Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
15.10.2009 | 10:53
Rak alla umboðsmenn sína
Leikarinn og tónlistarmaðurinn Jared Leto hefur rekið alla umboðsmenn sína aðeins mánuði áður en hljómsveit hans 30 Seconds To Mars sendir frá sér nýja plötu, This Is War.
Ekki hefur Jared gefið upp neina ástæðu fyrir þessum brottrekstri, þótt eftir hafi verið leitað, enda ekki skyldugur til þess. Ætli honum hafi ekki ofboðið allir þeir peningar, sem þessir menn fengu, vitað er að flestir umboðsmenn mergsjúga fræga listamenn.
![]() |
Smámunasamur sérvitringur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.10.2009 | 10:06
Ættleiðingar
Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands voru 69 einstaklingar ættleiddir á Íslandi árið 2008. Þetta er talsvert hærri tala en árið á undan, en þá voru ættleiðingar 51, en það ár áttu sér stað mun færri ættleiðingar en árin á undan. Árið 2008 voru stjúpættleiðingar 46 en frumættleiðingar 23.
Hafa íslenskar konur nú ekki tíma til að fæða börn, ekki trúi ég að þær nenni ekki að fæða börn. Eða kann fólk þetta ekki lengur. Ef þetta er kunnáttuleysi þá er auðvelt að bæta úr því og ég skal með ánægju veita fólki upplýsingar um þetta. Það eru tvær aðferðir til að búa til börn, ein til að barnið verði strákur og önnur ef barnið á að vera stelpa. Ég á sjálfur 4 börn sem eru 2 strákar og 2 stelpur.Það má bæði hringja í mig eða senda tölvupóst á netfangið: jakobkr@internet.is, ég get líka komið í heimahús og verið með verklega kennslu en það er nokkuð dýrt.
![]() |
Ættleiðingum fjölgar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.10.2009 | 08:16
Siglufjörður
Mikil sala hefur verið á fasteignum í Siglufirði síðustu mánuði. Frá júlílokum hefur fasteignasalan Domus selt tólf eignir á staðnum, sem telst mikið þar í bæ.
Þetta telst ekki mikið bara á Siglufirði, heldur á landinu öllu. Ef þetta hefði verið í Reykjavík væri það stórfrétt og flestir fasteignasalar komnir í fréttir um að fasteignamarkaðurinn væri allur að lifna við. En það sem er að gerast er að fólk er að uppgötva að í dag er hægt að fá góð íbúðarhús á landsbyggðinni fyrir brot af því sem sæmilegur sumarbústaður kostar. Hér á Bíldudal eru um 30 hús, sem fólk notar sem sumarhús, þessir farfuglar koma á vorin og fara á haustin og hefur þetta bæði kosti og ókosti.
Kostirnir eru; íbúafjöldinn eykst mikið á sumrin og fólkið kaupir margskonar þjónustu og skilur því eftir peninga á stöðunum og þetta auðgar mannlífið um tíma.
Ókostirnir eru; Nær allt þetta fólk er með lögheimili á öðrum stöðum og greiðir því ekkert í sameiginlegan bæjarsjóð en fær samt alla þjónustu frá viðkomandi sveitarfélagi, t.d. sorphirðu, vatn ofl. Ef fólkið væri gert skylt að flytja lögheimili sín til að fá áðurnefnda þjónustu, yrði þetta mikil lyftistöng fyrr viðkomandi bæjarfélög.
![]() |
Hefur selt 12 eignir í Siglufirði á nokkrum mánuðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.10.2009 | 07:30
Tíma-viðmiðun
Það er oft skrýtið hvernig margt fólk miðað ákveðna atburði við biss tímamörk. Eyjamenn tala um tímann fyrir og eftir Gos og nú geta Íslendingar talað um tímann fyrir og eftir Hrunið mikla. Eða tímann fyrir og eftir Davíð
Gamall maður hér á Bíldudal var eitt sinn spurður um aldur einnar dóttur sinnar, sem hann gat ómögulega munað. En taldi sig þó muna fæðingar árið nokkuð vel og sagði; "Æ það var sama árið og hann Guðbjartur gaf mér kartöflurnar." og þá var málið komið á hreint.
Mörg svipuð svör hef ég heyrt, en man ekki núna. En lesendur góðir ef þið kunnið sniðug tímamörk. skrifið þær í athugasemdirnar hjá mér bið þessa færslu.
15.10.2009 | 07:13
Brann yfir
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað að einbýlishúsi við Hlíðartún í Mosfellsbæ um kl. 19.30 í gærkvöldi. Þar fór eldvarnakerfi í gang. Töluvert mikill reykur var í húsinu þegar slökkviliðið kom á staðinn. Tveir reykkafarar voru sendir inn og fundu strax brauðgerðarvél sem brunnið hafið yfir.
Fest getur nú skeð, Hús alelda í Eyjum og brauðgerðavél í Mosfellsbæ. Það er eitthvað að í þessu húsi í Mosfellsbæ. Því höfuðrofi í rafmagnstöflu á að slá út öllu rafmagni um leið og einhver rafmagnsbilun verður, því hefði þessi brauðgerðarvél ekki átt að geta brunnið svona mikið og fyllt húsið af reyk, nema það hafi verið ætlun húseigenda að láta þessa vél brenna. Annars er mikið um sérkennilega bruna eftir Hrunið mikla og allt atvinnuleysið. Nýir bílar brenna, þótt þeir séu ekki í gangi og bara stoppaðir á einhverjum stað. Hvað verður næst? Eru að rætast orð skáldsins sem orti;
Brennið þið vitar.
