Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
16.11.2009 | 13:12
Spakmæli dagsins
Yður óska ég friðar.
Yður munu kunnar
syndir. Ég iðrast yðar,
einlægur séra Gunnar.
(Gunnar Björnsson,prestur)
16.11.2009 | 13:00
Gengi krónunnar
Greining Íslandsbanka segir, að breyttar reglur Seðlabankans um gjaldeyrismál, sem í raun feli í sér hert gjaldeyrishöft, skýri að gengi krónunnar hefur hækkað um 2% á millibankamarkaði frá því á fimmtudag. Hins vegar kunni þessar reglur að reynast skammgóður vermir.
Ef hægt er að hækka gengi krónunnar bara með því að breyta einhverjum reglum í Seðlabankanum má spyrja er þá ekki hægt að hækka gengið meira með því að breyta þessum sömu reglum enn meira.
![]() |
Gengishækkun krónu rakin til breyttra reglna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 12:56
Kennedy
Eintak af blaðinu Dallas Morning News frá 22. nóvember 1963, með eiginhandaráritun John F. Kennedys, þáverandi Bandaríkjaforseta, seldist á uppboði í síðustu viku á 39 þúsund dali, jafnvirði 4,9 milljóna króna. Talið er að þetta sé síðasta eiginhandaráritunin sem forsetinn gaf en hann var skotinn til bana í Dallas síðar sama dag.
Það er eins og flest mannanna verk séu einskis virði fyrr en þeir eru látnir. En að kaupa bréfbút með nafni Kennedys á 4,9 milljónir er bara rugl.
![]() |
Síðasta eiginhandaráritun Kennedys seld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 12:52
Svínaflensan
Svínainflúensan hefur haft í för með sér mikinn hagnað fyrir lyfjafyrirtæki sem framleiða bóluefni og lyf, að sögn Jyllandsposten. Margir af ráðgjöfum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, sem ráðlagði almenna bólusetningu, eru á launaskrá hjá risafyrirtækjum eins og GlaxoSmithCline og Novartis.
Auðvitað eru öll veikindi hagnaður fyrir lyfjafyrirtækin, en það er nú fullgróft að ráðgjafar WHO, skuli vera á launaskrá hjá lyfjafyrirtækjum. Það er Alþjóðaheilbrigðismálastofnunni til skammar.
![]() |
Svínaflensa stórgróðafyrirtæki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 12:48
Berlusconi
Réttarhöldum yfir forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, hefur verið frestað en hann er ákærður fyrir skattsvik í tengslum við fjölmiðlaveldi hans, Mediaset, hefjast þann 18. janúar nk., samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla í dag.
Er hann svo skattsvikari í viðbót við alla sína galla, en þrátt fyrir það nýtur þessi maður óvenjulegra vinsælda á Ítalíu, af ástæðum sem enginn veit um.
![]() |
Réttarhöldum yfir Berlusconi frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 12:43
Giftist látnum manni
Tuttugu og sex ára frönsk kona fékk að giftast sínum heittelskaða í smábænum Dommary-Baroncourt í Austur-Frakklandi á laugardag. Hið óvenjulega við það, er að maðurinn er löngu látinn.
Þetta getur varla verið löglegt hjónaband, enda er spurning hvernig látinn maður getur staðfest að hann vilji giftast þessari konu. Ég hélt að ekki væri hægt að stofna til hjónabands, nema með samþykki beggja aðila. En kannski eru aðrar venjur og lög í Frakklandi en víða annar staðar.
![]() |
Giftist löngu látnum unnusta sínum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 12:38
Sykurskattur
Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, gagnrýnir harðlega svokallaðan sykurskatt í fréttatilkynningu sem hann hefur sent frá sér.
Ég held að Jón geti verið alveg rólegur, því það er mjög erfitt að setja þennan skatt á og enn erfiðara að fylgja honum eftir. Vegna þess að mjög umdeilt er hvaða vörur innihalda sykurefni og hverjar ekki.
![]() |
Gagnrýnir sykurskatt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 12:33
Norsk-Íslenska síldin
Á ársfundi Norðaustur Atlantshafs fiskveiðinefndarinnar (NEAFC) var staðfestur samningur strandríkja um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum og kolmunnastofninum sem gerður var í október síðastliðnum. Einnig var gengið frá samningi um veiðar á karfa í Síldarsmugunni.
Hvað gerir Jón Bjarnason nú verður farin sama leið og með skötuselskvótann að þetta verðið boðið til leigu á fyrirfram ákveðnu verði, sem renni í ríkissjóð eða verður þessu úthlutað til þeirra sem hafa stundað þessar veiðar áður. Það mætti einnig hugsa sér uppboð á þessum kvótum og þar standa þeir auðvitað best að vígi sem hafa stundað veiðarnar áður, því þeir eiga skip og veiðarfæri til að veiða þetta og mjög dýrt væri fyrir nýja aðila að koma byrja þessar veiðar. En best væri auðvitað að greitt yrði fyrir að fá að veiða þetta og það gjald rynni í ríkissjóð.
![]() |
Samningur um norsk-íslensku síldina staðfestur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 12:24
Falsaði lögskráningu
Skipstjóri veiðiskips var kærður síðastliðinn fimmtudag fyrir brot á lögum um lögskráningu sjómanna og brot á hegningarlögum með því að rangfæra skjal er varðar lögskráningu.
Þetta er stór alvarlegt mál, því lögskráningin er mikið atriði fyrir sjómenn. Bæði hvað varðar laun og tryggingar.
Þessi maður á að missa sín skipstjórnaréttindi.
![]() |
Falsaði skjöl um lögskráningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.11.2009 | 12:07
Handtaka
Lögreglan á Selfossi handtók í síðustu viku karlmann í Þorlákshöfn. Maðurinn var þar að leita að öðrum manni, sem hafði borið vitni fyrir dómi í máli sem hinn handtekni hafði verið dæmdur í daginn áður.
Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart, eins og ástandið er í fangelsismálum hér á landi. Þarna er búið að dæma mann fyrir ákveðin brot og samt gengur hann laus og getur hundelt vitnið. Ef þetta heldur svona áfram mun enginn þora að mæta sem vitni í dómsmáli.
![]() |
Hótaði vitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 802532
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
104 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Leftistar eru hryllilegt fólk
- Hlaupið yfir árið 1982
- Og verðbólgudraugurinn dafnar
- Hvað er að lögum um hatursorðræðu??
- You are a wimp
- Fyrstu tíu dagar september 2025
- Frétt eða áróður?
- Þetta er ekki alveg svona einfalt.
- Friðarbarátta er dauðasynd
- 2007 er komið aftur, (Það er mín túlkun, ekki hennar orð) Þóra Kristín Ásgeirsdóttir mælti beztu orðin í gær