Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
30.8.2009 | 16:39
Spakmæli dagsins
Líf sem eytt er í að gera mistök er ekki
aðeins virðingarveðra, heldur einnig
nytsamlegra en líf sem
eytt er í að gera ekki neitt.
(George Bernard Shaw)
30.8.2009 | 16:31
Seðlabankinn
Þegar kemur að því að halda verðbólgu í skefjum til lengri tíma er alger frumforsenda að stjórnvöld passi sig og haldi jafnvægi milli tekna og útgjalda ríkissjóðs, að sögn Jóns Steinssonar, hagfræðings við Columbia-háskóla.
Af hverju hefur Seðlabankinn ekki notað öll þau tæki sem hann ræður yfir til að halda niður af verðbólgunni. Hingað til hefur hann aðeins notað vaxtaákvarðanir, sem hafa frekar aukið verðbólguna en dregið úr henni. Jón Steinarsson ritaði nýlega grein í Morgunblaðið og þar sagði hann að of mikið kapp væri lagt á verðbólgumarkmið Seðlabankans. Í stað verðbólgumarkmiða ætti að vera hagvaxtaviðmið, sem væri mun áhrifaríkara.
Seðlabankinn hefur fleiri tæki en bara stýrivexti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2009 | 16:23
Berlusconi
Til stendur að Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, fari til Líbýu, til að halda upp á það að ár er liðið frá því yfirvöld í ríkjunum undirrituðu vináttusamkomulag. Hann mun þó ekki verða viðstaddur hátíðahöld í tilefni af því að Muammar Gaddafi Líbýuleiðtogi tók völdin í landinu. Þetta kemur fram á fréttavef BBC.
Líkur sækir líkan heim.
Berlusconi heimsækir Gaddafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2009 | 16:18
Mandela
Nýtt lag trommuleikarans Gunnlaugs Briem, Jewels Up High, má nú sækja á forsíðu vefsvæðis samtaka Nelsons Mandela, 46664.com. Gunnlaugur ánafnaði samtökunum lagið en þau berjast gegn alnæmi í Afríku. Auk þess að semja lagið syngur Gunnlaugur það en það mun vera nýmæli hjá trommaranum.
Þetta verður að teljast mikill heiður fyrir Gunnlaug Briem að eiga lag á vefsvæði Nelsons Mandela. Auk þess sem hann ánafnaði laginu þessum samtökum, sem er mjög virðingarvert.
Lag Gulla Briem á vefsvæði samtaka Nelsons Mandela | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2009 | 16:12
Handtaka
Ökumaður var tekinn síðdegis í gær grunaður um ölvun við akstur í Grímsnesi. Hann veitti mótspyrnu við handtöku og fékk að gista fangageymslu á Selfossi í nótt. Manninum var sleppt í morgun. Málið er enn í rannsókn.
Það er nú bara mannlegt eðli að veita mótspyrnu við handtöku, því auðvitað vill enginn láta handtaka sig. En það er búið að sleppa manninum, svo hann getu haldið áfram að aka ölvaður ef hann vill.
Veitti mótspyrnu við handtöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2009 | 16:07
Hreindýr
Það er dálítið mikið eftir, sagði Jóhann G. Gunnarsson, starfsmaður veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar á Egilsstöðum, um stöðu hreindýraveiðanna. Búið er að veiða 754 hreindýr af þeim 1.333 sem fella má í haust. Staðan hefur þó batnað á flestum svæðum. Veiðitímanum lýkur 15. september.
Ég held að veiðimenn geti alveg gleymt því að það náist að veiða upp í allan veiðikvótann, þar sem aðeins eru 16 dagar eftir af veiðitímabilinu en óveidd dýr eru tæpur helmingur af veiðikvótanum. En væri ekki alveg óætt að framlengja veiðitímann um t.d. 1 mánuð svo allur veiðikvótinn yrði veiddur.
Betur gengur að veiða hreindýr | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2009 | 16:00
Vopnafjörður
Framkvæmdum við nýja fiskmjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði miðar vel. Að sögn Sveinbjörns Sigmundssonar verksmiðjustjóra eru þær á áætlun. Búið er að steypa um um helming verksmiðjugólfsins og nú í lok vikunnar var von á fyrstu flutningabílunum sem flytja stálgrindina í verksmiðjuhúsið til Vopnafjarðar. Áætlanir gera ráð fyrir því að verksmiðjan verði komin í fullan rekstur í byrjun næsta árs.
Það er þá eins gott að einhver loðnuveiði verði leyfð á næstu vertíð, svo þetta komi til með að skila einhverjum arði.
Mjölsverksmiðjan á Vopnafirði á áætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2009 | 15:51
Fékk kynsjúkdóm
Hið vinsæla lag Sex on Fire með Kings of Leon fjallar um kynsjúkdóma, eða svo segja amerísku rokkararnir. Hugmyndin að textanum mun hafa sprottið af því að einn hljómsveitarmeðlimur fékk kynsjúkdóm eftir að hafa sofið hjá stelpu.
Hvaða samhengi er á milli góðra hugmynda og kynsjúkdóma?
Kynsjúkdómar veittu innblástur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2009 | 15:46
Laugarásvideó
Það er allt myndasafnið farið nánast. En við byrjum strax í fyrramálið að hreinsa til og opnum eins fljótt og mögulegt er, segir Gunnar Jósefsson, eigandi Laugarásvídeós sem brann í nótt. Upptökur úr öryggismyndavélum við Laugarásvídeó benda ótvírætt til þess að kveikt hafi verið í.
Hvað gengur mönnum til, sem gera svona hluti og eyðileggja eigur annarra. Hvernig réttlæta menn svona hluti fyrir sjálfum sér og öðrum.
Opnum eins fljótt og hægt er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.8.2009 | 15:41
Hamðiðjan hf.
Hagnaður Hampiðjunnar á fyrstu sex mánuðum ársins nam 1,9 milljónum evra eða um 340 milljónum króna. Á sama tímabili í fyrra var 2,3 milljóna evra tap á rekstri fyrirtækisins.
Það er mjög ánægjulegt að fá jákvæðar fréttir úr viðskiptalífinu og að enn séu til fyrirtæki, sem rekin eru með hagnaði.
Hampiðjan: Hagnaður 340 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 801287
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
-2 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Ísland á válista ...
- Kalt framundan?
- Óljós eftir Geir Sigurðsson - saga af lúða
- Segir Trudeau af sér?
- Jón Sigurðsson soldáti við íslenska herinn
- Gestirnir í geimnum eru tilbúnir með sinn CONTACT ef að við jarðarbúarnir erum tilbúin:
- 2024 kemur aldrei aftur.
- Annar í jólum - 2024
- Kirkjan er umbúðir, með nýtt innihald. Innihald í andstöðu við umbúðirnar.
- Bæn dagsins...