Kattarţvottur

Ţađ mćtti halda ađ hinn ágćti mađur Árni Sigfússon, bćjarstjóri Reykjanesbćjar, vćri í raun tvćr persónur.   Í Morgunblađinu í gćr birtist frá honum yfirlýsing sem hann kallar "Ţeir sögđu ósatt" en ţar segir; "Í rćđum á Alţingi, sem útvarp- og sjónvarpađ var fyrir alţjóđ, létu alţingismennirnir Atli Gíslason og Bjarni Harđarson falla ummćli í minn garđ sem eru alger ósannindi.  Atli Gíslason sagđi m.a. ađ Reykjanesbćr vćri eigandi í Háskólavöllum, sem keypt hafi 1.700 íbúđir og ég vćri ţar stjórnarformađur.  Ţar vćri ég ađ gćta hagsmuna báđum megin viđ borđiđ.  Ţetta eru ósannindi.  Reykjanesbćr er ekki eigandi ađ Háskólavöllum.  "Ég er ţar hvorki stjórnarformađur, né í stjórn ţess félags og á engra hlut í ţví félagi.  Bjarni Harđarson fullyrti í rćđu fyrir alţjóđ ađ ég ćtti persónulega hluti í Ţróunarfélagi Keflavíkurflugvallar  og skólafélaginu Keili, sem stofnađ var til ađ byggja upp vísindasamfélag á fyrrum varnarsvćđi.  Ţetta kom einnig fram í Mbl. í morgun (föstudag).  Ţetta eru einnig hrein ósannindi.  Ég á engra persónulegra hagsmuna ađ gćta í báđum ţessum félögum.  Ég á enga hluti í ţessum félögum.  Ég mun starfa ađ uppbyggingarverkefnunum á Vallarheiđi en svćđiđ er m.a. ađ hluti af Reykjanesbć.  Ég starfa ţar sem fulltrúi sveitarfélaga á Suđurnesjum og Reykjanesbćjar.

Netţjónabú, kvikmyndaver, flugakademía, orkusetur, nemendagarđar og menntafélög eru afurđir uppbyggingar á Vallarheiđi.  Ég mun hvergi gefa eftir í ţví hlutverki til ađ skapa öflugt og nýstárlegt atvinnulíf međ heiđarlegum hćtti, ţrátt fyrir ósannindi og fortölur ţessara manna.  Ég krefst ţess ađ ţingmennirnir leiđrétti ósannindi í minn garđ.  Árni Sigfússon, bćjarstjóri Reykjanesbćjar.  Svo mörg voru ţau orđ og ekki ćtla ég ađ draga orđ Árna í efa, en lćt ţess ţó getiđ ađ Bjarni Harđarson alţm. mun vera búinn ađ leiđrétta ummćli sín, en ekki Atli Gíslason hefur ekki gert ţađ.  Er ţetta ţá ekki bara allt hiđ besta mál?  En bíđum nú ađeins viđ ţví á sömu blađsíđu í sama blađi er birt önnur yfirlýsing sem nefnd er; "Fagna úttekt á starfsemi Ţróunarfélagsins"  Ţar segir; "Stjórn Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar telur mikilvćga ţá ákvörđun Ríkisendurskođunar ađ ráđast í úttekt á starfsemi félagsins eins og stjórn Ţróunarfélagsins óskađi eftir fyrr á ţessu ári.  Stjórn Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar er ţess fullviss ađ úttekt Ríkisendurskođunar leiđi í ljós ađ viđ sölu fasteigna á Keflavíkurflugvelli hafi í einu og öllu veriđ fariđ eftir lögum um Ţróunarfélag Keflavíkurflugvallar.  Ennfremur ađ unniđ hafi veriđ samkvćmt ţeim skilyrđum og fyrirmćlum sem félaginu voru sett.  Tilgangurinn međ stofnun Ţróunarfélagsins var međal annars ađ koma fasteignum í eigu ríkisins á Keflavíkurflugvelli sem fyrst í arđbćr borgaraleg not međ ţađ markmiđ ađ jákvćđ samfélagsleg áhrif verđi sem mest og neikvćđ áhrif á nćrsamfélagiđ verđi haldiđ í lámarki.  ´

