Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
2.12.2009 | 11:52
Icesave
Umræða um Icesave-frumvarp ríkisstjórnarinnar hófst að nýju á Alþingi á 12. tímanum í dag. Fimmtán þingmenn eru nú á mælendaskrá um málið. Um er að ræða 2. umræðu um frumvarpið, sem hófst fimmtudaginn 19. nóvember.
Hvað á þessi vitleysa að ganga lengi. Nú þegar hefur við aðra umræðu verið talað í yfir 60 klukkustundir. Þessi umræða hófst þann 19. nóvember og stendur enn. Ég skil ekki formenn stjórnarandstöðuflokkanna að leyfa ekki að þetta frumvarp fari áfram og í atkvæðagreiðslu. Því það er næsta öruggt að þetta frumvarp verður ALDREI samþykkt á Alþingi, nema með stuðningi stjórnarandstöðunnar. Treysta forustumenn stjórnarandstöðunnar ekki sínu liði og óttast að einhverjir úr þeirra röðum muni styðja þetta frumvarp.Á sama hátt getur ríkisstjórnin dregið þetta frumvarp til baka svo hægt verði að afgreiða önnur mál, sem liggja fyrir Alþingi.
Þetta er orðin ein mesta langavitleysa, sem spiluð hefur verið.
![]() |
Umræða um Icesave hafin aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.12.2009 | 11:39
Seldi sinn hlut
Skilanefnd Kaupþings setti 5,5% hlut sinn í norska tryggingafyrirtækinu Storebrand í söluferli í gær. Dagslokaverð hlutabréfa í fyrirtækinu var 40 norskar krónur á hlut.
Ég hef aldrei skilið hvaða hlutverki þessar skilanefndir bankanna í raun hafa að gegna. En óneitanlega er það skrýtið að sama dag og nýir eigendur verða að þessum banka þá er skilanefnd bankans að selja frá honum eignir.
![]() |
Selur fyrir 21 milljarð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2009 | 12:28
Spakmæli dagsins
Mætti skattleggja yður
aðeins meira Hr. Jón.
(Steingrímur J. Sigfússon)
1.12.2009 | 12:24
Icesave
Fjórir af helstu stjórnskipunarfræðingum landsins hafa verið boðaðir á fund fjárlaganefndar Alþingis til að fara yfir það hvort ríkisábyrgð vegna Icesave-skuldbindinganna stangist á við stjórnarskrá landsins. Fundur nefndarinnar hefst kl. 12.
Ef það kemur nú í ljós að Icesave standist ekki stjórnarskránna, verður þessi Icesave-vitleysa fullkomnuð í einu allsherjar rugli og vitleysu. Sem betur fer var það ekki samþykkt á sumarþinginu að hægt væri að breyta stjórnarskránni án þess að kosningar væru á milli. Því annars myndi ríkisstjórnin breyta henni til að aðlaga hana að Icesave-frumvarpinu.
En í kosningar leggja þessir flokkar auðvitað ekki núna.
![]() |
Ræða hvort Icesave standist stjórnarskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2009 | 12:17
Sjávarspendýr
Rússneskur vísindamaður, sem vinnur við að þjálfa seli til notkunar í leiðöngrum á vegum hersins, kvartar undan því í blaðaviðtaki að Rússar séu að heltast úr lestinni í kapphlaupinu við Bandaríkjamenn um hervæðingu sjávarspendýra.
Flest er nú farið að nota í sambandi við hernað. Munu Rússar ekki þá fara að beita stórhvölum í hernaðarskini, fyrst Bandaríkjamenn eru orðin á undan með selinn. Hvar eru nú öll dýraverndunarsamtökin, sem telja þessi sjávardýr nánast heilög. Nú geta þeir Bandaríkjamenn sem hafa ættleitt hvali allt í einu vaknað upp við þann vonda draum að þeirra hvalur sé í hernaðarátökum einhver staðar í heiminum.
![]() |
Hervæðing sjávarspendýra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2009 | 12:07
Erlendir eigendur
Frá og með deginum í dag verða erlendir kröfuhafar formlegir eigendur að Arion banka og næst fá þeir Íslandsbanka. Þar með verður erlendum aðilum í fyrsta sinn hleypt inn í íslenskan sjávarútveg og fleiri atvinnugreinar. Því báðir þessir bankar eiga miklar kröfur á hendur sjávarútvegsfyrirtækjum og öðrum fyrirtækum í hinum ýmsum rekstri og báðir hafa þeir stofnað sérstök eignarhaldsfélög til að sjá um þau fyrirtæki, sem bankarnir hafa og munu yfirtaka á næstunni. Hinn almenni viðskiptavinir þessara banka munu ekki finna mikið fyrir þessum breytingum. En þessir nýju eigendur eru ekki að taka yfir þessa banka af góðmennsku, heldur til að verja sína hagsmuni og hætt er við að aukin harka færist í alla innheimtu hjá þessum bönkum. Það verður því ekki aðild að ESB, sem mun hleypa erlendum aðilum í okkar sjávarútveg, heldur er það bein afleiðing af einkavæðingu bankanna á sínum tíma sem var eins vitlaus og hægt var að hafa hana. En eftir situr aumingja Landsbankinn, sem enginn vill eiga vegna Icesave-ruglsins. Alla ábyrgð á þessu bera þeir síamstvíburarnir, sem heita;
Davíð og Halldór.
1.12.2009 | 11:46
Óunnin fiskur
Á síðasta fiskveiðiári var fluttur út óunninn afli á erlenda fiskmarkaði með veiðiskipum og gámum að verðmæti 17,8 milljarðar króna. Verðmæti útflutts óunnins afla jókst því um 45,5% á milli fiskveiðiára en útflutt magn jókst úr 56.548 tonnum í 59.349 tonn eða um 5%.
Við stöndum okkur mjög vel í að skapa atvinnu fyrir Breta og Þjóðverja með því að færa þeim stöðugt meiri fisk til að vinna. Það vaknar líka sú spurning, hvers vegna við leyfum ekki Bretum og þjóðverjum að veiða þennan fisk sjálfir í okkar landhelgi og spörum þá okkur þann kostnað, sem veiðunum fylgir. Annars er ég þeirra skoðunar að allur fiskur verði seldur á innlendum fiskmörkuðum og þar gætu þá erlendar þjóðir boðið í og þyrfti þá að greiða þann kostnað sem er vegna flutnings á fiskinum til Breta í dag. En í núverandi ástandi bera íslenskar útgerðir allan kostnað við að koma fiskinum á erlenda markaði.
![]() |
Útflutningsverðmæti 45% meira |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2009 | 11:33
Landbúnaðarráðherra
Stjórn Samtaka Ungra bænda, fagnar því að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafi skipað vinnuhóp til að fjalla um breytingar sem verði á eignarhaldi bújarðar vegna bankahrunsins. Þá fagna samtökin að vilji sé fyrir hendi til að tryggja að jarðir fari ekki úr landbúnaðarnotkun og leitast sé við að tryggja áframhaldandi búsetur á þeim.
Ég hef aldrei skilið þá afstöðu bænda að allar jarðir þurfi að vera í landbúnaðarnotkun. því að sögn bænda er landbúnaður sú atvinnugrein sem erfiðast er að stunda og flestir bændur í miklu skuldabasli. Það eru mörg dæmi þess að fólk hafi keypt eyðijarðir og byggt þær glæsilega upp og dvelji þar flest sumur. Þannig hefur þetta fólk stutt við byggð í landbúnaðarhéruðum og gert búsetu bænda auðveldari. Þetta fólk er yfirleitt í fararbroddi við að berjast fyrir samgöngubótum og öðru, sem gerir lífið í sveitum landsins auðveldara. Hér í Arnarfirði eru t.d. 5-10 jarði, sem komnar voru í eyði en hafa nú verið byggðar upp og í stað niðurníddra húsa eru komin glæsileg mannvirki á þessum jörðum og mikið hlýtur að vera skemmtilegra fyrir ferðafólk, sem er að ferðast um landið að sjá hvað mikil breyting hefur orðið víða. Ef nú á að fara að skylda þetta fólk til að vera með búskap fara allar þessar jarðir í fyrra horf á nokkrum árum. Hvernig sem litið er á málið getur það ekki verið neinum bændum til hagsbóta að svo verði.
![]() |
Fagna aðgerðum landbúnaðarráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2009 | 11:14
N1
Hagnaður af rekstri N1 fyrir skatta nam 923 milljónum fyrir skatta fyrstu tíu mánuði ársins samanborið við rúmlega 2,1 milljarðs tap á sama tímabili í fyrra.
Þetta er mikill viðsnúningur í rekstri hjá þessu fyrirtæki. En auðvitað er hann til kominn vegna að flest olíufélögin hafa hækkað sína álagningu í skjóli hækkunar hjá ríkinu á bensín- og olíugjaldi.Þeir ættu nú að sjá sóma sinn í að láta verulegan hluta af hagnaðinum renna til Fjölskylduhjálpar Íslands.
![]() |
Hagnaður hjá N1 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.12.2009 | 11:08
Fjölskylduhjálp Íslands
Fjölskyldhjálp Íslands biðlar til þjóðarinnar um aðstoð fyrir jólin. Fram kemur í tilkynningu að matarkistur og skápar Fjölskylduhjálparinnar séu tómar.
Þar kom að því að allt tæmdist hjá þessari stofnun. Ég er einn af þeim sem hef þurft að fá aðstoð frá Fjölskylduhjálp Íslands fyrir hver jól. Ég hef gert það vegna þess að ég hef ekki átt til peninga fyrir mat um jólin. En ekki eins og Davíð Oddsson komst svo ósmekklega að orði á sínum tíma, þegar hann sagði;
Fólk leitar til Fjölskylduhjálpar Íslands vegna þess að þar er allt ókeypis.
![]() |
Matarkistur Fjölskylduhjálparinnar tómar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
237 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Vegið að lögreglunni
- Sjónleikur saminn upp úr minnningargrein um Karítas Skarphéðinsdóttur
- Guðað á austurgluggann
- Léleg þjónusta og metnaðarleysi.
- Er auðlindarenta fyrir hendi í íslenzkum sjávarútvegi ?
- Medvedev & félagar
- Íslenskt Gyðingahatur - framhald
- Í orði en ekki á borði
- ESA dómstóll EES/ESB ræðst á Landsvirkjun
- Stöðugar atlögur að lýðræðinu !
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Yngsta Kardashian-systirin í toppformi
- Vilhjálmur prins sagður fyrirlíta Harry og Meghan
- Barn De Niro kom út úr skápnum sem trans kona
- Seldi dýrasta hús í sögu Washington-ríkis
- Justin Bieber staddur á Íslandi
- Sigurvegari Eurovision misnotaði kókaín
- Skrifar um daginn sem hann lést
- Bjóða unglingum á mynd um glæpagengi í Uppsölum
- Fann ástina á ný eftir fráfall eiginmannsins
- Ég get ekki kysst annan karlmann
Viðskipti
- 6 milljarðar í arð og rekstur í samræmi við áætlanir
- Arðsemi eiginfjár Landsbankans 10%
- Efnisveitur ekki á dagskrá
- Rými fyrir aukna skuldsetningu félagsins
- Viðskiptavinir tilbúnir að borga fyrir meiri þjónustu
- Ívar tekur við nýju hlutverki hjá Reon
- Landsréttur vísar frá viðurkenningarmáli Samskipa gegn Eimskip
- Thor Landeldi lýkur 4 milljarða hlutafjáraukningu
- Persónuvernd að engu höfð í bílaviðskiptum
- Ísland rafvætt innan fimm ára