Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
14.11.2009 | 12:45
Spakmæli dagsins
Oft hefur það undrað mig,
er ég leggst á kodda,
að Gvendur er að gelda sig,
en greddan vex í Dodda.
(Eyjólfur Valgeirsson)
14.11.2009 | 12:37
Kvennorka
Í næstu viku hefst alþjóðleg athafnavika. Andrea Róbertsdóttir verður þá með gjörning að eigin sögn en hún hefur elt nokkrar íslenskar konur á röndum undanfarið og tappað orkunni sem af þeim gustar á tóbakshorn.
Þetta mun víst eiga að selja á kr. 1.000,- stykkið og mun ágóðinn renna til iðjuþjálfunar á Hrafnistu og Grund. En hvernig það verður síðan framkvæmt að tappa orku kvenna í tóbakshorn er mér óskiljanlegt.
En þetta verður örugglega jólagjöfin í ár.
![]() |
Átöppuð kvenorka til sölu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 12:27
Harry Potter
Harry Potter leikarinn Daniel Radcliffe neitar því staðfastlega að hann hafi verið myndaður við að reykja kannabis, líkt og breska dagblaðið Daily Mirror heldur fram. Blaðið birti myndir, sem sagðar voru af leikaranum, en einhver sem átti að hafa verið í sömu veislu og leikarinn tók myndirnar.
Eru nú fyrirmyndir barnanna komnir í eiturlyfin. Þetta er nánast dauðdómur yfir þessum vinsælu kvikmyndum.
![]() |
Harðneitar að hafa reykt kannabis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 12:23
175 ára fangelsi
Bandarískur prédikari var í gærkvöldi dæmdur í 175 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnungum stúlkum. Prédikarinn, sem gengur undir nafninu Tony Alamo, lét flytja stúlkurnar til Arkansas þar sem höfuðstöðvar safnaðar hans eru.
Alveg er það stórmerkilegt hvað almenningur í Bandaríkjunum er auðtrúa gagnvart svona spámönnum og sértrúarsöfnuðum. En 175 ára fangelsi hefur engan tilgang því maðurinn nær aldrei að afplána það. Hefði ekki verið nóg að dæma hann í ævilangt fangelsi, en allt er þetta sýndarmennska og til þess gerð að ganga í augun á fólki.
![]() |
Dæmdur í 175 ára fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 12:18
Barack Obama
Barack Obama Bandaríkjaforseti er kominn til Singapore, en þar mun hann sitja fund APEC, Efnahagsamtaka Asíu- og Kyrrahafsríkja. Bent hefur verið á að forsetinn reyni með ferð sinni að notfæra sér hrifninguna sem kjör hans hefur vakið um allan heim og reyni í kjölfarið að bæta samskiptin við Asíuríki.
Þetta er tilgangslaus ferð hjá forsetanum því á þessu svæði eru Bandaríkin tákn hins illa og því verður ekki breytt með einhverjum fundum. Það þarf miklu meira til svo samskipti við þessar þjóðir batni.
![]() |
Obama í Singapúr |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 12:14
Málræktarþing
Málræktarþing Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar hófst í hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 11. Aðalefni þingsins er Íslenska í skólum. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra flutti ávarp og fulltrúar allra skólastiga halda erindi.
Þetta er mjög þarft verkefni, því margir íslendingar, jafnvel háskólagengið fólk er varla talandi eða skrifandi á íslenska tungu svo skiljanlegt sé.
![]() |
Málræktarþing í hátíðarsal HÍ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 12:11
Sjúklingar frá Grænlandi
Grænlenska ríkisútvarpið greinir frá því að grænlenskir sjúklingar verði í auknum mæli sendir til Íslands í stað Danmerkur. Til að byrja með sé um að ræða sjúklinga sem þurfi að leggjast inn á gjörgæslu, t.d. fyrirbura og einstaklinga sem glími við nýrna- eða hjartavandamál.
