Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
11.11.2009 | 12:29
Spakmæli dagsins
Sumir bera það í tösku,
sem aðrir hafa í höfðinu.
(Guðjón Dalkvist Guðjónsson)
11.11.2009 | 12:25
Daninn
Danski blaðamennskuneminn Niels Krogsgård, sem verið hefur í haldi írönsku lögreglunnar síðustu daga, er kominn heim til Danmerkur. Við komuna til landsins sagðist hann hafa verið hræddur meðan hann sat í fangelsinu í Teheran. Hann sagðist aðallega þreyttur, en líka glaður og að sér væri mjög létt.
Mikið er það nú gott að maðurinn er kominn heim. Það fá ekki hver sem er að losna úr fangelsi í Teheran. Hann hefur því verið mjög heppinn að verða ekki drepinn.
![]() |
Daninn kominn heim frá Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.11.2009 | 12:21
Sjórán
Sómalskir sjóræningjar hafa rænt grísku flutningaskipi norður af Seychelles-eyjum á Indlandshafi. Skipið var að sigla frá Kúveit til Suður-Afríku þegar sjóræningjarnir réðust til atlögu.
Þeir virðast vera að auka sín sjórán þessir Sómalir og erfitt að verjast þeim.
![]() |
Rændu grísku flutningaskipi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.11.2009 | 12:19
Netið
Tæplega 13% íslenskra barna og unglinga hefur fengið reglulega kennslu í skólum um notkun netsins. Rúm 44% segjast nokkrum sinnum hafa fengið slíka kennslu, en 26,5% segjast hafa fengið mjög litla kennslu. Þetta kemur fram í nýrri könnun á vegum SAFT.
Það besta og öruggasta leiðin er að foreldrar séu vakandi um hvað börn þeirra eru að gera á netinu. Það er að segja fylgist stöðugt með hvaða síður börnin eru að heimsækja.
![]() |
Lítil breyting á kennslu netöryggis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.11.2009 | 12:15
Gæsluvarðhald
Héraðsdómur Reykjaness hefur úrskurðað fimm Litháa í áframhaldandi gæsluvarðhald til 2. desember nk. Mennirnir eru grunaðir um að tengjast skipulagðri glæpastarfsemi. M.a. er um að ræða tryggingasvik, ofbeldismál og mansal. Íslendingur hefur einnig verið í haldi lögreglu vegna málsins. Hann verður hins vegar látinn laus í dag.
Þetta virðist vera með stærri sakamálum, sem komið hafa upp hér á landi í langan tíma og tengist víst anga sína vítt um þjóðfélagið.
![]() |
Úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.11.2009 | 12:12
Þjóðfundur
Á laugardaginn verður haldinn þjóðfundur í Laugardalshöll þar sem rætt verður um lífsgildi og framtíðarsýn. Reiknað er með að um 1.500 manns verði á fundinum.
Vonandi kemur eitthvað gott frá þessum fundi og þetta er virðingarvert framtak hjá þeim sem standa að þessum fundi.
![]() |
Þjóðfundur um framtíðarsýn Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.11.2009 | 12:09
Meiri sveigjanleiki
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) telja nauðsynlegt að þeim verði skapaður verði meiri sveigjanleiki en nú er til staðar til að ásættanlegur árangur náist við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár. Slíkur sveigjanleiki næst ekki nema með aðkomu ríkisvaldsins.
Það hrópa allir á að ríkið geri þetta og hitt, eins og ríki sé gullnáma sem auðvelt sé að taka úr. Sveitarfélögin verða eins og aðrir að sníða sér stakk eftir vexti. Ef ríkið ætlar síðan að ná sér í fjármagn til að sinna öllum þessum neyðarköllum, verður allt vitlaust.
![]() |
Óska eftir meiri sveigjanleika |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.11.2009 | 12:03
Ný vinnubrögð
11.11.2009 | 11:26
Barnaverndanefnd
Alveg er stórfurðulegt að fylgjast með störum barnaverndarnefndar Reykjavíkur varðandi tvo unga drengi. Það er eins og lög um barnavernd komi þessari nefnd ekkert við. Nefndin höfðar mál til að fá forsjá þessara drengja dæmda af móður drengjanna og mun það verða tekið fyrir í janúar 2010. Drengirnir bjuggu hjá móðurömmu sinni í góðu yfirlæti og hefur amman örugglega hugsað vel um þá. Burt séð frá hvernig lífi móðir drengjanna hefur verið undanfarin ár. Þá áttu þeir öruggt heimili hjá ömmu sinni. En áður en forræðismálið er til lykta leitt grípur Barnaverndarnefnd inn í og kemur eldri drengnum í fóstur og nú á að fara eins með yngri drenginn, sem er aðeins 9 ára. Það á að taka hann af heimili ömmu sinnar og senda hann í fóstur hjá ókunnugu fólki úti á landi. Hvort ætli þessum unga dreng líði betur á heimili ömmu sinnar eða í fóstri hjá fólki, sem hann þekkir ekki neitt. Dögg Pálsdóttir lögmaður ömmunnar hefur kært þetta til úrskurðarnefndar Barnaverndar, sem mun taka málið fyrir næsta mánudag. En þá liggur Barnaverndarefnd svo mikið á að ákveðið hefur verið að drengurinn skuli sendur í fóstur á föstudaginn, eða áður en Úrskurðanefnd Barnaverndar hefur tekið málið fyrir. Þessi framkoma Barnaverndar Reykjavíkur er með öllu óskiljanleg. Þarna er hagur barnsins algert aukaatriði. Er þessi nefnd búinn að gleyma öllum mistökum, sem gerð voru varðandi vistheimilið að Breiðuvík og fleiri slík heimili og ætlar að endurtaka þau án nokkurrar umhugsunar. Í dag hefur móðir drengjanna forræði yfir sínum börnum og ekki kemur í ljós fyrr en í janúar 2010 hvort það verði dæmt af henni. Á meðan á Barnavarnanefnd Reykjavíkur ekki neinn rétt til að skipta sér af þessum drengjum en nefndin hikar ekki við að brjóta lög til að framfylgja sínum vilja.
Þetta er til skammar.
11.11.2009 | 10:56
Gjaldþrota fyrirtæki
Ábyrgðarsjóður launa hefur þurft að taka á sig aukin útgjöld vegna þess að æ fleiri fyrirtæki verða gjaldþrota. Útgjöld sjóðsins voru um 920 milljónir í fyrra en verða rúmlega 1.800 milljónir í ár.
Þetta er gífurleg aukning á milli ára og á enn eftir að aukast, því mörg fyrirtæki ramba nú á barmi gjaldþrots. Ef ekkert verður gert þeim til aðstoðar þá kemur skriða af gjaldþrotum á næstu mánuðum.
![]() |
1.600 manns fá laun frá Ábyrgðarsjóði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 802534
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
103 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Beitt gegn þeim sjálfum
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNANFRÁ"....
- Ný skýrsla samráðshóps þingmanna um öryggis- og varnarmál segir ekki neitt
- Ríkið að eyðileggja ferðamannaiðnaðinn
- Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum?
- Danir kaupa loftvarnakerfi – Íslendingar breyta stjórnkerfi
- Það þarf að mæta Rússum af hörku.
- Furðulegur ágreiningur
- Moskva eða Brussel hvar liggur raunverulega hættan?
- Karlmannatíska : COS í haustið 2025