Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
17.11.2009 | 11:40
Spakmæli dagsins
Oft veltir lítil þúfa,
engu hlassi.
(XXX)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.11.2009 | 11:38
Evran
Sterkt gengi evrunnar grefur undan arðsemi evrópska fyrirtækja þrátt fyrir að viðsnúningur sé hafin í helstu hagkerfum Myntbandalagsins. Samkvæmt afkomutölum fyrirtækja á þriðja ársfjórðungi var samdráttur hagnaðar fyrirtækja á evrusvæðinu mun meiri en evrópskra fyrirtækja sem starfa í ríkjum sem eru ekki í Myntbandalaginu.
Þar sem það er draumur núverandi ríkisstjórnar að fá aðild að ESB og síðar að taka upp evru, þá mun það ganga endalega frá flestu íslenskum fyrirtækjum. Það er að segj a ef nokkur fyrirtæki verða eftir starfandi þegar og ef við göngum í ESB.
![]() |
Evran grefur undan samkeppnishæfni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 11:34
Svínaflensan
Alls voru ellefu inniliggjandi á Landspítalanum í gærkvöldi vegna H1N1 inflúensu. Þar af voru tveir á gjörgæslu. Mjög hefur dregið úr innlögnum út af svínaflensu frá því í síðasta mánuði og í byrjun þessa mánaðar. Frá 23. september til 9. nóvember 2009 voru rúmlega 170 einstaklingar lagðir inn á sjúkrahús vegna svínaflensu.
Þessi flensa virðist vera á undanhaldi og sennilega er það því að þakka hvað margir hafa verið bólusetnir gegn henni. En kannski blossar hún upp aftur í vetur og þá öflugri en áður.
![]() |
11 á Landspítala með H1N1 flensu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 11:30
Bandaríkjamenn svelta
Bandaríska landbúnaðarráðuneytið áætlar, að um 50 milljónir Bandaríkjamanna eigi erfitt með að fæða sig vegna fátæktar. Á árinu 2008 hafi um 17 milljónir fjölskyldna, eða 14,6% af öllum fjölskyldum í Bandaríkjunum, átt í erfiðleikum með að sjá sér fyrir mat einhvern tímann á síðasta ári.
Hvernig má það ske að fólk í tug milljóna vísi, svelti í einu ríkasta landi heims. Eitthvað mikið er að hjá stjórnvöldum í þessu stóra landi. Ætli þeir verði ekki að biðja Kínverja um aðstoð, en Kínverjar hafa lánað Bandaríkjum gríðarlega mikið fé og má segja að Kína eigi Bandaríkin með húð og hár.
![]() |
Tugir milljóna Bandaríkjamanna svelta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 11:25
Íslensk erfðagreining
Kaup Saga Investments á Íslenskri erfðagreiningu munu tryggja starfsemina næstu tvö árin hið minnsta. Um 170 störf eru nú hjá ÍE en starfsmenn nokkru fleiri, að sögn Kára Stefánssonar, forstjóra fyrirtækisins. Hann segir að gangi kaupin í gegn muni hann áfram verða í forystuhlutverki hjá ÍE.
Það er gott að búið er að bjarga þessu fyrirtæki og auðvitað á Kári Stefánsson að vera áfram forstjóri, en hann hefur sýnt ótrúlega þrautseigju við að halda þessu fyrirtæki gangandi og nú tekist að tryggja rekstur þess.
![]() |
Kári áfram hjá ÍE |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 11:20
Loftsteinn
Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræðingur á Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að margir hér á landi hafi orðið vitni að því síðdegis á laugardag þegar loftsteinn kom inn í gufuhvolfið og sprakk. Vill Þorsteinn gjarnan ná sambandi við fólk, sem sá þetta svo hann geti kortlagt braut lofsteinsins.
Hvaða þörf er á að kortleggja braut þessa loftsteins. Það liggur nokkuð ljóst fyrir að þessi loftsteinn átti að lenda á Stjórnaráðinu. Annars er svo mikil ljósadýrð í Reykjavík að illa sést til himins, svo þetta kann að hafa verið missýn hjá fólki.
![]() |
Reynir að reikna út feril loftsteins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 11:15
Eigaskattur
Ríkisstjórnin ræðir núna hugmyndir um að leggja á eignarskatt, en skatturinn var lækkaður um helming 2002 og lagður af árið 2005. Það ár skilaði hann 3,7 milljarða tekjum í ríkissjóð.
Ætlar þessi ríkisstjórn að skattleggja hér allt til andskotans. Það virðist vera leitað með logandi ljósum að öllu sem hægt er að skattleggja. Er þetta ekki sama ríkisstjórnin og ætlaði að koma hér á norrænu velferðarþjóðfélagi. Á meðan íbúðareigendur berjast við að halda sínum íbúðum, þá dettur ríkisstjórninni í hug að leggja á eignaskatt til að ganga endanlega frá fjárhag fólks.
Er enginn með fullu viti í þessari ríkisstjórn.
![]() |
Verður eignarskattur endurvakinn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 11:07
Borgarahreyfingin
Borgarahreyfingin lýsir furðu sinni og miklum vonbrigðum með þá fyrirætlun forsætisnefndar Alþingis að ætla níu manna pólitískt skipaðri þingnefnd að ákveða einróma hvernig unnið verður úr niðurstöðum rannsóknarnefndar um bankahrunið. Þetta kemur fram á vef Borgarahreyfingarinnar.
Hvað er Borgarhreyfingin að álykta um störf Alþingis, því þar eiga þeir engan þingmann. Þessi hreyfing fékk að vísu fjóra menn kjörna á Alþingi í síðustu kosningum en einn þeirra starfar nú sem óháður þingmaður og hinir þrír hafa sagt skilið við Borgarahreyfinguna og og eru nú í flokknum sem heitir Hreyfingin. Ég held að þetta fólk ætti að líta í eigin barm áður en það fer að gagnrýna störf annarra.
![]() |
Borgarahreyfingin ósátt við skipun nefndar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.11.2009 | 10:59
Ekki jarðað í dag
Fyrir mörgum árum var jarðsunginn maður frá Bíldudalskirkju og átti síðan að færa hann til hinstu hvílu í kirkjugarði staðarins. En þar sem kirkjugarðurinn stendur á malarkambi er erfitt að taka gröf með góðu móti. Í þetta sinn voru fengnir tveir vanir menn til að taka gröfina, sem þeir gerðu vel, en voru nokkuð lengi vegna þess að alltaf var verið að hrynja möl úr hliðunum niður í gröfina. Þegar komið var með líkkistuna og verið var að leggja hana á planka sem voru yfir gröfinni og síðan var kistan látin síga varlega niður. En þá vildi ekki betur til en svo að önnur hlið grafarinnar féll niður og gröfin hálf fylltist af möl. Annar þeirra sem hafði tekið gröfina brást reiður við og sá að allt hans erfiði við að taka gröfina var að engu orðið og þá hoppaði hann niður í gröfina og sagði;
"Upp með djöfuls kistuna og það verður ekki jarðað meira hér í dag"
17.11.2009 | 10:46
Frábær matur
Humar borinn fram í logandi jólatré er eitt af því sem hefur skilað Dill Restaurant í undankeppni norrænna veitingahúsa. Þar er notuð aska og söl og ýmislegt óvænt í matargerðinni.
Það er ástæða til að óska eigendum og matreiðslumönnu á þessum stað til hamingju með þennan árangur. Allar svona jákvæðar frétti eru góðar, þegar ekkert er talað um nema eilíf vandræði hjá Íslendingum. Allt jákvætt gerir þjóðina bjartsýnni og eykur á þor manna til að gera betur í dag en í gær.
![]() |
Humar í logandi jólatré |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 802532
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
104 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- You are a wimp
- Fyrstu tíu dagar september 2025
- Frétt eða áróður?
- Þetta er ekki alveg svona einfalt.
- Friðarbarátta er dauðasynd
- 2007 er komið aftur, (Það er mín túlkun, ekki hennar orð) Þóra Kristín Ásgeirsdóttir mælti beztu orðin í gær
- Lakasti sóttvarnaárangur í Evrópu
- ESB-tillaga í felum
- Rödd málfrelsisins þögnuð - Charles Kirk og Turning Point USA
- Þú ert aumingi
Af mbl.is
Innlent
- Kristrún vill endurskoða starfsemi RÚV
- Á annað þúsund manns gætu gist á Seljalandi
- Minnast flugslyss sem varð 1995
- Slys í Árbæjarlaug fer ekki til Hæstaréttar
- Kominn tími til að Ísland standi við skuldbindingar
- Vilja selja Landsbankann og reikna með 350 milljörðum
- Leggja til að matarsendlar fái skammtímastæði
- Hvaða endemis della er þetta?
Fólk
- Safnið á að vera staður sem enginn veigrar sér við að heimsækja
- Harry Bretaprins og Karl konungur ekki hist í 19 mánuði
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Boðar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriði sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Við erum búnir að grenja yfir öllum þessum lögum
- Ennþá sár 21 ári síðar