10.10.2009 | 11:34
Kominn heim
Ég ætla að biðja ykkur kæru bloggvinir mínir og aðra sem lesa þessa síðu hjá mér afsökunar á færslu sem ég setti inn um Davíð Oddsson. Þetta var bara í gríni gert og ég vona að sem flestir hafi beðið eftir myndbandinu, sem aldrei kom og mun aldrei koma, því það er ekki til. Þetta var síðasta færslan sem ég skrifaði í Sandgerði, sem ég hef nú kvatt fyrir fullt og allt.
Ég var búinn að biðja konu í Sandgerði að aðstoða mig við að pakka niður, en hún komst aldrei vegna þess að hún fékk ekki barnapössun. Því varð ég að basla við þetta einn með eina hendi virka og kláraði að pakka niður öllu mínu dóti, sem ég réði við. En að skrúfa í sundur og taka saman borð, hillur, stóla og tölvubúnaðinn gat ég ekki og varð það að bíða eftir syni mínum.
Á Sunnudaginn 3. október kom sonur minn til Reykjavíkur og ég leigði stóran sendiferðabíl til að flytja mína búslóð. Bílinn var ekki svo dýr hann kostaði kr: 15.000,- á sólahring og leigði ég hann í tvo sólahringa. Við fórum strax suður í Sandgerði og byrjuðum að lesta bílinn og ætluðum við að aka síðan alla leið vestur. Konan sem ætlaði að hjálpa mér við að pakka niður kom og bróðir hennar og vorum við um 3-4 klukkutíma að fylla bílinn. Eins var troðið eins og hægt var í minn bíl, síðan var öllu lokað og við ætluðum að fara af stað en þá kom í ljós að sendiferðabíllinn var alltof þungur. Fjaðurgormarnir voru nær lagstir saman og því ekkert vit að aka alla leið á Bíldudal með bílinn svona þungan. Ég hringdi í bílaleiguna og sagði hvernig komið væri og var mér þá boðið að fá stærri bíl morguninn eftir Kl: 08,00. Sonur minn gat fengið að gista hjá fólk sem hann er tengdur í Garði en ég fékk gistingu á farfuglaheimili í Njarðvík. Morguninn eftir fórum við á bílaleiguna og ætluðum að skipta um bíl, en þá kom í ljós að stærri bíllinn var á sléttum sumardekkjum. en hinn var á nýjum vetrardekkjum. Þá var ekkert um annað að ræða en létta bílinn og fórum við á Flytjanda og settum þar á 3 bretti, sem síðan áttu að fara með flutningabíl vestur.Þetta létti bílinn mikið og var nú allt í lagi að fara af stað. Ég ákvað að við skyldum taka ferjuna Baldur yfir Breiðafjörð, því þá gætum við ekið á bundnu slitlagi alla leiðina. Við fórum úr Reykjavík um klukkan 13,oo og vorum komnir í Stykkishólm um kl: 14,30. Vegurinn var nær auður alla leið, smá snjór á Hálfdán, sem er síðasta heiðin á leiðinni til Bíldudals og komum við þangað um kl: 19,oo. Þegar við komum til Bíldudals var ég svo þreyttur að ég komst varla út úr bílnum. Þá var eftir að bera allt dótið inn og enga aðstoð að fá. Þá náði sonur minn í börnin sín 4 og síðan kom einn maður og bauð okkur aðstoð og gekk nokkuð vel að losa báða bílana. En þá var dótið komið inn í íbúðina og eftir að ganga frá öllu. En samt var sett upp eitt rúm svo ég gæti sofið í íbúðinni. Á þriðjudagsmorgun kom kunningi minn fljúgandi hingað vestur og ók sendiferðabílnum til baka og kostaði það mig um 30 þúsund. Ég hef síðustu daga verið að basla við þetta einn. En í gær kom sonur minn og hans börn og gekk þá vel að skrúfa allt saman, einnig kom tölvumaður og gekk frá tölvunni, tengdi símann og sjónvarpið. Eftir hádegi í dag ætlar sonur minn að koma aftur og klára það sem eftir er. En ég verð örugglega næstu daga að ganga endanlega frá öllu og ætla að vona að ég þurfi ekki að flytja aftur á næstunni. Þetta er allt svo erfitt þegar maður er svona lamaður og þreytist fljótt.
En eitt furðulegt kom þó í ljós í sambandi við Búmenn, sem ég keypti búseturéttinn af í Sandgerði í desember 2005. Þá greiddi ég fyrir búseturéttinn tæpar1,1 milljón og þá var greiðsla á mánuði rúm 50 þúsund og var hvoru tveggja bundið við lánskjaravísitölu og í lokin voru mánaðargjöldin komin í rúm 90 þúsund. Höfðu sem sagt hækkað um 80% og ég taldi því að minn eignarhluti myndi hækka um sömu prósentu. Nei málið var ekki svona einfalt minn hluti hækkaði um 20% og var því 1,3 milljón og uppgjörið yrði eftir 6 mánuði, einnig töldu þau að mála þyrfti alla íbúðina og smá för í gólfdúk eftir stóla yrði að laga líka. Ekkert tillit var tekið til þess að ég hafði verið þarna í tæp 4 ár og því hlaut að fylgja eðlilegt slit á ýmsu. Þannig að ég fæ minni ávöxtun að þeim peningum sem ég lagði í þessa íbúð í byrjun en ef þeir hefðu verið inná bankabók. Bæði minn hluti og Búmanna voru bundnar við sömu vísitölu, tel ég því þetta vera ein verstu kostir sem eru í boði á húsnæðismarkaði á Íslandi og fólk ætti að varast að eiga viðskipti við svona glæpafyrirtæki. Þá er leigumarkaðurinn mun betri kostur. Ég tel augljóst að Búmenn hafi lækkað minn hlut í samræmi við lækkandi fasteignaverð, en ég varð að greiða þeim að fullu hækkun á lánskjaravísitölunni. Íbúðin sem ég leigi núna er mjög svipuð að stærð og hin var og hér greiði ég um 50 þúsund í leigu á mánuði og fæ tæpar 20 þúsund í húsaleigubætur á mánuði. Þannig að þótt rafmagn sé dýrra hér þá er þetta mun ódýrara fyrir mig. Ég mun á næstunni setja hér inn myndir bæði af húsnæðinu og ýmsu hér á Bíldudal.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
Athugasemdir
Velkomin á Bíldudal er ekki bara fínt að vera komin vestur? Það hefur gengið á ýmsu hjá þér við flutninginn. Þetta er heilmikið mál fyrir fullfríska þannig að ég skil vel að þú hafir verið orðin uppgefin. Það er örugglega ódýrara að leigja út á landi en rafmagnið er óheyrilega dýrt þar sem þarf að kynda með rafmagnsofnum.
P.S. Ég beið og beið eftir myndbandinu.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir 10.10.2009 kl. 12:44
Jú það er svo sannarlega gott að vera kominn hingað aftur. Þótt rafmagnið sé dýrt þá vegur ódýr húsaleiga það vel upp.
Myndbandið var nú bara grín og hefur vonandi ekki móðgað neinn.
Jakob Falur Kristinsson, 10.10.2009 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.