Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
13.11.2009 | 12:37
Spakmæli dagsins
Lítt er fimur fótur þinn,
forðast viltu skaðann,
Þú er eins og eigandinn,
ekkert fyrir hraðann.
(Sigurvin Einarsson)
13.11.2009 | 12:26
Innan marka
Samkvæmt nýjum mælingum Umhverfisstofnunar á magni brennisteinsvetnis í lofti í Hveragerði er styrkur þess langt innan marka og viðmiða. Þetta kemur fram í grein sem Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, hefur ritað og birtist m.a. á vef OR.
Þetta ætti að vera léttir fyrir íbúa Hveragerðis, sem hafa haft af þessu miklar áhyggjur, sem virðast nú vera óþarfar. En auðvitað verður kvartað áfram, það er bara mannlegt eðli.
![]() |
Brennisteinsvetni innan marka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2009 | 12:22
Fasteignaviðskipti
Alls var 51 kaupsamningi þinglýst á höfuðborgarsvæðinu 6. nóvember til og með 12. nóvember. Þar af voru tuttugu fasteignir seldar í Kópavogi en að meðaltali hafa selst tíu fasteignir í Kópavogi á viku undanfarnar tólf vikur. Heildarveltan var 1.625 milljónir króna á höfuðborgarsvæðinu og meðalupphæð á samning 31,9 milljónir króna.
Það sem vekur athygli við þessa frétt er að mikil aukning er í sölu fasteigna í Kópavogi. Þar með er endanlega staðfest hin frægu orð Gunnars Birgissonar.
Það er gott að búa í Kópavogi.
![]() |
Kippur í fasteignasölu í Kópavogi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2009 | 12:18
Nýr hluthafi
Vilhjálmur Þorsteinsson hefur bæst í hóp helstu hluthafa Auðar Capital en hann efur keypt tæplega 10% hlut í félaginu. Vilhjálmur hefur starfað á sviði upplýsingatækni í aldarfjórðung og er í dag fjárfestir og stjórnarmaður í nokkrum fyrirtækjum, meðal annars CCP, Verne Holding, DataMarket, Gogogic og Gogoyoko.
Þetta er eitt af fáum fjárfestingarfyrirtækjum á Íslandi, sem hefur gengið vel. Enda stofnað af konum og stjórnað af konum, en þær eru mun varfærnari í fjárfestingum er karlar.
![]() |
Vilhjálmur eignast 10% í Auði Capital |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2009 | 12:14
Laun fryst
Laun embættismanna, sem falla undir úrskurðarvald kjararáðs, verða fryst út næsta ár samkvæmt frumvarpi, sem fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Kjararáð má þó lækka laun embættismanna annarra en forseta Íslands.
Þetta er nú eins og að pissa í skóinn sinn, því eftir næsta ár þegar frystingu launa lýkur hafa safnast upp hjá þessum hópum réttur til mikilla launahækkana, sem Kjararáð verður að taka tillit til og hækka launin aftur.
![]() |
Laun embættismanna fryst í ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2009 | 12:09
Skrýtinn sparnaður
Ríkisstofnanir hafa unnið að framkvæmd hagræðingarkröfu með þeim hætti, að segja upp hluta af starfi starfsmanna, upp á 7,5% sem þýðir að Atvinnuleysistryggingasjóður greiðir það sem sparast.
Það er ekki hægt að kalla þetta sparnað hjá ríkinu ef ein ríkisstofnun á að greiða það sem aðrar spara. Þarna er bara verið að færa fjármuni úr einum vasanum í annan hjá ríkinu og að kalla slíkt sparnað er mikið öfugmæli.
![]() |
Ríkisstofnanir láta Atvinnuleysistryggingarsjóð greiða sparnaðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2009 | 12:02
Ingibjörg Sólrún
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, tjáði sig í fyrsta sinn opinberlega um Icesave samninginn síðan hún hætti í stjórnmálum í viðtali sem tekið var fyrir Spjallið, þátt Sölva Tryggvasonar, á Skjá 1. Sá hluti viðtalsins hefur ekki verið birtur áður, en fer hér á eftir. Þar segist Ingibjörg ósátt við að Íslendingar hafi gengið til samninganna eins og sakamaður.
Ekki veit ég hvað Ingibjörg er að fara með þessum orðum sínum. Það er varla hægt að taka þau öðruvísi en gagnrýni á núverandi ríkisstjórn. En hver er sakamaður í þessu máli? Er það ekki Ingibjörg sjálf, því hún sat í ríkisstjórn þegar þessir Icesave-reikningar voru stofnaðir og ber sína ábyrgð á því klúðri öllu saman. Það gengur ekki lengur hjá Samfylkingunni að kenna alltaf Sjálfstæðisflokknum um það sem miður fór. Ingibjörg mætti á blaðamannafundi ásamt Geir H. Haarde og bæði fullyrtu þau að allt væri í góðu lagi.
Þar til að allt hrundi eins og spilaborg.
![]() |
Ingibjörg Sólrún: Komum fram eins og sá seki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2009 | 11:52
Ósammála
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði á Alþingi í dag, að hún væri ósammála því mati Mats Josefsson, efnahagsráðgjafa íslenskra stjórnvalda, um að endurreisn bankakerfisins hefði gengið allt of hægt.
Þykist Jóhanna nú hafa meira vit á efnahagsmálum en sjálfur ráðgjafi ríkisstjórnarinnar Mats Josefsson. Ég tek alla veganna meira mark á orðum Mats en Jóhönnu þótt gáfuð sé.
![]() |
Jóhanna ósammála Josefsson |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2009 | 11:49
Blönduð leið
Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, sagði á Alþingi, að eina færa leiðin til að fást við gríðarlegan halla á ríkissjóði væri blönduð leið niðurskurðar ríkisútgjalda og skattahækkana. Steingrímur fjallaði hins vegar ekki um hvaða tillögur ríkisstjórnin gerði um skattahækkanir.
Þessar skattahækkanir virðast vera mikið leyndarmál og komið hefur fram að stjórnarflokkarnir eru ekki sammála um leiðir, hvað varðar að brúa hallan á ríkissjóði.
![]() |
Eina færa leiðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.11.2009 | 11:45
Halli ríkissjóðs
Nú stefnir í að halli á rekstri ríkissjóðs á þessu ári verði ekki eins mikill og reiknað var með þegar fjárlagafrumvarpið fyrir næsta ár var lagt fram í byrjun október. Þetta kom fram hjá Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra, á Alþingi í dag.
Vonandi hefur Steingrímur, rétt fyrir sér í þessu máli og þá er kannski von til að boðaðar skattahækkanir verði minni en áætlað hefur verið.
Nóg er nú samt.
![]() |
Dregur úr halla ríkissjóðs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
103 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Siðfall sífellt farsakenndara
- Þessi sorglegi atburður endurómar og rímar við önnur pólitísk morð í Bandaríkjunum sem breyttu heiminum
- Daði seiglast, það er engin spurning.
- Siðlaust tilboð til nýbakaðra foreldra
- Þegar fólk er kallað nasistar þá bregðast þeir heilaþvegnu við
- Skilur ekki eyþjóðir
- Tiltekt, verðmætasköpun, einföldun og einangraður utanríkisráðherra
- Leftistar eru hryllilegt fólk
- Hlaupið yfir árið 1982
- Og verðbólgudraugurinn dafnar