Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
15.11.2009 | 12:25
Spakmæli dagsins
Ég skil ekkert í þessu.
Lömbin eru rekin yfir þessa brú á hverju ári
og alltaf sama baslið.
(Karl Gunnlaugsson)
15.11.2009 | 12:17
Feneyjar
Hundruð íbúa Feneyja tóku þátt í táknrænni athöfn í dag þar sem þeirri spurningu var velt upp hvort byggð væri að leggjast af í borginni. Gondólar sigldu með tómar kistur, skreyttar með blómsveigum og tónlist Feneyja ómaði. Íbúum Feneyja fækkar stöðugt og eru þeir færri en 60 þúsund talsins.
Með hækkandi sjávarborði vegna loftlagsbreytinga er ekki ólíklegt að Feneyjar fari á kaf. Þetta mun líka hafa áhrif í öðrum löndum eins og Hollandi, þar sem landið er yfirleitt lægra en sjávarborðið. Það eru líka vissir staðir á Íslandi, sem færu sömu leið og má þar nefna Kvosina í Reykjavík og Seltjarnanes og vissir staðir á Suðurnesjum.
![]() |
Leggst byggð af í Feneyjum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2009 | 12:12
Mannakjöt
Lögregla í Rússlandi hefur handtekið þrjá menn sem grunaðir eru um að hafa banað manni, borðað hluta líkamans og selt aðra hluta á kebab-veitingahús.
Ætli þetta hafi verið vinsæll réttur hjá þessum veitingahúsum?
Hver veit?
![]() |
Seldu mannakjöt til veitingahúss |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2009 | 12:07
Uppeldisstöð Al-Qaida
Fangelsið Bucca í Írak, sem rekið var af Bandaríkjastjórn, var uppeldisstöð fyrir liðsmenn Al-Qaida, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og fyrrum föngum í fangelsinu. Alls var yfir 100 þúsund föngum haldið þar í rúm sex ár.
Þetta eru skelfilegar fréttir ef satt reynist. Bandaríkjamenn eru að berjast í Afganistan og víðar við þessi samtök en ala svo liðsmenn þeirra upp í Írak. Hvernig má þetta eiginlega geta skeð.
![]() |
Segja fangelsi Bandaríkjamanna uppeldistöð Al-Qaida |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2009 | 12:02
Fiskeldi
Reiknað er með að framleiðsla í fiskeldi tvöfaldist hér á landi á næstu sex árum og að eldið skili þá um 10 þúsund tonnum af fiski. Áfram er reiknað með að bleikjan verði mikilvægasti eldisfiskurinn.
Það væri óskandi að þetta tækist, en fram að þessu hefur nær allt fiskeldi á Íslandi mistekist og endað með gjaldþroti. En vonandi eru breyttir tímar og nú hafa komið fjársterk fyrirtæki að þessu eldi, eins og Samherji, HB-Grandi, Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. og fleiri fyrirtæki. Aðal vandamálið fram að þessu hefur verið að fóðrið hefur verið svo dýrt að fóðurkostaður við að ala fisk í sláturstærð hefur verið meiri en fengist hefur fyrir fiskinn.
![]() |
Spá tvöföldun fiskeldis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2009 | 11:54
Lögreglan
Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Hjá varðstjóra voru skráð 107 mál á næturvaktinni, misstór en flestum þurftu lögreglumenn að bregðast við.
Þetta er ekkert smáræði 107 mál á einni næturvakt og flest eru þessi mál tengd ölvun. Hvernig sjá menn fyrir sér að ástandið verði ef hinn mikli niðurskurður sem boðaður hefur verið hjá lögreglu, kemst í framkvæmd. Þá mun skapast neyðarástand með ófyrir séðum afleiðingum, nema það eigi að þræla lögreglumönnum svo út að þeir gefist upp og hætti í lögreglunni.
![]() |
Yfir hundrað mál komu upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2009 | 11:47
Vilja prestkosningar
Við viljum sr. Óskar áfram í Selfossprestakalli er yfirskrift áskorunar sem íbúar safna stuðningi við á Selfossi. Er þess krafist að nýr sóknarprestur verði valinn í almennum prestskosningum.
Ef þetta verður leyft mun það hafa mikil áhrif á val presta í hinum ýmsu sóknum landsins. Því þarna yrði gefið fordæmi sem erfitt yrði að neita öðrum um.
![]() |
Krefjast prestskosninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2009 | 11:44
Hátíð
Skessan í hellinum býður til hátíðar sem við hana er kennd í Reykjanesbæ um helgina. Hún er alltaf glöð að fá börn í heimsókn í hellinn. Boðið er upp á fjölda dagskráratriða og eru börnin í forgangi.
Þeir eru mjög duglegir í Reykjanesbæ að laða til sín gesti á hina ýmsu viðburði og skemmtanir og hafa komið með mjög margar snjallar hugmyndir í því sambandi.
![]() |
Skessan býður til hátíðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2009 | 11:41
Framsókn
Einar Skúlason varaþingmaður hefur tilkynnt framboð í 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna 2010. Hann hefur af því tilefni sagt lausri stöðu sinni sem skrifstofustjóri þingflokks framsóknarmanna Óskar Bergsson er oddviti flokksins í borginni.
Auðvitað sækist hann eftir 1. sætinu hjá Framsókn, því sá flokkur hefur bara einn borgarfulltrúa og ekkert sem bendir til að það kunni að breytast. En Óskar Bergson er refur í pólitík, svo hann mun ekki gefa eftir sæti sitt baráttulaust. Því mun verða mjög á brattan að sækja fyrir þennan efnilega frambjóðenda. Það er nokkuð ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn mun hjálpa Framsókn með slatta af atkvæðum í næstu borgarstjórnarkosningum til að núverandi meirihluti haldi áfram. Þær geta líkað hjálpað Óskari Berssyni í prófkjöri, því hann hefur verið Sjálfstæðismönnum afar mikilvægur.
![]() |
Sækist eftir 1. sæti hjá framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.11.2009 | 11:33
Þjóðfundurinn
Heiðarleiki er það gildi sem flestir þátttakendur á þjóðfundinum, sem nú fer fram í Laugardalshöll, leggja mesta áherslu á. Þar á eftir kemur jafnrétti, virðing og réttlæti. Því næst kærleikur, ábyrgð, frelsi, sjálfbærni og lýðræði. Fjölskyldan, jöfnuður og traust er einnig ofarlega á blaði.
Þá höfum við það, að heiðarleikinn skiptir mestu máli hjá þeim sem voru á Þjóðfundinum. Ég ætla að vona að þeir þingmenn, sem sátu fundinn fari með þau skilaboð inn á Alþingi og vinni samkvæmt því. En mikið hefur skort á heiðarleika á þeirri samkuntu hingað til. Það vakti athygli mína að þeir þingmenn sem voru á þessum fundi töldu að þar væri miklu betur unnið en á Alþingi og ættu því auðvelt með að hafa áhrif á störf Alþingis til hins betra.
![]() |
Þjóðin leggur áherslu á heiðarleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 802533
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
104 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Siðlaust tilboð til nýbakaðra foreldra
- Þegar fólk er kallað nasistar þá bregðast þeir heilaþvegnu við
- Skilur ekki eyþjóðir
- Tiltekt, verðmætasköpun, einföldun og einangraður utanríkisráðherra
- Leftistar eru hryllilegt fólk
- Hlaupið yfir árið 1982
- Og verðbólgudraugurinn dafnar
- Hvað er að lögum um hatursorðræðu??
- You are a wimp
- Fyrstu tíu dagar september 2025