2.8.2008 | 18:36
Ríkisstjórnin
Fylgi við ríkisstjórnina mælist nú 50% og hefur ekki verið minna frá því stjórnin tók við völdum í maí á síðasta ári. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup, sem sagt var frá í fréttum Útvarpsins.
Þetta er ekkert skrýtið því stjórnin gerir ekkert í því að laga hér efnahagsmálin og Sjálfstæðisflokkurinn tapar meira fylgi en Samfylkingin, sem skýrist af því að Geir H. Haarde þorir aldrei að taka neina ákvörðun nema að hún sé samþykkt af aftursætisbílstjóranum, Davíð Oddsyni. Ég get tekið undir orð Illuga Jökulssonar í Fréttablaðinu að Geirs H. Haarde verður minnst sem forsætisráðherrans, sem aldrei þorði. Þegar stjórnmálasaga þessa tímabils verður skrifuð.
Nú ætti að boða til kosninga og fá fólk í ráðherrastólana sem kann að vinna verkin. Þessi stjórn er handónýt. Ríkisstjórn sem nýtur ekki nema 50% fylgis er í raun fallinn og betra fyrir hana að segja af sér en þurfa að hrökklast frá völdum með skömm.
Svo væri líka hægt að auka vald forsetans og láta Ólaf Ragnar Grímsson stjórna landinu. Hann færi létt með það og yrði fljótur að koma hlutunum í lag.
Fylgi við ríkisstjórn minnkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
Athugasemdir
Rétt... ég legg til að Framsókn og VG taki við þeir eru með samtals 31 % fylgi og mundu virka þrusuvel.
Jón Ingi Cæsarsson, 2.8.2008 kl. 19:32
Ég er alveg undrandi á því að fylgið sé svona mikið. Ég get ekki með nokkru móti skilið hvernig ríkisstjórn sem er týnd í krappri efnahagsniðursveiflu getur notið stuðnings 50% þjóðarinnar.
HE 2.8.2008 kl. 20:08
Ætla aldrei þessu vant að sleppa að tjatta um stjórnmál...
Ása 3.8.2008 kl. 00:13
Ég man þá tíð að Ólafur Ragnar Grímsson var fjármálaráðherra. Best er að tala sem minnst um það allt, nema hvað að þá var sko ekki allt í lagi hér.
sleggjudómarinn 3.8.2008 kl. 05:43
Það sem Geir H. Haarde verður að skilja að núverandi ríkisstjórn getur ekki setið áfram. Hún er búin að missa allt traust bæði hjá íslensku þjóðinni og einnig erlendis. Þess vegna verður að boða til kosninga sem fyrst. Lotta þú talar um að innganga í ESB væri stórhættulegt, þar er ég ekki sammála. Við erum í dag í EES og höfum þar af leiðandi þurft að breyta mörgum af okkar lögum í samræmi við lög ESB og hvers vegna stígum við ekki skrefið til fulls og sækjum um aðild að ESB, þótt við séum aðeins 300 þúsund manna þjóð, þá hefur það sýnt sig að litlar þjóðir hafa sama vægi í ESB og hinar stóru. Aðild hefur marga kosti, það kæmist á stöðugleiki í efnahagsmálum við tækjum upp Evru sem gjaldmiðil og stjórn efnahagsmála yrði í betri höndum en nú. Í stað Seðlabanka Íslands, sem ekkert gerir nema að hækka vexti, kæmi Seðlabanki ESB. Við fengjum lægra matvælaverð og ESB er með gríðarlega mikla styrki til byggðamála á þeim svæðum sem standa höllum fæti. Því er oft haldið fram að við misstum yfirráð yfir okkar fiskimiðum, en það er mikill misskilningur. Því sjávarútvegsstefna ESB er þannig að það ríki sem á lengstu hefðina fyrir veiðum á ákveðnum svæðum fær að halda þessum veiðum áfram og á Íslandsmiðum hefur enginn þjóð stundað veiðar undanfarna áratugi, nema íslendingar og fengjum við því að stunda okkar veiðar eins og áður. Er nokkuð verra að aflakvótum væri úthlutað frá Brussel en frá skrifstofu L.