUR
KRISTINSSON
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.12.2009 kl. 00:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.12.2009 | 10:47
Spakmæli dagsins
Guð gaf mér Icesave og
Guð mun færa mér Jól.
(Steingrímur)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 10:43
Kuldatíð
Kuldakastið hefur sett jólaverslun í Bretlandi úr skorðum en ófærð hefur tafið ferðir milljóna manna síðustu daga. Breska veðurstofan varar við mikilli ísingu á vegum í Bretlandi og Wales en snjórinn sem féll í nótt hefur þjappast saman og orðið að hættulegri hálku. Sumir komust ekki heim í nótt.
Ekki tek ég það nærri mér þótt slæmt veður setji allt úr skorðum á Bretlandi, þótt vissulega sé ástandið slæmt.
Sváfu í vinnunni í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2009 | 10:38
Ellilífeyrisþegar
Alþingi samþykkti í dag að lækka vasapeninga ellilífeyrisþega um 35 milljónir króna á næsta ári frá því sem upphaflega var gert ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár. Höskuldur Þór Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokks, sagði að um væri að ræða jafnvirði 7 klukkustunda af Icesave-skuldbindingum.
Gat ríkisstjórnin ekki fundið annað til að spara en lækka vasapeninga gamla fólksins um 35 milljónir, en til samanburðar má nefna að kostnaður við rekstur ráðherrabílanna er um 70 milljónir á ári. Það er búið að skerða greiðslur til ellilífeyrisþega og öryrkja og enn er þrengt að kjörum gamla fólksins og það af ríkisstjórn, sem, kennir sig við velferð.
Þetta er nú meiri andskotans velferðin.
Vasapeningar ellilífeyrisþega skertir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2009 | 10:31
Saga Akranes
Á fundi bæjarstjórnar Akraness lagði formaður bæjarráðs fram bókun þar sem fram kemur að sagnaritari, sem vinnur að ritun Sögu Akraness, hafi sl. 10 ár þegið 73 milljónir kr. frá Akraneskaupstað vegna verkefnisins. Fram kemur á vef Skessuhorns að ýmsum sé farið að þykja verkefnið taka of langan tíma og kosta of mikið.
Hann vinnur greinilega rólega þessi söguritari, sem hefur verið í 10 ár að rita sögu Akranes og fengið greitt 73 milljónir fyrir. Ætli hluti bókarinnar verði ekki orðin úreltur þegar þessi bók kemur út.
Ef hún kemur þá nokkuð út.
73 milljónir fyrir að rita sögu Akraness | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2009 | 10:26
Sarah Palin
Sarah Palin, forsetaframbjóðandi repúblikana í fyrrahaust, hlýtur þann vafasama heiður að hljóta titilinn lygari ársins fyrir þau ummæli að heilbrigðisfrumvarp Baracks Obama Bandaríkjaforseta feli í sér dauðanefndir. Það er vefsíðan PolitiFact sem stendur fyrir valinu.
Hún er alltaf jafn seinheppin í orðavali þessi aumingja kona. Hún virðist nota öll meðul til að auglýsa bók sína og vekja á sér athygli.
Palin lygari ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2009 | 10:21
Lögfræðiálit
Í lögfræðiáliti bresku lögfræðistofunnar Mishcon de Reya fyrir fjárlaganefnd Alþingis er fjallað í löngu máli um evrópska innistæðutryggingakerfið án þess að komist sé að skýrri niðurstöðu. Lögfræðistofan segir þó að það ríki ljóslega lagalegur efi á að aðildarríki að Evrópska efnahagssvæðinu beri skylda til að tryggja lágmarksgreiðslur úr innistæðutryggingasjóði ef sjóðurinn getur ekki staðið undir þeim skuldbindingum.
Mér sýnist að þingmenn tíni út úr þessu lögfræðiáliti það, sem þeim hentar best. Það er mikill munur á því hvort að þingmenn er í stjórn eða stjórnarandstöðu. Alltaf geta þeir fundið eitthvað í þessu áliti, sem styður þeirra málflutning.
Lagalegur efi um skuldbindingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2009 | 10:15
Ivesave
Það sem stendur upp úr í áliti Mishcon de Reya er að fyrirvarar Alþingis frá því í sumar eru að engu orðnir, það hallar gríðarlega á hagsmuni Íslands, það er ekkert jafnvægi á milli samningsaðila, og það er fjallað um hina lagalegu skyldu á þann veg að hún sé í reynd ekki til staðar, segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks. Álitið staðfesti því máflutning stjórnarandstöðunnar í meginatriðum.
Þetta er alveg rétt hjá Bjarna, en hann gleymir að nefna að það kom líka fram í þessu áliti að ef Icesave-frumvarpið verður fellt verða Íslendingar í enn verri málum, því hægt væri að gjaldfella kröfuna og krefjast greiðslu strax. Það er alltaf gott að geta vitnað í svona álit, en þá verður að segja allan sannleikan, en ekki bara hluta hans.
Staðfestir málflutning minnihlutans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.12.2009 | 10:08
Afbrot
Alls voru skráð tæplega 6.000 hegningarlaga-, umferðarlaga-og fíkniefnabrot í nóvember. Hegningarlagabrotin voru 1.168 eða 19%, umferðarlagabrotin 4.706(79%) og fíkniefnabrotin 119(2%). Hegningarlagabrotum fækkaði um 19% en umferðarlagabrotum fjölgaði um 19% og voru þau rúmlega 700 fleiri í ár en í fyrra. Fíkniefnabrotum fækkaði um 10%.
Það munaði ekki um það, tæp 6000 hegningalagabrot í einum mánuði. En vonandi fer að draga úr þessu aftur. Öll fangelsi yfirfull og því ganga brotamenn lausir eftir að hafa játað brot sín.
6 þúsund afbrot skráð í nóvember | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 801433
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
336 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir