Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
5.11.2009 | 12:26
Spakmæli dagsins
Þegar neyðin er stærst,
þá verður hún ekki stærri.
(Guðbjartur Jónsson Flateyri.)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2009 | 12:18
Bíður eftir svari
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagðist á Alþingi í dag enn eiga von á svari frá forsætisráðherrum Bretlands og Hollands við bréfum sendum í lok ágúst. Formaður Framsóknarflokks sagði með ólíkindum að forsætisráðherra væri ekki virtur viðlits í þessari milliríkjadeilu, en héldi engu að síður uppi málstað þjóðanna.
Jóhanna þarf ekkert að bíða eftir formlegu svari frá Bretum og Hollendingum, hún veit þeirra svar, sem er að þeir fallast ekki á þá fyrirvara sem Alþingi setti í Icesave-frumvarpið.
![]() |
Á enn von á svörum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 12:13
Atvinnuleysi
Samkvæmt spá Seðlabankans hefur atvinnuleysi ekki enn náð hámarki, enda bendir flest til þess að enn muni draga úr eftirspurn eftir vinnuafli á næstu misserum.Spáð er að atvinnuleysi nái hámarki í rúmlega 10% á fyrsta ársfjórðungi 2010, en það er tæplega prósentu minna atvinnuleysi en í síðustu spá.
Ekki er ástandið gæfulegt ef atvinnuleysið á eftir að aukast meira. Þessi spá hlýtur að byggja á því að ekkert verði gert til að endurreisa atvinnulífið í landinu. Heldur eigi enn eftir að fara í gjaldþrot fjöldi fyrirtækja.
![]() |
Spá auknu atvinnuleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 12:09
Ríkisstjórnin
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagðist á Alþingi telja að skoða ætti kosti þess og galla að gera ríkisstjórn Íslands að fjölskipuðu stjórnvaldi þar sem allir ráðherrar bera ábyrgð á stjórnarákvörðunum.
Í búsáhaldabyltingunni varð til nýtt stjórnmálaafl, sem fékk nafnið Borgarahreyfingin og fékk 4 þingmenn kjörna og þeir hafa stöðugt haldið því fram að þeir væru fulltrúar fólksins í landinu. Reyndar er nú einn af þessum 4 orðin óháður þingmaður og hinir þrír eru í dag ekki í heldur heitir það framboð nú Hreyfingin og eftir sem áður segjast þau vera fulltrúar fólksins í landinu, sem sé búið að fá nóg af svokölluðum fjórflokki. Væri nú ekki ráð að núverandi ríkisstjórn víki og við tæki minnihlutastjórn Hreyfingarinnar, þá væri fólkið í landinu farið að stjórna Íslandi nánast beint og milliliðalaust.
Er hægt að hugsa sér meira lýðræði.
![]() |
Skoðað að gera ríkisstjórnina að fjölskipuðu stjórnvaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 11:56
Icesave
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, viðurkenndi á Alþingi í dag að hafa áhyggjur af því bili sem myndast á milli forgangskröfu innlánstryggingasjóðs og Icesave-skuldabréfanna næstu sjö ár. Pétur H. Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir skuldabréfin hafa hækkað um 80 milljarða kr. á hálfu ári.
Hvað á Jóhanna við þegar hús segist hafa áhyggjur í bili að Icesave-skuldin hafi hækkað um 80 milljarða á hálfu ári. Ég myndi halda að hún ætti að hafa stöðugar áhyggjur af þessu, en ekki einhverju bili. Þetta skiptir kannski engu máli því vonandi verður þessi Icesave-vitleysa aldrei samþykkt á Alþingi og Bretar og Hollendingar geta bara sótt þetta mál fyrir dómstólum. Í raun á þetta ekkert að koma íslenska ríkinu við, þar sem þetta er skuld einkafyrirtækis, en ekki ríkisins og það fyrirtæki er orðið gjaldþrota og eðlilegasta leiðin er að gera kröfur í þrotabú Landsbanka Íslands.
![]() |
Icesave-skuldabréf hækkað um 80 milljarða á hálfu ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 11:46
Framsóknarmenn
Breytingar á aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps fóru aldrei í gegnum kosningar, þótt Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi hafi haldið því fram í ræðustól Alþingis í gær. Þetta segir Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri þingflokks vinstri-grænna.
Þetta þarf ekki að koma neinum á óvart að þingmaður Framsóknar fari með ósannindi í ræðustól Alþingis. Það er eins og þessi aumingja flokkur geti aldrei komið neinu frá sér, sem er satt og rétt.
![]() |
Þingmaður leiðrétti rangfærslur sínar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 11:41
Gjaldþrot
Vegna mikillar skuldsetningar, gjaldmiðlaáhættu og útbreiddrar verðtryggingar skaðaði lækkun krónunnar efnahag hérlendis mun meira en ella. Haldi gengi krónunnar áfram að lækka mun skuldsettum heimilum og fyrirtækjum sem ekki geta staðið við skuldbindingar sínar fjölga.
Það kemur hver dauðdómsspáin eftir aðra um heimili og fyrirtæki, sem munu verða gjaldþrota og ekki eykur það landsmönnum bjartsýni á framtíðina. Það virðist allt vera gert til að fólk missi trúna á framtíð Íslands. Er þá ekki réttast að stíga skrefið til fulls og lýsa því yfir að Ísland sé komið í greiðsluþrot og geti ekki verið áfram sjálfstætt ríki og biðla til Noregs eða Kanada um að þau taki Ísland að sér sem hluta af sínu eigin ríki.