Í.Ú. og útgerðarfyrirtæki fá að líta slíka úthlutun sem sína eign. Margir eru að braska með sinn kvóta og er svo komið að heil stétt útgerðarmanna þarf að vera leiguliðar hjá þeim stóru. Þetta er eins og var hér fyrir nokkrum öldum þegar stórbændur höfðu fullt af leiguliðum og hirtu af þeim það sem þeim datt í hug hverju sinni. Ég veit um mann sem hefur fengið úthlutað talsverðum aflakvóta og hann vinnur ekki neitt bara leikur sér og er að byggja upp hestabúgarð vestur í Arnarfirði. Hann leigir frá sér sínar veiðiheimildir og hefur í tekjur af því á annað hundruð milljónir á ári. Annar sem á flott sumarhús hafði ákveðið fjall sem blasti við út um stofugluggann og hann keypti bara fjallið af konu sem á það land. Hún var auðvitað dauðfegin að fá peningana fyrir fjallið, því það fer ekki neitt í burtu. Allt svona kvótabrask myndi hverfa við aðild okkar að ESB. Þannig að kostirnir eru margfalt fleiri en gallarnir.
Með óbreyttri stjórnarstefnu mun Ísland verða gjaldþrota áður en langt um líður og þess vegna er okkur mikilvægt að fá að stýra þjóðarskútunni í örugga höfn áður en hrunið mikla kemur , þá höfum við ekkert um það að segja undir hverra stjórn við kunnum að lenda. Nýfundnaland er dæmi um þjóð sem varð gjaldþrota og í framhaldinu innlimuð í Kanada. Er eitthvað slík sem við viljum?
Jakob Falur Kristinsson, 3.8.2008 kl. 06:26
Þú ert greinilega heilaþvegin af andstæðingum ESB en auðvitað á hver rétt að hafa sína skoðun og við verðum aldrei sammála í þessu máli. En þú verður að athuga eitt að fullveldi okkar er í stórhættu vegna óstjórnar. Okkar vandi í dag er að mestu heimatilbúinn og Ísland rambar á barmi gjaldþrots og hvar endum við þá. Hvers vegna heldur þú að stóra lánið sem átti að styrkja gjaldeyrisforðann, hefur ekki verið tekið. Það er vegna þess að í dag vill engin lán fé til Íslands. Kannski væri best að biðja Dani um að taka við okkur aftur.
Jakob Falur Kristinsson, 3.8.2008 kl. 13:39
Það er rétt hjá þér Lotta að við núverandi ástand yrði okkur ekki veitt aðild að ESB. Við erum þó sammála um eitt en að efnahagsvandinn er að stórum hluta heima tilbúinn. þú ert greinilega búin að kynna þér þessi mál vel. Noregur er svo sér á báti vegna mikillar olíuframleiðslu og er eitt af fáum ríkjum sem er ekki með neinar erlendar skuldir. Á frekar inni lán hjá öðrum þjóðum þar á meðal Íslandi. það er bara bull að ætla að taka upp annan gjaldmiðil hvað sem hann heitir. Við eigum að nýta okkar auðlyndir til að styrkja gjaldeyrisforðan og koma okkur út úr þessari kreppu. Það væri auðvelt að gera bara að auka þorskveiðheimildir um 100 þúsund tonn og vandinn er leystur og krónan verður stöðug. Þegar góðærið stóð sem hæst þá var í raun gengið falsað og fall krónunnar undafarna mánuði er bara leiðrétting á því.
Jakob Falur Kristinsson, 3.8.2008 kl. 16:14
Það kom að því að við yrðum sammála um eitthvað Lotta
Jakob Falur Kristinsson, 4.8.2008 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.