Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
10.11.2009 | 10:31
Spakmæli dagsins
Það er hver höndin upp á móti annarri
við að hjálpa hinni.
(Þórarinn Kristjánsson)
10.11.2009 | 10:24
Ameríkuflug
Áformað flug Iceland Express milli Íslands og New York næsta sumar vekur athygli á Norðurlöndunum en félagið er nú að kynna þennan möguleika á ferðakaupstefnu í Lundúnum. Fjallað er um flugið á fréttavef norska blaðsins Aftenposten í dag og er þar haft eftir fulltrúa Iceland Express að félagið telji sig geta boðið lægra verð en Icelandair og SAS á ferðum milli Ósló og New York.
Það ber að fagna þessu framtaki hjá Iceland Express, því öll samkeppni er af hinu góða. En stóra spurningin er hvort þetta félag hafi bolmagn í þessa samkeppni. En vonandi ráð þeir vel við þetta.
![]() |
Áformað Ameríkuflug Iceland Express vekur athygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2009 | 10:19
Athyglisverðar upplýsingar
10.11.2009 | 10:15
Ósátt
Samtökin Cruise Iceland gera alvarlegar athugasemdir við frumvarp til laga um breytingar á lögum um vitamál þar sem lagt er til að vitagjald hækki um 100%. Í breytingartillögunum er gert ráð fyrir að vitagjaldið hækki úr 78,20 kr. á brúttótonn í 156,50 krónur, sem er 100% hækkun.
Ég er hræddur um að þessi samtök verði að sætta sig við þessa hækkun. Því ef gera ætti undanþágu vegna skemmtiferðaskipa, þá endar þetta í tómri vitleysu. Þetta er að víst mikil hækkun, en hvort hún er nauðsynleg núna veit enginn, nema sá er samdi frumvarpið.
![]() |
Ósátt við hækkun vitagjalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2009 | 10:09
Aflandsviðskipti
Talsmaður Serious Fraud Office (SFO), rannsóknardeildar fjársvikamála í Bretlandi, segir samstarfið við embætti sérstaks saksóknara á Íslandi ganga vel, það spari báðum aðilum heilmikla fyrirhöfn og komi í veg fyrir tvíverknað.
Ef rannsóknin gengur svona vel er ég undrandi að enn hefur enginn verið ákærður í sambandi við bankahrunið. Reyndar eru þessi svokölluðu aflandsviðskipti svo flókin að erfitt er að finna út hvað er löglegt og hvað er ólöglegt. En það furðulega er að margir þeirra sem áttu þátt í Hruninu mikla starfa nú í hinum nýju bönkum og eru margir í ábyrgðarstöðum, eins og bankastjóri Kaupþings, sem setti Sparisjóðabankann á hausinn og sá skellur lendir á íslenskum skattgreiðendum. Hvað varðar fyrirtæki landsins eru eignatengsl mjög flókin og að baki einu fyrirtæki standa kannski 10-15 einkahlutafélög, sem oft eru í eigu sama aðila.
![]() |
Aflandsviðskipti Íslendinga í leynd og flækjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2009 | 09:57
Handtaka
Lögreglan í Reykjavík handtók laust eftir kl. 23 tvo karlmenn á fertugsaldri í Vatnagörðum. Annar mannanna var grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við leit í bílnum fannst nokkurt magn af þýfi.
Þetta mál fer sína hefðbundnu leið í kerfinu, sem er að mennirnir verða yfirheyrðir og játa brot sín og síðan sleppt og halda áfram fyrri iðju.
![]() |
Fíkniefnaakstur og þýfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2009 | 09:54
Umferðin
Akstur á 16 völdum talningarstöðum á hringveginum í október 2009 er örlítið meiri en í október í fyrra. Fyrstu tíu mánuði ársins hefur umferð aukist um 2,3 prósent miðað við sama tímabil 2008. Umferðin er þó nánast sú sama og 2007. Töluverð aukning varð á umferðinni í sumar.
Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart, því margir eiga ekki fyrir eldsneyti á bíla sína og nota þá frekar strætó, hjóla eða ganga.
![]() |
Umferðin svipuð og 2007 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2009 | 09:51
Dagblöðin
Meðaltalslestur á Morgunblaðinu mældist 37,3% á tímabilinu 9. ágúst til 9. október samkvæmt nýrri könnun Capacent Gallup. Á sama tíma lásu 59,8% Fréttablaðið að meðaltali.
Þetta hlýtur að valda nýjum eigendum Morgunblaðsins áhyggjum. En minni lestur dagblað er sennilega tilkominn vegna þess að flestir lesa orðið fréttir á netinu, sem sífellt verða betri og auðveldara að nálgast þær.
![]() |
Lestur blaða minnkar milli ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2009 | 09:46
Gámafiskur
Hagsmunafélög útgerðarmanna í Vestmannaeyjum hafa gert alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar á reglum um vigtun og skráningu sjávarafla.
Auðvitað eru þeir á móti þessu. Því þetta mun þýða að allur fiskur sem sendur er óunnin á erlenda markaði verður rétt vigtaður og allt svindl verður útilokað. Ég trúi því ekki að sjávarútvegsráðherra láti undan þrýstingi þeirra Eyjamanna. Eins og ástandið er í dag er um að ræða gróflega mismun á milli fiskvinnslu hér á landi og fiskvinnslu erlendis. Í því atvinnuástandi sem nú er á Íslandi á ekki að greiða fyrir að flytja óunnin fisk á erlenda markaði. Það er vitað að fiskur léttist um c.a, 1% á hverjum sólahring, sem hann er í geymslu og væri þá ekki sanngjarnt að íslensk fiskvinnsla þyrfti ekki að vigta fiskinn fyrr en kemur að vinnslu hans. Lengi vel var ákveðið kvótaálag á þennan útflutning en illu heillu afnam Einar K. Guðfinnsson það að kröfu Eyjamanna.
![]() |
Telja útflutning í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.11.2009 | 09:22
Skemmdarverk
Skemmdarverk var unnið á valtara sem stóð við Oddgeirshólaveg í síðustu viku. Að sögn lögreglunnar á Selfossi var sandur settur í olíutankinn auk þess kviknaði eldur í valtaranum rétt eftir að stjórnandi þess setti hann í gang. Stjórnandanum tókst hins vegar að kæfa eldinn með úlpunni sinni.
Hvað hvatir búa að baki svona skemmdarverki. Það versta er að í svona málum næst sjaldan gerandinn. og þolandinn situr uppi með sitt tjón bótalaust. Það er mikil lágkúra, sem býr að baki svona skemmdarverki. Þarna er verið að valda ákveðnum aðila tjóni með því að níðast á dauðum hlut.
![]() |
Settu sand í olíutank valtara - eldur kviknaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 802535
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
103 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Sóknarfæri Framsóknar ?
- Næg fáanleg raforka er grundvöllur nýrrar verðmætasköpunar
- Utah með dauðarefsinguna
- 56% bandarískra kjósenda telja að COVID-19 bóluefnin séu völd að dauðsföllum
- Fjarðarheiðargöng-Seyðisfjörður vs. Keflavíkurflugvöllur-Sandgerði
- Beitt gegn þeim sjálfum
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNANFRÁ"....
- Ný skýrsla samráðshóps þingmanna um öryggis- og varnarmál segir ekki neitt
- Ríkið að eyðileggja ferðamannaiðnaðinn
- Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum?