Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
29.9.2009 | 11:18
Spakmæli dagsins
Allur er barinn góður.
(Sverrir Stormsker.)
29.9.2009 | 11:14
Neyðarkall frá Vogi
Yfirlæknir Vogs, Þórarinn Tyrfingsson, hefur sent ákall til félaga og velunnara SÁÁ þar sem fram kemur að rekstur sjúkrahússins Vogs sé í hættu. Í kjölfar fjármálahrunsins í fyrra tapaði SÁÁ stærstum hluta af styrkjum sínum frá fyrirtækjum auk þess sem greiðslur ríkisins til Vogs voru lækkaðar.
Það er nóg framboð af fyllibyttum á Íslandi og væri ekki í lagi að láta þá sem fara á Vog greiða eitthvað fyrir í stað þess að hafa allt frítt eins og nú er.
Ákall um hjálp frá Vogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 11:10
Hraðamyndavélar
Tvær nýjar hraðamyndavélar verða teknar í notkun á hringveginum milli Hveragerðis og Selfoss á fimmtudag.. Jafnframt hefur verið bætt við nýrri hraðamyndavél í Hvalfjarðargöngum sem verður gangsett á sama tíma.
Þessar hraðamyndavélar gera sitt gagn. Hér á Sandgerðisvegi er ein slík og alltaf reyni ég að passa mig en hef þó gleymt mér stundum og er búinn að borga á þessu ári um 50 þúsund í sekt vegna þessarar andsk. myndavélar. Hinsvegar tel ég mun alvarlegra að aka of hratt í íbúðargötum, þar sem hámarkshraðinn er 30 km. Það skapar mikið meiri hættu en úti á þjóðvegum.
Þrjár nýjar hraðamyndavélar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 11:03
Greyðslubirgði lána
Mánaðarleg greiðslubyrði íbúða- og bílalána gæti lækkað um tugþúsundir króna. Óljóst er hver kostnaðurinn verður fyrir ríki og fjármálafyrirtæki.
Loksins virðist eitthvað vera að ske hjá ríkisstjórninni enda komin tími til. En það vakti athygli mína í fréttum í gær að Íslandsbanki er að bjóða upp á góða leið fyrir fólk í vanda. En hinir bankarnir ekki, þótt ríkið eigi þá alla þrjá.
Greiðslubyrði allra lána lækkuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 10:59
Innbrot
Reglulega berast fréttir af innbrotum í gróðurhús og í langflestum tilvikum eru það gróðurhúsalampar sem þjófarnir ásælast. Garðyrkjubændur eru orðnir langþreyttir á ástandinu og hefur Samband garðyrkjubænda ákveðið að efna til fundar, m.a. með lögreglunni, um vandann.
Auðvitað er það þreytandi þegar alltaf er verið að brjótast inn í gróðurhús of stela ljósalömpum. En þetta verður allt að skrifast á lögregluna. Því hún er alltaf að stöðva menn af við ræktun á fíkniefnum. Ef hún léti þá vera í friði við sína iðju, hættu innbrotin strax. Því það má segja að það sama gildi um ræktendur eiturlyfjaplantna og gróðurhúsabændur að þetta verður þreytandi til lengdar.
Þetta er mjög pirrandi ástand" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 10:52
Burma
Bandaríski þingmaðurinn Jim Webb mun hitta Thein Sein, forsætisráðherra Búrma, að máli á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York, að því er skrifstofu demókrataþingmannsins hefur skýrt frá. Bandaríkjastjórn hefur lagt hart að lausn Aung San Suu Kyi úr stofufangelsi og var staða hennar rædd.
Ætli herforingjastjórnin í Burma taki nokkuð mark á þessum þingmanni frekar en framkvæmdastjóra Sameinuðu Þjóðanna. Þeir eru snarklikkaðir, sem nú ráða ríkjum í Burma.
Hitti forsætisráðherra Búrma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 10:48
Orka
Hola númer 53 í Hverahlíð á Hellisheiði blæs nú af krafti. Gufan ryðst upp af 2.500 metra dýpi, andar léttar þegar upp er komið og breiðir úr sér.
Þetta eru jákvæðar fréttir að það skuli vera svona mikil orka á þessu svæði. Það er hinsvegar verra að nú má ekki nýta orkuna í neitt sem getur skilað arði.
Ein kraftmesta holan á Hellisheiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 10:45
Áskorun
Miðstjórn Frjálslynda flokksins skorar á ríkisstjórnina í ályktun sem hún hefur sent frá sér að bregðast við miklum og vaxandi fjárhagsvanda heimila og fyrirtækja sem ekki ráða lengur við skuldir sínar.
