Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
27.9.2009 | 10:45
Spakmæli dagsins
Orðið GÓÐUR hefur margar merkingar.
Til dæmis ef maður skýtur ömmu sína á
fimm hundruð metra færi.
Myndi ég kalla hann góða skyttu, en ekki
endilega góðan mann.
(G.K. Chesterton)
27.9.2009 | 10:39
Leikrit
Leikritið Þú ert hér er sýnt um helgina í leikhúsinu H3 í Berlín og útlit er fyrir að það fari víðar um Evrópu á næstu mánuðum.
Þetta vinsæla leikrit fjallar um HRUNIÐ og voru aðstandur að vona að leikritið yrði úrelt þegar kæmi að sýningu, því þá yrði búið að lagfæra allt sem hrundi. En leikritið sló heldur betur í gegn, því allt var eins og áður þegar það var frumsýnt.
EKKERT HAFÐI BREYTTST TIL BATNAÐAR.
![]() |
Vonaði að leikritið yrði úrelt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2009 | 10:33
Tölvuleikir
Tíu fyrirtæki tölvuleikjaframleiðenda hafa stofnað með sér ný samtök. Þau kynntu starfsemi sína á föstudag í hugmyndahúsi háskólanna við Grandagarð undir merkjum Samtaka leikjaframleiðenda, það er IGI Icelandic Gaming Industry.
Þetta stefnir í að verða stór iðnaður hér á landi og í viðtali við einn framkvæmdastjórann í Morgunblaðinu í dag, kemur fram að þegar bankaútrásin stóð sem hæst, þá var mikil barátta hjá þessum fyrirtækjum um starfsmenn við gömlu bankanna, þar sem bankarnir buðu ofurlaun. Flest þessara fyrirtækja greiða nú starfsfólki sínu laun í evrum.
![]() |
Störf um 300 manna tengjast tölvuleikjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2009 | 10:13
Kappakstur
Bíll Lewis Hamilton hjá McLaren er þyngstur átta fremstu bílanna á rásmarkinu í Singapúr. Óljóst er þó hvort hann er með meira bensín en ökumenn hinna sjö bílanna þar sem KERS-búnaður er í McLarenbílnum en ekki hinum.
Þetta er eina íþróttin sem ég vil helst ekki missa af. Þótt bíll Hamilton sé þyngri gæti það verið vegna þess að hann byrji með meira bensínmagn og tekur þá væntanlega færri þjónustu hlé.
![]() |
Hamilton bensínþungur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2009 | 10:07
Farið að hausta
Ökumenn hafa lent í vandræðum á Öxnadalsheiði vegna hálku. Vegagerðin mun ekki aðhafast vegna þess. Björgunarsveit á vegum Landsbjargar er nú á leiðinni til að aðstoða ökumenn, samkvæmt upplýsingum frá fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra.
Það þarf enginn að vera hissa á þessu því ekki er langt í fyrsta vetrardag. En því miður virðast allof margir leggja í ferðir yfir fjallvegi á þeim tíma sem vænta má snjókomu og hálu. En hafa ekki búið bíla sína vel til aksturs við slíkar aðstæður.
![]() |
Mikil hálka á Öxnadalsheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2009 | 10:01
Þorskveiðar
NAFO (Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunin) hefur ákveðið að leyfa aftur alþjóðlegar þorskveiðar á Flæmska hattinum eftir tíu ára bann. Ákvörðun um þetta var tekin á ársfundi NAFO sem haldinn var í Bergen í Noregi í síðustu viku.
Nú virðist vera þorskur á öllu miðum, sem ekki ætti að vera til miðað við umsagnir sérfræðinganna. Barentshafið er yfirfullt af fiski af öllum tegundum Meira að segja í Eystrasalti er kominn fiskur en þar átti allur fiskur á að hafa verið veiddur upp. Aðeins á Íslandsmiðum fer fiskgengd minnkandi eða stækkar lítið að sögn Hafró. Annað hvort er Hafró að reikna þetta svona vitlaust eða að við erum að ala upp fisk fyrir aðrar þjóðir í stórum stíl.
Í 25 ár höfum við fylgt ráðum Hafró og verið sagt að við værum að byggja upp þorskstofninn, en hann hefur bara minnkað um meira en 50% á þessu tímabili. Nú eigum við að segja við Hafró, NEI TAKK og gera eina tilraun og tvöfalda allar aflaheimildir á Íslandsmiðum. STRAX. Áhættan er lítil sem engin.
![]() |
Opnað fyrir þorsk á Flæmska |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2009 | 09:44
S.Þ.
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gærkvöldi og gagnrýndi m.a. að tafir hefðu orðið á framgangi efnahagsáætlunar Íslendinga og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna tvíhliða deilna um óskyld mál. Vísaði hann þar með til Icesave-deilunnar.
Hann skortir ekki kjarkinn hann Össur þegar hann tekur sig til. Þetta er einmitt rétti vettvangurinn til að koma sjónarmiðum Íslands á framfæri vegna Icesave. Áður en Össur flutti þessa ræðu hafði hann setið fund með utanríkisráðherrum Breta og Hollendinga og þar mun víst hafa verið deilt hart og Össur sagði þeim að þeir yrðu að bakka verulega með sínar kröfur ef samningar ættu að nást.
Gott hjá Össur.
![]() |
Össur ávarpaði allsherjarþing SÞ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2009 | 09:37
Innbrot
Innbrot var framið í Breiðholti í nótt en þar var stolið handverkfærum. Laust eftir klukkan 23:00 í gærkvöldi var brotist inn í verslun í Kauptúni í Garðabæ og stolið tölvubúnaði, samkvæmt upplýsingum lögreglu höfuðborgarsvæðisins.
Þetta skyldi þó ekki vera sama erlenda þjófagengi, sem fanginn á Litla-Hrauni var að kvarta undan í Spaugstofunni í gærkvöld.
![]() |
Handverkfærum og tölvum stolið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.9.2009 | 09:33
Ölvun
Ökumaður var tekinn grunaður um ölvun við akstur í Vestmannaeyjum í nótt. Tekin var af honum blóðprufa og sýnið sent til rannsóknar. Einhverjar stympingar urðu einnig fyrir utan skemmtistað í nótt. Að öðru leyti var nóttin róleg hjá lögreglunni í Vestmanaeyjum.
Ekki er ástandið gott, í gær var sagt frá ölvuðum ökumanni á Akureyri og nú er röðin komin að Vestmannaeyjum. Er fólk að aka dauðadrukkið um allt land? Til að forðast misskilning ætla ég ekki að segja að um aðkomumann hafi verið að ræða.
![]() |
Ölvaður ökumaður í Eyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.9.2009 | 09:10
Spakmæli dagsins
Arfur kapítalismans er ójöfn skipti gæðanna.
Arfur sósíalismans er jöfn skipti eymdarinnar.
(Winston Churchill)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 801834
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að mannkyn fann upp á guðum og mun enda þegar mannkynið verða guðir
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
- "Heilbrigðir" eru alveg jafn hættulegir og "geðsjúkir"
- Vísindin að baki grímuskyldu og 2m fjarlægðinni