Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
31.7.2008 | 11:40
Bakkavör
Tap, sem nam 23,4 milljónum punda, var á rekstri Bakkavarar Group á öðrum ársfjórðungi samanborið við 15,7 milljóna punda hagnað á sama tímabili í fyrra. Á fyrri helmingi ársins nam tapið 36,2 milljónum punda en á fyrri hluta síðasta árs var 25,6 milljóna punda hagnaður.
Nú er fokið í flest skjól þegar þetta fyrirtæki er farið að skila tapi af rekstri. Þá eigum við örugglega eftir að sjá mörg ljót uppgjör íslenskra fyrirtækja á næstunni.
Tap hjá Bakkavör | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.7.2008 | 11:31
Hjálpa Ólafi F. Magnússyni
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2008 | 11:24
Dúkkuhús við Laugaveg
Þegar gengið er niður Laugaveg má nú víða sjá lítil blá hús sem minna á dúkkuhús. Þau eru hins vegar með þaki sem hægt er að lyfta svo hægt er að henda niður í þau rusli enda eru þau í raun ruslafötur, dulbúnar sem hús.
Þetta er sniðug hugmynd hjá Jakob Frímann Magnússyni, ég ætla að vona að þessi hús séu í 19. aldar stíl. Annars verða þau rifinn.
Hulduruslafötur í miðborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.7.2008 | 11:18
Kaupþing
Andreas Håkanson, greinandi hjá UBS í Svíþjóð, segir uppgjör Kaupþings hafa valdið sér vonbrigðum og vísar hann þar með sérstaklega til lánataps bankans og hás kostnaðar.
Þetta eru nú bara öfund og þessi maður veit ekkert hvað hann er að tala um. Kaupþing er minn banki og stendur sig vel að mínu mati og ég veit allt.
Segir uppgjörið vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.7.2008 | 11:12
Brunahani
Lækur myndaðist á Vallarheiði eftir að bíll lenti á brunahana á Flugvallarbraut í Reykjanesbæ í morgun. Ökumaður virðist hafa misst stjórn á bíl sínum í beygju á veginum með þeim afleiðingum að hann ók niður brunahana og gangbrautarskilti.
Hvað var þessi andskotans brunahani að þvælast þarna fyrir löglegum ökutækjum. Enda varð stórtjón af þessum brunahana.
Ók niður brunahana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.7.2008 | 11:08
Ánægður með afkomu félagsins
Ég var að lesa í Viðskiptablaðinu í morgun viðtal við forstjóra Straums-fjárfestingarfélags og sagðist hann bara vera ánægður með afkomu félagsins fyrstu 6 mánuði ársins. Það hefði að vísu verið tap um 1,5 milljónir og tap á skuldabréfum verið tæpir 9 milljarðar. Hann sagðist bara vera mjög sáttur , þetta hefði geta verið verra.
Hvað ætli forstjórinn hefði sagt ef hagnaður hefði verið á félaginu?.
31.7.2008 | 11:02
Hæstu opinberu gjöld í Eyjum
Magnús Kristinsson, forstjóri, greiðir hæstu opinberu gjöld í Vestamannaeyjum í ár. Samkvæmt upplýsingum frá skattstjóra Vestmannaeyja greiðir Magnús 27.644.483 kr í heildargjöld. Ragnheiður Alfonsdóttir, greiðir næsthæstu gjöld í umdæminu eða 26.568.570 krónur.
Honum munar lítið um þetta honum Magnúsi þyrlu- og Toyotaeiganda og útgerðarmanni. Mér finnst ánægjulegt að sjá hverjir eru að greiða hæstu gjöldin í Eyjum, en þar eru bæði útgerðarmenn, framkvæmdastjórar útgerðarfyrirtækja, eigendur í útgerðarfyrirtækjum og skipstjóri. Það er langt síðan fólk sem lifir og hrærist í sjávarútveginum kemst ofarlega á svona lista. Það hefur verið undanfarið að bankamenn og fjármálamenn sem hafa raðast í efstu sæti um land allt.
Magnús Kristinsson greiðir mest í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2008 | 10:49
Búa í sveit
Auðmenn úr Reykjavík sækja í auknum mæli eftir þvi að eiga lögheimili þar sem þeir reka frístundabúskap. Þetta færir sveitarstjórnum auknar tekjur. Á móti kemur að það heyrir nánast sögunni til að ungt fólk kaupi jarðir til að stunda hefðbundinn búskap.
