Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
29.8.2009 | 16:40
Spakmæli dagsins
Að drepa sjálfan sig
er synd gegn lífsins herra.
Að lifa sjálfan sig
er sjöfalt verra.
(Hannes Hafstein)
29.8.2009 | 16:34
Rafmagnsbilun
Rafmagni sló út í Biskupstungum í hádeginu í dag þegar vörubílspallur rakst upp í 11 kílóvolta háspennulínu. Við það sló út tveimur fösum í línunni og fór misjöfn spenna inn á nokkur hús í austasta hluta Reykholts í Biskupstungum. Einhver raftæki í þessum húsum virðast hafa skemmst af þeim sökum.
Munu fulltrúar á þingi VG, sem eru að funda þarna skammt frá ekki kippa þessu í lag í hvelli. Þeir hafa einmitt verið að samþykkja ályktun um orkuver og dreifikerfi orkunnar.
Rafmagnsbilun í Biskupstungum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 16:30
Bakkavör
Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, segir enn verið að skoða hagkvæmni þess að reisa hér á landi verksmiðju til að fullvinna sjávarafurðir og flytja út sem skyndirétti. Niðurstaða muni liggja fyrir í haust og þá verði næstu skref ákveðin.
Það væri ánægjulegt ef Bakkavör reisti hér verksmiðju til að fullvinna sjávarafurðir og flytja út. Slík verksmiðja myndi skapa álíka mörg störf og eitt álver eða 600-700 störf. En það læðist að manni sá grunur að þetta sé eingöngu sett fram núna til að styðja við að fá samþykkta nauðasamninga fyrir Exista, sem er aðaleigandi Bakkavarar og fleiri félaga. En samt gott ef satt reynist.
Bakkavör skoðar enn að reisa hér verksmiðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 16:23
BBC
James Murdoch, stjórnarformaður fjölmiðlasamsteypunnar News Corporation, segir að breska ríkisútvarpið BBC ógni óháðum fjölmiðlum og blaðamennsku í Bretlandi.
Ná ekki með sömu rökum segja að fjölmiðlasamsteypa Murdoch ógni smærri fjölmiðlum jafn mikið og BBC. Það er erfitt að rata hinn gullna meðalveg í þessum efnum, hver sem á í hlut.
Segir BBC ógna óháðum fjölmiðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 16:06
Útför Kennedys
Barack Obama forseti Bandaríkjanna og þrír fyrrverandi Bandaríkjaforsetar voru á meðal margra áhrifamanna og kvenna í bandarísku þjóðlífi sem kom til útfarar Edwards Kennedy í Boston. Kennedy verður jarðsettur síðar í dag við hlið bræðra sinna Johns og Roberts í Arlington kirkjugarðinum.
Það er með ólíkindum hvað miklar hörmungar hafa dunið yfir Kennedy-ættina. Ég hef komið að legstæðum Kennedy-bræðranna Johns og Roberts í Arlington kirkjugarðinum og það snart mann mikið.
Margir áhrifamenn við útförina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 15:58
Þjófnaður
Við höfum verið að æfa leiksýningu um Harry og Heimi sem byggist mikið á leikhljóðum og effektum ýmiss konar, segir Sigurður Sigurjónsson leikari og einn aðstandenda leiksýningar um spæjarana Harry og Heimi sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu hinn 12. september.
Þeir félagar Harry og Heimir verða nú ekki í vandræðum með að upplýsa um þetta mál, ef þeir eru eins snjalli og þeir voru í Spaugstofunni.
Innbrotsþjófar stálu hljóðmynd Harrys og Heimis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 15:54
Ekkert heimilisfang
Dómari í Nebraska hefur vísað frá kæru sem einn af liðsmönnum þings sambandsríkisins, Ernie Chambers, lagði fram í fyrra gegn Guði sem hann sakaði um að valda dauða og eyðileggingu. Dómarinn, Marlon Polk, sagði Guð ekki vera með neitt heimilisfang.
Flest er nú farið með fyrir dómstóla í Bandaríkjunum. En annars er þetta skrýtið mál, þar sem frávísunin byggir á því að Guð hafi ekkert heimilisfang. Ef sá sem ákærði hefði gefið upplýsingar um heimilisfang Guðs.
Hefði Guð þá verið dæmdur sekur, eða saklaus ?
Guð ekki með heimilisfang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 15:43
Auknar álögur
Flokksráð Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hvetur þingflokk VG til að hafa í huga við gerð fjárlaga fyrir næsta ár, að auknar álögur verði fyrst og fremst lagðar á þann hluta samfélagsins sem standi undir frekari álögum.
Ætli það verði nú ekki þegar á reynir með þetta eins og annað sem þessi ríkisstjórn hefur gert í sínum niðurskurði, að hann lendir fyrst á þeim sem standa höllum fæti fyrir. Eins og skeði 1. júlí sl. þegar flestir voru að fá launahækkun. Þá voru kjör lífeyrisþega skert og til að öruggt yrði að þeirra kjör bötnuðu ekkert var frítekjumark vegna atvinnutekna lækkað úr kr. 100.000,- í kr: 40.000,- á mánuði. Þannig að þeir sem höfðu farið út á vinnumarkaðinn voru neyddir til að hætta að vinna.
Fjármagnstekjur skattlagðar eins og laun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 15:33
Sameign
Í ályktun, sem samþykkt var á flokksráðsfundi VG á Hvolsvelli í dag, er skorað á Alþingi og ríkisstjórnina að að beita sér fyrir því að grunnnet fjarskipta verði að nýju í eigu þjóðarinnar.
Það voru flestir sammála um að við sölu á Símanum hefði verið gerð mistök að láta grunnnetið fylgja með. Því þar með var Síminn, sem einkafyrirtæki með talsvert forskot á sína keppinauta á fjarskiptamarkaði.
Grunnnetið á ný í eigu þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.8.2009 | 15:29
HS-Orka
Flokksráðið Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs samþykkti sérstaka ályktun um eignarhald á HS-Orku og beinir því til ráðherra sinna, þingmanna og sveitarstjórnarmanna að tryggja hagsmuni þjóðarinnar með því að halda fyrirtækinu í samfélagslegri eigu.
Þetta er ósköp eðlileg krafa og í samræmi við það að allar auðlindir Íslands, séu sameign þjóðarinnar, þetta þarf samt ekki að koma í veg fyrir að erlendir aðilar taki þátt í að byggja upp orkufyrirtækin ef eigandi auðlindarinnar fær sanngjarnt verð fyrir afnotin.
Gegn sölu orkufyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 801288
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Nýjustu færslurnar
- Heimskunnar bryggja, ljóð frá 19. desember 2018.
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
- ISK orðinn alþjóðlegur gjaldmiðill.
- Mammon á að ráða á RÚV og þau stefna á gróða á næstunni. Mun dagskráin skána? Verð ég fenginn til að spila mína tónlist á RÚV eða Sverrir Stormsker?
- Fjölmiðlar hingað til sofandi en vaknaðir af værum blundi er varðar varnarmál
- -djöflamessur-
- Ekki meir ekki meir.
- Umskiptin í varnarmálum
- Bæn dagsins...
- Öllu má nafn gefa