Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
23.10.2008 | 15:20
Icesave
Boðað hefur verið til fundar síðdegis með ráðherrum í ríkisstjórninni og fulltrúum íslensku embættismannanefndarinnar, sem átt hefur í viðræðum við breska embættismenn í gær og dag um tryggingar vegna Icesave reikninga Landsbankans í Bretlandi.
Hvað er verið að ræða þetta við Breta dag eftir dag. Er ekki einfaldast að tilkynna þeim að við ætlum ekki að greiða þessa reikninga. Þeir hafa fryst allar eignir Landsbankans í Bretlandi og það verður að duga þeim. Hingað og ekki lengra og hunskist úr landi Bretabjánar.
Ræða um stöðuna í viðræðum við Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2008 | 17:19
Stúdentar
Margir notuðu tækifærið í dag á svonefndum alþjóðadegi í Háskóla Íslands og kynntu sér möguleika á námi erlendis. Dagurinn er samstarf franska sendiráðsins á Íslandi, Háskóla Íslands og Stúdentaráðs en Frakkland fer með forsæti Evrópusambandsins um þessar mundir.
Auð vitað vilja stúdentar frekar fara til náms erlendis, því á Íslandi er ekki lengur hægt að búa vegna óstórnar á öllum sviðum.
Stúdentar horfa út í heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2008 | 17:16
Gæsluvarðhald
Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að tveir karlmenn, sem höfðu óskað eftir hæli á Íslandi, yrði gert að sæta gæsluvarðhaldi því rökstuddur grunur væri um að þeir hafi villt á sér heimildir við komuna til Íslands auk þess sem grunur sé um að þeir hafi báðir verið liðsmenn Frelsishers Kosovo.
Dómur Hæstaréttar mun hafa verið kveðinn upp kl: 16,30 en gæsluvarðhaldið rann út kl: 16,00. Er virkilega ekkert orðið hægt að gera hér á landi með viti.
Gæsluvarðhaldsúrskurður staðfestur eftir að hann rann út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2008 | 17:11
Frestun
Stjórn BSRB og jafnréttisnefnd bandalagsins mótmæla harðlega ákvörðun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í gær að fresta fyrirhuguðu jafnréttisþingi sem halda átti í nóvember. Réttara hefði verið að halda þingið og kynna góð verk ríkisstjórnarinnar í baráttu gegn kynjamisrétti.
Þetta er nú í stíl við allt annað hjá okkar aumu ríkisstjórn. Það er orðið mikið að þegar lítil börn eru skömmuð fyrir eitthvað og vilja mótmæla þá segja þauð í dag bara Haarde, sem mun þýða ég gerði ekki neitt. og svo útbreytt er þetta orðið að börn í Bandaríkjunum eru farin að nota þetta líka.
Haarde = gera ekki neitt.
BSRB mótmælir frestun jafnréttisþings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2008 | 17:05
Gott framtak
ÉG er nú bara búin að fá einhver smáviðbrögð frá vinafólki mömmu og pabba, það hefur eitthvað verið að hrósa manni fyrir þetta.
Þessi unga stúlka á heiður skilinn fyrir þetta framtak sitt.
Missti Hummerinn og flatskjáinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2008 | 17:02
Kanada
22.10.2008 | 16:48
Norðmenn
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, fagnar komu sendinefndar á vegum norskra fjármálaráðuneytisins hingað til lands síðar í dag. Hann segir skrif hans í Aftenposten á dögunum hafa sett pressu á að Norðmenn tæki frumkvæði í því að bjóða fram aðstoð sína með þessum hætti.
Við eigum þó alla vefanna eina vinaþjóð í öllum okkar hörmungum.
Eins mikið samflot með Norðmönnum og hægt er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2008 | 16:12
Hryðjuverkamenn
Yfir 9700 manns hafa skrifað undir yfirlýsingu á vefnum undir yfirskriftinni: Íslendingar eru ekki hryðjuverkamenn. Hópurinn, sem kallar hefur átakið Indefence of Iceland, hvetur nú landsmenn til að skrifa undir yfirlýsinguna á vefnum.
Bretar eig að skammast sín að setja Ísland í flokk með hryðkuverkamönnum. Við eigum að slíta stjórnmálasambandi vil Breta og reka sendiherra þeirra úr landi.
Til varnar Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.10.2008 | 16:09
Ofurlaun
Þegar ríkið yfirtók stóru bankanna þrjá var því lýst yfir að tími ofurlauna væri liðinn. Nú hafa verið stofnaðir þrír nýir bankar á rústum hinna gömlu og ráðnir nýir bankastjórar. Ekki hefur fengist uppgefið hver eru laun banastjóra Nýja Landsbankans eða Nýja Glitnis. Aftur á móti skýrði nýi bankastjóri Nýja Kaupþings frá sínum launum og þau eru aðeins 1.950 þúsund á mánuði. Þótt slík laun séu margfalt lægri en var áður í Kaupþingi eru þetta nú þokkaleg laun og ætli laun hinna bankastjóranna tveggja séu ekki svipuð. Þetta eru hæstu laun sem ríkið greiðir einum starfsmanni, aumingja Davíð er þó ekki með nema 1.800 þúsund á mánuði. Hvað réttlætir svona laun þegar allir eiga að spara og sína aðhald. Þá gengur ríkið á undan með svona fordæmum. Svo er ætlast til að allir kjarasamningar standi óbreyttir á meðan við vinnum okkur út úr núverandi erfiðleikum. Þarna er verið að hella olíu á eld og allt verður vitlaust.
22.10.2008 | 11:41
Nýtt álver
Skipulagsstofnun hefur auglýst tillögu að umhverfismatsáætlun vegna fyrirhugaðs álvers bandaríska álfélagsins Alcoa á Bakka við Húsavík. Samkvæmt tillögunni hyggst Alcoa reisa og reka 250.000 til 346.000 tonna álver á staðnum og sé áformað að hefja framleiðslu á áli á árabilinu 2012 til 2014, háð því hvenær orka sé tilbúin til afhendingar.
Ætli fáist frið8ur fyrir umhverfissinnum að reisa þetta álver sem er núna bráðnauðsynlegt.
250-346 tonna álver í athugun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum