8.1.2010 | 12:11
Áhyggjur
Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, hefur áhyggjur af hlutlausri upplýsingagjöf til almennings þannig að hann eigi auðveldara með að mynda sér skoðun í komandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Benti hún á að á síðustu dögum mætti ljóst vera að tvö stærstu dagblöð landsins hefðu þegar skipað sér í fylkingar með og á móti lögunum.
Það er ósköp eðlilegt að margir þingmenn séu farnir að hafa áhyggjur af væntanlegri þjóðaratkvæðagreiðslu, því upplýsingagjöf til þjóðarinnar verður aldrei hlutlaus því bæði stjórn og stjórnarandstaða munu beita sér í þessum kosningum. En ég tel að það muni enginn áhrif hafa því þjóðin mun fella þetta frumvarp. Það er bara mannlegt eðli að segja nei við því að taka á sig auknar byrgðar. En Icesve-málið er ekki þar með úr sögunni, því þá verða í gildi lögin, sem Alþingi samþykkti í ágúst 2009 og Forsetinn hefur staðfest og þar er viðurkennd greiðsluskylda Íslands. Annars er það hálf broslegt að þeir sem mest töluðu fyrir þjóðaratkvæðagreiðslunni skuli nú óttast hana mest og vilja reyna allt til að ná nýjum samningum áður en til þjóðaratkvæðagreiðslunnar kemur.
Ég tel að það skynsamlegast væri að gera í stöðunni nú er að skipa nýja samninganefnd og allir flokkar á Alþingi tilnefndu sína fulltrúa í þá nefnd. Þá fyrst væri hægt að tala um að Íslendingar stæðu saman að lausn þessa máls. Því auðvitað verður að leysa þetta með einhverjum hætti, því málið gufar ekki bara upp eins og margir halda að gerist ef Icesave-frumvarpið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu.
![]() |
Dagblöðin tvö skipað sér í fylkingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 11:50
Að ganga í svefni
Á mínum yngri árum var algengt að ég gengi í svefni. Í mörg sumur vann ég við brúarsmíði víða um land hjá Vegagerð ríkisins. Eitt kvöldið kom það fyrir að ég hafði lagt mig eftir kvöldmatinn og mun síðan hafa farið út og rætt við þó nokkra menn, sem fannst ég vera orðinn eitthvað skrýtinn, enda sagði ég ekki eitt einasta orð af viti, en hrökk allt í einu við og vaknaði.
Ég hafð'i ætlað mér að gera sjómennsku að mínu ævistarfi og 19 ára gamall réði ég mig, sem háseta á Tungufell BA-326 frá Tálknafirði. En skipið var að fara á línuveiðar við Austur Grænland og var beitt um borð. Ég var einn af beitningarliðinu og var í klefa með frænda mínum aftur í skipinu. Þá kom það eitt sinn fyrir að ég gekk í svefni og mun hafa klætt mig og farið upp í brú og sagt við þann, sem þar var á vakt að ég ætlaði að skreppa í land og fór út á bátapall og gerði mig líklegan til að klifra yfir handriðið, en þá öskraði þessi maður á mig og ég vaknaði og áttaði mig á að ég var staddur út á ballarhafi og hvergi land að sjá. Þessi veiðiferð stóð í þrjár vikur og ákvað ég að hætta, því ég varð alvarlega sleginn yfir að hafa næstum því farið í hafið í svefni. Því hætti ég eftir þessa einu veiðiferð og fór aftur í brúarsmíðina og síðan í Samvinnuskólann á Bifröst um haustið. Þótt löngu síðar hafi það legið fyrir mér að fara aftur á sjó og fara bæði í Vélskólann og Stýrimannaskólann var ég orðinn 45 ára gamall og löngu hættur að ganga í svefni. Þau 10 ár sem ég stundaði síðan sjómennsku kom það aldrei fyrir að ég gengi í svefni og ég væri örugglega enn á sjónum ef ég hefði ekki lent í slysi, sem gerði mig að öryrkja. En þá var ég búinn að afla mér skipstjórnaréttinda á 45 metra löng skip og vélstjórnarréttinda fyrir vélar allt að 750 kw. að stærð.
En að ganga í svefni er mikil lífsreynsla og getur verið stórhættuleg en mér hefur verið sagt að það geti verið hættulegt að vekja mann, sem gengur í svefni ef hann er búinn að koma sér á einhvern stað sem hætt er framundan.