Öðru vísi mér áður brá, er þá eftir allt saman til lífsmark með þessum flokki, sem ég hélt að hefði verið jarðsunginn í kyrrþey. Það er ég viss um að nú fer ríkisstjórnin algerlega á taugum, þegar svona mikill áhrifaaðili ályktar svona og var nú ekki ábætandi ástandið á þeim bæ.
Skora á ríkisstjórnina að bregðast við vanda heimila | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.9.2009 | 10:35
ANNAÐ HF
Nú hefur iðnaðarráðherra ákveðið að framlengja ekki viljayfirlýsingu um álver Alcoa á Bakka. En hún boðar nýja kosti til að nýta orkuna á svæðinu. Ég er hér með tillögu til ráðherra um hvernig hún getur komist frá þessu og allir verði ánægðir;
1. Alcoa fær að byggja álver á Bakka með eftirfarandi skilyrðum;
a) Í nýju verksmiðjunni verði blandað grænum lit í álið og þá framleiðir þessi verksmiðja grænt ál.
b) Öll hús verksmiðjunnar vera græn.
c) Öll mannvirki til flutning á orkunni verð græn
d) Öll vinnuföt starfsmanna verði græn.
Svo verða allir ráðherrar í ríkisstjórninni grænir af öfund hvernig iðnaðarráðherra leysti málið.
2. Reist verði risastór rabbbara-verksmiðja, sem mun framleið rabbbarasultu og rabbbaragraut.
3. Rabbbari verður ræktaður á 20-30 hekturum.
4. Reist verður verksmiðja sem mun framleiða grænar álplötur úr græna álinu.
5. Stór fáni grænn að lit skal ávallt vera flaggað.
6. Reist verður risastór verksmiðja sem mun framleiða Grænsápu í miklu magni
7. Öllum bændum í Þingeyjarsýslum verði útvegað grænt heyrúlluplast.
8. Reist veri risastór verksmiðja sem framleiðir ANNAÐ í stórum stíl
Nú er bara að láta verkin tala Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra og þarna munu skapast ef allt er talið um 10 þúsund störf á nokkrum mánuðum.
En ég ætla að taka það skýrt fram að þessar hugmyndir mínar eru ekki ókeypis, heldur vill ég fá greitt um 100 milljónir og í þeirri mynnt sem hefur græna seðla. Og munum svo;
Allt er grænt sem vel er grænt
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2009 | 10:05
Ungir framsóknarmenn
Kynheilbrigðismál eru eitt helsta heilbrigðismál ungs fólks í dag. Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna telur það verulegt áhyggjuefni að sala á getnaðarvörnum hafi dregist saman á árinu og verð á þeim nærri tvöfaldast. Tekur stjórnin undir áhyggjur heilbrigðisstarfsfólks þar um," að því er segir í ályktun stjórnarinnar.
Eru ungir framsóknarmenn með þessu að segja að þeir vilji ekki fólksfjölgun í landinu, þótt lítið fari til þeirra.
Ungir framsóknarmenn vilja ódýrari getnaðarvarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 801287
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
-2 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Ísland á válista ...
- Kalt framundan?
- Óljós eftir Geir Sigurðsson - saga af lúða
- Segir Trudeau af sér?
- Jón Sigurðsson soldáti við íslenska herinn
- Gestirnir í geimnum eru tilbúnir með sinn CONTACT ef að við jarðarbúarnir erum tilbúin:
- 2024 kemur aldrei aftur.
- Annar í jólum - 2024
- Kirkjan er umbúðir, með nýtt innihald. Innihald í andstöðu við umbúðirnar.
- Bæn dagsins...
Af mbl.is
Innlent
- Holtavörðuheiði lokuð og flughálka á nokkrum vegum
- Hestur fastur ofan í skurði
- Lögreglan lokaði fyrir afgreiðslu víns
- Myndir: Margir tóku þátt í árlegu kirkjuhlaupi
- Býst við meiri aðsókn í janúar
- Holtavörðuheiðinni lokað í kvöld
- 365 æfingadagar á ári
- Sex fluttir með þyrlunni og þar af eitt barn
- Rúta hafnaði utan vegar við Þjórsárbrú
- Vegurinn um Súðavíkurhlíð lokaður vegna snjóflóðs
Erlent
- Slóvakía hugsanlega vettvangur friðarviðræðna
- NATO tilbúið að aðstoða Finnland og Eistland
- Jeffries ber fyrir sig heilabilun
- Við munum grípa inn í
- Ghebreyesus á flugvellinum sem Ísraelar réðust á
- Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn
- Ísraelsher gerði loftárás á Húta í Jemen
- Að minnsta kosti þrír látnir
- Rússnesk kona sakfelld fyrir landráð
- 20 ár frá mannskæðum flóðbylgjum í Asíu