Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
19.12.2009 | 10:04
Hæsti skattur í heimi
Hvergi í heiminum verður hærri virðisaukaskattur en hér á landi verði tillögur sem meirihlutinn í efnahags- og skattanefnd Alþingis lagði fram í gærkvöldi að veruleika.
Þetta frumvarp verður samþykkt. En flækjustig þess er svo mikið að undanskot frá skattinum verða auðveldari. Því mun 25,5% virðisaukaskattur litlu meira skila í ríkissjóð en þessi skattur gerir núna.
En Ísland eignast heimsmet.
![]() |
Heimsins hæsti skattur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.12.2009 | 09:51
365-miðlar
Hlutafé 365 miðla er verðlaust samkvæmt verðmati sem unnið var fyrir þrotabú Fons. Fons var áður í eigu athafnamannsins Pálma Haraldssonar, en félagið átti 26,12% hlut í Rauðsól ehf., sem keypti fjölmiðlahluta 365 miðla í nóvember á síðasta ári.
Hlutabréf verða aldrei verðlaus á meðan einhver vill kaupa þau. Í þessu tilfelli keypti Jón Ásgeir allt hlutaféð og greiddi nokkra milljarða fyrir. Þannig að þá voru þessi bréf ekki verðlaus, hvað sem líður verðmati á eignum Fons.
![]() |
Hlutabréf í 365 einskis virði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2009 | 11:41
Spakmæli dagsins
Ég skulda 45 milljarða og
á ekki til krónu.
(Björgólfur Thor Björgólfsson)
18.12.2009 | 11:39
Vestmannaeyjar
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti í gær fjárhagsáætlun fyrir árið 2010. Er þar gert ráð fyrir að A-hluti sveitarsjóðs skili afgangi upp á rúmar 132 milljónir en þegar búið sé að taka tillit til reksturs B-hluta stofnana sé gert ráð fyrir að samanlagður afgangur verði upp á rúmar 14 milljónir króna.
Þetta er bara nokkuð gott hjá þeim í Eyjum, miðað við önnur sveitarfélög, sem flest berjast í bökkum við að láta enda ná saman.
![]() |
Gert ráð fyrir afgangi í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2009 | 11:36
Saklaus í fangelsi
Bandarískum karlmanni hefur verið sleppt úr fangelsi eftir að DNA-próf sýndi fram á hann hann væri saklaus. Hann var dæmdur í fangelsi árið 1974. Enginn hefur setið jafn lengi saklaus á bak við lás og slá og verið síðan sleppt.
Bandarískt réttarkerfi hefur aldrei verið merkilegt eins og þetta dæmi sannar. En ætli maðurinn fái einhverjar bætur fyrir að hafa setið í 35 ár saklaus í fangelsi.
![]() |
Sat saklaus í fangelsi í 35 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2009 | 11:30
Erlendir ferðamenn
Alls höfðu 91% erlendra ferðamanna í Reykjavík góða eða frábæra reynslu af borginni á liðnu sumri. 94% aðspurðra sögðust einnig myndu mæla með Reykjavík við aðra.
Auðvitað er gott að vera erlendur ferðamaður í Reykjavík í dag. Íslenska krónan í frjálsu falli og ferðamennirnir fá mikið fyrir sinn gjaldeyrir.
![]() |
Ánægðir ferðamenn í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2009 | 11:25
Endurreisn bankanna
Endurreisn íslensku viðskiptabankanna er formlega lokið, samkvæmt fréttatilkynningu frá fjármálaráðuneyti. Gengið hefur verið frá samningum, á milli íslenskra stjórnvalda og nýju bankanna, annars vegar, og skilanefnda hins vegar, um uppgjör vegna eigna sem færðar voru úr gömlu bönkunum í þá nýju.
Þá er því lokið að endurreisa bankanna. Svo nú geta þeir farið aftur að lána vinum og kunningjum og farið síðan á hausinn aftur.
Vel að verki staðið.
![]() |
Endurreisn bankanna lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2009 | 11:20
Minni löggæsla
Stjórn Lögreglufélags Suðurlands segist óttast afleiðingar þess mikla niðurskurðar, sem boðaður sé á næsta ári og boðuð fækkun lögreglumanna í Árnessýslu úr 5 lögreglumönnum í 4 á vakt komi niður á starfsöryggi þeirra svo ekki sé talað um öryggi íbúa og gesta sýslunnar.
Það er full ástæða til að óttast þennan niðurskurð. Því ef fram fer, sem horfir verður hér blóðug bylting innan fárra mánaða. Það eru flestir Íslendingar búnir að fá upp í kok af yfirlýsingum stjórnvalda, sem ekkert er að marka og verður:
ALDREI NEITT AÐ MARKA.
![]() |
Óttast áhrif niðurskurðar á löggæslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2009 | 11:14
Lyfjakostnaður
Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna ákveðinna öndunarfæralyfja breytist 1. janúar 2010. Breytingin felur í sér að ódýrustu innúðalyfin til meðferðar við astma og langvinnri lungnateppu verða með almenna greiðsluþátttöku sjúkratrygginga. Er markmiðið að spara 2-300 milljóna króna útgjöld sjúkratrygginga.
Þarna er verið að gera hóp af sjúklingum að tilraunadýrum, með því að nota aðeins ódýrustu lyfin við þeirra sjúkdómum. Það er enginn vandi að spara í heilbrigðiskerfinu, með því að velta sífellt hærri kostnaði yfir á sjúklinganna.
![]() |
Greiðsluþátttaka í öndunarlyfjum breytist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2009 | 11:08
Lán frá ESB
Fjármálaráðuneytið og Seðlabankinn eru með í athugun hugsanlegt lán frá Evrópusambandinu, sem boðin hafa verið nokkrum ríkjum, sem sótt hafa um aðild að sambandinu, og öðrum nágrannaríkjum.
Við fáum ekkert lán frá ESB eða öðrum löndum fyrr en Icesave-málið er til lykta leitt og öruggar greiðslur tryggðar.
Því miður Össur.
![]() |
Lán frá ESB í athugun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
240 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Fimm ný tromp, sem hvert um sig dugir
- Var einhver eftirspurn eftir
- "Í augnabliks geðveiki"
- RÚV sýnir virðingarverða samúð með þjáningunum á Gaza
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhugaverðri neytendamælingu: Sýnir væntingavísitala neyslu mestu minnkun síðan 1990! Hlutabréfamarkaðir í Bandar. þ.s. af er ári, nú undir mörkuðum keppinautaríkja!
- Fangelsismál í skugga minnimáttarkenndar
- Óhugnaleg Og Ógeðfeld Trúarbrögð.
- Kastalabær í Algarve-héraði
- Trump verður að setja strax endurfjármögnun til að skapa störf fyrir fólkið sem missti atvinnuna við að USAID stöðvaði starfsemi
- Páskarnir búnir og