Bloggfærslur mánaðarins, október 2008
21.10.2008 | 11:50
Fróðlegur þáttur
Það er ekki hægt að segja annað en Kompásþátturinn í gærkvöld hafi verið mjög fróðlegur og gaman að sjá ráðamenn þjóðarinnar skála í kampavíni til að hylla útrásarvíkinganna. En þegar málin voru síðan gerð upp var í raun og veru aldrei nein útrás hjá okkar fjármálasnillingum. Þetta var leikrit sem sett var upp og búin til risastór bóla sem auðvitað sprakk með látum. Menn voru einfaldlega að skiptast á pappírum með mjög háum upphæðum. Þetta varð fullkomin hringekja og allir voru að græða. En þegar vel var að gáð átti enginn pening og hafði aldrei átt. Við gerðum strandhögg í hinum ýmsu löndum og skiljum nú eftir okkur sviðna jörð.
Best fannst mér í þessum þætti viðtalið við Þorvald Gylfason prófessor, sem benti á með réttu að Seðlabankinn hefði algerlega brugðist og þar yrðu menn að víkja og ef ríkisstjórnin hefði ekki kjark til að skipta um yfirstjórn Seðlabankans yrði hún einfaldlega að víkja líka og fá fólk með fullu viti til að stýra þessu landi. Málin væru nú ekki flóknari en þetta. Það var líka skemmtileg myndin sem var birt af þessum hetjum og sett upp eins og árgangur úr barnaskóla. Þar var rennt yfir hverjir væru hvað og þarna voru menn sem hingað til hafa verið taldir með fullu viti. En niðurstaðan var sú að þessir menn eru ekki betur gefnir en svo að þeir héldu að hægt væri að búa til heimsveldi úr verðlausum pappír. Valgerður Sverrisdóttir fv. viðskiptaráðherra sagði t.d. að Ísland væri búið að sýna umheiminum að hér ætti að vera ein allsherjar fjármálamiðstöð. Kannski hefur hún verið búin að drekka of mikið af kampavíninu blessuð kellingin. Davíð Oddsson taldi ekki nóg að skála fyrir okkar hetjum heldur stóð fyrir þreföldu húrrahrópi fyrir vitleysinganna. En hvar eru þessir snillingar í dag? Það veit enginn.
20.10.2008 | 11:57
Ferðamenn
Ferðamálastofa hyggst beita sér af krafti í að halda á lofti jákvæðri umfjöllun um Ísland í erlendum fjölmiðlum. Meðal annars með blaðamannaferðum til Íslands og almannatengslastarfi.
Í alþjóðasamfélaginu er orðspor Íslands að engu orðið og því verður ekki auðveldlega breytt.
Ferðamálastofa boðar aðgerðir til að fjölga ferðamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2008 | 11:53
Eik Bank
Viðskipti hafa verið stöðvuð með hlutabréf Eik Bank, stærsta banka Færeyja, í Kauphöllinni á Íslandi. Í tilkynningu frá bankanum segir að bankinn hafi ákveðið þetta vegna þess óstöðugleika sem er á fjármálamarkaði og óvissu í gjaldeyrisviðskiptum.
Á nú að fara að kenna Færeyingum um okkar klúður, eina þjóðin sem hefur sýnt okkur samúð í þessum hörmungum öllum.
Viðskiptavakt Eik Banka hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2008 | 11:49
Þegar kýrin man ekki að hún var eitt sinn kálfur.
20.10.2008 | 11:39
Auðlindir Íslands
Aðalfundur Félags umhverfisfræðinga á Íslandi lýsir áhyggjum vegna umræðu um að draga eigi úr kröfum er lúta að auðlindanýtingu og mati á umhverfisáhrifum framkvæmda. Félagið hvetur til þess að hugað verði að langtímahagsmunum okkar og komandi kynslóða þegar kemur að ákvarðanatöku sem varðar náttúru okkar, umhverfi og auðlindir.
Við eigum eina auðlind sem ekki hefur mátt nefna í björgun fjármálalífsins, en það á ég við fiskinn í sjónum. Við eigum að ákveða að þorskvótinn verði 250 þúsund tonn næstu þrjú árin og þá yrðum við fljót að greiða upp okkar skuldir. Það þýðir ekki að vera með yfirlýsingar um að við ætlum ekki að greiða okkar erlendu lán. Það gengur ekki upp vegna þess að þá mun engin þjóð vilja eiga við okkur viðskipti. Því fylgir ábyrgð að taka lán og þeir sem það gera verða að axla þá ábyrgð að lánin verði greidd.
Langtímahagsmunir verði hafðir í huga varðandi auðlindir landsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
20.10.2008 | 11:29
Ísland er gjaldþrota
18.10.2008 | 10:14
Fjárfestingasjóðir
Útgreiðsluhlutfall úr verðbréfa- og fjárfestingasjóðum Glitnis, Landsbanka og Kaupþings verður á bilinu 65 til 84 prósent, samkvæmt gögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Í gögnunum, sem voru tekin saman fyrir viðskiptaráðuneytið, Fjármálaeftirlitið (FME) og skilanefndir yfirtekinna banka, var staða sjóða Landsbankans föstudaginn 3. október þannig að ekkert laust fé var í þeim.
Gátu nú ekki okkar fjármálasnillingar ávaxtað þessa sjóði á réttan hátt, heldur tapað hluta þeirra líka. Voru eintómir vitleysingar sem stjórnuðu þessum bönkum og var ekkert eftirlit haft með þessum mönnum. Launakerfi bankanna var ein vitlaust og hægt var að hafa það. Launin voru árangurstengd, þannig að eftir því sem hver starfsmaður gat platað fleiri til að leggja fé í þessa sjóði, þeim mun meira hækkuðu launin og svo hækkuðu þau aftur þegar starfsmaður nýtti þessa sjóði til að fjárfesta í einhverri andskotans vitleysu.
Sem sagt vitleysingar stjórnuðu vitleysingum og eftir hverja vitleysu sem var gerð hækkuðu launin. Þannig að hver vitleysan rak aðra áfram og launin hækkuðu og hækkuðu, síðan varð mest hækkun hjá þeim sem voru á toppunum og vitlausastir allra. Þeir fengu bónusa og kaupréttarsamninga og tugi milljóna í mánaðarlaun. Hvað með heilbrigða skynsemi? Var hún ekki til í þessum bönkum?
Hluti af innistæðum í sjóðum endurgreiddur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2008 | 09:55
Veður
Veðurstofan spáir vestan 5-10 m/s og stöku skúrum eða slydduéli sunnanlands, en norðan 10-15 og slyddu eða snjókomu norðantil. Búist er við stormi suðaustanlands seint á morgun.
Svo furðulegt sem það er að á hverju hausti verð allir steinhissa á að veðrið sé ekki eins og það var í sumar. Og enn meiri undrun verður þegar veturinn skellur á. Þjóð sem búin er að búa á þessu landi í rúm 1.000 ár virðist ekki enn skilja að veðrið breytist eftir árstíðum.
Skúrir og slydduél sunnanlands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.10.2008 | 09:50
Hvert er gengi íslensku krónunnar
18.10.2008 | 09:41
Kapítalisminn ekki dauður ennþá
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 801056
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?