Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
22.10.2008 | 11:14
Bátur
Mávanesið RE sem sökk á miðjum Faxaflóa í gærkvöldi eftir að eldur kom upp í vélarrúmi var sjö tonna plastbátur sem skráður var sem skemmtibátur í einkaeign. Rannsóknarnefnd sjóslysa fer með málið en eldsupptök eru ókunn.
Hvaða máli skiptir að þessi bátur var skemmtibátur en ekki fiskibátur. Það sem skiptir máli er að það kviknaði í bátnum og mennirnir sem um borð voru, björguðust.
Mávanesið var skemmtibátur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 16:09
Síld
Hoffell SU-80 kom í nótt með fyrstu síldina til Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði er skipið með 600 tonn sem fara í söltun hjá fyrirtækinu. Að sögn verkstjóra í söltunarstöðinni er síldin góð til söltunar. Síldin, sem var veidd í Grundarfirði, er söltuð fyrir Kanada og Svíþjóðarmarkaði.
Það eru þó til jákvæðar fréttir í öllum þessum hörmungum. Síldveiðin virðist ætla að verða svipuð og í fyrra og veiðast mest í Breiðafirði. Ég verð alltaf jafn undrandi þegar ég heyr um góða síldveiði á þessum slóðum, því þá er siglt með hana í heimahöfn viðkomandi skips en ekki þangað sem styðst er. Á Snæfellsnesi og á Vestfjörðum eru mjög öflug frystihús sem gætu auðveldlega fryst þessa síld og útgerðin þar með sparað sér mikinn olíukostnað sem fer í þessar löngu siglingar, auk þess sem skipin hefðu meiri tíma við veiðarnar. En auðvitað er það andskotans kvótinn sem ræður þessu og hann sem á víst að hagræða svo miklu. Hvaða hagræðing er af því að veiða síld í Grundarfirði og sigla með hana austur á firði í stað þess að landa henni í Grundarfirði.
Fyrsta haustsíldin til Fáskrúðsfjarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 15:58
Atvinnuleysi
Alls eru 3.716 einstaklingar skráðir á atvinnuleysisskrá í dag. Þar af eru 1.990 karlmenn og 1.726 konur, samkvæmt vef Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysið í septembermánuði var 1,3% og jókst úr 1,2% í ágúst. Að meðaltali voru 2.229 manns atvinnulausir í septembermánuði.
Þessi tala á eftir að hækka mikið á næstu mánuðum og er verið að spá allt að 7.000 manns verði atvinnulausir í haust og vetur.
Rúmlega 3.700 á atvinnuleysisskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 15:52
Gamalt blað
Það var ósköp svipað að lesa þessa grein eins og dagblöðin í dag. Það er sama hörmungarástandið," segir Hjalti Guðröðarson verkamaður hjá Spýtunni á Ísafirði sem fann 122 ára gamalt eintak af dagblaðinu Ísafold í einangrun húss á Hnífsdal fyrir skömmu.
Eins og ég benti á í grein hér áðan þá er þetta ekki sambærilegt. Fjármálakreppan á Íslandi er alver sér íslenskt fyrirbæri og búinn til af 30 vitleysingum sem héldu sig vera fjármálasnillinga en voru það því miður ekki.
Áríðandi að missa ekki móðinn" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 15:47
Hjálp
Formaður Samfylkingarinnar neitar því ekki að hún myndi vilja að samningaviðræður við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn tækju skemmri tíma. Iðnaðarráðherra segir sjóðinn leggja til efnahagsaðgerðir sem séu í engu frábrugðnar því sem skynsamir íslenskir hagfræðingar vilji. Þeir séu til.
Ef iðnaðarráðherra hefur vitað lengi um skynsama íslenska hagfræðinga, er það undrunarefni af hverju þeir voru ekki kallaði til aðstoðar fyrr. Ef ráðherrar viðja vera trúverðugir þá ber þeim að segja hlutina eins og þeir eru. Það veit nær öll þjóðin hvers vegna það dregst svona að ganga frá samningum við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn en það er einn maður sem stöðugt er að þvælast fyrir því verki og hann heitir Davíð Oddsson.
