Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009
3.11.2009 | 12:15
Brandari dagsins
Guðmundur Eyjólfsson af Hornströndum, sem lengi bjó í Hraundal í Nauteyrahreppi í Djúpi og kenndi sig jafnan við þann bæ, gat seint á árinu 1924 son við ráðskonu sinni, Ragnheiði Guðmundsdóttur og fæddist hann í ágúst 1925. Drengurinn var skýrður Haraldur og ólst upp á Ísafirði. Seinna bjó hann í Bolungarvík. Á Ísafirði var Haraldur uppnefndur, því leiðinlega nafni
"Halli hrúka"
Var hann ævinlega uppnefndur svo þegar hann var púki. Leiddist Ragnheiði móður hans þetta ákaflega. Því lét hún skýra drenginn öðru nafni þegar hann var fermdur o lét hann þá heita Friðgeir.
En menn sáu við því og nú fékk Haraldur Guðmundsson öllu lengra og virðulegra viðurnefni. Hér eftir var hann ævinlega kallaður;
"Geiri bróðir Halla heitins."
og skýrir nafnið sig væntanlega sjálft.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.11.2009 | 11:23
Ferðaþjónusta
Það stefnir í metár í ferðaþjónustu í Reykjavík, samkvæmt tilkynningu frá höfuðborgarstofu. Ferðamönnum hefur fjölgað en brottfarir útlendra farþega um Leifsstöð voru 395.573 talsins janúar til september 2009, sem samsvarar 0.5% aukningu samanborið við sama tímabil í fyrra.
Þetta er sú atvinnugrein, sem mesta möguleika á í framtíðinni og mun halda áfram að eflast og dafna. Öllum íslendingum til hagsbóta og skapa miklar gjaldeyristekjur.
![]() |
Stefnir í metár í ferðaþjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2009 | 11:19
Hús flutt
Það er ekki á hverjum degi sem hús er flutt í heilu lagi landshorna á milli, en í gær bættist nýtt hús við á Hólmavík. Það var smíðað í Þorlákshöfn og kom til Hólmavíkur í gærmorgun. Þetta er komið í höfn, segir eigandi hússins í samtali við mbl.is.
Þarna er komin lausn fyrir marga á landsbyggðinni, sem ekki geta selt sín hús nema fyrir smáaura. Það er að flytja húsin á höfuðborgarsvæðið og þar margfaldast þau í verði.
![]() |
Hús flutt milli landshluta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2009 | 11:14
Mismunun
Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, segir að ekki mega mismuna fólki og fyrirtækjum þegar afskriftir bankanna eru annars vegar. Hann hefur óskað eftir því að bankastjórar ríkisbankanna verði kallaðir á fund viðskiptanefndar til að gera grein fyrir því hvaða reglum farið sé eftir við fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja.
Aldrei þessu vant er ég sammála Guðlaugi Þór, því vitað er að fyrirtækjum er gróflega mismunað af hálfu bankanna þegar um er að ræða fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja og ekkert samræmi er hvað mikið er afskrifað af lánum til hvers og eins. Til dæmis voru háar fjárhæðir afskrifaðar hjá Árvakri hf. sem gefur út Morgunblaðið á meðan hamast er á Högum og Baugi, sem sjálfstæðismenn vilja að skipti um eigendur. En trúlega er Guðlaugur Þór ekki með hugann við afskriftir hjá Árvakri hf. heldur er þetta liður í árás á Haga og Baug.
![]() |
Má ekki refsa vel reknum fyrirtækjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2009 | 11:04
Mannsal
Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, breytti reglugerð sem gildir um heilbrigðisþjónustu þeirra sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi á föstudag. Á vef ráðuneytisins segir að með þessu hafi ráðherrann tryggt þolendum mansals ótvíræðan rétt til heilbrigðisþjónustu á Íslandi.
Hafa ekki allir fengið heilbrigðisþjónustu á Íslandi, þótt þeir væru ekki tryggðir? Þeir sem ekki voru sjúkratryggðir þurftu bara að greiða aðeins meira en þeir sem voru sjúkratryggðir. Það eina sem þessi nýja reglugerð gerir að hún eykur útfjöld til heilbrigðismála og þá þarf að skera meira niður á öðrum sviðum. Ég er alfarið á móti því að erlendar gleðikonur geti komið hingað til lands til að njóta ókeypis heilbrigðisþjónustu. Við getum ekki einu sinni veitt íslendingum fullkomna heilbrigðisþjónustu og hvers vegna á þá að bæta erlendum mellum við til að auka á erfiðleikanna.
![]() |
Þolendur mansals eiga rétt á heilbrigðisþjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2009 | 10:53
Fjöldi funda
Utanríkisráðuneytið hefur gert ítarlega grein fyrir fundum sem Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur átt vegna Icesave, ESB-umsóknar og stöðu Íslands. Svör um fundi forsætisráðherra eru almennara eðlis en fjármálaráðherra mun fyrst gera nefndum Alþingis fyrir sínum fundum og þá fjölmiðlum.
Mikið hafa sumir gaman af því að sitja fundi og í þessari frétt kemur fram að ráðherrar ríkisstjórnareinnar hafa verið á fullri ferð um heimsbyggðina til að funda með hinum og þessum. En hverju skila allir þessir fundir? Svarið er einfallt;
Engu.
