Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
6.11.2009 | 11:02
Spakmæli dagsins
Margt smátt,
gerir lítið eitt.
(Guðbjartur Jónsson, Flateyri)
6.11.2009 | 10:57
Týndur Dani
Danskur blaðamaður er horfinn eftir óeirðirnar í Teheran, höfuðborg Írans, í vikunni. Hinn 31 árs gamli Niels Krogsgård hefur ekki sést síðan á miðvikudag, en leit stendur yfir. Á miðvikudag voru átök í borginni og mikil mótmæli gegn ríkisstjórn Mahmouds Ahmadinejads.
Ætli aumingja maðurinn hafi ekki verið drepinn í þessum óeirðum í Theran. Annars er með ólíkindum hvað blaða- og fréttamenn eru óhræddir að hætta lífi sínu við öflun frétta á stórhættulegum stöðum víða um heim.
![]() |
Dana saknað í Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 10:53
Eykt
Kærunefnd útboðsmála hefur hafnað kröfu byggingafélagsins Eykt um að stöðva samningsgerð í kjölfar útboðsins Íþróttamiðstöð við Giljaskóla Akureyri. Eykt kærði ákvörðun Fasteigna Akureyrarbæjar um að ganga til samninga við SS-Byggir eftir útboð vegna verksins en Eykt átti lægsta tilboðið í verkið.
Er ekki Eykt við það að verða gjaldþrota eða vera yfirtekið af Landsbankanum vegna skulda. Í ljósi þess er ákvörðun Akureyrarbæjar skiljanleg.
![]() |
Kröfu Eyktar hafnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 10:48
Nýr formaður
Friðrik Ó Friðriksson tók við sæti formanns Hagsmunasamtaka heimilanna (HH) á stjórnarfundi samtakanna í gærkvöldi. Þórður Björn Sigurðsson lét af formennskunni en hann hefur tekið að sér starf aðstoðarmanns formanns Hreyfingarinnar og í ljósi samþykkta HH um hlutleysi samtakanna gagnvart stjórnmálaflokkum mæti hann stöðu sína svo að hann yrði að víkja úr stjórn HH til að sinna hinu nýja starfi.
Það er auðvitað miklu virðulegra starf að vera aðstoðarmaður formanns "Hreyfingarinnar", en að berjast fyrir heimilin í landinu. Ég óska hinum nýja formanni til hamingju og velfarnaðar í starfi.
![]() |
Nýr formaður Hagsmunasamtaka heimilanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 10:43
Afganistan
Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, segir að Bretar megi ekki láta fæla sig frá Afganistan. Á meðan hernaðurinn þar hafi kæfandi áhrif á Al-Qaeda hryðjuverkasamtökin, sem enn ráðgeri árásir á breska borgara, megi ekki hætta honum.
Það er auðvelt fyrir Brown að segja þetta. Ekki þarf hann að hætta sínu lífi í þessu stríð og hann kallar fallna hermenn "Hetjur" en hvað er látinn maður betur settur þótt hann sé kallaður "Hetja" af Brown, ég held að það breyti engu fyrir þann látna eða hans ættingja.
![]() |
Brown lætur ekki fæla sig frá Afganistan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 10:35
Greiðfært víða um land
Greiðfært er á Suður- og Vesturlandi. Á Vestfjörðum er hálka á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiði. Norðanlands eru hálkublettir í Langadal, á Öxnadalsheiði og á milli Sauðárkróks og Hofsós. Hálkublettir eru einnig á Mývatnsöræfum.
Þetta er gott svo langt sem það nær. Hvað varðar Hrafnseyrar- og Dynjandisheiðar, þá er nú stutt í að þær lokist alveg og verða ekki opnar fyrr en í vor. Þannig eru nú samgöngumálin á Vestfjörðum árið 2009.
![]() |
Greiðfært á Suður- og Vesturlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 10:30
Verðbólgumarkmið
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, útilokar ekki að Seðlabankinn muni halda sig við verðbólgumarkmið þegar það versta í efnahagskreppunni er afstaðið. Hann segir þó framkvæmdina þurfa að vera með öðrum áherslum en tíðkaðist fram að fjármálahruninu.
Á nú að gera eina tilraun í viðbót að setja eitthvað verðbólgumarkmið, sem aldrei næst og er aðeins góð afsökun fyrir háum stýrivöxtum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill að stýrivextir verði um 50%, sem mun rústa öllu atvinnulífi á nokkrum vikum.
Ég hélt að okur væri bannað á Íslandi.
![]() |
Útilokar ekki verðbólgumarkmið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 10:23
Minningarathöfn
Breska sendiráðið heldur minningarathöfn um þá hermenn, er létu lífið í fyrri og síðari heimsstyrjöldinni, í hermannagrafreitnum í Fossvogskirkjugarði, sunnudaginn 8. nóvember klukkan 11:00.
Til hver er verið að halda þessa minningarathöfn á Íslandi, sem Bretar haf lýst íslendingum, sem hryðjuverkamönnum. Létust annars nokkrir breskir hermenn á Íslandi í þessum styrjöldum?
![]() |
Minnast breskra hermanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 10:11
Eins og hjá Rómarveldi
Ármann Þorvaldsson, fyrrum forstjóri Singer & Friedlander, dótturfélags Kaupþings banka í Bretlandi, viðurkennir í viðtali við breska blaðið í Guardian að margar þeirra samkoma sem hann tók þátt í á sínum tíma líkist mest síðustu dögum Rómaveldis. Það hafi hinsvegar verið ríkjandi hugsunarháttur hjá Kaupþingi að vill vel og beita hörku.
Það er alveg stór furðulegt að þeir menn sem áttu sinn þá í að allt hrundi á Íslandi, sem hruni gat, skuli nú mæta í viðtöl og hæla sér af allri vitleysunni. Þessir menn hafa greinilega ekkert lært af falli bankanna. Nú ætlar þessi maður að stofna ráðgjafarfyrirtæki í London ásamt fleirum. Þessir menn ættu með réttu að vera á bak við lás og slá fyrir sína þátttöku í Hruninu mikla.
Ætli það verði ráðgjöf í hvernig á að svíkja og stela.
![]() |
Líkist síðustu dögum Rómaveldis" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.11.2009 | 09:59
Óánægja
Á aðalfundi Heimis, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ var samþykkt ályktun þar sem fundurinn lýsir yfir miklum vonbrigðum með störf ríkisstjórnarinnar í þágu endurreisnar og atvinnuuppbyggingar á Suðurnesjum.
Nú er ég hissa því ég hélt að ungir sjálfstæðismenn styddu ríkistjórnina í öllum hennar verkum. Þetta hlýtur að vera einhver misskilningur á ferð.
![]() |
Ungir sjálfstæðismenn óánægðir með störf ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
102 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Nú reynir á SAMEINUÐUÞJÓÐIRNAR sem að voru á sínum tíma; stofnaðar til að STANDA VÖRÐ UM HEIMSFRIÐINN:
- Öfundin haltrar eins og jafnan
- Sorgarsaga Sundabrautar
- Finnum hótað
- Ég er svangur
- Eftir breytingar verður Esus sá sem styttir brautina
- Dagur gengur um með hauspoka
- Að gæta orða sinna ábyrgð í opinberri umræðu
- Milton Friedman versus íslenska vinstri hagfræðinga og sérfræðinga - klassík
- 12.9.25 er dagur