1.5.2007 | 21:39
1. maí
Nú er komin 1. maí sem er hátíðardagur hins vinnandi manns og óska ég öllum til hamingju með daginn. Hjá mér er ekki mikið til að halda upp á, þar sem ég er 75% öryrki verð ég að horfa í hverja krónu til að getað lifað hvern mánuð. Það hefur verið erfitt hjá okkur öryrkjum að berjast fyrir bættum kjörum, ekki getum við farið í verkfall og þeir samningar sem gerðir hafa verið við ríkisvaldið hafa oftar en ekki endað fyrir dómstólum þar sem ekki hefur verið ætlun ríkisstjórnar að standa við þá. Þegar ég fór fyrst á örorkubætur taldi ég mig vera nokkuð vel settan því ég hafði sl. 30 ár haft mjög góðar tekjur að meðaltali 500 til 800 þúsund á mánuði og þar af leiðandi greitt mikið í lífeyrissjóði. Svo þegar ég fór að fá bætur frá Tryggingastofnun brá mér heldur betur því þær voru svo miklu minni en ég hafði lesið mig til um og þegar ég leitaði skýringa var mér tjáð að það sem ég taldi mig eiga sem sparnað þ.e. lífeyrissjóðinn var notað til að lækka mínar bætur auk þess sem hann var skattlagður að fullu. Eftir að ég lenti í slysinu fékk ég greitt frá Sjúkrasjóði Vélstjórafélags Íslands um 200 þúsund á mánuði í 18 mánuði og vissi ekki um að TR kæmi það neitt við, því þetta var sjóður sem hluti af mínum launum sem vélstjóri rann í. En annað átti nú eftir að koma á daginn því löngu seinna fékk ég bréf frá TR þar sem mér er tilkynnt að ég skuldi þeim um 2,5 milljónir og beðinn vinsamlegast að greiða þetta sem fyrst. Það var augljóst að ég gæti aldrei borgað þetta, en með góri aðstoð forstöðukonu umboðs TR í Keflavík gat ég samið um að ekki yrði tekið af mér nema 9 þúsund á mánuði uppí skuldina og mun þetta taka mig 23 ár að greiða þetta en þá verð ég orðinn 70 ára. Ég fékk auðvitað slysabætur sem ég notaði til að kaupa mér íbúð og bíl því ég neyddist til að flytja frá Bíldudal til þess að getað stundað sjúkraþjálfun og vera nær öruggari læknisþjónustu. Er ég nú með í tekjur tæpar 130 þúsund eftir skatta og skerðingar. Af þessari upphæð þarf ég að greiða rúmar 60 þús. af íbúðinni og þá er eftir að greiða rafmagn, síma, sjónvarp, rekstur á bíl, lyf, heimilisaðstoð ofl. Er þá ekki stór upphæð eftir til að lifa af og oft eru síðustu dagar mánaðarins þannig að ég er að skrapa saman allt klinnk sem ég finn, safna flöskum og dósum til að fara með í endurvinnslu. Ekki hef ég efni á að fara í bíó, leikhús, kaupa mér föt, ferðast eða fara út að borða eða veita mér nokkurn skapaðan hlut. Ég þarf að leita á náðir Fjölskylduhjálpar Íslands og Mæðrrastyrksnefndar og standa þar í biðröðum til að fá úthlutað mat og notuðum fötum og mér finnst ég ekki vera fullgildur þegn í þessu þjóðfélagi, ég þarf meira að segja að spara að nota bílinn minn vegna þess hvað bensínið er orðið dýrt. Eins og ég sagði hér að ofan hafði ég áður mjög lengi góðar tekjur og var oft á meðal hæðstu skattgreiðendum á Vestfjörðum og tel mig hafa skilað góðum hlut í þjóðarbúið og finnst ég ekki eiga þetta skilið. Svo kemur líka annað til, að þegar maður hefur lengi haft góðar tekjur og hefur ekki þurft að hafa áhyggjur af fjármálum en fellur síðan svona niður í tekjum tekur það dálítinn tíma að aðlagast svona breyttum aðstæðum. Því ef eitthvað óvænt kom upp á hér áður, hringdi maður bara í bankann sinn og fékk aðstoð ekkert mál. en núna gengur það ekki lengur, þegar maður gerir bankanum grein fyrir sínum tekjum, er vonlaust að fá aðstoð. Ég bara spyr er þetta þjóðfélag eins og við viljum hafa hlutina? Svarið er að sjálfsögðu NEI og aftur NEI. Þessa ríkisstjórn VERÐUR að fella í kosningunum 12. maí n.k. svo hægt verði að mynda hér velferðastjórn, burt með Íhaldið og Framsókn. Það er sorgleg staðreynd að vera búinn að berjast og berjast til að ná eitthverri heilsu aftur og gefast aldrei upp að sú spurning komi oft upp í hugann að sennilega hefði verið betra að lifa þetta slys ekki af og þurfa ekki að sitja í þessari súpu sem ég er í.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.5.2007 kl. 07:05 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Hvernig er núverandi ríkisstjórn að standa sig?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 801834
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Sagan hófst þegar að mannkyn fann upp á guðum og mun enda þegar mannkynið verða guðir
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
- "Heilbrigðir" eru alveg jafn hættulegir og "geðsjúkir"
- Vísindin að baki grímuskyldu og 2m fjarlægðinni
- Ljóstýran á kertinu breyttist í flóðljós þegar Hæstiréttur Bretlands kvað upp dóm sinn um daginn.
- Skattar og tungur tvær eða þrjár
- Sannleikur og fyrirgefning
- Frelsi til að skapa
- Samtal í Hámu
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.