21.1.2010 | 09:57
Lífsval
Mishermt er í forsíðufrétt í Morgunblaðinu í dag að fyrirtækið Lífsval sé alfarið komið í eigu Landsbankans. Hið rétta er, eins og fram kemur í frétt á blaðsíðu 8, að Landsbankinn er stærsti eigandi Lífsvals með 19% hlut. Aðrir eigendur eru nokkrir einstaklingar. Lífsval hefur á átta árum eignast 45 jarðir víða um land.
Landsbankinn er nú þegar kominn með mörg fyrirtæki á sína könnu og gott að ekki bættist þetta við. En svo er stóra spurningin hvað ætlar bankinn að gera við öll þau fyrirtæki, sem hann hefur eignast? Eðlilegast væri að þau færu í sölu á frjálsum markaði, en hinsvegar bendir allt til að þau verði afhent fáum útvöldum. Því spillingin er enn til staðar.
Landsbankinn á 19% hlut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2010 | 11:10
Spakmæli dagsins
Ég trúi ekki á varanlegan frið,
ég trú ekki einungis ekki á hann,
heldur finnst mér hann niðurdrepandi og
afneitun allra grundvalladyggða,
karlmannsins.
(Mussolini)
20.1.2010 | 11:03
Actavis
Reuters-fréttastofan fullyrðir að Actavis sé eitt þriggja fyrirtækja sem komi til greina sem kaupandi á þýska samheitalyfjafyrirtækinu Ratiopharm.
Ég held nú að Actavis kaupi ekki eitt né neitt á meðan það er á forræði þýsks banka. En aldrei að vita hvað Björgólfi Thor tekst að gera.
Actavis kemur enn til greina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2010 | 10:59
Íslenska landsliðið
Saed Hasanefendic, þjálfari serbneska landsliðsins í handknattleik, sagði að líklega hefðu leikmenn íslenska liðsins haldið að sigurinn væri í höfn í leik þjóðanna í gærkvöld þegar fjórum mörkum munaði á liðunum skömmu fyrir leikslok.
Það var átakanlegt á að horfa að þegar íslenskur sigur virtist vera í höfn, þá skeði eitthvað sem varð til þess að Serbar, sem höfðu verið undir allan leikin náðu jafntefli á síðust mínútum leiksins.
Við skulum vona að þetta hafi ekki of mikil sálræn áhrif á íslenska landsliðið og það gleymi þessum leik, sem gyrst og mæti enn öflugra til næsta leiks.
Héldu líklega að sigurinn væri í höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2010 | 10:53
Verkfall
Yfir eitt hundrað flugferðum hefur verið frestað um þrjá helstu flugvelli Írlands í dag vegna fjögurra tíma verkfalls flugumferðarstjóra. Aer Lingus hefur frestað 64 flugferðum í dag og Ryanair 48. Hefur þetta áhrif á ferðalög 13 þúsund einstaklinga til og frá Írlandi.
Svona skammtímaverkföll eða í 4 klst. eru bara skæruhernaður og ekkert annað. Þarna verða örfáir flugumferðarstjórar til þess að raska ferðum 13 þúsund manns.
Tafir á flugi vegna verkfalls | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2010 | 10:48
Google Earth
Í stjórnstöð Slysavarnarfélagsins Landsbjargar er hópur reyndra björgunarmanna á vakt sem undirbýr svæðin þar sem íslenska sveitin leitar. Þetta gera þeir með aðstoð Google Earth forritsins sem þegar hefur sett inn í kerfið nýjar myndir af Port au Prince sem teknar voru eftir skjálftann.
Það er ekki að spyrja að dugnaði þessara björgunarsveitarmanna og nú hafa þeir tekið nýjustu tæknina í sína þjónustu til að auðvelda björgunarstarf á Haítí. Það virðast allir vera að vinna, hvort þeir eru staddir á Haítí eða í Reykjavík.
Google Earth aðstoðar við björgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2010 | 10:43
Grindavík
Framboði vegna forvals innan félagsmanna í Samfylkingarfélagi Grindavíkurlistans skal skilað skriflega til kjörstjórnar 25. janúar. Allir félagsmenn í Samfylkingarfélagi Grindavíkurlistans sem skráðir eru á miðnætti 2. febrúar 2010 í félagið geta tekið þátt í að velja frambjóðendur.
Öll þessi prófkjör og forvöl munu draga athygli fólks frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-frumvarpið, sem kosið verður um þann 6. mars nk.
Forval hjá Samfylkingu í Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2010 | 10:40
Álftanes
Þrettán gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisfélags Álftaness vegna sveitarstjórnarkosninga 2010. Prófkjörið fer fram laugardaginn 6. febrúar.
Þótt ótrúlegt megi virðast þá langar marga til að komast í bæjarstjórn í þessu gjaldþrota sveitarfélagi, sem ekki hlýtur að vera öfundsvert að sitja í bæjarstjórn Álftanes, eins og staðan er þar í dag.
Þrettán sjálfstæðismenn bjóða sig fram á Álftanesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2010 | 10:36
Bíður dauðans
Gæsluvarðhald yfir Brasilíumanninum Hosmany Ramos var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær framlengt um hálfan mánuð, eða til 2. febrúar nk. Ramos er sannfærður um að sín bíði aðeins dauðinn, verði hann framseldur til Brasilíu.
Þessi maður verður ekki drepinn strax eða á meðan fjölmiðlar hafa áhuga á hans máli, en þegar frá líður minnkar sá áhugi og þá fyrst verður hann drepinn. Það er algengt í fangelsum í Brasilíu að föngum sem á að drepa sé gefið eitur til að drepa þá.
Dauðinn bíður í ómannúðlegu fangelsi í Brasilíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.1.2010 | 10:31
Akureyri
Stjórn Markaðsstofu Ferðamála á Norðurlandi skorar á stjórnvöld að bjóða út hið fyrsta framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar á Akureyrarflugvelli. Í áskoruninni er bent á að til að fjárfesting vegna lengingu flugbrautarinnar skili sér að fullu verði að stækka flugstöðvarbygginguna.
Þegar flugbrautin hefur verið lengd hefst að öllum líkindum millilandaflug frá Akureyri og því er augljóst að núverandi flugstöð er alltof lítil. Því Akureyrarflugvöllur verður þá líka varaflugvöllur fyrir allt millilandaflugið, sem í dag fer að mestu leiti fram frá Keflavíkurflugvelli.
Vilja stærri flugstöð á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
19 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Fjölgun Jarðarbúa í fyrra var meiri en sem nemur öllum íbúum Bretlands
- Furðufuglar mánaðarins
- Útvega þeim vinnu sem hægt er að framfleyta sér af.
- Flokkur fólksins líkist kennitölu
- Gefið þeim frið.
- Vopnvæðing dollarans er á enda
- Nei
- Í stjórn Kennarafélags Reykjavíkur er kennari sem þekkir ekki líffræðilegu kynin, eða hún er ,,vókisti
- Ríkisendurskoðun þyrfti að fara í DOGE endurskoðun?
- Trans trompar kristni, íslam stendur báðum ofar