Krónan tifar á mjóum fótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 15:39
Dómur
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt karlmann í 4 mánaða fangelsi fyrir brot gegn frjálsræði og líkamsárás í febrúar 2007. Ákærði tók annan mann nauðugan viljugan upp í bíl við Garðskagavita og misþyrmdi honum.
Ekki er þetta nú þungur dómur því til viðbótar þessari árás hafði maðurinn stolið hinum ýmsu hlutum, hér og þar.
Dæmdur fyrir frelsissviptingu og líkamsárás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 15:30
Uppsagnir
Nánast öllum starfsmönnum Bauhaus á Íslandi hefur verið sagt upp störfum en að sögn Halldórs Óskars Sigurðssonar, framkvæmdastjóra Bauhaus á Íslandi, liggur ekki nákvæmlega fyrir hversu margir munu missa vinnuna. Sautján manns höfðu verið ráðnir í stjórnunarstöður hjá fyrirtækinu en alls sóttu 650 manns um þær stöður.
Þetta getur nú ekki verið alvarlegt því þetta fyrirtæki hefur ekki enn hafið neina starfsemi hér á landi. Reikuðu menn virkilega með því að halda sínum störfum hjá fyrirtæki sem starfar ekki neitt. Þetta fyrirtæki ætlaði að reka byggingarvöruverslun en til að svo geti verið þurfa að vera einhverjir kaupendur að slíkum vörum.
Flestum starfsmönnum Bauhaus sagt upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 15:23
Spennistöðvar
Skipulagsráð Reykjavíkurborgar telur mikilvægt að spennistöðvum sem Orkuveitan lætur setja upp í borginni séu hannaðar í samræmi við nærumhverfi. Segir í tilkynningu frá skipulagsráði að fulltrúar í ráðinu vilji sjá meiri metnað í þessum efnum og hafi ástæðu til þess að ætla að Orkuveitan muni taka því vel að endurhugsa þessi mál.
Hvað er eiginlega að núverandi spennistöðvum? Ég er orðinn yfir mig þreyttur á öllu þessu umhverfiskjaftæði að það hálfa væri nóg. Það má ekkert gera án þess að einhverjir finni að því í skjóli umhverfisverndar. Ætli það endi ekki með því að það þurfi að jafna Reykjavíkurborg við jörðu og byggja allt upp á nýtt til að friður fáist.
Meiri metnað í útlit spennistöðva | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 15:17
Stefna
Eigendur Óttarstaða vestan við Álverið í Straumsvík vilja fá hagsmuni sína viðurkennda fyrir dómi en þeir telja að reisa mætti sextán þúsund manna íbúðabyggð á svæðinu ef ekki væri fyrir mengun frá álverinu. Landið er á áhrifasvæði álversins án þess að bætur hafi komið fyrir.
Auðvitað væri hægt að skipuleggja sextán þúsund manna byggð á þessu landi, en til hvers? Er ekki bæjarstjórinn í Hafnarfirði að kvarta undan erfiðleikum vegna þess hvað margir hafa verið að skila inn lóðum. Hverjir ættu síðan að byggja á þessu landi? Það á ekki að hlusta á svona andskotans kjaftæði, álverið er þarna og það fer ekkert verður vonandi stækkað, sama hvað þetta lið vælir.
Í mál við Alcan, ríkið og Hafnarfjarðarbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.10.2008 | 15:08
Lán
Íslendingar hafa séð það svart áður og mátt leita milljónalána hjá velviljuðum þjóðum. Á netinu hefur verið grafinn upp gamall fregnmiði Morgunblaðsins frá því 4. júlí 1936 og kemur fram að fréttin hafi borist í einkaskeyti til blaðsins um morguninn. Sjón er sögu ríkari!
Það er nú ekki hægt að líkja þessu saman við ástandið í dag. 1936 voru þjóðir heimsins að jafna sig eftir heimskreppuna miklu. En í dag er Ísland í vandræðum vegna vitleysu nokkurra manna. Þótt hin mikla fjármálakreppa sem nú dynur yfir heiminn hefði ekki komið, hefðum við samt lent einir þjóða í þessum vandræðum sem við erum í núna.
Fregnmiði um milljónalán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
33 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
Erlent
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust