Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
30.9.2009 | 11:33
Spakmæli dagsins
Kreppan er eins og vindurinn,
enginn veit hvaðan hún kemur,
eða hvert hún fer.
(Ásgeir Ásgeirsson)
30.9.2009 | 11:28
Óvissa
Kosningar til sveitarstjórna nálgast óðfluga. Flokkarnir eru þegar farnir að huga að vali fólks á listana en nú ríkir óvissa um það hvort Alþingi samþykki fyrirliggjandi frumvarp um persónukjör.
Halda flokkarnir ekki bara sín prófkjör eins og áður og ef Alþingi samþykkir frumvarp um persónukjör, mun það einhverju breyta öðru en því að í kjörklefanum geta kjósendur raðað á listann sem hann kýs. Eru flokkarnir kannski eitthvað hræddir við að kjósendur raði ekki rétt á listana.
Óvissa um persónukjör litar prófkjör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 11:22
Áfram Þjóðleikhússtjóri
Menntamálaráðherra hefur skipað Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra til næstu fimm ára, frá og með 1. janúar 2010. Tinna hefur gegnt stöðu þjóðleikhússtjóra frá árinu 2004. Við ákvörðunina var bæði tekið tillit til álits þjóðleikhúsráðs og viðtala við umsækjendur.
Þarna tekur menntamálaráðherra rétta ákvörðun, því Tinna hefur staðið sig mjög vel. Svona á að standa faglega að ráðningum hjá hinu opinbera. Því bæði var tekið tillit til álits Þjóðleikhúsráðs og viðtöl tekin við aðra umsækjemdur.
Tinna áfram Þjóðleikhússtjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 11:16
Bleika slaufan
Bleika slaufan, söfnunar og árvekniátak Krabbameinsfélags Íslands, hefst formlega á morgun og hefur félagið sett sér það markmið að selja 45 þúsund slaufur fram til 15. október þegar slaufusölunni lýkur.
Ég er viss um að þessa slaufur verða fljótar að seljast upp og hefði vilja sjá fleiri slaufur í boði, því að 45 þúsund slaufur duga ekki fyrir alla, sem vilja kaupa.
Íslendingar leggja alltaf góðum málum lið.
Stefnt að sölu á 45 þúsund bleikum slaufum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 11:09
BYKO
Verslun og timbursölu Byko verður lokað í októberlok og þá hefur öllum starfsmönnum verið sagt upp. Alls er um sjö fastráðna starfsmenn að ræða og þrjá í hlutastarfi. Við erum að reyna að hagræða í rekstri hjá okkur eins og við getum og þurfum, segir Sigurður E. Ragnarsson, forstjóri Byko.
BYKO er dæmi um fyrirtæki þar sem eigendur fóru glannalega í fjárfestingum. Bæði í hlutabréfum og í útrás til Finnlands Þetta fyrirtæki er aðaleigandi Norðvik ehf. sem á Nóatún-verslanir og 11-11, ELCO verslanir og fleiri fyrirtæki. Í dag þegar enginn byggir hús eða annað þá kemur það fyrst fram á fyrirtækum eins og BYKO auk mikils taps vegna rangra fjárfestinga.
Það er talað um að hagræða hjá þessu fyrirtæki, en staðreyndin er samt sú að þetta fyrirtæki er komið í þrot. Þeir áttuðu sig ekki í allri græðginni að á sumum sviðum voru þeir komnir í samkeppni við sjálfa sig.
Byko lokar á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 10:53
Greiðsluverkfall
Greiðsluverkfallsstjórn Hagsmunasamtaka heimilanna segir að úrræði sem félagsmálaráðherra, Árni Páll Árnason, hefur kynnt um lausn á skuldavanda heimilanna, breyti ekki áður boðuðu verkfalli. Samtökin hafa boðað greiðsluverkfall frá og með morgundeginum til 15. október.
Greiðsluverkfall gerir bara ill verra, fyrir flesta og ég tel að frumvarp félagsmálaráðherra muni duga til að laga stöðu nær allra heimila í landinu. Hvað vill þetta fólk láta gera, vill það að öll lán séu afskrifuð og enginn þurfi að greiða krónu og því jafnframt hefnir peningar. Hver króna sem verður afskrifuð kemur síðan til baka í formi hærri skatta. Eða er enn til fólk sem heldur að allir peningar verði til í Seðlabanka Íslands og þar sé að finna einhverja peningauppsprettu, sem gýs peningum af og til.
Ekki hætt við greiðsluverkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 10:44
Forgangsmál
Ég legg áherslu á að þetta verði forgangsmál í þinginu, segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra um frumvarp um persónukjör til sveitarstjórna, sem nú er til meðferðar hjá allsherjarnefnd Alþingis.
Nú er Jóhönnu að fatast flugið ef þetta á að verð forgangsmál á Alþingi, sem hefst á morgun. Er ekki nægur tími til að ræða þetta mál, sem skipta þjóðina meira máli en þetta.
Persónukjör forgangsmál á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 10:40
Forvarnir
Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur og Íþróttabandalag Reykjavíkur munu í vetur sameinast um aukið samstarf þessara aðila í sérstökum forvarnarverkefnum tengdum börnum og ungmennum. Samningur þar að lútandi verður undirritaður í dag.
Þetta er stórundarlegt að vera í dag að undirrita samning borgarinnar við grunnskólana um forvarnir. Þá ákveða borgaryfirvöld að loka Austurbæjarbíói, sem hefur verið samanstaður fyrir ungt fólk og vinna þar ákefðin verkefni.
Aukið samstarf um forvarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 10:35
Austurbæjarbíó
Hópur ungs fólks, sem haft hefur aðstöðu til ýmiskonar liststarfsemi í Austurbæjarbíó, segir óskiljanlega þá ákvörðun borgaryfirvalda að loka húsinu, sama dag og blásið er til sérstaks forvarnardags í grunnskólum borgarinnar. Skorað er á borgarstjóra að koma í dag og kynna sér starfsemi í húsinu.
Ég hefði talið eðlilegra að borgaryfirvöld myndu efla starfsemi í þessu húsi. En nú á bara að loka því, öll svona starfsemi hjá ungu fólki eru ákveðnar forvarnir gegn áfengi og eiturlyfjum.
Ég skil ekki svona vitleysu og rugl.
Undrast lokun Austurbæjarbíós | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.9.2009 | 10:29
Innbrot
Brotist var inn í verslun ÁTVR við Stekkjarbakka í nótt og áfengi stolið en ekki er ljóst hve miklu. Einn maður sést í öryggismyndavél; hann braut rúðu í útidyrum með gangstéttarhellu og komst þannig inn. Lögreglu barst tilkynning um innbrotið frá Öryggismiðstöðinni klukkan hálf eitt í nótt.
Eru þessar búðir ekki þjóheldar með öryggigleri? Svo virðis ekki vera því þjófurinn brau rúðu til að lomast inn, það sást á öryggismyndavél. En ekki þekkti lögreglan þjófinn af þeirri mynd svo þetta hefur ekki verið einn af hennar góðkunningjum. Maðurinn er ófundinn enn og situr örugglega í rólegheitum og drekkur stolið vín.
Annar skil ég ekki hlutverk þessara öryggisfyrirtækja, því það eina sem þau virðast gera er að tilkynna lögreglu þegar brotist er inn einhverstaðar. Þetta er falskt öryggi sem fyrirtækin eru að greiða stórfé fyrir.
Brotist inn í ÁTVR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 801288
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Nýjustu færslurnar
- Heimskunnar bryggja, ljóð frá 19. desember 2018.
- Á nýju ári verður hann settur af og fer að borga gjaldþrotin sín
- ISK orðinn alþjóðlegur gjaldmiðill.
- Mammon á að ráða á RÚV og þau stefna á gróða á næstunni. Mun dagskráin skána? Verð ég fenginn til að spila mína tónlist á RÚV eða Sverrir Stormsker?
- Fjölmiðlar hingað til sofandi en vaknaðir af værum blundi er varðar varnarmál
- -djöflamessur-
- Ekki meir ekki meir.
- Umskiptin í varnarmálum
- Bæn dagsins...
- Öllu má nafn gefa