Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
19.9.2007 | 10:30
Morð
Þá er það komið á hreint sem ég var að skrifa um í gær varðandi þessa litlu stúlku að móðirin hefur verið myrt, örugglega af föður stúlkunnar því líkið fannst í bíl fjölskyldunnar við heimili þeirra í Nýja Sjálandi.
![]() |
Lík fannst við heimili yfirgefins stúlkubarns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.9.2007 | 10:16
Góður þáttur
Nú er farinn af stað aftur þátturinn Kompás á Stöð 2 og var sá fyrsti í gærkvöldi. Sá þáttur fjallaði um kynferðislega misnotkun á börnum og var sérstaklega tekið fyrir mál lögfræðingsins Róberts Árna Hreiðarssonar sem hefur verið ákærður um slíkan verknað. Eins og oftast áður var þátturinn vel undirbúnir af hálfu þeirra Kompás-manna. Það fór um mann hrollur þegar upplýst var í þættinum að fyrrnefndur lögfræðingur sem bíður dóms, fær enn að starfa sem slíkur og hefur undanfarið einbeitt sér mikið af því að verja barnaníðinga og þar af leiðandi fengið að vera viðstaddur skýrslutökur í Barnahúsi og það eitt að vera verjandi barnaníðings veitir honum rétt til að fá aðgang að skýrslum lækna og sálfræðinga um öll börn sem hafa lent í barnaníðingum og ákært hefur verið í. Jafnvel hefur hann haft tök á að skoða öll gögn sem varða hans eigin glæpi, það var nánast sama hvar fréttamenn Kompás reyndu að fá uppgefið hvers vegna maðurinn gengi enn laus og héldi sig við fyrri iðju, allstaðar var nánast gengið á vegg og hver vísaði á annan, þeir sem þó veittu viðtöl og voru að reyna að útskýra afhverju þetta væri svona voru nokkuð sammála um að þetta væri ólýðandi ástand sem virtist ekki vera hægt að taka á. Talsmaður Stígamóta sagði að þar væru reglulega haldnir fundir til að ræða svona mál og á þá hefðu m.a. komið þingmenn, ráðherrar, lögregla, landlæknir ofl. en hingað til hefði það ekki skilað neinu. Það hefðu allur skilning á vandamálinu en enginn aðili sæi neina lausan. Þessi kona sem kom fram fyrir Stígamót sagði að inná þeirra borð hefðu komið mörg mál um kynferðislega misnotkun á börnum og þetta væri að finna í öllum stigum þjóðfélagsins og nefndi hún lækna, lögmenn, þingmenn og fleiri aðila sem væru í háum embættum í þjóðfélaginu. Það var rætt við formann Lögmannafélags Íslands og hann sagði ekki vera svo einfalt að stoppa þennan mann því siðareglur félagsins næðu ekki yfir svona atvik og tók einnig fram að það væri meiriháttar mál að svipta lögmann atvinnuréttindum sínum og til að það væri hægt yrði að breyta siðareglum félagsins og það væri ekki gert nema ef ábending kæmi um slíkt frá lögreglu og sannað væri að viðkomandi hefði brotið af sér í starfi sem lögmaður. Hann kom einnig inn á að slík skerðing á atvinnufrelsi lögmanns væri mjög sárt fyrir viðkomandi aðila. Þar höfum við það, ef ég skil málið rétt þá er það skoðun formanns Lögmannafélags Íslands að það vegi þyngra að hinn meinti glæpamaður verði atvinnulaus og jafnver sárni sú aðgerð, en að taka þátt í að stoppa hann af í því að níðast á saklausum börnum. Þurfum við kannski að horfa uppá að þótt Róbert Árni verði dæmdur sekur þann 27. sept. n.k. að þá geti hann áfram haldið sínum lögmannsréttindum vegna þess að hann hefur ekki brotið af sér í starfi sem lögmaður. Er virkilega svo komið í okkar þjóðfélagi að samtryggingin hjá ákveðnum aðilum er orðin svo mikil að þeir sem bera einhverja titla komist upp með hvað sem er. Ef það er skortur á siðareglu hjá Lögmannafélagi Íslands, myndi maður ætla að auðvelt væri að breyta þeim reglum, því það hlýtur að vera félagið sjálft sem býr þessar reglur til. Er það vilji Lögmannafélags Íslands að lendi í þeirri stöðu að vera talinn sérstakur verndari barnaníðinga. Það var einnig rætt við Björn Bjarnason dómsmálaráðherra og í svari hans kom fram að hann gæti ekki svipt lögmann réttindum sínum nema beiðni um slíkt komi frá Lögmannafélagi Íslands, sem verður að fá staðfestingu frá lögreglu um brot í starfi og lokast þá hringurinn og ekkert er gert. Kompásþátturinn endaði svo á því að tilkynnt var að þeir myndu fylgja þessu máli fast eftir, sem ég þykist vita að þeir geri örugglega. Allt fram til þessa hefur það þótt sjálfsagt mál að lögreglan lokaði þá inni sem taldir eru vera hættulegir í þjóðfélaginu þótt ekki væri búið að kveða upp dóm yfir þeim. En Róbert Árni Hreiðarsson er að því virðis að mati lögreglu ekki vera talinn hættulegur maður því hann níðist eingöngu á saklausum börnum. Þetta er Ísland í dag.