Í ţjónustusamningi Ţróunarfélagsins viđ ríkiđ er kveđiđ á um markmiđ, umbođ og heimildir Ţróunarfélagsins.  Félagiđ var stofnađ 24. október 2006 og hefur starfađ faglega samkvćmt ţjónustusamningi sem undirritađur var 9. desember sama ár.  Ţróunarfélagiđ hefur frá upphafi kallađ eftir áhugasömum ađilum međ hugmyndir um nýtingu eigna á svćđinu, međal annars međ áberandi auglýsingum međ vísandi í upplýsandi vef félagsins, ţar sem allar óseldar eignir ríkisins á svćđinu eru kynntar og söluskilmálar tíundađir."                                                                                             

Stjórn Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar                                                                                  

Magnús Gunnarsson

Árni Sigfússon

Stefán Ţórarinsson

Mál ţetta snýst ekki um hvort fariđ hefur veriđ ađ lögum eđa ekki, heldur er deilt um hverjir fengu ađ kaupa ţessar eignir langt undir eđlilegu markađsvirđi og svo hitt sem ég tel auđvita vera algera tilviljun ađ flestir kaupendur eru tengdir Sjálfstćđisflokknum.  Ţađ er nokkuđ vitađ fyrirfram hver verđur niđurstađa Ríkisendurskođunar enda er sjálfur ríkisendurskođandi líka endurskođandi Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar.  Ég tek undir međ Árna Sigfússyni ađ best sé fyrir alla ađ fá allt ţetta mál upp á borđiđ og spara stóryrđi áđur en ţađ er gert.  Ţađ var eitt sinn sagt; "Ađ sá sem ekki kann ađ fela.  Hann skal ekki stela."  Međ ţessum orđum mínum er ég ekki ađ ásaka einn né neinn, ađeins ađ benda á, ađ ţar sem orđiđ hafa miklar deilur um ţetta mál er best ađ skođa ţađ vandlega og fá allar stađreyndir málsins upp á borđiđ , ekki vera ađ fela neitt.  Ég ţykist vita ađ ţeir menn sem skipa stjórn Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar eru heiđarlegir og traustir menn og ţeir hafa unniđ á ţann hátt sem ţeir hafa taliđ á hverjum tíma ađ vćri best.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jakob Falur Kristinsson
Jakob Falur Kristinsson

Ég er fyrrverandi vélstjóri og útgerðarmaður en er nú 75% öryrki eftir slys á sjó 2003. Bjó lengst af á Bíldudal en flutti til Sandgerðis haustið 2005.  En er nú aftur fluttur á Bíldudal.  Að svo miklu leyti sem myndir á síðunni eru eftir Mats Wibe Lund, þá liggur fyrir tímabundið samþykki hans um birtingu hjá mér og þakka ég honum sérstaklega fyrir.  Mats á að sjálfsögðu hönundaréttin að öllum sínum myndum.  Vilja menn sjá fleiri myndir þá vísast á www.mats.is  Ég  var flokksbundinn í Frjálslynda flokknum og hef starfað þar, en sagði mig úr flokknum 24. apríl og gekk í Samfylkinguna.  Föðurætt mín er úr Arnarfirði og móðurættin frá Jökulfjörðum og Hornströndum og í báðum tilfellum, langt aftur í aldir.  Er ég því ekta Vestfirðingur.

Undir fyrirsögninni Færsluflokkar er flokkur sem heitir Vefurinn og ef smellt er á hann opnast síður þar sem ég er að skrifa ýmsar frásagnir.  Einnig er undir liðnum spaugilegt smá grín ofl. 

Ég leyfi öllum að skrifa athugasemdir við mín skrif.   En af gefnu tilefni hef ég ákveðið að þeir sem ekki kunna sér hófs í athugasemdum og nýta þær til persónulegra árása á mig og mína persónu, með allskonar skömmum og svívirðingum, mun ég hér eftir loka á slíka aðila.  Einnig mun ég henda út nafnlausum athugasemdum.  Því ég einn ber ábyrgð á því sem skrifað er á mína síðu.

jakobkr@internet.is     

GSM: 823-2954

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband