Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
28.9.2009 | 09:30
Spakmæli dagsins
Íhaldsmenn eru ekki endilega heimskir,
en flest heimskt fólk er íhaldsamt.
(John Stuart Mill)
28.9.2009 | 09:26
Fíkniefni
Lögreglan í Hollandi, Belgíu og Lúxemborg hefur handtekið áttatíu manns í fíkniefnaaðgerð sem staðið hefur yfir í fjóra daga. Alls voru gerð upptæk um 10 kg af kókaíni, fimm grömm af heróíni, 22 grömm af hassi og 277 grömm af kannabisefnum.
Það er aldeilis fjöldi 80 manns að smygla fíkniefnum.
Ætli það séu einhverjir íslendingar í þessum hóp? En þeir hafa verið ansi duglegir að koma sér í vandræði erlendis vegna fíkniefna.
![]() |
Áttatíu handteknir með fíkniefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 09:21
Þýskaland
Draumur Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, um að mynda stjórn með Frjálsum demókrötum (FDP) verður væntanlega að veruleika á næstu dögum. Kristilegir demókratar (CDU/CSU) fengu um 33,5% atkvæða í þingkosningunum í dag er það örlítið meira fylgi en árið 2005 en minna fylgi heldur en árið 2002.
Það er ekki flokki Angelu Merkel að þakka að þessi nýja stjórn tekur við völdum heldur er það mikil fylgisaukning hjá Frjálsum demókrötum. Nú er bara að bía og sjá hvaða íslenski flokkur telur sig vera systurflokk Frjálsra demókrata og eiga þannig líka heiðurinn af þessum sigri.
En Angela Merkel verður samt áfram kanslari Þýskalands.
![]() |
Draumur Merkel rætist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 09:14
Fangar á flótta
Að minnsta kosti fimmtíu föngum tókst að flýja frá fangelsi í Papúa Nýju-Gíneu. Ástæðuna má rekja annars vegar til þess að fangaverðir mættu ekki á vaktir sínar og hins vegar þess að lögreglan var upptekin við að gæta leikvangs þar sem fram fór rúgbý-leikur.
Þetta er mátulegt á þessa fangaverði, sem tóku rúgbý-leik fram yfir sín störf. Og vonandi komast allir fangarnir undan.
![]() |
Fimmtíu fangar á flótta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 09:11
Innbrot
Þrjú innbrot voru framin í nótt á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni. Um var að ræða fyrirtæki við Suðurlandsbraut, Bíldshöfða og Flugvallaveg. Í öllum þremur tilvikum gerðu starfsmenn öryggisfyrirtækis lögreglu viðvart.
Ætlar þessum innbrotum aldrei að linna eða verður þetta viðvarandi andskoti um ókomna tíð. Þar sem öll þessi fyrirtæki vöru vöktuð af öryggisfyrirtækjum, set ég stóra spurningu um gagn þessa öryggisfyrirtækja yfir höfuð.
![]() |
Þrjú innbrot í höfuðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 09:07
Smalað í rútu
Víða er fjallað um það í fjölmiðlum í dag að ár er liðið frá upphafi íslenska bankahrunsins. Í norska blaðinu Bergens Tidende er m.a. haft eftir Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra, að honum sé skapi næst að reka bankastjóra gömlu bankanna, fyrrum ráðherra, fyrrum stjórnendur Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins upp í rútu og senda á verulega heitan stað.
Þetta getur aldrei ræst því þótt Steingrímur J. Sigfússon hafi kannski einhver sambönd við HELVÍTI, þá er ekki víst að ANDSKOTINN vildi fá þetta lið í heimsókn.
![]() |
Vill senda skúrkana burt í rútu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 09:00
Árás
Fimm ára gömul stúlka var um hádegi í gær stungin í brjóstið með eggvopni á heimili sínu, í Suðurgötu í Reykjanesbæ. 22 ára gömul kona var handtekin litlu síðar grunuð um árásina. Lagið var örstutt frá hjarta og lifur stúlkunnar og fór blaðið framhjá öllum stórum æðum. Miðað við aðstæður heilsast stúlkunni vel, samkvæmt upplýsingum læknis.