Annars kom það mér ekki á óvart þegar upplýst var hvað þessi lögfræðingur heitir. Því fyrir um 15 árum síðan átti ég viðskipti við hann sem lögfræðing þegar hann auglýsti í ákveðnu dagblaði eftir ákveðinn gerð af fiskvinnsluvél, sem vildi svo til að ég átti og þurfti að losna við. Hafði ég samband við Róbert og hann sagðist vera að kaupa þessa vél fyrir ákveðinn aðila í Færeyjum og hún yrði staðgreidd um leið og hún væri kominn í skip á leið til Færeyja og sendi mér á faxi staðfestingu frá þeim aðila og við sömdum um verð sem var 1,5 milljónir og ég sendi vélina til Færeyja en ekki kom greiðslan og hringdi ég þá til Færeyja og fékk þar staðfest að greiðslan hefði verið lögð inná bankareikning Róberts Árna Heiðarsonar og fékk ég meira að segja senda kvittun fyrir greiðslunni. Næst þegar ég átti leið til Reykjavíkur fór ég á hans lögmannsstofu og alltaf var maðurinn upptekinn og sendi mér þau skilaboð að koma á morgun, þannig gekk þetta í nokkra daga þar ég greip til þess ráðs að bíða í bílnum mínum fyrir utan skrifstofu hans einn morguninn og þegar hann var að koma til vinnu stökk ég út og greip í öxlina á honum og sagði að nú yrði hann að ræða við mig og sleppti honum ekki fyrr en við vorum komnir inná skrifstofuna og skellti ég þá fyrir framan hann kvittuninni um greiðslu fyrir vélina. Hann byrjaði þá að væla og væla um að það væri svo mikið að gera og þetta hefði hreinlega gleymst hjá sér en peningarnir væru til staðar. Ég sagði honum þá að hringja í bankann og láta millifæra þetta og þá kom heil buna af sögum um hvað allt væri erfitt hjá honum og inná reikningnum væru peningar frá svo mörgum aðilum að hann yrði að flokka þetta í sundur og spurði hvort ég væri ekki sáttur við að hann greiddi núna kr. 500.000,- og hitt kæmi eftir nokkra daga sem ég samþykkti og taldi betra að fá þó þennan pening en ekki neitt. Þegar ég fór síðan í banka til að leggja inn þennan tékka sem hann lét mig hafa reyndist hann vera innistæðulaus. Ég fór því daginn eftir og ætlaði að hitta Róbert var mér sagt að hann væri farinn í frí í nokkrar vikur. Ég var ekki á því að gefast upp og hafði samband við Lögmannafélagið og sagði frá þessum viðskiptum og fékk ég þau svör þar á bæ að þeir gætu ekkert gert því að í svona máli hefði Róbert Árni ekki verið að vinna hefðbundin lögfræðistörf heldur verið í stöðu umboðsmanns, ég fór þá til Rannsóknarlögreglunnar og lagði þar fram öll gögn og sagðist vilja ákæra manninn og þar var tekið við þessu og gerð skýrsla og jafnframt látið í skyn að þetta fengi ég sennilega aldrei þeir væru með svo mörg álíka mál á þennan mann sem ekkert gengi að koma í gegn. Það var svo nokkrum mánuðum seinna sem ég fyrir tilviljun mætti honum á götu í Reykjavík og var hann þá frekar illa til reika, blindfullur og kexruglaður. Ég spurði hann hvernig væri með peningana og þá reif hann bara kjaft og fór að hóta mér öllu illu og gat þess í leiðinni að ég ætti börn sem ég skyldi passa betur ef ég léti sig ekki í friði. Ég hef ekki hvorki heyrt né séð þennan mann síðan. Eins og segir í texta í vinsælu lagi "Síðan eru liðin mörg ár" Ég þarf því ekki að bíða eftir að dómur falli yfir þessum barnaníðingi til að vita að hann er alger óþverri og glæpamaður.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (17)
18.9.2007 | 13:52
Varasamur flugvöllur
Mér finnst nú að svona flugvöllum eigi hreinlega að loka strax, því eins og fram kemur í fréttini er þetta eins og rússnesk rúlletta að ætla að lenda á þessum flugvelli. Og heldur seint að upplýsa að allt sé í ólagi eftir að slys hefur skeð.
