Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
2.9.2009 | 14:47
Veikur maður
Þessa stundina er verið að hífa sextugan mann af skemmtiferðaskipi um borð um björgunarþyrlu Landhelgisgæslunnar. Maðurinn fékk hjartaáfall um borð í skipinu sem er út af Garðskaga.
Var örugglega reiknað út hvað þetta kostaði eins og gert var varðandi slys fyrir norðan fyrir stuttu. En þá var talið ódýrara að leigja þyrlu en nota þyrlu Gæslunnar. En sennilega greiðir útgerð skipsins allan kostnað og Gæslan kemur út með plús í þessu verkefni.
![]() |
Þyrla sækir veikan mann í skemmtiferðaskip |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2009 | 14:42
Fjárdráttur?
Lögreglumaður í Halland í Svíþjóð er grunaður um að hafa dregið að sér 50 sænskar krónur sem samsvara tæplega 900 íslenskum krónum. Saksóknaraembættið rannsakar nú málið.
Hvað ætli þessi rannsókn komi síðan til með að kosta Sænska ríkið? Örugglega meir en 50 sænskar krónur.
Svona smámáli myndi nú ekki vera sinnt á Íslandi.
![]() |
Rannsókn vegna meints fjárdráttar lögreglu - upphæðin 900 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2009 | 14:36
Ekki sammála
Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands þvertekur fyrir að töfl hafi verið í bragði þegar al-Miqrahi, Líbýumaðurinn sem afplánaði lífstíðardóm vegna Lockerbie-málsins, var látinn laus. Brown neitar því að breska stjórnin hafi þrýst á stjórnvöld í Skotlandi um að láta al-Miqrahi lausan. Það stangast á við yfirlýsingar bill Rammel, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bretlands sem hélt hinu andstæða fram í gærkvöldi.
Ræðast þeir aldrei við ráðherrarnir í stjórn Gordon Brown.
![]() |
Breskir ráðherrar tala tungum tveim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2009 | 14:29
Sankepppni
Tilgangur alls þessa dæmalausa málatilbúnaðar er úrslitatilraun til þess að flæma Aalborg Portland frá íslenskum markaði. Öllu skal til tjaldað og í engu sparað, Bjarni Óskar Halldórsson, framkvæmdastjóri Aalborg Portland á Íslandi. Hann segir ásakanir forsvarsmanna Sementsverksmiðjunnar á Akranesi þess efnis að Aalborg Portland stundi undirboð á sementi á Íslandi, dylgjur og bull.
Oft er það nú svo að þeir sem tala mest fyrir samkeppni vilja sjálfir enga samkeppni fyrir sitt fyrirtæki. Samkeppnin á bara að vera fyrir einhverja aðra.
![]() |
Úrslitatilraun til að flæma okkur úr landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2009 | 14:24
Þjóðaratkvæðagreiðsla
Forsvarsmenn vefsíðunnar kjosa.is segja að með staðfestingu forsetans á lögum um ríkisábyrgð vegna Icesave-samninga sé ljóst að 26. grein stjórnarskrárinnar um þjóðaratkvæðagreiðslur dugi ekki til. Almenningur þurfi að fá sjálfstæðan rétt til þess að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslur um brýnustu hagsmunamál sín. Þröngir flokkshagsmunir þurfi að víkja.
Það var nú einmitt þetta atriði, sem væntanlegt stjórnlagaþing átti að fjalla um, þ.e. breyting á stjórnarskránni til að auðvelda þjóðaratkvæðagreiðslur. En Sjálfstæðisflokkurinn kom í veg fyrir að það mál yrði afgreitt með málþófi. Nú er aðeins hægt að breyta stjórnarskránni með því að rjúfa þing og efna til kosninga, sem síðan nýtt þing staðfestir breytingarnar.
![]() |
Þröngir flokkshagsmunir þurfa að víkja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.9.2009 | 14:08
Icesave
Forseti Íslands hefur staðfest lög um ríkisábyrgð vegna Icesave-samninganna. Forsetinn segist í yfirlýsingu staðfesta lögin með sérstakri áritaðri tilvísun til fyrirvara Alþingis.
Þá er forsetinn búinn að staðfesta lögin um Icesave-samningana, þrátt fyrir að honum hafi borist mikill fjöldi undirskrifta um að setja þetta mál í þjóðaratkvæðagreiðslu. Við sitjum því uppi með þessa samninga. Annars var ég að lesa bréf í DV frá Hollendingi, sem tapaði talsvert á Icesave og honum fannst að Bretar og Hollendingar ansi harðir við Ísland og benti á að bara nafnið á þessum innlánsreikningum hefði átt að nægja til að fólk forðaðist að leggja peninga sína þar inn. Hann taldi að Bandaríkin bæru alla ábyrgð á þessari efnahagskreppu og því ættu Bretar og Hollendingar að rukka þá en ekki Ísland, sem bæri enga ábyrgð og væri ekki fjárhagslega sterkt land.
![]() |
Forsetinn staðfestir Icesave-lög |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2009 | 11:26
Spakmæli dagsins
Það er skrýtið að menn skuli leiðast
út í glæpi, þegar það eru til svo
margar löglegar leiðir
til að ver óheiðarlegur.
(Ókunnur höfundur)
1.9.2009 | 11:19
Kennitöluflakk
Á næsta hluthafafundi Eimskipafélags Íslands, sem verður haldinn 8. september nk., verður lagt til að breyta nafni félagsins í A1988 hf. Þetta er tillaga stjórnar félagsins.
Þetta mun vera liður í fjárhagslegri endurskipulagningu félagsins, sem í raun er gjaldþrota, en fékk samþykkta nauðasamninga. Fyrst hét félagið Atlanta, en síðan var nafninu breytt í Hf. Eimskipafélag Íslands og síðar í Eimskipafélag Íslands ehf. og um tíma hét það L1003 og nú er framtíðarnafnið fundið og það verður A1988
A1988 er glæsilegt nafn á fyrrum óskabarni þjóðarinnar.
![]() |
Nafni Eimskips verði breytt í A1988 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2009 | 11:04
Breyting á lögum
Breytingum á almennum hegningarlögum er ætlað að taka á skipulagðri glæpastarfsemi, líkt og þeirri sem talin er geta fylgt stofnun Hells Angels-félagsdeildar hér á landi. Frumvarp um slíkar breytingar var lagt fram á Alþingi í þriðja sinn undir lok júlímánaðar. Meðferð málsins var þá frestað en Ragna Árnadóttir dómsmálaráðherra hyggst leggja frumvarpið fram að nýju á haustþingi.
Hefur ekki öll glæpastarfsemi verið bönnuð á Íslandi hvort sem hún er skipulögð eða ekki.
![]() |
Skipulögð brotastarfsemi bönnuð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2009 | 11:01
Farsímakerfi
Farsímanet var tekið í notkun í dag í Nauru, minnsta óháða ríki í heimi. Þar með hafa öll óháð ríki eigið farsímanet að Páfagarði undanskildum, að því er greint er frá á vefsíðu Elektronik tidningen.
Þeir taka þessu svo hátíðlega í Nauru að hér eftir verður 1. september sérstakur hátíðisdagur í ríkinu, litla
![]() |
Farsímanet í minnsta ríki í heimi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
101 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Frostleysulengd á Akureyri
- Wókið í Háskólanum - Hrunadans Angelu Merkel
- Undan pilsfaldi forsætisráðherra
- Sumarfrí frá þetta árið
- Mark Chapman vildi öðlast frægð fyrir morðið á Lennon. Robinson gæti verið þannig týpa
- Þingsetningarræður tveggja forseta
- Undanrásum haustmótsins lokið, hart barist!
- Sumri hallar
- Gamli karlinn í Hvíta húsinu.
- Upplýsingabylting internetisins verður ekki umsnúin