9.1.2010 | 11:23
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð á yfir 150 fasteignum eru auglýst í Morgunblaðinu í dag. Flest eru uppboðin að byrja og fara þá fram á skrifstofum sýslumannsembættanna í næstu viku. Nokkur framhalds uppboð fara þó fram á staðnum.
Þá er skriðan að fara af stað með uppboðum á eignum fólks og maður hlýtur að spyrja, hvar er nú hin fræga Skjaldborg um heimilin í landinu. Undafarna mánuði hefur ekkert annað en Icesave-málið komist að hjá alþingismönnum og allt annað setið á hakanum. Þegar Alþingi verður núna búið að setja lög um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-frumvarpið, mun Alþingi sennilega fara í frí fram í mars eð þar til þjóðar atkvæðagreiðslunni er lokið. Það var vitað að þegar erlendir kröfuhafar tækju yfir stjórn bankanna færi af stað innheimtu aðgerðir af fullri hörku. Því eini tilgangur þessara kröfuhafa við að taka við stjórn þessara banka væri sá að reyna að ná sem mestu uppí sínar kröfur. Þetta er að verða skuggaleg staða fyrir íslensk heimili.
![]() |
Uppboð auglýst á 150 eignum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2010 | 11:11
Nú er mál að linni
Undanfarna mánuði hefur allt starf Alþingis einkennst af skotgrafahernaði milli stjórnarliða og stjórnarandstöðu og allur málflutningur hefur snúist um aukaatriði og einstakar persónur í þessu andskotans Icesave-máli. Með slíkum vinnubrögðum minnkar virðing almennings fyrir Alþingi og við komumst ekkert áfram með málið. Það er eins og allir vilji vera sigurvegarar í þessu máli.
Nú held ég að sé komið nóg af innihaldslausu kjaftæði um Icesave og hvað sem hver segir fer þetta vandræðamál ekkert frá okkur og þarf að leysa. Er því tími til komin og stjórn og stjórnarandstaða snúi bökum saman og fari að vinna að lausn málsins og vinna eins og siðað fólk, en ekki eins og börn í sandkassaleik. Sennilega væri best að fá erlendan utanaðkomandi aðila til að miðla málum á milli Íslands annars vegar og Breta og Hollendinga hins vegar. En lausnin verður aldrei að veruleika nema að Alþingi taki upp önnur vinnubrögð en verið hafa hingað til. Þegar við áttum í þorskastríðunum við Breta og Þjóðverja stóð Alþingi allt saman heilshugar á bak við þá ríkisstjórn, sem var við völd á hverjum tíma of samstaða ríkti meðal þjóðarinnar. Það nákvæmlega þarf að gerast í Icesave-málinu ef ásættanleg lausn á að nást.
Sameinuð stöndum við en sundruð föllum við.
9.1.2010 | 10:55
Jólakort
Óhætt er að segja að jólakort breska dómsmálaráðuneytisins 2009 hafi verið falleg. Þó svo ríkisstjórn Bretlands eigi ekki beinlínis í neinu ástarsambandi við íslensku þjóðina þykir greinilega einhverjum þar á bæ Ísland vera fallegur staður. Gullfoss prýðir kortið.
Þeim er þá ekki alls varnað aumingja Bretunum, fyrst þeir láta hinn íslenska Gullfoss prýða jólakort Bresku ríkisstjórnarinnar. Eða á þetta að vera háð til handa Íslendingum? Ef svo er þá hefur það mistekist hrapalega.
![]() |
Bretar segja gleðileg jól með Íslandsmyndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 13:05
Spakmæli dagsins
Guð fyrirgefur þeim,
sem vita ekki hvað þeir eru að gera.
Ólafur Ragnar Grímsson.)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.1.2010 | 13:02
Skilur ekkert
Frú forseti, þú verður að afsaka, en ég botna ekkert í þessum málflutningi, sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, og vísaði þar til málflutnings Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks.
Það sem Þórunn virðist ekki skilja er það að nú er stjórnarandstaðan að bjóðast til að skapa sátt um að vinna lausn Ivesave-málsins og auðvitað á ríkisstjórnin að nýta sér það tilboð, allt annað væri heimska.
![]() |
Ég botna ekkert í þessum málflutningi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 12:56
Erfið staða
Finnska blaðið Helsingin Sanomat segir í leiðara í dag, að Íslendingar séu svo sannarlega milli tveggja elda í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin. Það sé hræðilegt fyrir þjóðina að þurfa að greiða bætur vegna Icesave en jafnvel verra að hafna því að greiða þær.
