Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
7.10.2007 | 14:36
Minn maður
Kimi Raikkönen hjá Ferrari segist ætla að leggja allt í sölurnar til að vinna brasilíska kappaksturinn eftir hálfan mánuð og vonast til að hampa þar heimsmeistaratitli ökuþóra þar. Hann segist engu hafa að tapa en allt að vinna.
Hann vann í dag og mun örugglega vinna næst, því þetta er minn maður.
![]() |
Räikkönen ætlar sér sigur og titil í Sao Paulo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2007 | 14:30
Alonso
Fernando Alonso fylltist bræði eftir tímatökurnar í Sjanghæ og var svo gramur stjórnendum McLaren, að hann sparkaði niður hurð í skrifstofu félagsins við brautina. Þá skemmdi hann keppnishjálm sinn er hann fleygði honum í reiði sinni í bílskúrsgólfið. Alonso þótti ekki eðlilegt að hann skyldi vera hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum Lewis Hamilton með hringinn. Hann fullyrti að keppnisáætlun sín hefði verið samin án samráðs við sig. Í framhaldi af þessu fylltust spænskir fjölmiðlar af samsæriskenningum og töldu að fiktað hefði hefði verið við loftþrýsting og lofthita á dekkjunum á bíl Alonso. Hann mun hafa afskrifað heimsmeistaratitilinn í kjölfar tímatöku, þar sem hann lenti í fjórða sæti en Hamilton í því fyrsta. Þetta breytti þó ekki því að Alonso varð að lokum annar í mark en Hamilton, féll úr keppni fyrir mistök stjórnenda McLaren-liðsins og eigin akstursmistaka.
Ég held að þessi maður ætti að hætta þátttöku í þessum keppnum ef hann kennir öllum öðrum um sín eigin mistök. Þessi framkoma er til skammar og ætti McLaren að reka hann strax.
![]() |
Alonso reiddist stjórunum og sparkaði niður hurð í skrifstofu McLaren |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2007 | 10:15
Reykjanesbær
Hópslagsmál brutust út á Tjarnargötu í Reykjanesbæ, rétt við Hafnargötu, klukkan 5 í morgun. Lögreglumenn fóru á staðinn og lentu þar í átökum við fjölda fólks. Veist var að lögreglumönnum með spörkum og höggum og þurfti lögreglumenn að beita táragasi til að leysa upp slagsmálin. Að sögn lögreglu slasaðist enginn alvarlega en nokkrir þurftu að leita til Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, vegna minni háttar áverka.
Engin frekari skýring hefur verið gefinn á öllum þessum látum, en það er að verða fastur liður í fréttum um hverja helgi að einhver læti og slagsmál verði í miðbæ Reykjanesbæjar. Hvort þetta sé vegna þess að fólk vilji líkjast Reykjavík, veit ég ekki, en greinilegt er að þegar fólk hagar sér svona er það kolruglað og vitlaust en af hverju það verður svona er svo önnur saga. Þetta er hlutur sem ekki á að líða og ber að stoppa sem fyrst með öllum tiltækum ráðum.
![]() |
Táragasi beitt til að leysa upp slagsmál í Reykjanesbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2007 | 10:01
Kann að slamma
Sextán mánaða sonur Gwen Stefani kann að "slamma". Stefani segir að Kingstone sonur hennar og Galvin Rossdale gítarleikara Bush, hafi erft tónlistarhæfileika foreldra sinna.
Ég segi nú bara "Aumingja barnið" .
![]() |
Sonurinn slammar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2007 | 09:51
Bagdad
Að minnsta kost níu létust í þremur sprengjuárásum í Bagdad í Írak í morgun, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Í tveimur árásum var bílsprengjum beint að lögreglu og herliði Bandaríkjamanna en í hvorugt skiptið tókst ætlunarverk tilræðismannanna heldur féllu óbreyttir borgarar í árásunum.
Segið svo að Bush hafi ekki rétt fyrir sér að þarna býr ekkert nema kolruglaðir múslimir sem hugsa ekkert um neitt nema að drepa fólk og þetta voru nú ekki nema níu borgarar sem sagðir voru saklausir. En getur það verið rétt því Bush með Guð almáttugan sér við hlið, telur fólk þarna sekt þar til sakleysið hefur verið sannað. Það er líka algert aukaatriði í dag því þetta fólk er dautt og það lifnar ekki við aftur og enginn skortur er á brjáluðu fólki þarna, því ekki getur verið að sjálfur Bush segi ósatt eða hvað?
![]() |
Níu óbreyttir borgarar féllu í sprengjutilræðum í Bagdad |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2007 | 09:34
Vildi heldur drukkna sofandi
Spaugilegt | Breytt 30.7.2008 kl. 06:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2007 | 18:30
Örugglega góð bók
Nú er verið að leggja lokahönd á ævisögu Guðna Ágústssonar, formanns Framsóknarflokksins, sem kemur út hjá Veröld í byrjun nóvember. Höfundur bókarinnar er Sigmundur Ernir Rúnarsson. Þetta verður örugglega skemmtileg bók enda Guðni með skemmtilegri mönnum þótt hann sé framsóknarmaður. Þarna mun örugglega margt forvitnilegt koma í ljós og sennilega er aðeins einn maður sem núna kvíðir útkomu þessarar bókar, en það er Halldór Ásgrímsson.
