Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
11.9.2007 | 14:14
Hvalveiðar
Hvern andskotann kemur henni þetta við. Ég held að hún ætti að líta sér nær því í BNA eru stundaðar hvalveiðar í stórum stíl í skjóli svokallaðs frumbyggjaréttar, ég held að hún ætti frekar að skrifa um það og láta okkur í friði.
![]() |
Bandarísk blaðakona gagnrýnir hvalveiðistefnu Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2007 | 14:42
Osam bin Laden
Ætli sé lítið að gera hjá karlinum svo hann snýr sér að framleiðslu á myndböndum engum til ánægju.
![]() |
Von á nýju myndbandi með Osama bin Laden |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2007 | 13:25
Vandræði
Ekki skemmtilegt að lenda í þessu.
![]() |
Komst ekki út af salerninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.9.2007 | 11:16
Karlar
Ég sett í gær inná síðuna mína nokkur spakmæli og til að allrar sanngirni sé nú gætt koma hér nokkur sem skrifuð hafa verið um karlmenn:
1. Því meira sen ég kynnist karlmönnum því betur fellur mér við hundana (Marie de Rabutin Chantal)
2. Guð skapaði karlinn á undan konunni. Það er nákvæmlega þannig sem ég skrifa. Fyrst geri ég uppkast. (Karen Blixen)
3. Karlinn var upphaflega skapaður með rófu. Drottinn skar hana af og myndaði úr henni konuna. (Talmud)
4. Ég vil mann sem hefur þrjá eiginleika: snotur, samviskusamur og heimskur. (Dorothy Parker)
5. Karlar eru ekkert annað en stórvaxin börn. (John Dryden)
6. Karlar hljóta að vera vondir fyrst konan er betri helmingur mannkyns. (Ókunnur höfundur)
7. Karlar læra of snemma að þekkja lífið en konur of seint. Það er munurinn á kynjunum. (Oscar Wilde)
8. Hamingja karlsins er fólginn í þeirri gleði sem hann aflar sér en konunnar í þeirri gleði sem hún lætur í té. Gleði hans er að fullnægja þeim ástríðum sem hún hefur glaðst við að framkalla. (Ókunnur höfundur)
9. Karlar segja um konur allt sem þeir vilja en konur gera við karla allt sem þær vilja. (Ókunnur höfundur)
10. Maður sem þegir þegar hann hefur ekki rétt fyrir sér er vitur. Maður sem þegir þegar hann hefur rétt fyrir sér er giftur. (Veggjakrot)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.9.2007 | 23:28
Konur
Margt hefur verið ritað um konur og menn í gegnum ár og aldir og hér á eftir fara nokkur spakmæli frá hinum ýmsu spekingum, en hvað er rétt og hvað er rangt í svona fullyrðingum dæmi ég ekki um:
1. Það var ekki til helvíti á jörð fyrr en paradís varð tilbúin, það er að segja þegar konan varð til. (August Steindberg)
2. Til að stjórna er maðurinn af náttúrunnar hendi betur fallinn en konan, alveg eins og eldri maður er það betur en hinn ófullþroska. (Aristóteles)
3. Konur eru í heiminn bornar til að lúta um alla framtíð boði herra síns og meistara. Hann er að öllu leyti gæddur þeim yfirburðum frá náttúrunnar hendi að hans er mátturinn og dýrðin. (Tómas frá Aguinas)
4. Talið er merki þróttar þrátt
það að vera sonur
en landið hefur löngum átt
líka sterkar konur
(Ólína Andrésdóttir)
5. Konur eru betri og fullkomnari en karlar. Orðið Adam merkir mold en Eva merkir líf. Og lífið er óendanlega meira virði en moldin. (Agrippa)
6. Ef kona hefur komið okkur út úr Edensgarði er sárabótin sú að hún ein getur bætt okkur þann skaða. (Henrik Ibsen)
7. Hin mesta sigurgleði konunnar verður þegar hún er sigruð. (Henrik Ibsen)
8. Enginn karl myndi fórna heiðri sínum, jafnvel ekki fyrir þann sem hann elskar. En það hafa milljónir kvenna gert. (Henrik Ibsen)
9. Einn helsti kostur kvenna er að þær kunna að tala á réttum tíma. Fæstar þeirra kunna hins vegar að þegja. (Rousseau)
10. Leggðu þig í líma fyrir konu og hún mun hata þig . Leyfðu henni að stíga á háls þér og hún mun ekki hlífast við að misþyrma þér. En ef þú krefst þess að hún leggi eitthvað í sölurnar fyrir þig, þá mun hún elska þig. Gerðu hana að ambátt og hún mun tigna þig og tilbiðja. (Sacher Masoch)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2007 | 02:31
Írak
Á maður virkilega að trúa því að eitthvað vitlegt sé að fara að ske í Írak. Þetta er sennilega vegna þess að Herdís. Íslenski friðargæsluliðinn sem nú er búið að ákveða að kalla heim hefur verið að klára þau mál sem eftir voru á hennar borði áður en hún færi heim og hefur heldur betur tekið þá í gegn þessa súnni-múslíma og skipað þeim að fara nú að haga sér eins og fullorðið fólk.
