Bloggfærslur mánaðarins, desember 2009
18.12.2009 | 11:05
Minni losun
Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hélt í nótt ræðu fyrir Íslands hönd á loftslagsráðstefnu SÞ. Hún sagði að í samvinnu við ESB myndi Ísland vinna að markmiði um að minnka losun um allt að 30% til 2020, miðað við 1990, að því gefnu að metnaðarfullt alþjóðlegt samkomulag í loftslagsmálum náist.
Hvers konar andskotans kjaftæði er í umhverfisráðherra. Hver hefur veitt henni umboð til að fullyrða svona út í loftið. 30% minni losun fyrir árið 2020 og það í samvinnu við ESB, sem ráðherrann vill ekkert með hafa. Bara stórhvalir á Íslandsmiðum blása menguðum útblæstri út í umhverfið, sem er meira en fyrirhuguð lækkun umhverfisráðherra. Við verðu því að byrja á að drepa þá alla til að vernda umhverfið. Svona yfirlýsingar eru hreint bull út í loftið og skila engu. Á þessari ráðstefnu var mikið rætt um græna orku, en hvað er græn orka? Hefur einhver séð græna orku t.d. í rafmagnsleiðslum. Það er betra að sitja heima en mæta á svona ráðstefnu og segja eintómt innihaldslaust kjaftæði.
GRÆN ORKA ER EKKI TIL.
![]() |
Ísland minnki losun um 30% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.12.2009 | 10:32
Verðmerkingar
Fulltrúar Neytendastofu fóru nýverið í eftirlitsferð um Kringluna, Smáralind og miðbæinn til að kanna verðmerkingar í verslunum og gluggum þeirra. Reyndist verðmerkingum hafa hrakað í verslunarmiðstöðvunum og var verðmerkingum í sýningargluggum ábótavant víða í miðbænum.
Verðmerkingar á vöru er hlutur, sem hver kaupmaður verður að passa. Það er alltof algengt að mikill munur sé á hilluverði og verði við kassann. Oft er ákveðin vara auglýst á einhverju verði og tekið fram að ákveðin afsláttur sé við kassann 20-50% en fæstir athuga hvort sá afsláttur er í raun veittur. Það er alltof algengt að fólk vill ekki fá afgreiðslustrimil úr kassanum og biður um að honum sé hent. Það geta engir nema neytendur fylgst með því að verðmerkingar séu í lagi.
![]() |
Verðmerkingum víða ábótavant |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2009 | 12:05
Spakmæli dagsins
Allir bankamenn voru heiðarlegir,
Þar til annað kom í ljós.
(Saksóknari)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.12.2009 | 12:02
Gjaldþrot
Þúsundir ferðamanna eru nú strandaglópar eftir að stærsta flugfélag Skotlands, Flyglobespan, varð gjaldrota. Systurfélag þess, Globespan, fór í kjölfarið í greiðslustöðvun og var öllum flugferðum þess aflýst og 800 manns misstu vinnuna.
Það er víðar en á Íslandi, sem fyrirtæki verða gjaldþrota í stórum stíl, með tilheyrandi afleiðingum. Okkar stærsta flugfélag Icelandair er haldið gangandi vegna þess að ríkið er þar stærsti eigandinn.
![]() |
Strandaglópar eftir gjaldþrot flugfélags |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2009 | 11:52
Fær ekki dvalarleyfi
Það var merkileg frétt í sjónvarpinu í gær. En þar sagði frá konu, sem vísa á úr landi á þeim forsendum að hún geti ekki framleitt sér og sínu barni. Samt er konan búin að vinna í nokkur ár í þvottahúsi ríkisspítalana á lámarkslaunum. Nú virðist komin sú regla að miða við tekjur eftir skatt þegar reiknað er út hvað hver og einn þarf til framfærslu sér og sínum.
Því virðist augljóst að við öryrkjar verðum allir reknir úr landi.