Hún var heppin þessi unga stúlka að ekki fór verr, því konan hefði auðveldlega geta drepið hana. Hvað varðar líðan stúlkunnar er sagt að henni líði vel miðað við aðstæður. Svona yfirlýsingar frá læknir segja mjög lítið um líðan þessarar ungu stúlku, því þetta er hægt að túlka á svo margan hátt.
En hvað varðar konuna sem stóð að árásinni er bara eitt orð KEXRUGLUÐ.
![]() |
Árásin án nokkurar viðvörunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 08:53
SPRON
Sundagarðar hf., félag Gunnars Þórs Gíslasonar, þáverandi stjórnarmanns SPRON, seldu stofnfjárbréf í SPRON fyrir um 3,5 milljónir króna í lok júlí 2007 á stofnfjármarkaði SPRON. Þetta hefur lögmaður kaupanda bréfanna staðfest hjá slitastjórn SPRON.
Þau hafa verið ansi dugleg að selja sín stofnbréf fyrrum stjórn SPRON áður en það var gert að hlutafélagi og sett á markað. Hlutabréfin hríðféllu í verði frá fyrsta degi og þótt fyrrverandi stjórn SPRON hafi sent frá sér yfirlýsingu um að þeir hafi ekkert vitað meira um stöðu SPRON en aðrir er ansi aumt yfirklór á ljótum verknaði.
Vissi þessa auma stjórn alls ekkert um SPRON.
![]() |
Sundagarðar seldu á stofnfjármarkaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 08:46
Krabbamein
Það er frábært að finna að maður er ekki einn í þessu og að fólk hugsi til okkar og vilji hjálpa, segir Bára Waag Rúnarsdóttir, móðir Stefáns Más Harðarsonar, 13 ára stráks í Síðuskóla á Akureyri. Stefán greindist með krabbamein í heilastofni í fyrrasumar og hefur glímt við það síðan. Til að styðja fjölskylduna efndu foreldrar og kennarar í skólanum til söfnunar með bingói í skólanum.
Sem betur fer er aðstaða þeirra aðstandenda sjúklinga sem greinast með krabbamein, allt önnur og betri en áður var. Flestir vilja hjálpa til og þetta framtak foreldra og kennara í Síðuskóla á Akureyri er til fyrirmyndar.
Það er sennilega fátt erfiðara fyrir foreldra en að barn þeirra greinist með krabbamein. Sem því miður dregur alltof marga til dauða.
![]() |
Frábært að finna að maður er ekki einn í þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.9.2009 | 08:38
Ár frá HRUNINU
Breska dagblaðið Guardian fjallar ítarlega um stöðu Íslands í tilefni þess að senn er liðið ár frá efnahagshruninu. Rifjuð eru upp orð Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, sem blaðið segir að hafi leitt til þess að sett voru hryðjuverkalög á Ísland.
Þótt komið sé eitt ár frá því að hér hrundi allt, sem hrunið gat, þá hefur ekkert breyttist. Ríkisstjórn, sem ekkert gerir, vextir í hæstu hæðum, gengisfall og verðbólga. Það voru boðaðar miklar breytingar í kjölfar hrunsins. Þrátt fyrir það hefur ekkert verið gert af viti. Nær allt Sumarþingið fór í umræður um Icesave, sem aftur er komið í hnút. Nú eigum við ekkert val lengur gagnvart Bretum og Hollendingum annað en tilkynna þeim að Icesave-skuldin, sé skuld einkafyrirtækis, sem komi ríkinu ekkert við og verði ekki greidd af ríkinu. Þeir verða bara að sætta sig við hlutina eins og þeir eru og getað höfðað mál gegn gamla Landsbankanum. Að öðru leyti eigum við ekkert vantalað við þessar þjóðir. Við gerðum þeim því miður gott tilboð og til allra hamingju hafa þeir hafnað því. Ég segi því eins og skáldið forðum;
EKKI MEIR EKKI MEIR.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 801833
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
250 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
- Regluvædd út
- Öll stórveldi hrynja að lokum !