Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
7.11.2009 | 14:32
Spakmæli dagsins
Sá vægir,
sem veit ekki meir.
(Guðbjartur Jónsson, Flateyri)
7.11.2009 | 14:30
Sprotafyrirtæki
Gert er ráð fyrir því að frumvarp til laga um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki verði að lögum fyrir áramót. Kom þetta fram í máli Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra á hátækni- og sprotaþingi i gær.
Vonandi verður um verulegan stuðning að ræða við sprotafyrirtæki. Það er staðreynd að aldrei spretta upp fleiri sprotafyrirtæki en í kreppu.
![]() |
Sprotafrumvarp væntanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 14:26
Innflutningsbann
Norðmenn hafa líkt og Kanadamenn leitað til Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) vegna innflutningsbanns Evrópusambandsins (ESB) á selaafurðum.
Auðvitað á að leyfa Norðmönnum og Kanada að flytja þessar afurðir til landa ESB, það er mun heiðarlegra en að gera eins og Grænlendingar, sem geta komist inn á þennan markað í gegnum Danmörku, sem er í ESB.
![]() |
Noregur leitar til WTO |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 14:21
Vegaframkvæmdir
Umferð er nú leidd um hjáleið á Álftanesvegi vegna malbikunarframkvæmda sem þar standa yfir. Gert er ráð fyrir að vinna standi áfram í rúma klukkustund og vegurinn verðir opnaður aftur um þrjúleytið eftir að malbikið hefur þornað.
Er verið að gera fínt fyrir forsetann á Bessastöðum, svo hann verði ekki fyrir neinum óþægindum á leið sinni að heiman og heim aftur.
![]() |
Malbikun á Álftanesvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 14:18
Fordæmd vinnubrögð
Femínistafélag Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem framferði fjármálastjóra Knattspyrnusambands Íslands, og viðbrögð sambandsins í kjölfarið, eru fordæmd. Femínistafélagið krefst þess að stjórnin segi f sér og fjármálastjóranum verði vikið úr starfið hið fyrsta.
Hvaða læti eru þetta út af því að fjármálastjóri KSÍ, hafi óvart farið inn á súlustað í Sviss og greitt fyrir með greiðslukorti frá KSÍ. Hann ætlaði sér þetta aldrei, heldur lenti óvart í þessum vandræðum og hefur nú endurgreitt KSÍ þær milljónir, sem fóru út af greiðslukortinu. Fjármálastjórinn er fórnarlamb aðstæðna í þessu máli.
![]() |
Femínistar segja KSÍ hafa brugðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 14:11
Þjóðkirkjan
Pétur Kr. Hafstein, forseti kirkjuþings, vakti máls á því í ræðu sinni við setningu Kirkjuþings í dag að alvarlega bæri að íhuga hvort ekki sé tímabært að stíga það afdráttarlausa skref í átt til aukins lýðræðis innan þjóðkirkjunnar að allt þjóðkirkjufólk en ekki aðeins trúnaðarmenn í sóknarnefndum njóti kosningaréttar til kirkjuþings.
Þetta er góð hugmynd hjá Pétri Hafstein, því aukið lýðræði er alltaf til góðs, bæði hjá Þjóðkirkjunni, sem annars staðar.
![]() |
Aukið lýðræði innan þjóðkirkjunnar rætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 14:07
Stakk af
Leit að ökumanni peningaflutningabíls sem stakk af í Lyon í Frakklandi með 11 milljónir evra hefur engan árangur borið.
Þessi maður finnst aldrei og lifir nú lúxuslífi á einhverjum góðum stað við Miðjarðahafið. Með sínar 11 milljónir evra.
![]() |
Komst undan með 11 milljónir evrur í seðlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 14:03
Slíta samstarfi
Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að ganga ekki til frekari samninga við Alþjóðahús á næsta ári. Ákvörðunin er byggð á úttekt sem gerð var á þjónustunni við innflytjendur í borginni að því er fram kom í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins.
Þetta er mjög skrýtin ákvörðun hjá Reykjavíkurborg, Því Alþjóðahúsið hefur unnið gott starf fyrir erlenda íbúa Reykjavíkur.
![]() |
Slíta samstarfi við Alþjóðahús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 13:59
Bolungarvík
Nýtt aðalskipulag Bolungarvíkur gerir ráð fyrir lítilsháttar fjölgun íbúa á næsta ári og að fjölgunin muni aukast fram til ársins 2020, verði þá orðin 0,6%. Frá þessu greinir á fréttavef Bæjarins besta. Samkvæmt þessu mun Bolvíkingum fjölga um 40 á næstu ellefu árum.
Eru þeir í Bolungarvík að verða svartsýnir á að "Ástarvikan", skili nægum árangri. Þeir reikna með 0,6% fjölgun á næstu 11 árum, á meðan fjölgun á landsvísu er áætluð 22%. En annars er þetta gott dæmi um hvernig kvótakerfið hefur farið með landsbyggðina. Um 1970 voru tveir staðir á Vestfjörðum sem voru með svipaðan íbúafjölda. Það voru Bolungarvík og Patreksfjörður og hvor staður með hátt í 1200 íbúa. Í dag heldur Bolungarvík svipuðum fjölda en íbúafjöldi á Patreksfirði er orðin 600-700 manns. Ástæðan er sú að útgerðarmenn í Bolungarvík hafa verið duglegri að ná til sín aflakvóta, en Patreksfjörður hefur dregist aftur úr.
![]() |
40 manns á næstu 11 árum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.11.2009 | 12:08
Afskriftir lána
Á næstu mánuðum munu hér á landi fara fram mestu afskriftir á lánum, í hlutfalli við stærð hagkerfis, sem um getur í sögu vestrænna hagkerfa. Þetta sagði Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, á Alþingi í dag. ,,Líklega tapast fjórar til fimm landsframleiðslur í þessum afskriftum, sagði Gylfi.
Ekki er það gæfuleg framtíð, sem blasir við íslenskri þjóð. Það sorglega við þetta er að allt er þetta af völdum manna, sem ekki kunnu sér hóf í græðgi og vitleysu og brutu öll lög og venjur í viðskiptalífinu vegna græðgi. Enn sorglegra er að þessir menn eru enn að við þessa iðju sína og virðast eiga að fá að halda þessu áfram án afskipta stjórnvalda.
Því hefur verið haldið fram, með réttu að upphafið að allri þessari vitleysu megi rekja til upptöku kvótakerfisins í sjávarútvegi 1984 og einnig til þess þegar handhöfum veiðiheimilda var veitt leyfi til að veðsetja óveiddan fisk í sjónum árið 1991. Þá fyrst lærðu íslendingar að hægt væri að búa til peninga úr engu.
Einnig má spyrja um hvað margar landsframleiðslur hafa tapast með kolrangri veiðiráðgjöf Hafró frá upp töku kvótakerfisins. Ætli þar séu ekki miklu meiri töpuð verðmæti en þessar afskriftir koma til með að vera.
![]() |
4-5 landsframleiðslur af töpuðum lánum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
102 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Eftir breytingar verður Esus sá sem styttir brautina
- Dagur gengur um með hauspoka
- Að gæta orða sinna ábyrgð í opinberri umræðu
- Milton Friedman versus íslenska vinstri hagfræðinga og sérfræðinga - klassík
- 12.9.25 er dagur
- Illskan og eldhafið í Nýju Jórvík11. september 2001. Hryðjuverkastríð Bandaríkjanna og Ísraels
- Sóknarfæri Framsóknar ?
- Næg fáanleg raforka er grundvöllur nýrrar verðmætasköpunar
- 56% bandarískra kjósenda telja að COVID-19 bóluefnin séu völd að dauðsföllum
- Fjarðarheiðargöng-Seyðisfjörður vs. Keflavíkurflugvöllur-Sandgerði