8.1.2010 | 11:03
Verð á aflaheimildum
Nú virðist verð á aflaheimildum á Íslandsmiðum vera að hrynja. Nýi Landsbankinn knúði útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Festi ehf. í Hafnarfirði í gjaldþrot í desember 2009. Skiptastjóri þrotabúsins auglýsti allar eignir búsins til sölu og nú standa yfir samningaviðræður við útgerðarfélag í Bolungarvík og samkvæmt mínum heimildum er verið að ræða um 3,2 milljarða, sem söluverð á öllu þrotabúinu. Festi ehf. átti nokkra báta og miklar veiðiheimildir og hefur farið geyst í að kaupa bæði skip og aflaheimildir með lánum frá Landsbanka Íslands. Festi ehf. mun hafa greitt að meðaltali um 3.000,- til 4.000 krónur fyrir hvert þorskígildiskíló og hefur það sennilega orðið þeim að falli. Það verð sem nú er rætt um 3,2 milljarðar er að frádregnu virði fiskvinnslustöðvar og báta um 1.600 krónur á hvert þorskígildiskíló. Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart því að hið mikla verð sem komið var á veiðiheimildir var komið út í tóma vitleysu og enginn rekstur gat borið slíkt, eins og best sést á afkomu hjá Festi ehf.
Það hefur mikið verið rætt um hvernig mörg fyrirtæki fegruðu ársreikninga sína með því að færa í sínu bókhaldi svokallað goodwill eða viðskiptavild. Upphæð þessara viðskiptavildar var ákveðin af stjórnendum fyrirtækjanna og eru dæmi um að viðskiptavildin hafi verið megin uppistaðan í eigin fé margra fyrirtækja.
Hvað varðar sjávarútvegsfyrirtækin, þá hafa þau flest fært í sínu bókhaldi virði aflaheimilda, sem eign. Til að sýna sterka stöðu hefur verið búið til falskt verð á aflaheimildum eða eins og hjá Festi ehf. 3.000,- til 4.000,- krónur á hvert þorskígildiskíló. Með slíkum færslum er eigið fé fyrirtækjanna aukið í það, sem stjórnendur fyrirtækjanna vilja hafa það. En þetta verð er falskt því að enginn getur keypt á þessu verði og til að búa til þetta verð hafa mörg af okkar stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum skipst á veiði heimildum á þessu verði svo það verði skráð hjá Fiskistofu, sem markaðsverð. Hvað ætli mörg fyrirtæki í sjávarútvegi yrðu gjaldþrota ef verðið væri skráð í þeirra bókhaldi á krónur 1.600,- fyrir hvert þorskígildiskíló. Hjá mörgum þeirra myndi eigið fé þurrkast úr og verða neikvætt og er þá stutt í gjaldþrot.
Sá verðmiði sem Landsbankinn er nú að setja á veiðiheimildir þrotabú hjá Festi ehf. mun hafa mikil áhrif á önnur fyrirtæki í sjávarútvegi og lá til þeirra fyrirtækja munu taka mið af þessu verði þegar eignir eru metnar, sem veð fyrir lánum.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2010 | 11:54
Var forsetinn blekktur
Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir á bloggi sínu að ljóst sé að forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hafi verið blekktur. Vísar hún þar til þess að bæði Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafi lýst því yfir að þeir vilji allt til vinna að að semja frekar um IceSave en fara í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Þetta er alveg rétt hjá Ólínu Þorvarðardóttur, því núna virðast margir vera að vakna upp við vondan draum og gera sér grein fyrir afleiðingum þess ef Icesave-frumvarpið verður fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Nýleg skoðanakönnun Gapasent Gallup, sýnir að meirihluti kjósenda ætlar að samþykkja þetta frumvarp ef það fer í þjóðaratkvæðagreiðslu og Pétur Blöndal, sem bar fram tillögu á Alþingi um að þetta mál ætti að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu er nú kominn á þá skoðun að illskásti kosturinn sé að semja um málið. En þá er óvíst hvort Bretar og Hollendingar vilji gera nýjan samning og ef svo fer þá munu þær þjóðir gera kröfu í þrotabú Landsbanka Íslands og verða þar með stærsti kröfuhafinn og ráð algerlega yfir þrotabúinu og í þrotabúinu eru mörg stór lán, sem tengjast atvinnulífinu. Þar eru mikil lán með veði í aflaheimildum og ljóst að öll þessi lán munu verða innheimt af hörku. Sem betur fer er í lögum um stjórn fiskveiða ákvæði sem bannar erlendum aðilum að eiga hér aflaheimildir, en auðvelt mun vera að fara framhjá því með þátttöku íslendinga. Slíkar aðgerðir myndu setja allt atvinnulíf á hliðina er er nú ekki þar ábætandi, þá yrðu fjöldagjaldþrot hjá íslenskum fyrirtækjum. Þegar á þetta hefur verið bent hefur stjórnarandstaðan alltaf talað um hræðsluáróður, sem ekkert væri að marka. En nú þegar blákaldur veruleikinn blasir við fara menn að tala öðruvísi en áður.