Auðvitað vill enginn Íslendingur greiða þessa Icesave-skuld, en við berum ábyrgð á að Tryggingarsjóður Innistæðueigenda hafi fjárhagslega burði til að greiða lámarksbætur til hvers innistæðueigenda á Icesave-reikningum Landsbanka Íslands. Ef við neitum að greiða er EES-samningurinn í uppnámi.
Mestu mistökin sem gerð hafa verið í þessu máli var þegar Íslensk stjórnvöld ákváðu með neyðarlögunum að vernda allar innistæður Íslendinga í íslenskum bönkum sama hvað háar þær voru, var komin fram mismunun á íslenskum sparifjáreigendum og erlendum. Það er því að verða okkur ansi dýrkeypt að hafa fyrst byrjað á að vernda eigur þeirra sem ríkastir eru á Íslandi og eru kannski sömu aðilar og komu okkur í núverandi stöðu.
Í byrjun var aðeins hugsað um þá sem ríkastir eru á Íslandi.
![]() |
Íslendingar milli tveggja elda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 12:43
Sátt
Siv Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að það hafi verið óhófleg bjartsýni að halda að stjórnarandstaðan gæti boðið samstarf um Icesave-málið í því skyni að fá betri samning, því nú væri henni núið því um nasir að hafa skipt um skoðun um þjóðaratkvæðisgreiðslu.
Siv hefði getað sparað sér þessi stóru orð, því bæði Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hafa lýst því yfir að betra væri að reyna að ná samningum við Breta og Hollendinga en að setja málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira að segja Pétur Blöndal, sem flutti tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave, er nú á þeirri skoðun að betra sé að ná samningum. Ef þetta er ekki talið vera að skipta um skoðun þá veit ég ekki hvað það orð þýðir. Siv er með þessum orðum sínum að spilla því að sátt geti náðst milli stjórnar og stjórnarandstöðunnar um lausn á málinu.
![]() |
Sakar meirihlutann um að slá á útrétta sáttarhönd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 12:34
Ljós í myrkrinu
Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir desember 2009 var útflutningur 42 milljarðar króna og innflutningur tæpir 35,1 milljarður króna. Vöruskiptin í nóvember, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um tæpa 7 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum.
Þetta er ánægjuleg þróun og smá ljós í öllu myrkrinu og vonandi heldur þessi þróun áfram allt þetta ár og vonandi lengur.
![]() |
Enn afgangur af vöruskiptum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 12:31
Sátt eða ekki sátt
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, segir ekki í sjónmáli að setja Icesave-lögin ekki í þjóðaratkvæðagreiðslu við núverandi aðstæður. Tók hún þó fram að aldrei ætti að loka á hugsanlega möguleika ef sátt um það gæti náðst. Það væri samt ekki í sjónmáli.
Þetta er nú ekki rétt hjá Jóhönnu, því bæði Bretar og Hollendingar hafa lýst því yfir að þeir væru reiðubúnir að setjast að samningaborðinu aftur og nú reynir á stjórn og stjórnarandstöðu um hvort sátt næst þar á milli og skipa nýja samninganefnd. En aftur á móti ber ríkisstjórninni skylda til að fyrirhuguð þjóðaratkvæðaargreisla fari fram og þjóðin fái tækifæri á að kjósa um þetta mál.
![]() |
Sátt ekki í sjónmáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2010 | 12:21
Forsetinn á kafi í bullandi pólitík
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, gagnrýnir alþjóðlega greiningarfyrirtækið Fitch Ratings harðlega í viðtali við fréttastofu Bloomberg fyrir að lækka lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins í ruslflokk á þriðjudag.
Ólafur Ragnar nýtur sýn vel að vera í sviðsljósinu þessa daganna. En er það hlutverk hlutlaus Forseta að vera með stórar yfirlýsingar á alþjóðavettvangi. Ég hélt að utanríkisráðherra ætti að sjá um slík mál. Hinsvegar stóð Ólafur Ragnar sig vel í viðtali á BBC gegn aðgangshörðum spyrli og Forsetanum tókst vel að koma okkar sjónarmiðum á framfæri og létt ekki spyrilinn trufla sig neitt í því hlutverki. En ég get ekki gert að því að mér finnst Ólafur Ragnar vera farinn að verða full mikið pólitískur í sínum störfum þessa daganna.
![]() |
Ólafur Ragnar gagnrýnir Fitch |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Fordæmdi gyðingaandúð og ástandið á Gasa
- Ásakanir um árásir ganga á víxl í vopnahléi
- Tveir skotnir til bana í Þýskalandi
- 19 árásir Rússa fyrstu sex tíma vopnahlés
- Árásir Rússa halda áfram þrátt fyrir vopnahlé
- Fimm drukknað í öldugangi í Ástralíu
- Rússneskir borgarar efast um gagnsemi vopnahlésins
- Skortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðsins