30.9.2007 | 09:14
Grátur hjá LÍÚ
Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri LÍÚ kvartar mikið þessa dagana og telur að ríkisstjórnin vilji lítið gera fyrir sína félagsmenn en hugsi bara um einyrkja og smærri fyrirtæki á landsbyggðinni á meðan þeir sé skildir eftir í miklum vanda. Ef Friðrik er virkilega að meina það sem hann hefur verið að segja undanfarið get ég bent honum á leið til að létta undir með sínum félagsmönnum;
Samkvæmt lögum nr. 24 1986 og síðan útfært nánar í reglugerð nr. 147 5. mars 1998, kemur fram að af öllu heildaraflaverðmæti allra íslenskra skipa greiðast 6% til LÍÚ og er ætlað að greiða fyrir útgerðina tryggingaiðgjöld sinna skipa. Í stað þess að greiða þetta strax til viðkomandi tryggingafélags eru þessir peningar lagðir inná bankareikning hjá LÍÚ sem síðan greiðir tryggingarfélögunum 3-4 sinnum á ári. Þar sem þetta eru gríðarlegir fjármunir á hverju ári og fær LÍÚ nokkur hundruð milljónir í vaxtatekjur af því að varðveita þessa fjármuni og með árunum hefur LÍÚ komið sér upp risavöxnum sjóðum sem byggjast á þessum tekjum og til að átta sig aðeins betur á hvað um er að ræða mikla peninga munaði LÍÚ ekkert um að greiða fyrir smíði hins nýja hafrannsóknarskips Árna Friðrikssonar RE-200 sem kostaði einhverja milljarða, það sá lítið á sjóðnum eftir það. Ennig kemur fram í áðurnefndri reglugerð að hún kveður á um vissa prósentu til LÍÚ og notast til að greiða félagsgjöld félaga þessara samtaka. Einnig má benda á að LÍÚ fær árlega styrk úr ríkissjóði eins og flestöll hagsmunasamtök atvinnulífsins, ekki veit ég hvað sá styrkur er hár en hann er örugglega nokkur hundruð milljónir. Á einum af þeim síðustu aðalfundum LÍÚ sem ég sat kom fram tillaga um að breyta þessu fyrirkomulagi hvað varðar greiðslu tryggingariðgjalda skip og reyna að ná fram í samningum við tryggingarfélögin um lækkun á iðgjöldum ef þau félög fengju greitt til sín strax og peningar kæmu inn í þennan vátryggingarsjóð LÍÚ og á það bent að það væri ekki eðlilegt að svona hagsmunasamtök væru að koma sér upp sjóðum upp á marga milljarða. Kristján Ragnarsson sem þá var bæði formaður og framkvæmdastjóri LÍÚ talaði gegn þessari tillögu og lagði til að hún yrði felld. Það einkennilega lýðræði er í þessum samtökum er að atkvæði eru ekki miðuð við hverja útgerð eða fjölda skipa heldur hefur hvert stærðartonn atkvæði, þannig að sá sem á 1000 tonna skip hefur 10 sinnum fleiri atkvæði er sá sem á skip sem er 100 tonn. Þetta er svipað og ef atkvæði fólks í kosningum færi ekki eftir fjölda heldur þyngd og því hefði feitt fólk fleiri atkvæði en grannt. Þegar þessi tilaga og umræðum um hana var lokið, var gert kaffihlé á fundinum. Það var greinilegt á tali manna að þessi tillagan hafði talsverðan stuðning meðal fundarmanna. Mér er sérstaklega mynnisstætt að í kaffinu voru við sama borð og ég tveir framkvæmdastjórar hjá einu stæðsta og öflugasta sjávarútvegsfyrirtækis landsins á þeim tíma. Annar var eldri maður og hafði stýrt þessu fyrirtæki í 20-30 ár og oft í gegnum mikinn ólgusjó, en hinn var mun yngri og var nýbyrjaðu í sínu starfi og þeir voru eins og svo margri aðrir að ræða þessa tillögu og sá yngri var að reyna að sannfæra félaga sinn um hvað þetta hefði jákvæð áhrif á þeirra rekstur því þeir væru með svo marga stóra togara í rekstri og hefðu einnig svo mörg attkvæði. sá eldri hlustaði rólegur á og sagði síðan og lagði þunga áherslu á orð sín; "G...... þetta er nú fyrsti aðalfundur sem þú situr og ég ætla að segja þér eitt, að aldrei greiða menn hér atkvæði með tillögum sem Kristján Ragnarsson er á móti" Eftir kaffihlé og byrjaði fundurinn aftur og það fyrsta sem fundarstjóri kynnti var að komin væri fram breytingartillaga frá Kristjáni Ragnarssyni um að fyrri tillögunni yrði vísað frá. Og samkvæmt fundarsköpum á alltaf að bera breytingartillögur upp á undan aðaltillögunni og var þá gengið til atkvæða. Auðvitað fór það þannig að tillaga Kristjáns var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og þar með var hin fyrri dottin dauð niður og þurfti ekki að ræða frekar um hana og því hélt fundurinn áfram samkvæmt dagskrá. Nú væri tækifæri fyrir Friðrik J. Arngrímsson að bæta hag sinna félagsmanna með því að fá þær breytingar fram sem ég hef sagt frá hér að ofan. Því sá sem ekki vill bjarga sér sjálfur á ekki skilið að aðrir geri það. Þetta mun á engan hátt veikja LÍÚ, því nú þegar eiga þeir sjóði uppá marga milljarða. Þessa reglugerð má lesa í heild sinni hér fyrir neðan.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:39 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.