14.1.2010 | 10:51
Sandgerði
Útlit er fyrir að samfylkingarfólk bjóði fram saman í Sandgerði í vor. Það var á tveimur listum við síðustu kosningar. Stefnt er að prófkjöri í næsta mánuði.
Þetta K-listasamstarf í Sandgerði hefur verið óttarlegt klúður og gert það að verkum að Sjálfstæðisflokkurinn er alltaf við völd. Það er komin tími til að breyta þessu og vonandi verður nú bara einn listi hjá Samfylkingunni í næstu kosningum.
![]() |
Samfylkingarfólk vill eitt framboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2010 | 10:45
Bankasýsla ríkisins
Gunnar I. Birgisson, fyrrverandi bæjarstjóri í Kópavogi, kallar Elínu Jónsdóttur, forstjóra Bankasýslu ríkisins, Kúlulánadrottningu Steingríms J. í fyrirsögn á pistli sem hann ritar á vef Pressunnar. Hann segir ráðningu hennar vekja undrun en hún var skipaður tilsjónarmaður Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogs á síðasta ári.
Er ekki nokkur leið a'losna við spillingu úr stjórnkerfinu á Íslandi? En hvort að Gunnar Birgisson er rétti maðurinn til að gagnrýna spillingu er hæpið, því hann er á bólakafi í slíku sjálfur.
![]() |
Segir forstjóra Bankasýslunnar vera kúlulánadrottningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2010 | 11:05
Spakmæli dagsins
Ég er ekki valdalaus,
ég hef alltaf síðasta orðið.
(Ólafur Ragnar Grímsson)
13.1.2010 | 11:04
Actavis
Greint er frá því á viðskiptasíðunni Forexyard að íslenski lyfjaframleiðandinn Actavis sé meðal áhugasamra kaupenda að svissneska lyfjaframleiðandanum Ratiopharm.
Er útrásarvitleysan að fara af stað aftur? Svo virðist vera og menn virðast engu hafa gleymt. En hvernig ætlar Actavis að fjármagna þessi viðskipti. Er virkilega svo komið að einkafyrirtækjum gengur betur að fá lán erlendis er íslenska ríkinu?
![]() |
Actavis í yfirtökuhugleiðingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2010 | 10:59
Forsetinn lifði af
Alþjóðlegir sendimenn í Haíti segja að forseti landsins, Rene Préval, hafi lifað af jarðskjálftann sem lagði stóran hluta af höfuðborginni Port-au-Prince í rúst. Forsetahöllin er stórskemmd eftir skjálftann. Nú er nánast algert myrkur í höfuðborginni og mikil örvænting ríkir þar.
Það var nú ekki ábætandi við allar þær hörmungar, sem þessi þjóð hefur mátt ganga í gegnum undanfarin ár. Þarna búa um 8,5 milljónir manna og hver þeirra verður að láta sér nægja tvo dollara á dag til að lifa á, en 50% íbúanna eru atvinnulausir.
![]() |
Forseti Haíti á lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2010 | 10:53
Óhultur íslendingur
Urður Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytis, segir að vitað sé um einn Íslending sem var á Haíti þegar jarðskjálftinn stóri reið yfir í gærkvöldi. Hann hafi haft samband við fjölskyldu sína og er óhultur. Hótelið sem hann var á hrundi til grunna.
Þá er búið að hafa upp á einum íslendingi, sem staddur var á Haítí, þegar jarðskjálftinn gekk þar yfir. En maðurinn mun vera óhultur og nú er bara spurning hvort fleiri íslendingar hafi verið staddir þarna líka.
![]() |
Íslendingur óhultur á Haíti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2010 | 10:49
Haítí
Íslenska alþjóðabjörgunarsveitin vinnur nú að því að lesta flugvél Icelandair sem mun flytja hana að hamfarasvæðinu á Haíti. Ráðgert er að leggja af stað klukkan tíu og tekur ferðalagið um níu klukkustundir. Framkvæmdastjóri Landsbjargar segir verkefnið erfitt og krefjandi.
Þetta eru miklar hörmungar sem hafa nú gengið yfir þetta litla land og að sjálfsögðu eru Íslendingar alltaf með þeim fyrstu til að bjóða fram aðstoð sína.
![]() |
Erfitt og krefjandi verkefni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2010 | 10:46
Uppskerubrestur
Útlit er fyrir uppskerubrest í Flórída í Bandaríkjunum en mikill kuldi hefur verið í ríkinu undanfarna daga og hefur frosið þar að næturlagi. Yfir 75% af allri appelsínuræktun í Bandaríkjunum er í Flórída og eins er mikið ræktað af sítrónum þar. Óttast appelsínubændur að tjónið sé gríðarlegt en appelsínumarkaðurinn er metinn á 9 milljarða Bandaríkjadala.
Þetta er vissulega mikið áfall fyrir Bandaríkin, en nú kynnast þeir hvað mörg þróunarlöndin hafa mátt þola í marga áratugi. Þar sem hver uppskerubresturinn hefur rekið annan.
![]() |
Útlit fyrir uppskerubrest í Flórída |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2010 | 10:42
Innbrot
Rétt tæplega tíu innbrot voru framin dag hvern á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðatölum ríkislögreglustjóra. Skráð voru 3.472 innbrot á árinu 2009 en 2.731 árið á undan. Það jafngildir 27% aukningu milli ára.
10 innbrot á hver einasta dag ársins er full mikið. Það versta er að ef lögreglan handsamar einhverja af þessum þjófum. Þá er þeim nær undantekningarlaust, sleppt um leið og þeir hafa játað brot sín og fara aftur að stunda fyrri iðju. Því þarf það ekki að koma á óvart að aukning sé á milli ára í innbrotum.
![]() |
Tíu innbrot á degi hverjum í fyrra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2010 | 10:36
Stórmeistarar í skák
Mánaðarlaun stórmeistara í skák eru 257.000 krónur, samkvæmt upplýsingum frá menntamálaráðuneytinu. Nú eru fimm stórmeistarar á slíkum launum hjá ríkinu.
Ég sem hélt að þessir menn væru að stunda skák ánægjunnar vegna, en nú kemur í ljós að þeir eru allir á launum hjá ríkinu. Ég get ómögulega skilið hvers vegna ríkið greiðir þessum mönnum laun, frekar en öðrum íþróttarmönnum.
![]() |
Óskýrar reglur um laun stórmeistara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar