Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
3.10.2009 | 08:50
Skemmdarverk
Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi, fékk sýru í andlitið morguninn eftir að skemmdarverk voru unnin á heimili hennar í byrjun ágúst. Sýrubruninn var það alvarlegur að hún hlaut sár í andlitið sem mun skilja eftir sig ör. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Rannveig mun hafa verið að þrífa málningu sem slett var á hús hennar.
Ég var að skrifa fyrir stuttu um öll þessi skemmdarverk, sem hafa verð gerð á heimili ýmsar frægra manna í viðskipta lífinu og nefndi að þarna væri maður sem kallar sig Skap-Ofsa að ráðast á dauða hluti. Réttara væri að ræða við viðkomandi aðila ef hann ætti eitthvað óuppgert við þetta fólk. Ég fékk mikil viðbrögð við mínum skrifum og flestir töldu þetta allt í lagi og skaðaði engan. En nú hefur fyrsta fórnarlamb Skap-Ofsa fengi á sig sár og ör sem aldrei fer. Ætli Skap-Ofsi sé ekki stoltur núna af sínum afrekum.
![]() |
Fékk sýru í andlitið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 08:36
Þunglyndi
Jacques Chirac, fyrrverandi Frakklandsforseti, hefur neyðst til að gefa eftirlætishund sinn, Sumo, frá sér. Seppi hefur átt erfiðara með að jafna sig við flutninginn úr Elyseehöllu en húsbóndinn.Þetta var ekki aðeins áfall fyrir hundinn, heldur mun forsetafrúinn lögst í þunglyndi vegna þessa.
Hann hefði átt að gefa Berluconie forsætisráðherra Ítalíu hundinn og láta hann glefsa í klofið á honum. Það yrði ef til vill til að sá maður færi að haga sér sómasamlega í kvennamálum sínum, sem munu vera ansi skrautleg stundum.
![]() |
Þjakaður af þunglyndi eftir flutning úr Elyseehöllu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.10.2009 | 08:29
Árás
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann í nótt fyrir líkamsárás í Tryggvagötu, en maðurinn hafði slegið annan mann í andlitið með þeim afleiðingum að tönn brotnaði. Maðurinn var færður á lögreglustöð við leit á honum fundust ætluð fíkniefni.
Það ætlar seint að verða friðsamt í miðborg Reykjavíkur um helgar. Uppdópaður aumingi, sem er orðin kexruglaður af dópi. Hann hefði jafnvel geta drepið manninn sem, hann réðist á. En svona er lífið.
Þetta er Ísland í dag.
![]() |
Árásarmaður með fíkniefni í fórum sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 08:43
Spakmæli dagsins
Stóð ég undir hvelfingu.
Stafnar hrundu og þil.
Það endar með skelfingu,
sem illa er stofnað til.
(Davíð Stefánsson)
2.10.2009 | 08:38
Letterman
![]() |
Reynt að kúga fé út úr Letterman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.10.2009 kl. 08:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.10.2009 | 08:32
Kaupmannahöfn
Ríka og fræga fólkið er nú statt í Kaupmannahöfn þar sem opnunarhátíð Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC) fór fram í Operuhúsinu í kvöld. Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, kom síðust, en fram kemur á vefnum spn.dk að hún hafi verið átta mínútum of sein.
Nú gráta okkar útrásarvíkingar krókódílstárum yfir því að vera ekki í Kaupmannahöfn, því þeir eiga ekki fyrir flugmiðanum.
![]() |
Stjörnur og hefðarfólk í Kaupmannahöfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 08:28
Dómur
![]() |
Áfrýjun Suu Kyi hafnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 08:17
Ig Nóbel
Stjórnendur og endurskoðendur föllnu íslensku viðskiptabankanna þriggja og Seðlabanka Íslands hlutu svonefndan Ig Nóbel, grínverðlaun sem vefritið Impropable Research í Harvard háskóla veitir árlega í aðdraganda Nóbelsverðlaunanna.Þetta eru ekki hin réttu Nóbelsverðlaunin, heldur grínverðlaun sem nemendur í þessum skóla veita árlega.
Bankastjórarnir fengu viðskiptaverðlaun, því þeir hafa sýnt hvernig hægt er að lá lítinn banka verða risastóran og öfugt. Eins hvernig hægt er að rústa efnahagkerfi heillar þjóðar fyrrhafnarlaust..
Verðlaun í dýralækningum fengu tveir einstaklingar fyrir að sanna að kýr mjólki betur með nafni en nafnlausar.
Verðlaunin í læknisfræði fékk læknir fyrir að hnoða deig í annarri hendi í 60 ár og fá úr því skorið hvort slíkt gæti orsakað liðagigt.
Bókmenntaverðlaunin fóru til lögreglunnar á Írlandi vegna þess að hún var búinn að skrifa 50 sektarmiða á bíl pólverja.
Þannig að okkar menn eru í góðum félagsskap þarna.
2.10.2009 | 08:01
100 ára
Meira en helmingur allra barna sem nú fæðast í auðugum iðnríkjum mun ná 100 ára aldri, að því er segir í breska læknatímaritinu Lancet. Þau munu auk þess stríða við færri öldrunarsjúkdóma en nú gerist.
Þætta er hræðileg til hugsun að vera 100 ára, ekki vill ég verða svo gamall og ef reykingarnar mínar verða ekki búnar að drepa mig fyrr þá geri ég það sjálfur.
![]() |
Helmingur verður 100 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 07:46
Bílvelta
Bíll valt á Suðurlandsvegi í Hveradalabrekku í gærkvöldi. Engan sakaði, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Óhappið er rakið til þess, að snjóað hafði á Hellisheiði og var vegurinn því háll. Lögreglan segir, að vetrarfærð sé á heiðinni eins og er.
Auðvitað er komin vetrarfærð á heiðum landsins, enda kominn október og er oft algengt. Þess vegna er spurning hvort Umferðastofa sé með réttan tíma á viðmiði sínu um notkun nagladekkja. En það má ekki hafa þau undir bílnum á tímabilinu 15. apríl til 1. eða 15. nóvember. Svo er líka að margir ökumenn hafa aldrei ekið í mikilli hálku.
![]() |
Valt í hálku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 802466
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
122 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Sögufalsanir í fornbókmenntunum
- Adam Smith og efnahagur Íslands
- Stjórnsýzla landins geymir missanlegt fólk
- Snjallsímar, lestur og skólamál: Erum við að deila um keisarans skegg?
- Gagnslaust sæti við borðið
- Þrengir að forsætisráðherra
- Bæn Dagsins...
- Hvernig skal sjóða íslenskan frosk
- Gefum okkur að hann Snorri í Betel fengi að vera alvaldur hér á jörðu og bæði rússar og úkraínubúar þyrftu að lúta og hlíða honum í einu og öllu:
- Foreldrar í Breiðholtsskóla ættu að kæra kennara fyrir misbeitingu valds