17.12.2009 | 11:44
Stór orð
Birgitta Jónsdóttir þingmaður spurði um siðferðismörk iðnaðarráðherra og hvort hún teldi eðlilegt að veita fyrirtæki í 40% eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar fyrirgreiðslu vegna gagnvers. Eins hvort ekki væri eðlilegt að hann skilaði fyrst þýfinu sem horfið hafi af Icesave-reikningum sem hann hafi borið beina ábyrgð á.
Hvað veit Birgitta um hvort Björgólfur Thor, hafi stolið peningum af Ivesave-reikningum Landsbankans. Það var engum peningum stolið af Icesave-reikningunum, heldur voru þeir nýttir til lánveitinga, sem ekki fengust greiddir til baka. Ég tel ákvörðun iðnaðarráðherra mjög eðlilega til að auk atvinnu á Suðurnesjum, með byggingu gagnavers. Er ekki alltaf verið að heimta að auðmenn Íslands komi og taki þátt í því endurreisnarstarfi, sem fram undan er á Íslandi. Björgólfur Thor hefur ekki verið fundin sekur um neitt hvað varðar Landsbankann og á því fullan rétt á að taka þátt í uppbyggingu atvinnulífs á Íslandi.
Það er enginn sekur fyrr en sekt er sönnuð.
![]() |
Hvar liggja siðferðismörk ráðherra? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2009 | 11:33
Hæstiréttur
Hæstiréttur vísaði í gær frá máli japanska bankans Bank of Tokyo Mitsubishi UFJ, gegn Kaupþingi en japanski bankinn kærði úrskurð héraðsdóms þar sem vísað var frá dómi beiðni dómstóls í Bandaríkjunum um öflun sönnunargagna vegna erlends einkamáls þar sem japanski bankinn stefndi Kaupþingi.
Ég verð nú að viðurkenna að ég skil þetta mál ekki alveg. Er Hæstiréttur að vísa frá máli japanska bankans gen Kaupþingi eða er hann að vísa frá beiðni dómstóls í Bandaríkjunum um öflun sönnunargagna í þessu máli.
![]() |
Hæstiréttur vísar frá máli banka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2009 | 11:27
Ingibjörg Sólrún
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, verður ekki yfirmaður embættis hjá Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu sem berst gegn mansali. Tilkynnt verður um þetta innan ÖSe með formlegum hætti í Vín í Austurríki í dag, þar sem stofnunin hefur aðsetur.
Hvað gerir Ingibjörg Sólrún nú?
Ætli Össur geti ekki fundið fyrir hana sendiherrastöðu einhverstaðar.
![]() |
Ingibjörg Sólrún varð ekki fyrir valinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.12.2009 | 11:22
Þýskaland
17.12.2009 | 11:15
Álftanes
Borgarafundur verður haldinn í íþróttahúsinu á Álftanesi í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20, en ekki annað kvöld eins og missagt er í Morgunblaðinu í dag. Tilefnið er skýrsla um rannsókn á fjárreiðum sveitarfélagsins sem unnið var fyrir eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.
Þeim gengur illa að skilja að sveitarfélagið Álftanes er gjaldþrota og ekkert annað eftir en setja sveitarstjórnina af og skipa tilsjónamenn með fjármálum þess. Ég held að íbúar á Álftanesi ættu að þiggja boð Garðabæjar um sameiningu við Garðabæ.
![]() |
Fundur á Álftanesi í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 801878
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
240 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hvað réttlætir gríðarlega hækkun á lóðaverði?
- Zelinsky í Rómaborg & þriðji stóllinn ...
- Munu fulltrúar USA og Írana ná að semja um einhverskonar lausn tengt þeiri kjarnorku sem að Íranar búa yfir?
- Það er sumar og sól
- Sjálfumgleði í stað ábyrgðar
- Ekki með okkar umboð né samþykki.
- Kristrún stækkar sem stjórnmálamaður
- Fréttir úr Vesturheimi
- Auglýsing, RÚV-fréttir og sjávarútvegur
- Franskan forsætisráðherra langar að vera þriðja hjól undir vagni