Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
27.8.2009 | 16:16
Spakmæli dagsins
Stóð ég undir hvelfingu.
Stafnar hrundu og þil.
Það endar með skelfingu,
sem illa er stofnað til.
(Davíð Stefánsson)
27.8.2009 | 16:11
Heimsferðir
![]() |
Ferðaskrifstofa sektuð fyrir óhlýðni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 16:08
Innbrot
Brotist var inn í fjölda bíla í Reykjavík í gær og bárust átta tilkynningar um slíkt til lögreglu. Innbrotin áttu sér stað víðsvegar um borgina.
Þetta er ótrúlegt þar sem lögreglan er nýbúinn að tilkynna að hún hafi handtekið þjófagengi, sem á að hafa borið ábyrgð á flestum innbrotum í Reykjavík undanfarna mánuði. Er kannski búið að sleppa þessum mönnum aftur?
![]() |
Mikið brotist inn í bíla í Reykjavík í gær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 16:03
Nýr skipulagsstjóri
Ólöf Örvarsdóttir hefur verið ráðin skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar. Ráðning Ólafar var samþykkt á fundi borgarráðs í morgun.
Aumingja konan að fara í þessa vinnu, því hennar bíður mikið verk, þar sem skipulagsmál í borginni eru í molum.
![]() |
Nýr skipulagsstjóri Reykjavíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 16:00
Alþingi
Forseti Alþingis segir að Forsætisnefnd hafi ekki rætt mál Sigmundar Ernis Rúnarssonar sem hefur beðist afsökunar á því að hafa tekið þátt í þingstörfum eftir að hafa drukkið áfengi. Nefndin ræddi um framkomu þingmanna almennt en forsetinn segir frammíköll list sem ekki allir kunni.
Það er ósköp eðlilegt að Forsætisnefnd Alþingis, ræði saman um framkomu þingmanna í sölum Alþingis. Ég fylgist oft með umræðum á Alþingi og oft hefur mér ofboðið framkoma sumra þingmanna. Það er mjög skiljanlegt að þeir sem eru að sitja sitt fyrsta þing misstigi sig aðeins í byrjun en fyrir þá sem hafa þingreynslu á slíkt ekki að koma fyrir og allra síst hjá ráðherrum.
![]() |
Ræddu hegðun þingmanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 15:48
Rauði krossinn
Starfsmaður Alþjóða Rauða krossins fórst í sprengjuárás sem gerð var á borgina Kandahar í Afganistan í fyrrakvöld. Að sögn Rauða kross Íslands var maðurinn náinn samstarfsmaður Magnúsar Gíslasonar verkfræðings sem starfar sem sendifulltrúi Rauða kross Íslands í Kandahar.
Ég held að við íslendingar metum oft of lítið hvað starfsmenn Alþjóða Rauða krossins, leggja sig oft í mikla hættu í sínum störfum víða um heim, fyrir Rauða krossinn. En þessi starfssemi er víða mjög mikilvægileg.
![]() |
Starfsmaður Rauða krossins lést í Afganistan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 15:42
Ice Ice Iceland
Það eru svo undarlegir tímar í gangi, og allir eru farnir að tala svo illa um Ísland. Þannig að okkur langaði til þess að koma með smámótsvar við því, segir Helgi Jean Claessen sem ásamt félaga sínum, Hjálmari Erni Jóhannessyni, hefur vakið töluverða athygli fyrir tónlistarmyndband sem þeir settu á Youtube.
Gott framtak hjá þeim félögunum.
![]() |
„Ice Ice Iceland“ er andsvar við neikvæðri umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 15:38
Icesave
Þráinn Bertelsson, alþingismaður, sagðist á Alþingi í dag vilja hafna Icesave-samningnum og finna aðra lausn. Hann sagðist þó reyna að hugga sig við, að þegar þessu skelfilega máli sé lokið verði aftur hægt að snúa sér að því að hjálpa venjulegu fólki og almennri atvinnustarfsemi
Ég er sammála Þráinn um að það verði að fella þennan samning og semja upp á nýtt eða láta Breta og Hollendinga reyna að sækja það sem þeir álíta að þeir eigi inni hjá Landsbanka Íslands, sækja það fyrir dómstólum.