Ég tel þetta vera af hinu góða fyrir lítil sveitarfélög og ekkert til að harma þótt ungt fólk stundi ekki hefðbundinn búskap á þessum jörðum. Það fólk sem er í hinum hefðbundna búskap lifir við hungurmörk og því varla eftirsóknarverður fyrir ungt fólk í dag. Þessir auðmenn byggja líka glæsilega upp á sínum jörðum og auðga þannig landsbyggðina og ætti það að vera öllum fagnaðarefni.
Eiga lögheimili í sveit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.7.2008 | 10:39
Listaháskóli
Allt er nú óvíst um byggingu nýs Listaháskóla við Laugaveg. Verðlaunatillaga um húsið rúmaðist ekki innan gildandi deiliskipulags, sem borgarstjóri og Magnús Skúlason, verðandi fulltrúi hans í skipulagsráði, vilja fylgja út í æsar til að varðveita 19. aldar götumynd Reykjavíkur.
Til hvers var verið að láta arkitekta leggja mikla vinnu í að teikna nýjan Listaháskóla við Laugarveg ef aldrei var meiningin að hann yrði við þá götu. Magnús Skúlason hefur látið út úr sér að nemendur við þennan skóla ættu ekkert erindi á Laugarveginn, því sú gata væri verslunargata, auk þess sé þessi bygging ljót. Það vekur líka furðu að Hanna Birna Kristjánsdóttir formaður Skipulagsráðs, fullyrðir að komin sé lausn á þessu máli eftir fund hennar með stjórnendum skólans og byggingin verði við Laugarveg. Nú verður Hanna Birna að éta þessi orð ofan í sig, því bæði Ólafur borgarstjóri og fulltrúi hans í Skipulagsráði hafa ákveðið annað, því auðvitað láta sjálfstæðismenn Ólaf kúga sig í þessu eins og öllu öðru.
Þetta eru líka svik Reykjavíkurborgar við þá arkitekta sem unnu að þessum tillögum. Því það var efnt til samkeppni um nýja byggingu fyrir Listaháskólann og hann ætti að vera við Laugarveg og eftir því var unnið. Það var ALDREI mynnst á að þessi bygging ætti að vera í 19. aldar stíl eða vera byggð annars staðar en við Laugarveg á svo kölluðum Frakkastígsreit. Það er augljóst að arkitektar munu aldrei taka þátt aftur í að teikna hús fyrir Reykjavíkurborg eftir þessa reynslu.
Ólafur F, Magnússon hefur gefið út þá lýsingu á sinni persónu að hann sé manna heiðarlegastur og standi við allt sem hann segir. Samt er það upplýst að mánuði áður en hann rak Ólöfu Valdimarsdóttur úr Skipulagsráði, var hann byrjaður að ræða við Magnús Skúlason um að Magnús tæki sæti Ólafar í Skipulagsráði. Kann maðurinn ekki mun á réttu og röngu. Nú er komin upp sú skrýtna staða að sjálfstæðismenn í borgarráði verða að kjósa Magnús í Skipulagsráð því Ólafur á þar ekki sæti eða fulltrúa. Hann er aðeins varamaður í borgarráði og þá vaknar sú spurning varamaður hvers er Ólafur?
Ég ætla að vona að Sjálfstæðisflokkurinn hafi vit á því að losa sig við þennan geðveika mann áður en meiri skaði hlýst af hans störfum í Reykjavík. Það er komið nóg af allri hans vitleysu og rugli.
Vaxandi óvissa um Listaháskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.7.2008 | 07:40
Klikkaði borgarstjórinn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Ágúst H Bjarnason
- Albertína Friðbjörg
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Anna
- Anna Guðný
- Anna Heiða Stefánsdóttir
- Anna Pálsdóttir! :)
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Apamaðurinn
- Arinbjörn Kúld
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Arnlaugur Helgason
- Arnþór Helgason
- Ársæll Níelsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Jóhann Bragason
- Ásgeir Kristinn Lárusson
- Ásgeir Sveinsson
- Axel Jóhann Axelsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Bara Steini
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Baukur
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjarni Kjartansson
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Bjarki Þór Guðmundsson
- Bjarki Steingrímsson
- Björgvin S. Ármannsson
- Björgvin Guðmundsson
- Björn Leví Gunnarsson
- Björn Finnbogason
- Bragi Sigurður Guðmundsson
- Bragi Sigurðsson
- Hommalega Kvennagullið
- Bwahahaha...