![]() |
Viðvörunarkerfi flugvallarins ekki í lagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.9.2007 | 13:16
Vanræksla
![]() |
Óttast um móður stúlku sem skilin var eftir á lestarstöð í Ástralíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2007 | 09:37
Auðmenn Íslands
Tvær nýlegar fréttir vöktu athygli mína, annars vegar frétt um að hópur ríkra íslendinga ætlað sér að leggja fram verulegar fjárupphæðir til þess að byggja nýjan grunnskóla í Reykjavík, sem væri ætlað að koma í stað Öskjuhlíðarskóla og Safarmýraskóla sem yrðu sameinaðir. Í Öskjuhlíðarskóla stunda nær eingöngu nám fötluð börn og tekið var fram að hinn nýji skóli yrði hannaður sérstaklega með tilliti til þeirra og í viðtali í sjónvarpinu sagði Júlíus Vífill Ingvarsson, formaður Menntamálaráðs borgarinnar, að þessi stuðningur væri veruleg upphæð og skipti miklu máli til að hægt væri að hrinda þessari framkvæmd af stað. Hann sagði að Öskjuhlíðarskóli væri barn síns tíma og aldrei hefði í reynd verið lokið við að byggja þær byggingar sem fyrirhugaðar voru og gæti því ekki þjónað fötluðum börnum eins og best væri á kosið. Það kom líka fram að þessi hópur óskaði nafnleyndar.
Hin fréttin var um að Róbert Wessman forstjóri Actavis hefði á kveðið að gefa einn milljarð úr eigin vasa til Háskólans í Reykjavík sem er að fara af stað með nýbyggingu fyrir skólann í Öskjuhlíð. Í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík kom fram að þessi stuðningur skipti skólans miklu máli, ekki bara varðandi hina nýju byggingu heldur styrkti þetta líka verulega starf skólans og vonast var til að fleiri auðmenn fylgdu í kjölfarið. Í sambandi við gjöf Róberts var að sjálfsögðu haldinn blaðamannafundur og hann myndaður í bak og fyrir og gat baðað sig í sviðsljósinu sem hann greinilega naut ákaflega vel.
Það er auðvitað fagnaðarefni þegar fólk sem hefur yfir að ráða svo miklum fjármunum að það varla veit hvernig það eigi að eyða þeim, skuli nýta sína peninga til að styrkja góð mál og ber að þakka slíkt framtak.
En nú langar mig að spyrja fólk:
Hvort málefnið er mikilvægara?
Hver gæti hugsanlega verið ástæða þess að fyrrnefndi hópurinn óskaði nafnleyndar en ekki Róbert Wessmann?
Er hugsanleg ástæða eins og ég tel að hópnum sem óskar nafnleyndar er stýrt af KONU?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.9.2007 | 00:33
Aumingja krónan
Það þarf ekki að vera skrýtið eins og umræðan hefur verið um aumingja krónuna. Hún hefur verið af sumum talinn ónýt og ekki við bjargandi og bæri að víkja fyrir evru. Ætli hún hafi ekki fengið taugaáfall.
![]() |
Krónan veiktist í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.9.2007 | 11:12
Nýr forstjóri TR
Nú er búið að ráða nýjan forstjóra hjá Tryggingastofnun ríkisins sem er Sigríður Lillý Baldursdóttir, sem hefur verið einn af yfirmönnum hjá TR auk þess sem hún hefur starfað mikið innan stjórnkerfisins og virðist þetta ekki vera dæmigerð pólitísk ráðning. Ég fagna því að kona hafi verið ráðin í þessa stöðu, því konur hafa fyrir löngu sannað að þær eru oftast nær hæfari stjórnendur en karlar ef þær fá til þess tækifæri sem því miður eru alltof fá. En núna er stóra spurningin sú hvort þessi ráðning er til frambúðar, því í stjórnarsáttmála núverandi ríkisstjórnar er sagt að um næstu áramót eigi að skipta þessari stofnun í sundur. Það verði annarsvegar um að ræða heilbrigðismál sem verða áfram undir heilbrigðisráðherra og svo hin hliðin sú félagslega það er málefni aldraðra, öryrkja og álíka verkefni sem verða undir félagsmálaráðherra heilagrar Jóhönnu. Nú er spurninginn hvorum megin hinn nýji forstjóri lendir sem að öllum líkindum verður í heilbrigðishlutanum enda er það heilbrigðisráðherra sem skipar hana í núverandi stöðu svo enn er möguleiki fyrir gamlan KRATA á góðu starfi í ellinni.
En hvað varðar greinina sem ég skrifaði um Karl Steinar þá vantaði svo margt þar inní sem hann lét frá sér fara um sinn fyrrum vinnustað og allof langt mál að fara að skrifa það allt upp set ég hér tengil svo þeir sem hafa á því áhuga geta lesið greinina hér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.9.2007 kl. 00:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2007 | 18:31
Reynir að hætta með stæl
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.9.2007 kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.9.2007 | 15:44
Vestfirðir
16.9.2007 | 15:27
Írak
Gengur bar nokkuð vel hjá Bush að stilla til friðar í landinu og drepa saklaust fólk.
![]() |
Tugir létust í Írak í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 801837
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
249 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...
- Orð guðföður Viðreisnar