![]() |
Þráinn vill hafna Icesave-samningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 15:33
Nýtt skip
![]() |
Nýtt skip til Reykjavíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.8.2009 | 15:00
Greiðsluerfiðleikar heimilanna
Alveg er það ótrúlegt að þær ráðstafanir núverandi ríkisstjórnar til aðstoðar fólki í greiðsluerfiðleikum heimilanna, virðast alltaf snúast á hvolf þegar að framkvæmd kemur. Ég hef áður skrifað um hvernig greiðsluaðlögunin virkar í raun og hef engu við það að bæta. Hins vegar var annað sem átti að létta undir með fólki, en það voru vaxtabætur sem voru hækkaðar um 70%, það var fullyrt að þessar bætur fengi fólk greitt út og ekki mætti skuldajafna þeim upp í annað. Eftir álagningu opinberra gjalda var birt í ágúst 2009. fékk ég bréf frá Sýslumanninum í Keflavík um greiðslu á gjöldum, þar sem útsvarsprósentan hér í Sandgerði er hærri en er inni í staðgreiðsluprósentunni. Ég hafði samband við embætti sýslumanns og spurði hvort þetta yrði ekki bara tekið af vaxtabótunum. "Nei það er búið að banna það" var svarið sem ég fékk." Ég samdi því um að fá að greiða þetta með þremur gjalddögum, fyrstu tvær kr: 25000,- og síðan myndi ég hringja og fá uppgefið hve há síðasta greiðslan yrði. Eftir að ég greiddi fyrstu greiðsluna fékk ég bréf þar sem stóð að eftirstöðvar væru kr: 38.180,- Þá greiddi ég kr: 18.180,- og beið svo eftir bréfi um hverjar eftir stöðvarnar væru. Skömmu síðar er hringt í mig frá embættinu og spurt hvað ég væri að greiða með þessum 18.180,- krónum. Þegar ég sagðist vera að greiða opinber gjöld samkvæmt samkomulagi. "Þá var mér sagt að ég skuldaði ekkert nema það sem ætti að greiða 1. september og 1. október, því búið væri að skuldajafna með vaxtabótum sem hefðu verið 241.000,- og restin að vaxtabótunum hefði farið til greiðslu á skuld minni við Innheimtusjóð sveitarfélaga vegna ógreiddra barnsmeðlaga og nú réði ég því hvort að ég vildi greiða þessa tvo gjaldaga og fá upphæðina endurgreidda eða greiða þá og fá mismuninn endurgreiddan. Ég ákvað þá að greiða þessa tvær greiðslur, sem voru 14.264,- og fékk síðan kr: 3.916,- endurgreitt inn á minn bankareikning. Þegar ég spurði hvort ekki hefði verið búið að banna að nota vaxtabæturnar til greiðslujöfnunar. Þá var svarið; "Jú það er bannað en innheimtumenn ríkissjóðs haf ákveðið að túlka þetta að bannið nái aðeins til tekna á árinu 2009, en það sem verðið er að innheimta núna er vegna tekna fyrir árið 2008."
Þannig fór um sjóferð þá og ég get ekki skilið hvernig það á að vera hjálp með þessum vaxtabótum ef innheimtumenn ríkissjóðs geta túlkað reglugerðir frá stjórnvöldum eins og þeim sýnist.
Vaxtabætur vegna tekna 2009 koma ekki til útborgunar fyrr en í ágúst 2010. Nú held ég að margir séu verr staddir en ég og hafi treyst á þessar vaxtanætur til að bjarga fjárhag sínum NÚNA, en ekki í ágúst 2010. Sem sagt klúður á klúður ofan og héðan í frá mun ég ekki trúa neinu sem þessi ríkisstjórn segist ætla að gera til bjargar fjárhagsvanda heimilanna og fyrirtækjanna. Þetta virðist allt vera unnið með handabökunum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...