![]() |
Fleiri gætu farið í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 11:32
Slæmt ástand
Samkvæmt fyrstu niðurstöðum um fjölda þorskseiða virðist 2009 árgangur þorsks slakur, svipaður og árin 2004-2006 í grunnslóðarkönnunum. Fyrstu merki um 2009 árgang ýsu benda til þess, að sá árgangur sé langt undir meðaltali á grunnslóð.
Ég vil óska Hafrannsóknarstofnun til hamingju með þessar niðurstöður, sem staðfesta endanlega að við erum á rangri leið við stjórn fiskveiða. Kvótakerfið var sett á fyrir 25 árum og á hverju ári koma svona fréttir að okkar helstu fiskistofnar séu langt undir meðaltali og stöðugt dregið úr veiðum. Samt fullyrða sjómenn að á Íslandsmiðum sé allt fullt af fiski. Hvað á að halda lengi áfram með þessa andskotans vitleysu. Verður engu breytt fyrr en fiskveiðar vera endanlega bannaðar hér við land? Nú held ég að við ættum að skoða alvarlega hugmyndir Ólínu Þorvarðardóttur um frjálsar vísindaveiðar á þorski og fá erlenda sérfræðinga til að vinna úr þeim upplýsingum. Því ljóst er að Hafró ræður ekki við þetta verkefni.
Ég ætla að taka rækjuveiðar í Arnarfirði, sem dæmi. Í fyrra voru leyfðar veiðar á 500 tonnum af rækju og var veiðin slík að menn sem höfðu stundað þessar veiðar í 20-30 ár mundu ekki eftir annarri eins veiði. Það var rækja allstaðar þar sem rækjutrolli var dýpt í sjó, sem sagt rækja um allan fjörðinn. Eftir skoðun Hafró nú í haust er leyft að veiða aðeins 300 tonn, þrátt fyrir að svipað magn af rækju hafi fundist og árið áður. Þegar spurt er um ástæðuna er svarið að "REIKNILÍKAN HAFRÓ" gefi þessa niðurstöðu og henni verði ekki breytt. Ekki dettur nokkrum manni hjá Hafró að athuga hvort þetta fræga"REIKNILÍKAN" sé eitthvað orðið ruglað eða bilað. Kvótakerfið var sett á til að byggja upp og vernda okkar fiskistofna en í dag er það orðið aukaatriði og kvótakerfið snýst orðið um viðskipti en ekki fiskveiðistjórnun. Ef svo á að vera í framtíðinni þurfum við ekki fiskifræðinga hjá Hafró heldur viðskiptafræðinga.
![]() |
Slakur árgangur þorsks og ýsu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 10:58
Skuldir ríkissjóðs
Skuldir ríkissjóðs á næsta ári verða um 136% af landsframleiðslu sem þýðir að þær verða tæplega 2.000 milljarðar. Ýmislegt getur haft áhrif á hvernig þessar skuldir þróast.
Þetta þýðir að hver íslendingur skuldar 6,3 milljónir. Ég veit ekki hvað það gæti verið sem hefði áhrif á hvernig þessar skuldir þróast. Skuld er skuld og hún þróast ekkert nema að á hana bætast vextir. Hvernig á síðan að greiða allar þessar skuldir veit enginn í dag og ekki líst mér á hugmyndir fjármálaráðherra um að velta þessu öllu yfir á almennt launafólk og hækka staðgreiðsluhlutfallið í 50% án þess að nokkur hækkun verði á persónuafslættinum. Steingrímur J. sagði í fréttum í gær að þótt við færum með staðgreiðsluna í 50% værum við samt með lægri skattaprósentu en ýmis önnur lönd. Það verður ekkert léttara fyrir íslenskt launafólk að greiða 50% staðgreiðslu þótt hún kunni að vera hærri annars staðar. Svangt barn í Afríku verður ekkert saddara þótt annað barn sé svangara í Asíu.
![]() |
Hver einstaklingur skuldar 6,3 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.11.2009 | 10:42
Afgangur af vöruskiptajöfnuði
Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar nam útflutningur tæpum 47 milljörðum króna í október og innflutningur 30,6 milljörðum króna. Vöruskiptin í október, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 16,4 milljarða króna. Hefur nú verið afgangur af vöruskiptum við útlönd 14 mánuði í röð.
Þessi afgangur er varla uppí nös á ketti, miðað við allt það sem ríkissjóður þarf að greiða og bara vextirnir af Icesave-láninu, ef það verður samþykkt eru um 70 milljarðar á mánuði.
![]() |
Áfram afgangur á vöruskiptum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
102 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Er almenningur orðinn að öfgahægrimönnum?
- Tjáningarfrelsi aðeins þegar þér hentar?
- Kúgun kommúnista í Litháen
- Endurkoma McCartyismans
- Er leiðandi fólk að þjóna þjóð sinni heilshugar ?
- Bæn dagsins...
- Bakdyramegin í Brussel
- Kjósendur fá fingurinn
- Loftslagstrúboð og veruleikafirring
- Evrópumet í hárri dánartíðni og lækkandi lífslíkum