Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
28.8.2009 | 16:23
Spakmæli dagsins
Lifðu í samræmi við tekjur þínar,
jafnvel þótt þú þurfir að taka lán til að gera það.
(Calvin Coolidge)
28.8.2009 | 16:18
Krónan
Gengi krónunnar hækkaði um 1,4% í dag eftir að hafa hækkað um tæp 2% í gær. Gengi evru er nú skráð 179 krónur hjá Íslandsbanka, dalurinn 124,77 krónur og 203,67.
Sko íslenska krónan er ekki dauð ennþá, en ákaflega veikburða.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 16:15
Yfirdráttarlán
Íslandsbanki býður einstaklingum í viðskiptum við bankann að greiða niður yfirdráttarlán með mánaðarlegum greiðslum á allt að tveimur árum með hagstæðari kjörum en hafa boðist. Segir bankinn, að þessi lausn sé sniðin að þeim viðskiptavinum sem eru með yfirdráttarlán undir 1 milljón króna.
Þetta er tær snilld, að fá að greiða niður yfirdráttarlán með mánaðarlegum greiðslum í tvö ár. Ég hélt að sá sem væri með yfirdráttarlán mætti greiða hann þegar hann vildi og þyrfti ekkert sérstakt leyfi til.
Hinsvegar eru flestir þeir sem eru með yfirdráttarlán með þau vegna þess að önnur lán hafa ekki verið í boði og sá sem þarf á láni að halda hefur ekki getu til að greiða þessi lán niður. Ef fólk getur greitt yfirdráttarlán niður er það ekki í fjárhagsvandræðum.
Viðskiptavinum auðveldað að greiða yfirdráttarlán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 16:06
Erlend aðstoð
Embætti ríkislögreglustjóra varar við fjársvikastarfsemi, sem orðið hefur vart við hér á landi og felst í því að fólk fær bréf frá hollenskri konu að nafni Marie de Fortune, sem býður fólki fjárhagslega aðstoð.
Það er mjög skiljanlegt að fólk í erfiðleikum falli fyrir svona tilboðum, því ekki hefur ríkisstjórn Íslands sýnt neitt í verki til að aðstoða fólk i greiðsluerfiðleikum.
Það er því vandséð hvort er meiri svikastarfsemi, loforð ríkisstjórnar Íslands eða þessarar hollensku konu.
Býður tékka upp á 23.750 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 15:58
Mikilvæg mál
Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, eru þeirrar skoðunar að engin önnur leið hafi verið fær fyrir Alþingi en að leiða Icesave málið til lykta, eins og gert var í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá samtökunum. Þá segir að stjórnmálamenn verði nú að snúa sé að öðrum mikilvægum málum.
Þetta finnst mér vera mikil bjartsýni hjá þessum samtökum að halda að stjórnmálamenn fari nú að snúa sér að öðrum mikilvægum málum. Þessi ríkisstjórn er haldin ákvörðunarfælni og Ivesave, hefur verið góð afsökun fyrir því að gera ekki neitt. Nú verður bara fundin ný afsökun í stað Icesave og ekkert gert.
Aðgerðir í stað karps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 15:48
Fasteignasala
Alls var 47 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 21. ágúst til og með 27. ágúst 2009. Þetta er heldur meira en verið hefur undanfarnar vikur en í síðustu viku var 31 kaupsamningi þinglýst og 33 vikuna þar á undan.
Ekki er þetta nú mikil aukning, en aukning samt. Ef þetta heldur áfram að þokast svona hægt upp á við, getum við farið að sjá nýbyggingar í íbúðahúsnæði eftir 5-10 ár.
Fasteignaviðskipti heldur að aukast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 15:43
Alþingi
Galdrakarlinn í Oz, hetjur, skúrkar, aumingjar og kúrekar gerðu sig gildandi við lokaafgreiðslu Icesave-ábyrgðarinnar á Alþingi. Fjármálaráðherrann hefur boðist til að vera sá eini sem ekki vinni sigur í málinu. Þung orð féllu á Alþingi. Hvaða tilgangi á svona orðanotkun að þjóna á Alþingi.
Ætla íslenskir þingmenn aldrei að læra íslenska mannasiði ?
Eini lúserinn í kúrekamyndinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 15:38
Makríll
Sjávarútvegsráðherra gaf í dag út nýja reglugerð, sem heimilar að hlutfall makríls sem meðafla megi vera allt að 20% af heildarafla hvers skips úr norsk-íslenska síldarstofninum fyrir tímabilið 9. júlí til 30. september. Þetta hlutfall var áður 12%.
Þetta er skynsamleg ákvörðun hjá ráðherranum, því nú verður sá makríll sem kemur sem meðafli nýttur til manneldis, sem gefur af sér mun meiri verðmæti. Að óbreyttu hefði þetta allt farið til bræðslu.
Hlutfall makríls í meðafla hækkað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 15:34
Norðurlöndin
Ekki er enn ljóst hvenær lán Norðurlandanna til Íslands verður afgreitt. Tore Eriksen, fulltrúi Noregs í viðræðunefnd Norðurlandanna sem átt hefur í viðræðum við Íslendinga um lánafyrirgreiðsluna, segist vera ánægður með þann áfanga að Alþingi hefur samþykkt Icesave-frumvarpið.
Já var það ekki, þótt búið sé að samþykkja ríkisábyrgðina, þá draga Norðurlandaþjóðirnar lappirnar með að ákveða hvenær eða hvort þær veiti okkur þau lán sem þær voru búnar að lofa okkur. Nú bíða allir eftir viðbrögðum Breta og Hollendinga.
Skoða samþykkt Alþingis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.8.2009 | 15:26
Ríkisábyrgð
Ég hef verið þeirrar skoðunar frá upphafi að samningarnir sem gerðir voru 5. júní væru afar slæmir og sú skoðun hefur ekkert breyst. Málið snérist um að veita ríkisábyrgð vegna þessa samnings og á það gat ég ekki fallist, segir Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann greiddi atkvæði gegn icesave-frumvarpinu.
Slæmt að ekki voru fleiri sömu skoðunar og Birgir til að fella þetta frumvarp. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson hefur fullyrt að í raun hafi ríkisstjórnin beðið mikinn ósigur í þessu máli og frumvarp það, sem nú er búið að samþykkja væri í raun nýtt frumvarp með stífum fyrirvörum um ríkisábyrgð.
En í þessu máli hefur enginn beðið sigur eða ósigur. Ég hélt að þeir fyrirvarar sem settir voru í frumvarpið yrðu ekki samþykktir fyrr en fyrir lægi að Bretar og Hollendingar væru búnir að samþykkja þessa fyrirvara, en svo er ekki.
Ef bæði Bretar og Hollendingar hafna nú þessum fyrirvörum, þá stendur eftir óbreyttur samningurinn, sem undirritaður var þann 5. júní sl. alveg eins og hann var þegar fjármálaráðherra lagði frumvarp um ríkisábyrgð fram á Alþingi skömmu síðar.
Gat ekki fallist á að veita ríkisábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Nýjustu færslurnar
- Viðskiptamódelið að skaða fyrst og lækna svo
- Rétta leiðin til að draga úr fátækt
- Átök, samvinna og tilvist mannsins
- Tíska : Skart karla
- Ákveðinn varðstjóri þarf stundum að gera fleira en gott þykir til að fá fram játningu
- Bæn dagsins...
- Bæn dagsins...
- Ársmeðalhiti á landsvísu (óformlega þó)
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UMSVIF NATÓ Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI Í GÆRKVÖLDI OG Í KVÖLD....
- Óreiðuskoðanir dagsins - 20241227