![]() |
Ævisaga Guðna Ágústssonar gefin út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.10.2007 | 18:03
Öryrkjar
Aðalfundur Öryrkjabandalags Íslands fagnar yfirlýstri stefnu stjórnvalda um umbætur í velferðarkerfinu, þar sem áhersla skal lögð á einföldun almannatryggingakerfisins, einstaklingsmiðaða, þjónustu, aukna endurhæfingu og virka samfélagslega þátttöku fatlaðra, þetta kemur fram í ályktun sem þar var samþykkt nú fyrir stundu.
Ég ætla nú að bíða með mín fagnaðarlæti þar til eitthvað af þessu verður framkvæmt. Því þótt ég hafi ekki verið fatlaður öryrki nema í 4 ár hafa oft á því tímabil komið loforð stjórnvalda um að bæta okkar kjör. En því miður hefur oft farið svo að þegar á að fara að framkvæma hlutina, hafa þetta ekkert verið nema innantóm orð og lítið sem ekkert hefur batnað. En vonandi tekst þessari stjórn betur til en þeim sem áður voru við völd. Það litla sem núverandi stjórn hefur gert, er að leyfa þeim sem eru orðnir 70 ára og hafa til þess heilsu að hafa atvinnutekjur án þess að bætur skerðist, en eins og ég sagði áður er óskandi að meira komist í framkvæmd. Það er líka talsverður munur á núverandi ríkisstjórn og var þegar þeir Davíð og Halldór voru nánast eins og einræðisherrar, að nú má hinn óbreytti þingmaður hafa sína eigin skoðun á hverju máli þótt sá hinn sami sé stjórnarsinni, en það mátti ekki áður. Þrátt fyrir að þingmenn sverji eið að fylgja ávalt sinni skoðun og sannfæringu.
![]() |
ÖBÍ fagnar stefnu stjórnvalda um umbætur í velferðarkerfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.10.2007 | 11:53
Flateyri
Það er alltaf gaman að sjá af og til jákvæðar fréttir af landsbyggðinni og ein slík var í gær, þegar sagt var frá því að hið nýja fyrirtæki á Flateyri, Eyraroddi ehf. væri farið af stað með fiskvinnslu á Flateyri og væru starfsmenn þess orðnir milli 30-40 manns. Það er full ástæða til að óska Flateyringum til hamingju með þetta og vonandi ganga rekstraráætlanir eigenda þessa fyrirtækis eftir. Það þarf mikinn kjark og hugrekki að fara af stað með nýja fiskvinnslu í því umhverfi sem er í dag í sjávarútvegi og lýsi ég aðdáun minni á þessum mönnum.
Ekki er í dag auðvelt fyrir nýja aðila að komast inn í þessa atvinnugrein nema þeir hafi yfir að ráða gífurlegum fjármunum. Því nú er svo komið að hvert kíló af aflaheimildum í þorsk er selt á um 4.000 krónur og leiguverð fyrir sama kíló er nú um 200-220 krónur og fer hækkandi í báðum tilfellum, en fyrir ári var verðið komið í um 2.000-3.000 krónur og leiguverð 150-200 krónur á sömu tegund og þá þótti flestum nóg um. En auðvitað verður verðið að hækka og ósköp einfalt að gera það. Því stór útgerðafyrirtæki gera þetta þannig A selur B 500 tonn af þorski á kr. 3.000,- síðan selur B sama magn til C á kr. 3.500 sem aftur selur til A á kr. 4.000 og þá er komið markaðsverð á þorskkílóið kr. 4.000 þar sem nógu margar sölur hafa farið fram og eru skráðar hjá Fiskistofu og við hverja sölu hefur verðið alltaf hækkað, þótt raunverulegir peningar hafi aldrei skipt um hendur og er þetta líka gert með aðrar tegundir,sami leikur er svo endurtekinn til að mynda leiguverð á hverri fisktegund. Þetta er flestum útgerðarfélögum nauðsynlegt því aflaheimildir eru veð fyrir þeirra lánum og nú þegar þorskkvótinn, sem vegur þyngst í verðmætum, hefur verið skertur um rúm 30% er eina leiði að búa til hærri viðmiðunarverð svo verðmæti aflaheimilda geti staðið sem veð fyrir þeim lánum sem hann hefur verið veðsettur fyrir. Þetta er orðið þvílíkt rugl og vitleysa að óskiljanlegt er með öllu að þetta arfavitlausa kvótakerfi skuli ekki vera lagt niður. Það er illgresi í okkar þjóðfélagi.
6.10.2007 | 10:40
REI
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Fúsk og sleifarlag gagnvart atvinnuvegum
- Hvað jók fylgið?
- Spilið "Trash" með spilastokk(52 spilum)
- Vopnahlé fyrir Úkraínu
- Páskasælgætið
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)