9.12.2007 | 16:54
Kattarţvottur
Ţađ mćtti halda ađ hinn ágćti mađur Árni Sigfússon, bćjarstjóri Reykjanesbćjar, vćri í raun tvćr persónur. Í Morgunblađinu í gćr birtist frá honum yfirlýsing sem hann kallar "Ţeir sögđu ósatt" en ţar segir; "Í rćđum á Alţingi, sem útvarp- og sjónvarpađ var fyrir alţjóđ, létu alţingismennirnir Atli Gíslason og Bjarni Harđarson falla ummćli í minn garđ sem eru alger ósannindi. Atli Gíslason sagđi m.a. ađ Reykjanesbćr vćri eigandi í Háskólavöllum, sem keypt hafi 1.700 íbúđir og ég vćri ţar stjórnarformađur. Ţar vćri ég ađ gćta hagsmuna báđum megin viđ borđiđ. Ţetta eru ósannindi. Reykjanesbćr er ekki eigandi ađ Háskólavöllum. "Ég er ţar hvorki stjórnarformađur, né í stjórn ţess félags og á engra hlut í ţví félagi. Bjarni Harđarson fullyrti í rćđu fyrir alţjóđ ađ ég ćtti persónulega hluti í Ţróunarfélagi Keflavíkurflugvallar og skólafélaginu Keili, sem stofnađ var til ađ byggja upp vísindasamfélag á fyrrum varnarsvćđi. Ţetta kom einnig fram í Mbl. í morgun (föstudag). Ţetta eru einnig hrein ósannindi. Ég á engra persónulegra hagsmuna ađ gćta í báđum ţessum félögum. Ég á enga hluti í ţessum félögum. Ég mun starfa ađ uppbyggingarverkefnunum á Vallarheiđi en svćđiđ er m.a. ađ hluti af Reykjanesbć. Ég starfa ţar sem fulltrúi sveitarfélaga á Suđurnesjum og Reykjanesbćjar.
Netţjónabú, kvikmyndaver, flugakademía, orkusetur, nemendagarđar og menntafélög eru afurđir uppbyggingar á Vallarheiđi. Ég mun hvergi gefa eftir í ţví hlutverki til ađ skapa öflugt og nýstárlegt atvinnulíf međ heiđarlegum hćtti, ţrátt fyrir ósannindi og fortölur ţessara manna. Ég krefst ţess ađ ţingmennirnir leiđrétti ósannindi í minn garđ. Árni Sigfússon, bćjarstjóri Reykjanesbćjar. Svo mörg voru ţau orđ og ekki ćtla ég ađ draga orđ Árna í efa, en lćt ţess ţó getiđ ađ Bjarni Harđarson alţm. mun vera búinn ađ leiđrétta ummćli sín, en ekki Atli Gíslason hefur ekki gert ţađ. Er ţetta ţá ekki bara allt hiđ besta mál? En bíđum nú ađeins viđ ţví á sömu blađsíđu í sama blađi er birt önnur yfirlýsing sem nefnd er; "Fagna úttekt á starfsemi Ţróunarfélagsins" Ţar segir; "Stjórn Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar telur mikilvćga ţá ákvörđun Ríkisendurskođunar ađ ráđast í úttekt á starfsemi félagsins eins og stjórn Ţróunarfélagsins óskađi eftir fyrr á ţessu ári. Stjórn Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar er ţess fullviss ađ úttekt Ríkisendurskođunar leiđi í ljós ađ viđ sölu fasteigna á Keflavíkurflugvelli hafi í einu og öllu veriđ fariđ eftir lögum um Ţróunarfélag Keflavíkurflugvallar. Ennfremur ađ unniđ hafi veriđ samkvćmt ţeim skilyrđum og fyrirmćlum sem félaginu voru sett. Tilgangurinn međ stofnun Ţróunarfélagsins var međal annars ađ koma fasteignum í eigu ríkisins á Keflavíkurflugvelli sem fyrst í arđbćr borgaraleg not međ ţađ markmiđ ađ jákvćđ samfélagsleg áhrif verđi sem mest og neikvćđ áhrif á nćrsamfélagiđ verđi haldiđ í lámarki. ´
Í ţjónustusamningi Ţróunarfélagsins viđ ríkiđ er kveđiđ á um markmiđ, umbođ og heimildir Ţróunarfélagsins. Félagiđ var stofnađ 24. október 2006 og hefur starfađ faglega samkvćmt ţjónustusamningi sem undirritađur var 9. desember sama ár. Ţróunarfélagiđ hefur frá upphafi kallađ eftir áhugasömum ađilum međ hugmyndir um nýtingu eigna á svćđinu, međal annars međ áberandi auglýsingum međ vísandi í upplýsandi vef félagsins, ţar sem allar óseldar eignir ríkisins á svćđinu eru kynntar og söluskilmálar tíundađir."
Stjórn Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar
Magnús Gunnarsson
Árni Sigfússon
Stefán Ţórarinsson
Mál ţetta snýst ekki um hvort fariđ hefur veriđ ađ lögum eđa ekki, heldur er deilt um hverjir fengu ađ kaupa ţessar eignir langt undir eđlilegu markađsvirđi og svo hitt sem ég tel auđvita vera algera tilviljun ađ flestir kaupendur eru tengdir Sjálfstćđisflokknum. Ţađ er nokkuđ vitađ fyrirfram hver verđur niđurstađa Ríkisendurskođunar enda er sjálfur ríkisendurskođandi líka endurskođandi Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar. Ég tek undir međ Árna Sigfússyni ađ best sé fyrir alla ađ fá allt ţetta mál upp á borđiđ og spara stóryrđi áđur en ţađ er gert. Ţađ var eitt sinn sagt; "Ađ sá sem ekki kann ađ fela. Hann skal ekki stela." Međ ţessum orđum mínum er ég ekki ađ ásaka einn né neinn, ađeins ađ benda á, ađ ţar sem orđiđ hafa miklar deilur um ţetta mál er best ađ skođa ţađ vandlega og fá allar stađreyndir málsins upp á borđiđ , ekki vera ađ fela neitt. Ég ţykist vita ađ ţeir menn sem skipa stjórn Ţróunarfélags Keflavíkurflugvallar eru heiđarlegir og traustir menn og ţeir hafa unniđ á ţann hátt sem ţeir hafa taliđ á hverjum tíma ađ vćri best.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:25 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Ţorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 801757
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmćli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmćlendur ákćrđir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvađ vill félagsmálaráđherra?
267 dagar til jóla
Nýjustu fćrslurnar
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI FJÁRMÁLAÁÆTLUN sitjandi ríkisstjórnar:
- Valkyrjurnar með eldspýturnar
- Hræðast kjósendur
- Skotin og urðuð með jarðýtum
- Biskup á villgötum- konur eiga ekki að vera þægar og þegja
- Daði Már hafnar norsku leiðinni
- Stutt á milli vina
- Enn ein femín fálan
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- Bæn dagsins...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.