![]() |
Súnnítar í Írak hætta að sniðganga þingið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.9.2007 | 01:45
Afrek
Skrítið að tala um að þegar neyðin er stærst er hjálpin næst í þessu sambandi. Ef stærsta neyðin í dag í Reykjavík hefur verið köttur fastur uppí tré í 6-7 metra hæð, á sama tíma er verið að loka kaffistofu Samhjálpar á Hverfisgötu það sem útigangsmenn og öryrkjar hafa geta komið og fengið frítt að borða og kaffi og gistiskýli Samhjálpar er alltaf fullt, er þetta ekki neyðarástand? Einnig koma fréttir um að ekki sé hægt að starfrækja leikskóla borgarinnar á eðlilegan hátt vegna manneklu, er þetta ekki neyðarástand? Nei köttur uppí tré er mesta neyðin í Reykjavík og útskýrt að Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sé ávalt vandanum vaxnir og taldir hafa unnið mikið afrek í því að ná þessum ketti niður úr trénu. Ja hérna, mikinn mun leggur fólk á orðið neyð eftir því hver á í hlut.
![]() |
Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
9.9.2007 | 00:29
Lottó
Þar fór sú von fyrir lítið.
Ég sem eyddi kr. 1.000,- í þessa vitleysu og ætlaði heldur betur að hressa upp á fjárhaginn. En svona er þetta og lítið hægt að gera í því núna, bara vera svekktur og reyna að sætta sig við að vera dæmdur í fátæktarbasl af þeirri einu ástæðu að hafa lent í slysi. En ég er nú ekki einn í þessari stöðu því eins og Sverrir Stormsker sagði:
Maðurinn lifir ekki á laununum einum saman.
Halldór Laxnes segir í Sjálfstæðu fólki:
........ mannlífið tollir saman á peningum og ýmsir álýta að peningar séu hið eina sem stjórnar því, annaðhvort með því að vera aungvir eða nógir, eða eitthvað þar á milli.
![]() |
Enginn með allar tölur réttar í lottóinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.9.2007 | 22:18
Sif
Hvað á þá að gera við Sif Friðleifsdóttur ?
![]() |
Super Puma þyrla leigð í stað Sifjar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.9.2007 | 21:32
Írak
Nú hefur utanríkisráðherra ákveðið að kalla heim þann eina íslending sem eftir er í friðargæslu í Írak en friðargæsluliðinn er reyndar titlaður majór og er þar af leiðandi hermaður. Mjög hafa verið skiptar skoðanir á þessari ákvörðun. Geir H. Haarde hefur sagt að þetta væri ekki rétt ákvörðun og Valgerður Sverrisdóttir fyrrverandi utanríkisráðherra hefur gagnrýnt Ingibjörgu Sólrúnu mjög fyrir þetta mál og gengið svo langt að tala um að Ísland væri að hlaupa frá þeirri ábyrgð að koma á friði í Írak. Mér skilst að þessi eini íslendingur sem er í Írak sé kona að nafni Herdís og mikið hlýtur hún að vera öflug kona ef friður í Írak veltur á því hvort hún er þar eða ekki. Eins og Davíð Þór Jónsson sagði í viðtali á Stöð 2 í kvöld væri gott að fá Herdísi heim og senda hana í miðbæ Reykjavíkur um helgar því ef henni hefðist tekist að tryggja frið í Írak yrði hún fljót að koma loksins á friði í miðbæ Reykjavíkur.
Mér finnst þessi ákvörðun Ingibjargar Sólrúnar hárrétt og sýna í verki að við viljum ekki vera bendluð við það sem fram fer í Írak þessa daganna. Nógu slæmt var þegar Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson létu Bush plata sig að styðja innrásina í Írak á sínum tíma og í ljósi þess er kannski skiljanlegt að Geir H. Haarde og Valgerður Sverrisdóttir reyni að verja gerðir sinna föllnu foringja.
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
248 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Dýrt eða ódýrt í Kópavogi?
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- Æskupáskaminningar
- Verjum Hafnarfjörð og Garðabæ strax
- Staðreyndir og trú. Er hann upprisinn?
- Um páska
- Ambögur og Herfustjórn
- Þór barðist við tröllkonur. Páskarnir eru enn einn sigur ljóssins á myrkrinu, á sigri Þórs yfir tröllkonum femínismans
- Jörðin er ekki flöt hún er hnöttótt.
- Hægri og vinstri samsæriskenningar