Bloggfærslur mánaðarins, október 2009
2.10.2009 | 07:38
Innbrot
Brotist var inn í Breiðholtskirkju í gærkvöldi en lögreglan féll tilkynningu um innbrotið á tólfta tímanum. Ekki var í morgun vitað nánar hvort og þá hverju var stolið í kirkjunni.
Er þessum andskotans aumingjum ekkert heilagt. Að brjótast inn í kirkju til að stela er það lægsta plan sem nokkur þjófur kemst á.
![]() |
Brotist inn í Breiðholtskirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 07:35
Landsvirkjun
Friðrik Sophusson mun formlega lýsa yfir verklokum á framkvæmdasvæðinu við Kárahnjúka í dag. Það verður síðasta verk hans sem forstjóri Landsvirkjunar, því hann átti sinn síðasta vinnudag í gær og sat þá einnig sinn síðasta stjórnarfund í Samorku.
Þótt ég hafi ekki verið hrifinn af Friðrik, þegar hann var í stjórnmálunum. Þá hefur hann staðið sig vel sem forstjóri Landsvirkjunar og þar stendur hæst Kárahnjúkavirkjun, sem kemur til með að auka ferðamannastrauminn á þessu svæði. Því marga langar að sjá með eigin augum einu mestu framkvæmd i sögu Íslands. Friðrik getur því stoltur staðið upp úr stóli forstjóra Landsvirkjunar. Það hefur eftir því tekið í forstjóratíð Friðriks, að allstaðar þar sem Landsvirkjun hefur verið með framkvæmdir er skilið við framkvæmdasvæðið eins snyrtilegt og mögulegt er.
![]() |
Lýsir yfir verklokum og lætur af störfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.10.2009 | 07:21
Mótmælt
Viðskiptaráð Íslands mótmælir harðlega skattastefnu stjórnvalda, sem það segir að vinni gegn markmiðum um endurreisn hagkerfisins, auknu atvinnustigi og uppbyggingu sterks og sjálfbærs velferðarkerfis.
Ég er algerlega sammála Viðskiptaráði í þessu máli. Það er alveg furðulegt af ríkisstjórninni að ætla að leysa fjárlagahallann með hækkun skatta. Þetta tengist allt saman, því hækkun skatta dregur úr kaupmætti fólks og þá kemur minni tekjur af óbeinu sköttunum. Eins er sú afstaða ríkisstjórnarinnar að nánast stöðva framkvæmdir við nýtt álver, nýja aflþynnuverksmiðju í Helguvík og nýtt gagnaver á gamla varnarsvæðinu, mér óskiljanleg. Ég hefði haldið að báðar þessar framkvæmdir komi til með að skila drjúgum tekjum í ríkissjóð. Hér á Suðurnesjum er mesta atvinnuleysi á landinu og með þessum framkvæmdum mun atvinnuleysið hverfa að mestu. Því þarna er gert ráð fyrir mörg hundruð beinum störfum og með afleiddu störum væri verið að skapa nokkur þúsund nýrra starfa. Ríkissjóður myndi spara miklar atvinnuleysisbætur og fengi auknar skatttekjur. Nei þá hengir umhverfismálaráðherra sig í að lagning háspennulínu til að flytja orku til þessara staða, þurfi að fara í umhverfismat og stoppar þannig málið. Er nú virkilega verið að meina að háspennulínur séu hættulegar umhverfi sínu. Nei það er ekki talið enda eru þær um allt land. Nú er það sjónmengun sem er vandamálið, hvílíkt andskotans kjaftæði og rugl. Verður þá ekki að banna ófríðu fólki að fara út fyrir hússins dyr vegna sjónmengunar? Að ætla að leggja þessar línur jörð er varla framkvæmanlegt vegna kostnaðar. Gerir umhverfisráðherra sér grein hvað kostar að leggja hvern metir í háspennulínum í jörð. Sá kostaður hleypur á miljónum á hvern metir. Hver á síðan að borga þann kostnað? Ef hann á að falla á viðkomandi fyrirtæki þá er málinu sjálfhætt því þeirra rekstur mun ALDREI sanda undir slíku.
![]() |
Skattastefnu stjórnvalda harðlega mótmælt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2009 | 07:46
Spakmæli dagsins
Dauðinn gefur ei dróttum frest.
fyrir dramb og herleg sæti,
held ég því í hófi best,
að hafa alla kæti.
(Steinunn Finnsdóttir)
1.10.2009 | 07:38
Fálkaorður
Íslenskar fálkaorður ganga enn kaupum og sölum erlendis. Magni R. Magnússon safnari rakst nýverið á riddarakrossa og stórriddarakrossa með stjörnu sem boðnir eru upp hjá þýska uppboðsfyrirtækinu Künker í Osnabruck (www.kuenker.de).
Það væri kannski athugandi að næla sér í eina fálkaorðu á 270 þúsund. Nei ég tími því ekki og veit að fljótlega mun forseti Íslands sæma mig slíkri orðu, sem ekki kostar neitt.
![]() |
Stórriddarakross með stjörnu falur á 270 þúsund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2009 | 07:31
Landspítalinn
Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans, segir að með fjárlögum fyrir árið 2010, en frumvarpið á að kynna í dag, þurfi væntanlega að stokka upp á spítalanum og fara út í umræður um hvaða starfsemi geti farið þar fram.
Það mun allt vera logandi á Landspítalanum meðal starfsfólks þessa daganna. Margir eru þegar búnir að fá uppsagnarbréf og fleiri munu vera á leiðinni. Það er um að gera að reka sem flesta og jafnvel alla. Fólk verður bara að sætta sig við að deyja fyrr en ella. Þetta er bláköld staðreynd málsins, og að hluta er mér málið skylt því eftir því sem fleiri verða reknir þeim mun minna verður að gera hjá stóra bróður mínum, sem stjórnar launadeild Landspítalans.
![]() |
Töluverð fækkun starfsfólks í næsta höggi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2009 | 07:22
Kostar milljarða
Viðbótarútgáfa ríkisbréfa er gagnrýnd og sögð leiða til þess að virkir vextir hækki. Séu lánskjör nú hagstæð geri Seðlabankinn ekki ráð fyrir vaxtalækkun. Þetta er í andstöðu við lýstan vilja forystu ríkisstjórnarinnar.
Hvernig gátu starfsmenn Lánasýslu ríkisins gert svona klaufaleg mistök, sem mun leiða til vaxtahækkunar. Svo fullyrða þessir sömu menn að allt hafi verið gert rétt og þetta muni auka traust á ríkissjóði. Það vita allir að ríkissjóður er skuldugur upp fyrir haus og að halda því fram að auknar skuldir auki traust er eitt mesta rugl, sem ég hef heyrt. Er nú ekki kominn tími til að ríkisstjórnin berji Seðlabanka Íslands til hlýðni og hætti að láta misvitra embættismenn ráða för;
Og lækki vexti strax.
![]() |
Klaufagangur sem kostar skattgreiðendur milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2009 | 07:09
Reykingar
Reykingar eru á undanhaldi, samkvæmt nýrri könnun Capacent-Gallup fyrir Lýðheilsustöð. Þetta er sama niðurstaða og verið hefur undanfarin ár, það er tíðni reykinga er í tröppugangi niður á við. Tíðni daglegra reykinga meðal fullorðinna hefur lækkað úr 17,6% árið 2008 í 15,4% nú í ár. Mestu munar að nú reykja mun færri karlar daglega en árið 2008.
Þetta eru daprar fréttir því reykingar munu víst vera mun hollari en áður var talið. Þær skerpa starfsemi heilans, sköpunargáfur og framtaksemi. Allt þetta kemur fram í riti háskólaprófessorsins James Bt. Adams við Columbiaháskólann í Bandaríkjunum, sem nýlega var birt. Þar kemur einnig fram að enginn tengin er á milli reykinga og lungnasjúkdóma.
Þeir sem eru að hætta reykingum núna gera það eingöngu vegna okurverðs á tóbaki hér á landi. Nú kostar hver pakki af sígarettum tæpar 900 krónur. Ef þessi þróun heldur áfram mun íslenska þjóðin dragast verulega aftur úr þeim löndum sem við berum okkur oft saman við. Þótt ég sé öryrki og hafi takmörkuð fjárráð, þá þarf ég ekki að hætta að reykja vegna kostnaðar, því ég hef samið við flugfreyju hjá Icelandair, sem ekki reykir að kaupa fyrir mig tóbak í Fríhöfninni í Leifsstöð en þar kostar hver pakki 220 krónur.
![]() |
Daglegar reykingar á miklu undanhaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.10.2009 | 06:50
Moggabloggið
1.10.2009 | 06:26
Brennandi hús
Líðan mannsins sem bjargað var úr brennandi húsi við Barmahlíð á Akureyri í kvöld, er eftir atvikum góð, að sögn slökkviliðsins á Akureyri. Maðurinn var lagður inn á lyfjadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri til eftirlits í nótt.
Þarna fór betur en á horfðist í fyrstu og slökkvilið Akureyrar á hrós skilið fyrir sína frammistöðu. Að vera lokaður inni í brennandi timburhúsi er skelfileg tilhugsun.
![]() |
Líðan eftir atvikum góð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 802469
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
122 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Leifar fellibylsins Erin
- Vandamál ríkisstjórnarinnar er sama og vandamál gervigreindar
- Reykjavíkurmaraþonið
- Hérna er spekingur sem vil meina að það sé betra að setja niður HVÍTLAUSRIF í ÁGÚST frekar en í október; ef að þið viljið láta laukinn skipta sér:
- Sögufalsanir í fornbókmenntunum
- Adam Smith og efnahagur Íslands
- Stjórnsýzla landins geymir missanlegt fólk
- Snjallsímar, lestur og skólamál: Erum við að deila um keisarans skegg?
- Gagnslaust sæti við borðið
- Þrengir að forsætisráðherra