- Davíð Pálsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Didda
- Dunni
- Edda Agnarsdóttir
- Edda Sveinsdóttir
- Eggert Þór Aðalsteinsson
- Egill Jón Kristjánsson
- egvania
- Einar B Bragason
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Emil Örn Kristjánsson
- J. Einar Valur Bjarnason Maack
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Evrópusamtökin, www.evropa.is
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Eyjólfur Ingvi Bjarnason
- FF
- FLÓTTAMAÐURINN
- Faktor
- Fannar frá Rifi
- Finnur Bárðarson
- Fjarki
- Friðrik Höskuldsson
- Frjálshyggjufélagið
- Fríða Björk Einarsdóttir
- Georg Birgisson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Pétur Geirsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þór Ólafsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðjón Heiðar Valgarðsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Guðjón Ó.
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Zebitz
- Guðni Gíslason
- gudni.is
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Jónína Eiríksdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðrún Helgadóttir
- Guðrún S Hilmisdóttir
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Haffi
- Hafrún Kristjánsdóttir
- Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
- Halla Rut
- Halldór Sigurðsson
- Halldór Örn Egilson
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Davíðsson
- Haraldur Haraldsson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Helga Sigrún Harðardóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Þór Gunnarsson
- Himmalingur
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- hilmar jónsson
- Hjálmtýr V Heiðdal
- Hjalti Sigurðarson
- Hjartagullin mín
- Hinrik Þór Svavarsson
- Hörður B Hjartarson
- Hlekkur
- Huld S. Ringsted
- Hólmdís Hjartardóttir
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- hreinsamviska
- Hulda Haraldsdóttir
- Hörður Halldórsson
- Hörður Hilmarsson
- Hvíti Riddarinn
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Kristinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhannes Jónsson
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Halldór Eiríksson
- Jón Kristófer Arnarson
- Jón Finnbogason
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Snæbjörnsson
- Jón Ólafur Vilhjálmsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Kama Sutra
- Karl Tómasson
- Karl V. Matthíasson
- Katrín
- Kjarri thaiiceland
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Konráð Ragnarsson
- Kristinn Sigurjónsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristján Pétursson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Lilja Skaftadóttir
- Lovísa
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Árnason
- Maddý
- Magnús Þór Friðriksson
- Margrét Sigurðardóttir
- Marinó Hafnfjörð Þórisson
- Magnús H Traustason
- Marinó Már Marinósson
- Marzellíus Sveinbjörnsson
- Morgunblaðið
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Natan Kolbeinsson
- Níels A. Ársælsson.
- Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Tryggvason
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf de Bont
- Óskar Helgi Helgason
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Paul Nikolov
- Páll Höskuldsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pjetur Stefánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- percy B. Stefánsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Ragnar Borgþórs
- Ragnheiður Ólafsdóttir
- Ragnhildur Jónsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Regína R
- Ruth
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rögnvaldur Þór Óskarsson
- Samtök Fullveldissinna
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
- Sigurður Sigurðsson
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigríður Hafdís Þórðardóttir
- Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
- Sigurður Haukur Gíslason
- Sigurður Jón Hreinsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigrún Jónsdóttir
- Snorri Bergz
- Sigurjón Sveinsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Steinþór Ásgeirsson
- Svartagall
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Einarsson
- Sæþór Helgi Jensson
- Sólveig Aradóttir
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- TARA
- Tiger
- Tinna Eik Rakelardóttir
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valbjörn Júlíus Þorláksson
- Valdimar Leó Friðriksson
- Valan
- Vefritid
- Vestfirðir
- Viggó H. Viggósson
- Vilborg Auðuns
- Þórbergur Torfason
- ÞJÓÐARSÁLIN
- Þórhallur Heimisson
- Þórhallur Pálsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Helgi Þórðarson
- Þórir Kjartansson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þór Jóhannesson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Jón V. Þorsteinsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
20 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Borgarstjórastóll Einars reyndist Framsókn pólitískt mjög dýr
- Skilaboðin skiluðu sér
- Snúin stjórnarmyndun
- Skýr niðurstaða
- Bæn dagsins...Speki og heimska..
- Opinber kímni brátt lögfest, og óopinber stöðluð
- ,,Þetta er ekki hægt ... en það verður samt að gera þetta."
- Á fleygiferð að hengiflugi
- Kosningum lokið og hvað nú?