Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
31.8.2009 | 11:22
Spakmæli dagsins
Af kæti þú hlærð ekki kátast,
svo kátlegur er þinn mátinn.
Þér lætur svo vel að látast
að látinn verður þú grátinn.
(Ólöf Sigurðardóttir)
31.8.2009 | 11:15
Bílalán
Um 120 milljarðar króna eru útistandandi í bílalánum, í alls 53 þúsund samningum. Þar af eru um 40 þúsund samningar í myntkörfulánum, fyrir um 112 milljarða króna. Meðalupphæð hvers samnings er um 2,3 milljónir króna en dæmi eru um eftirstöðvar bílalána upp á 12 milljónir króna. Oftast hafa lánin verið tekin til fimm ára.
Bílalán upp á 12 milljónir?
Hvaða brjálæðingur skyldi nú hafa tekið það?
Allt að 12 milljón króna bílalán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2009 | 11:11
Reykingar.
Frá og með 1. maí næstkomandi mega opinberir starfsmenn hjá Stokkhólmsborg ekki reykja í vinnutímanum. Þeir mega hins vegar reykja í hádegishléinu þar sem það er ekki greiddur vinnutími. Hefðbundnar reykpásur í vinnutímanum verða sem sagt ekki leyfðar.
Er þetta nú ekki full langt gengið í reykingabanni. Ég ætla að vona að Íslendingar fari nú ekki að apa þetta eftir þeim Sænsku. Það er sama hvaða skoðun fólk hefur á reykingum, þá verður alltaf til hópur sem reykir og ætlar ekki að hætta því.
Ég er einn af þeim sem reykir og ætla ekki að hætta því á næstunni.
Reykpásur bannaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2009 | 11:03
Deilur
Farið var yfir sex hektara af byggi með jarðtætara og er kornið gjöreyðilagt. Kornakurinn stendur nálægt Háfi í Þykkvabæ en deilur standa yfir milli eiganda jarðarinnar og annarra bænda á svæðinu um eignarhald yfir skikanum. Málið hefur verið kært til lögreglu.
Er þetta nú ekki full langt gengi í deilum yfir smá jarðarskika í Þykkvabænum. Það hlýtur að vera auðvelt að fá úr því skorið hver eru hin réttu landamæri jarðarinnar Háfs. En þetta mál enda sjálfsagt fyrir dómstólum. Því engar deilur eru jafn heitar og deilur nágranna og ætla mætti að auðvelt væri að leysa innbyrðis.
Farið yfir byggakur og kornið tætt niður í jörð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2009 | 10:56
Sprengjugabb
Fimmtán ára piltur hefur viðurkennt að hafa hringt í starfsfólk verslunarinnar 10-11 við Langarima í Grafarvogi í gærkvöld og sagt því að sprengja væri fyrir utan verslunina.
Þetta er grafalvarleg mál, sem verður að taka föstum tökum.
Viðurkenndi sprengjugabb | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2009 | 10:54
Ákæra
Frjálslyndi flokkurinn íhugar að kæra Ólaf F. Magnússon, borgarfulltrúa til efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra vegna meints fjárdráttar. Ólafur segir í samtali við mbl.is að ásakanir flokksins séu fáránlegar og ekki svaraverðar. Um sé að ræða þriggja milljóna króna styrk Reykjavíkurborgar sem ætlað sé að standa straum af rekstri borgarstjórnarflokksins en ekki rekstri flokksins á landsvísu.
Aumingja Ólafur F. Magnússon, borgarfulltrúi Frjálslynda flokksins.
Allir eru svo vondir við þennan góða mann.
Saka Ólaf F. um fjárdrátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2009 | 10:49
Bílsskúrssala
Hundruð manna sóttu bílskúrssöluna í Sacramento í Kaliforníu sem ríkisstjórinn, Arnold Schwarzenegger, skipulagði um helgina til þess að laga fjárlagahallann. Til sölu var allt frá armbandsúrum, sem gerð voru upptæk hjá þjófum, til gamalla lögreglubíla. Alls seldist varningur fyrir yfir 1,5 milljónir Bandaríkjadala.
Eitthvað hefur hann átt af dóti blessaður karlinn. Annars hélt ég að það sem gert væri upptækt hjá þjófum væri reynt að skila til réttra eigenda og að öðrum kosti væri það í eigu Kaliforníuríkis, sem og gamlir lögreglubílar. En sjálfsagt hafa þessir peningar runnið til Kaliforníuríkisins, sem stendur víst mjög illa fjárhagslega.
Schwarzenegger með bílskúrssölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2009 | 10:40
Hætta vegna hraðaksturs
Þeim sem standa að framkvæmdum á gatnamótum Kringlumýrarbrautar, Suðurlandsbrautar og Laugavegar stafar mikil hætta af ógætilegum og hröðum akstri einstaka ökumanna sem taka ekki tillit til aðstæðna og þeirra takmarkana sem í gildi eru á framkvæmdasvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umferðarstofu.
Hvernig dettur mönnum í hug að halda að ökumenn taki tillit til aðstæðna og takmarka á framkvæmdasvæðum.
Margir ökumenn taka ekki tillit til eins, né neins. Allir eru að flýta sér svo mikið að við liggur að maður haldi að það standi yfir kappakstur á götum borgarinnar.
Háskaakstur við hættuleg gatnamót | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2009 | 10:32
Innbrot
Tilkynnt hefur verið um tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Brotist var inn í íbúðarhúsnæði á Langholtsvegi en engu stolið. Húsráðendur voru heima þegar brotist var inn, að því er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá.
Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart, því þessir síafbrotamönnum er alltaf sleppt eftir yfirheyrslur og þegar þeir hafa játað á sig verknaðinn.
Brotist inn í íbúð og fyrirtæki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.8.2009 | 10:17
Árás
Ráðist var á ungan mann í Jafnaseli í Breiðholti í fyrrakvöld. Árásarmennirnir voru tveir og töldu sjónarvottar sig sjá hnífi beitt í átökunum. Var því mikill viðbúnaður vegna málsins. Meintur hnífur fannst þó aldrei.
Mér finnst fyrirsögn Morgunblaðsins sérkennileg. Hvað til gangi þjónar að nefna Breiðholt í þessu sambandi. Ég veit ekki betur en að í Breiðholti búi gott og heiðarlegt fólk. En þessi fyrirsögn er til þess fallin að sverta Breiðholt, sem hverfi og er það miður. Þetta minnir óneitanlega á fréttaflutning víða af landsbyggðinni, þegar þar eru framin lögbrot. Þá var oft tekið sérstaklega fram að um aðkomumenn hefði verið að ræða. Það sama á við þegar erlendir menn brjóta af sér, þá er alltaf tilgreint frá hvaða landi viðkomandi eru. Þannig er verið að sverta heilu hópana af fólki sem er blásaklaust. Það kemur hvergi fram í fréttinni að árásarmennirnir búi í Breiðholti, aðeins að árásin átti sér þar stað. Hefði ekki verið nær að nafngreina árásarmennina og segja frá því hvar þeir búa.
Árás í Breiðholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 801433
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
336 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?