Þetta mun auðvitað skapa okkur nokkrar tekjur og gott að auka samvinnu við Grænland. En spurningin er auðvitað sú hvort við ráðum við þetta í öllum þeim niðurskurð, sem á að vera í heilbrigðiskerfi okkar.
![]() |
Flytja grænlenska sjúklinga til Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 12:07
Þjóðfundurinn
Það eru allir mjög vongóðir og bjartsýnir. Við höfum það á tilfinningunni að væntingar fólks séu afskaplega jákvæðar. Allir ætli að leggjast á eitt að framleiða gífurlega mörg þúsund billjón megavött af jákvæðri orku, segir Maríanna Friðjónsdóttir fjölmiðlamaur um þjóðfundinn sem er hafinn í Laugardalshöll.
Vonandi kemur eitthvað jákvætt frá þessum fundi, því nóg er um svartsýnina í okkar þjóðfélagi þessa daganna og tími til komin að breyta því. Mér finnst samlíkingin við maura mjög góð, því allir maurar vinna saman sem ein heild að ákveðnu verkefni og hver hefur sitt hlutverk í að byggja upp.
![]() |
Þjóðfundur hafinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 12:01
Kostur
Jón Gerald Sullenberger segir að opnun verslunarinnar Kosts við Dalveg í Kópavogi muni seinka í dag. Nánari upplýsingar verði gefnar í hádeginu. Til stóð að verslunin myndi opna kl. 11.
Auðvitað er það leitt þegar opnun þessarar verslunar seinkar eitthvað. En í raun skiptir það engu máli því Kostur verður opnaður í dag og seinkun um einhverja klukkutíma breytir því engu.
"Fall er fararheill segir einhver staðar."
![]() |
Opnun Kosts seinkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.11.2009 | 11:54
Að draga kjark úr heilli þjóð
Mikið lifandis skelfing er ég orðinn þreyttu á öllum þessum neikvæðu fréttum, sem yfir okkur dynur þessa daganna. Það er sama hvort maður opnar dagblað, hlustar á útvarp eða sjónvarp. Allar fréttir eru neikvæðar og í þjóðfélaginu á sér enginn uppbyggileg umræða. Allt að fara fjandans til og ég velti því oft fyrir mér hvort þeir sem starfa á fjölmiðlum geti ekki fundið neitt jákvætt í okkar þjóðfélagi. Auðvitað dregur það allan kjark úr þjóðinni, að hlusta á þessa bölsýni alla daga. Þessu verður að snúa við og hætta að tala um íslendinga, sem algera aumingja á flestum sviðum eða betlara eins og Ingibjörg Sólrún gerði fyrir stuttu. Við eigum að vera stolt þjóð og glíma við erfiðleikanna sem slík. Þá fyrst fer eitthvað jákvætt að gerast og við sigrumst á þessari kreppu með samstilltu átaki allrar þjóðarinnar. Það vantar einhvern sterkan stjórnmálamann til að tala kjark í þjóðina og hætta þessum skotgrafahernaði neikvæðninnar. Vonandi kemur eitthvað jákvætt frá þjóðfundinum, sem haldinn verður í dag í Laugardalshöll. Ég segi eins og skáldið forðum;
Ekki meir, ekki meir.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
103 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Þessi sorglegi atburður endurómar og rímar við önnur pólitísk morð í Bandaríkjunum sem breyttu heiminum
- Daði seiglast, það er engin spurning.
- Siðlaust tilboð til nýbakaðra foreldra
- Þegar fólk er kallað nasistar þá bregðast þeir heilaþvegnu við
- Skilur ekki eyþjóðir
- Tiltekt, verðmætasköpun, einföldun og einangraður utanríkisráðherra
- Leftistar eru hryllilegt fólk
- Hlaupið yfir árið 1982
- Og verðbólgudraugurinn dafnar
- Hvað er að lögum um hatursorðræðu??