Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
13.9.2007 | 00:57
Beint flug
Hvað eru austfirðingar að flýja allt góðærið og velmegunina?
![]() |
Þrjár þotur í beinu flugi frá Egilsstöðum til Tallin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.9.2007 | 00:06
Vímuefnanotkun
Gott hjá þeim ef tekst að halda unglingunum frá þessu andskotans eitri a.m.k. því ólöglega, en reykingar hef ég ekki efni á að fordæma þar sem ég hef reykt í rúm 40 ár og ætla aldrei að hætta og þegar ég þurfti að fara á Reykjalund eftir alvarlegt slys var það eitt af því fyrsta sem ég spurði um hvort einhverstaðar væri leyft að reykja og fékk þá þær gleðifréttir að það væri sérstakt reykherbergi. Þar var líka boðið uppá námskeið til að hætta að reykja og dreif ég mig á það og þegar í ljós kom hvað ég reykti mikið var talið að ég þyrfti að fá sérstakt lyf sem verkar þannig að fólki finnst hreinlega vont að reykja. Til að ég gæti fengið þetta lyf þurfti samþykki hjá mínum læknir á Reykjalundi og þegar ég ræddi þetta við hana sagði hún mér að ég þyrfti að vera í svo stífum æfingum að hún óttaðist að það yrði of mikið fyrir mig að ætla á sama tíma að hætta að reykja og hætt væri við að ég myndi verða órólegur og missa einbeitinguna við æfingarnar og ráðlagði mér að bíða og voru það miklar gleðifréttir og ég hélt áfram að skrölta á mínum hjólastól í reykaðstöðuna. Ef ég var spurður afhverju ég hefði hætt á námskeiðinu gat ég sagt með góðri samvisku að ég væri að reykja samkvæmt læknisráði. Hinsvegar er nú svo komið að hvergi má orðið reykja og við sem það gerum nánast ofsóttir í þjóðfélaginu. En áfengi misnotaði ég en mér hefur þó tekist að hætt viðskiptum við Bakkus og vonandi verður það varanlegt.
![]() |
Vímuefnanotkun unglinga á Vestfjörðum minnkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2007 | 23:13
Hafið
12.9.2007 | 17:44
Fundur
Geta þessir blessaðir alþingismenn okkar ekki hugsað um neitt nema fundi. Það kemur varla upp svo lítið mál hér á landi að ekki sé rokið til að óska eftir fundi. Geta þeir ekki beðið þar til Alþingi kemur saman 1. október það er nú ekki svo langt þangað til. Annars er þetta ekki eingöngu bundið við þingmenn, heldur er það orðinn árátta í okkar þjóðfélagi að vera á eilífum fundum sem engu skila oftast almennt kjaftæði yfir kaffibolla. Hver kannast ekki við svarið þegar reynt er að ná í einhvern aðila hvort sem er í einhverri stofnun eða fyrirtæki. "Nei því miður hann er upptekinn á fundi."
![]() |
Vilja fund vegna frétta af Geysi Green Energy |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.9.2007 | 17:32
Að gera grín að trú annarra
Mörgum finnst mjög sniðugt að gera grín að trúuðu fólki og þess vegna ætla ég að koma með smá sögu sem er sönn.
Gömul kona sem bjó ein í blokkaríbúð í Reykjavík var mjög trúuð. Hún hafði ekki mikla peninga á milli handanna frekar en venjulegt eldra fólk á Íslandi í næstu íbúð fyrir ofan bjuggu nokkrir sjómenn sem voru nýkomnir í land eftir góða veiðiferð á frystitogara og höfðu þar af leiðandi talsvert mikla peninga. Þannig háttað til í þessari blokk að hver hæð var dreginn aðeins inn og var því gott útsýni úr hverri efri íbúð á svalir þeirrar neðri. Sjómennirnir voru með mikinn gleðskap fyrsta kvöldið þegar þeir komu í land og spiluðu tónlist af fullum krafti og eins og eðlilegt er var mikill hávaði langt fram á nótt svo gömlu konunni gekk illa að sofna sem endaði með því að hún fór út á svalirnar hjá sér til að fara með bænirnar sem hún gerði á hverju kvöldi og þegar hún er stödd þarna að ræða við sinn Guð er einn úr partýinu staddur á svölunum fyrir ofan og fylgdist með gömlu konunni og þegar hún breiðir út faðminn í átt til himins og biður Guð um hjálp til að bæta líf sitt, kallar sá á efri svölunum á félaga sína til að fylgjast með, því honum fannst þetta svo sniðugt. Félagarnir taka sig þá til og fara að láta detta einn og einn fimm þúsund kall niður til konunnar sem hún tíndi upp og þakkaði Guði fyrir í hvert skipti. Þegar þetta hafði gengið í nokkra stund ráku þeir upp tröllahlátur og kölluðu niður til konunnar "Þetta er nú bara við en ekki Guð sem erum að hjálpa þér og reyna að kenna þér að Guð er ekki til" Sú gamla lét ekki slá sig út af laginu og svaraði á móti "Jú hann er víst til og meira segja notar hann vitleysinga eins og ykkur til að gera góðverk" síðan fór hún inní sína íbúð með seðlabúntið sem hún var búin að tína upp af svölunum, en á efri svölunum stóðu svekktir brandarakarlar nokkrum tug þúsundunum fátækari og var ekki hlátur í huga þegar þeir fóru aftur inn í sína íbúð.
Spaugilegt | Breytt 30.7.2008 kl. 06:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2007 | 16:45
Brim hf.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 23:55
Flateyri
Af hverju var maðurinn að kaupa þetta fyrirtæki ef þörf er á sértækri aðstoð til að geta hafið rekstur?
Hefði ekki verið skynsamlegra að hugsa málið aðeins betur og gera skynsamlega rekstraráætlun áður en farið var útí þessi kaup. Annars hefur Kristján Erlingsson verið talsvert í fréttum þar sem hann hefur verið með stórar yfirlýsingar um útflutning á ferskum afurðum með flugi frá Þingeyrarflugvelli og sagt að hann væri búinn að tryggja sér flugvél í verkefnið. En nú á sem sagt bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar að bjarga málunum. Var ekki byrjað á öfugum enda?
![]() |
Oddatá óskar eftir sértækri aðstoð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2007 | 15:26
Skagaströnd
Hárrétt ákvörðun og löngu tímabær. Ég vissi nú ekki að Höfðahreppur væri til, bara Skagaströnd með Hallbirni kántríkonungi.
![]() |
Nafni Höfðahrepps breytt í Skagaströnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.9.2007 | 15:01
Vanskil
Það er ekkert skrýtið að fólk geri allt sem það getur til að standa í skilum. Nóg er nú vaxtaokrið hér á landi þótt fólk reyni eftir bestu getu að forðast dráttarvexti eða jafnvel innheimtukostnað. Hér fyrir nokkrum árum var verið að dæma menn fyrir okur og voru þeir þó að lána fé á lægri vöxtum en bankarnir gera í dag. Enda er ævintýralegur hagnaður á bönkunum á Íslandi og stjórnendur þeirra á slíkum ofurlaunum að þeir eru farnir að toppa forstjóra stærstu fyrirtækja á Norðurlöndum sem teljast nú ekki illa haldnir hvað laun varðar.
![]() |
Vanskil í sögulegu lágmarki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2007 | 14:47
Hugsum betur hafsbotninn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Æskupáskaminningar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar
- -stríðsþokan-
- Yfirlýsing um fósturvísamálið ...