![]() |
Segir að forsetinn hafi verið blekktur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.1.2010 | 11:29
Aukning á síldarkvóta
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, hefur heimilað auknar veiðar úr stofni íslensku sumargotssíldarinnar. Viðbótin sem hann ákvað var 7 þúsund tonn. Þetta magn kemur til viðbótar þeim 40.000 tonnum sem þegar höfðu verið ákveðin.
Þetta er jákvætt hjá Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra. En hvers vegna 7 þúsund tonn, þetta hefði að skaðlausu mátt vera 10-20 þúsund tonn.
Staðreyndin er sú að veiðar úr síldarstofnum skipta litlu máli hvað varðar stærð stofnsins. Ég sá góða heimildarmynd í sjónvarpinu fyrir stuttu og þar kom fram að hver hnúfubakur étur eitt tonn af síld á dag, þegar hann kemst í síldartorfur. Hér við land munu vera nokkur þúsund hnúfubakar, þannig að þessi viðbót er svipuð og hvalurinn étur á einni viku og þá er ótalið það sem höfrungar og fleiri sjávardýr éta of svo fær fuglinn líka sitt.
![]() |
Heimilt að veiða 7 þúsund tonn til viðbótar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.1.2010 | 11:21
Blaðamannafundur
Nú hefur Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, boðað blaðamenn á fund á Bessastöðum klukkan 16 í dag.
Hvað ætli hann sé nú að fara að upplýsa fólk um eða er hann kominn í bullandi kosningabaráttu gegn Icesave-frumvarpinu. Sennilegasta skýringin er sú að hann nýtur þess að baða sig í sviðsljósinu, sem valdamesti maður Íslands.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.1.2010 | 12:02
Spakmæli dagsins
Það er enginn vandi að hætt að reykja,
en mikill vandi á að byrja ekki aftur.
(Magnús Eiríksson)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2010 | 12:00
Barack Obama
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, mun hafa verið ómyrkur í máli á fundi með þjóðaröryggisráðgjöfum og fulltrúum leyniþjónustustofnana í Washington í gærkvöldi. Gagnrýndi hann leyniþjónustuna harðlega fyrir að koma ekki í veg fyrir að ungur Nígeríumaður reyndi að granda bandarískri farþegaflugvél á jóladag.
Hann virðist taka vel á flestum málum hinn nýi forseti og látur sína skoðun óspart í ljós þegar þörf er á. Hann virðist ekki vera alltof upptekinn að hugsa um eigin vinsældir þegar hann tekur ákvörðun.
![]() |
Hellti sér yfir leyniþjónustuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.1.2010 | 11:55
Lifði af
Tsutomu Yamaguchi, eini maðurinn sem staðfest er að lifði af báðar kjarnorkuárásir Bandaríkjamanna á Japan árið 1945, er nú látinn 93 ára að aldri.
Hann hefur verið heppinn þessi maður að lifa af tvær kjarnorkuárásir og ná síðan þetta háum aldri, eða að verða 93 ára.
![]() |
Lifði af báðar kjarnorkuárásirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.1.2010 | 11:51
Hækkanir sveitarfélaga
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2010 var samþykkt í bæjarstjórn í gær að lokinni seinni umræðu. Er gert ráð fyrir að gjaldskrá bæjarfélagsins hækki að meðaltali um 10% en útsvarshlutfallið haldist óbreytt í 13,28%.
Enn er aukið á erfiðleika fólks nú ætla nær öll sveitarfélög landsins að vera með hámarksútsvar og flestar gjaldskrár hækka. Ef frumvarpið um Icesave hefði verið samþykkt væri ríkisstjórnin á fullu að vinna við að greiða úr erfiðleikum fólks. En með ákvörðun sinn skapaði forsetinn það ástand að nú bíður öll endurreisn á meðan þjóðin greiðir atkvæði um Icesave-frumvarpið og ríkisstjórnin verður næstu vikur upptekinn í kosningabaráttu vegna þess og allt situr á hakanum á meðan.
![]() |
Gjaldskrár hækka um 10% í Reykjanesbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er á enda
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum