Bloggfærslur mánaðarins, september 2009
1.9.2009 | 10:58
Nýtt starfsleyfi
Umhverfisstofnun hefur gefið út nýtt starfsleyfi fyrir Elkem Ísland ehf. sem rekur Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga. Nýja starfsleyfið nær yfir hugsanlegar breytingar á starfsemi fyrirtækisins, eins og framleiðslu á sólarkísli. Starfsleyfið öðlast þegar gildi og gildir til 1. september 2025.
Þetta er hið besta mál, sérstaklega að fyrirtækið ætli sér að fara að framleiða sólarkísil. Þar með fjölgar störfum hjá þessu fyrirtæki.
![]() |
Nýtt starfsleyfi fyrir Járnblendiverksmiðjuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2009 | 10:54
Lokaður vegur
Suðurlandsvegur verður lokaður í austurátt frá Þrengslaafleggja og að afleggjaranum að Hellisheiðarvirkjun í dag frá kl. 9 til kl. 12. Vegagerðin bendir vegfarendum á leið austur á að fara Þrengslaveg.
Hvaða framkvæmdir ætli sé verið að gera þarna?
1.9.2009 | 10:47
Njósnir
Leyniskýrslur frá tímum síðari heimsstyrjaldar sem breska leyniþjónustan MI5 hefur nýlega birt sýna að Þjóðverjar óttuðust að árás flota bandamanna á meginlandið yrði gerð frá Íslandi. Þess vegna sendu þeir þrjá njósnara til Íslands en útsendarar MI5 náðu að handsama þá á Austurlandi.
Ætli James Bond, hafi verið kominn í leyniþjónustuna á þessum tíma.
![]() |
Átök njósnara á Íslandi 1944 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2009 | 10:41
Kvótakerfi
Kvótakerfi með framseljanlegum aflaheimildum er samnefnari þeirra framfara sem orðið hafa í fiskveiðum og stjórnun þeirra, sagði dr. Ragnar Árnason, prófessor í fiskihagfræði við Hagfræðideild Háskóla Íslands, m.a. í erindi sínu á ráðstefnu um skilvirka fiskveiðistjórnun. Hann sagði reynsluna af kvótakerfum almennt góða og að þau hefðu aukið arðbærni veiða og skilvirkni atvinnugreinarinnar.
Í hvaða hugarheimi lifir þessi prófessor. Því fátt hefur vakið eins miklar deilur en íslenska kvótakerfið.
Handhafar veiðiheimildanna í dag eru þeir einu sem eru sáttir við núverandi kvótakerfi. Ég tel að Jón Bjarnason, sjávarútvegsráðherra, hafi gert rétt með því að ráða Guðjón Arnar Kristjánsson fv. alþm. í starf hjá sjávarútvegsráðuneytinu til að vinna með þeirri nefnd, sem á að koma með tillögur um breytt kvótakerfi sem flestir geta verið sáttir við. Sú tilraun, sem gerð var í sumar með frjálsar strandveiðar heppnuðust vel og þeim á að halda áfram og stækka veiðipottinn verulega og eins rýmka reglur um lengd veiðiferðar. Ég las nýlega grein eftir framkvæmdastjóra og eiganda Toppfisks í Reykjavík, sem kaupir allan sinn fisk á mörkuðum og sendir út ferskan fullunnin fisk með flugi. Hann sagði;
"Strandveiðarnar björguðu algerlega mínu fyrirtæki í sumar."
![]() |
Almennt góð reynsla af kvótakerfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2009 | 10:24
Málaferli
Skaðabótamál 27 erlendra banka og fjármálastofnana gegn Seðlabankanum, Fjármálaeftirlitinu, fjármálaráðuneytinu og SPRON verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Bankarnir höfða málið til að láta reyna á hvort íslenska ríkið hafi bakað sér skaðabótaskyldu með því að yfirtaka SPRON.
Það munaði ekki um það, bara 27 bankar í mál við íslenska ríkið. En hvers vegna velja þeir SPRON, veit ég ekki. En eins og kunnugt er þá hefur ríkið yfirtekið fleiri banka, þetta er sjálfsagt prófmál á það, hvor neyðarlögin sem sett voru sl. haust, haldi. Ég tel líklegt að hver banki sé með tugi lögfræðinga á sínum vegum, bæði erlenda og íslenska. Þannig að þetta mál skapar nokkur hundruð manns vinnu, en hvað skeður síðan ef þessir bankar vinna málið og neyðarlögin halda ekki? Verður þá annað stórt skuldamál sem íslenska þjóðin þarf að borga til viðbótar Icesave.
Ég segi nú bara ekki meir, ekki meir.
![]() |
Mál banka gegn ríkinu tekið fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.9.2009 | 10:11
Kennarar
Framhaldsskólakennarar voru fjölmennastir í aldurshópnum 50-59 ára eða 32,1% starfsmanna við kennslu í nóvember 2008, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Kennurum í elstu aldurshópunum hefur fjölgað en fækkað hefur í yngstu aldurshópunum. Nú er tæplega helmingur kennara við framhaldsskóla 50 ára eða eldri.
Hvað ætli valdi þessu? Sennilega fer yngra fólkið í frekara nám og byrjar þar af leiðandi seinna að fást við kennslu. Svo eru nú launin hjá kennarastéttinni ekkert til að hrópa húrra yfir.
![]() |
Kennurum yfir fimmtugu fjölgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
101 dagur til jóla
Nýjustu færslurnar
- Tugmilljónahækkun húsnæðisverðs vegna nýrra kredda í Byggingarreglugerð
- Milljónir mótmæla
- Verða að taka slaginn
- Karlmannatíska : OFF WHITE á NEW YORK Fashion Week
- Beitarland – endurheimt votlendis
- Hamas er hugmynd.
- Bæn dagsins...
- Hingað og ekki lengra
- Trans hugmyndafræðin talar bara um tvö kyn
- Að verða fullorðinn