![]() |
Brauðgerðarvél brann yfir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.10.2009 | 06:47
Icesave
Samtök hollenskra innistæðueigenda Icesave-reikninga Landsbankans í Hollandi, er nefna sig Icesaving, hafa sent kæru til Eftirlitsstofnunar EFTA í Brussel, ESA.
Hvaða andskotans rugl er nú þetta? Eru Hollensk yfirvöld ekki með kröfur á íslendinga vegna þess að þau hafa fullyrt að þau væru búin að greiða öllum innistæðueigendum út sína innistæður. Er þetta þá bara lygi og Hollendingar bara að reyna að ná sér í meiri peninga. Það er augljóst að Samtök hollenskra innistæðueigenda, sem í eru um 200 manns væru ekki að senda þessa kæru ef allir væru búnir að fá greitt.
![]() |
Kæra vegna taps á Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.10.2009 | 06:28
Eldsvoði
Lifrarsamlagið við Strandveg í Vestmannaeyjum er nú alelda. Erfiðlega gengur að eiga við eldinn, að sögn lögreglunnar í Vestmannaeyjum. Allt slökkvilið bæjarins og slökkvilið Vestmannaeyjaflugvallar eru á staðnum. Tilkynnt var um eldinn um fjögurleytið í nótt.
Það mun vera elsta húsið, sem mesti eldurinn er í og talsverður vindur er í Eyjum, sem gerir slökkviliðinu erfitt fyrir að slökkva eldinn. Eldurinn er kominn í lýsið og þá brennur þetta sennilega allt til grunna. Þetta eru eldgamlir húskofar sem enginn eftirsjá er í. Þetta er líka vel tryggt svo tjón eigenda verður lítið.
Þeir eru nokkuð duglegir í Eyjum að kveikja í húsum sínum, því ekki er langt síðan stórbruni varð í frystihúsi Ísfélags Vestmannaeyja, sem er eitt mesta tjón sem Tryggingarmiðstöðin hefur þurft að bæta.
Þeir njóta eldanna, sem fyrstir kveikja þá.
![]() |
Lifrarsamlagið er alelda |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
14.10.2009 | 11:34
Spakmæli dagsins
Ástin er blind,
en nágrannarnir ekki
(Ókunnur höfundur)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.10.2009 | 11:31
Árásir á Bagdad
Átta létust og fjórtán særðust í árásum í verslunarhverfi í Bagdad í dag. Samkvæmt upplýsingum frá innanríkisráðuneyti Íraks voru árásirnar gerðar á sama tíma á þremur stöðum í hverfi sjíta í borginni.
Ég segi nú eins og kellingin sagði eftir fréttir af heimstyrjöldinni;
Þetta endar með því að þeir slasa einhver eða drepa í öllum þessum látum.
![]() |
Mannskæðar árásir í Bagdad |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.10.2009 | 11:24
Klósettferðir
Japanskt flugfélag hefur tekið markmið sitt um að draga úr þyngd flugvéla í flugi upp í nýjar hæðir með því að biðja flugfarþega á einhverjum áætlunarleiðum sínum um að fara á salernið áður en farið er um borð.
Flest getur nú mönnum dottið í hug, fólk verður ekkert léttara þótt það fari á salerni. Hvað með ófrískar konur? Verður farið að taka ófædd börn með keisaraskurði áður en þær fá að fara um borð í flugvél.
Í þessu sambandi dettur mér í hug atvik ,sem ég lenti í fyrir mörgum árum. En þá var ég að fara að fljúga með flugfélaginu Vængjum frá Reykjavík til Bíldudals og var með lítinn kassa sem í var rafmagnsmótor, sem þurfti nauðsynlega að komast með vestur. Þegar ég lét minn farangur á vigtina sagði afgreiðslumaðurinn; "Þetta er talsvert mikið og hvað er í þessum kassa, sem er svona þungur" Ég sagði að það væri rafmagnsmótor, sem ég yrði að koma vestur. "Það gengur ekki, þú verður að skilja hann eftir, því vélin er að verða alltof þung." Ég sagði manninum að þessi mótor væri í færiband í frystihúsinu sem ég rak og vinna hjá 80 manns væri í hættu ef mótorinn kæmist ekki með. Hann klóraði sér í hausnum smá stund og sagði svo; "Ef þú treystir þér til að hafa mótorinn sem handfarangur og sitja með hann í fanginu vestur þá sleppur þetta með þyngdina." Ég samþykkti það strax og vestur komst ég með mótorinn en hvers vegna vélin var léttar við það eitt að ég sæti með mótorinn í fanginu en hann væri ekki í farangursgeymslu vélarinnar skildi ég aldrei.
![]() |
Fyrst á klósettið - síðan um borð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
123 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Víðar er þrælslundin en í yfirlýstum einræðisríkjum
- Þú gleymdir nýsköpuninni ,Vilhjálmur
- Sigur fótboltans. Til hamingju Vestfirðingar.
- Hin rangsnúna framvinda ytra og innra arðráns !
- Hvað ef stuðningsmaður Hamas væri fyrirlesari?
- Þegar ég mótmælti Reykjavíkurmaraþonbanni með að hlaupa Reykjavíkurmaraþon
- Í því ungdæmi vildi æskulýðurinn samræði frekar en samráð
- Siðferðislegt hneyksli!!
- Siðferðislegt hneyksli!!
- Bíó fyrir hagvöxtinn