![]() |
Fjöldi funda um Icesave og ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2009 | 10:44
Skýrsla AGS
Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um stöðu efnahagsmála á Íslandi verður birt eftir hádegið í dag á vef sjóðsins en Seðlabanki Íslands óskaði eftir því að hún yrði ekki birt í gær líkt og til stóð.
Ætli sé nokkuð í þessari skýrslu, sem ekki er vitað í dag. Á sínum tíma fullyrti AGS að Ísland gæti ekki staðið undir hærri skuldum en 250% af landsframleiðslu. En nú þegar skuldir Íslands eru að nálgast 450% af landsframleiðslu þá telur AGS að Ísland geti vel staðið undir slíkum skuldum. Hverskonar andskotans kjaftæði er þetta. Annars tel ég að best væri að slíta samstarfinu við þennan sjóð og hann hætti öllum afskiptum af málefnum Íslands. Það er ekkert að marka það sem frá þessum sjóði kemur.
Enda treystir honum enginn.
![]() |
Skýrsla AGS birt í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2009 | 10:28
Mótmæli
Samband garðyrkjubænda boðar til mótmæla við Alþingishúsið í dag vegna hás raforkuverðs. Mótmælin fara fram klukkan 12:30-14:00.
Þessi mótmæli eru mjög eðlileg. Það er mjög skrýtið að garðyrkjubændur skuli ekki fá keypt rafmagn á sama verði og stóriðjan greiðir. Er ríkisstjórnin ekki alltaf að tala um að efla aðrar atvinnugreinar, frekar en meiri stóriðju. En með núverandi raforkuverði er verið að drepa niður alla framleiðslu á innlendu grænmeti.
![]() |
Garðyrkjubændur mótmæla í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2009 | 10:19
Atvinnuleysi
Vinnumálastofnun greiddi rúmlega 1,6 milljarða króna í atvinnuleysistryggingar til um 13.100 einstaklinga um nýliðin mánaðamót. Heildargreiðslur í september voru hins vegar 1.811.874.313 kr. og var þá greitt til 15.324 einstaklinga.
Atvinnuleysi er mikið böl, sem ekki ætti að þekkjast hjá siðuðum þjóðum. Í Bretlandi t.d. er nú að alast upp þriðja kynslóð, sem þekkir ekkert annað en atvinnuleysi og veit ekkert hvað vinna er. Foreldrarnir hafa alltaf verið atvinnulausir og afar og ömmur. Þetta dregur smátt og smátt úr vilja til að reyna að bjarga sér. Mér sýnist á öllu að Ísland sé að fara í sama farið og hér verði atvinnuleysi viðvarandi. Því er sú hætta fyrir hendi að ef kemur atvinna fyrir alla þá er fólk orðið svo latt að þótt það fái vinnu verða afköstin lítil sem enginn.
![]() |
1,6 milljarðar í atvinnuleysisbætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.11.2009 | 10:04
Aukning ráðstöfunartekna
Ráðstöfunartekjur heimila eru taldar, samkvæmt endurskoðuðu mati vaxtatekna, hafa aukist um 14,9% á árinu 2008 frá fyrra ári í krónum talið.
Hvaða spekingur reiknaði þessa vitleysu út. Það þýðir lítið að reikna þetta í krónum, því hún er alltaf að verða verðminni. Þetta er bara gert til að blekkja fólk.
![]() |
Ráðstöfunartekjur jukust um 14,9% milli ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
2010
2009
2008
2007
2006
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Arnfirðingur
- Bíldudalur
- Bolungarvík
- Bæjarins besta á Ísafirði
- Guðrún Rebekka Jakobsdóttir Edinborg
- Falið vald
- Flateyri
- Frjálslyndi flokkurinn
- Ísafjörður
- Júdit Krista Jakobsdóttir, Bíldudal
- Kristinn Ásgeirsson, Danmörku
- Kristinn H. Gunnarsson
- KVÓTASVINDLIÐ MITT
- Mats Wibe Lund
- Óvinir Ísland
- Skipamyndir Þorgeir Baldursson ljósmyndari
- Suðureyri
- Strandabyggð
- Súðavík
- Tálknafjörður
- Tíðis-fréttavefur
- Vesturbyggð
- VÍSIR.IS
SKIPAMYNDIR
- Fiskistofa Ýmsar upplýsingar
- Gísli Reyisson Aflafréttir
- Hafþór Hreiðarsson Skipamyndir
- Ragnar í Grindavík Skipamyndir
- Skip.is Ýmsar upplýsingar
- Þorgeir Baldursson SKIPAMYNDIR
- http://
Bloggvinir
-
Adda bloggar
-
Ágúst H Bjarnason
-
Albertína Friðbjörg
-
Alma Jenny Guðmundsdóttir
-
Anna
-
Anna Guðný
-
Anna Heiða Stefánsdóttir
-
Anna Pálsdóttir! :)
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Apamaðurinn
-
Arinbjörn Kúld
-
Ásgerður Jóna Flosadóttir
-
Arnlaugur Helgason
-
Arnþór Helgason
-
Ársæll Níelsson
-
Ásdís Rán
-
Ásgeir Jóhann Bragason
-
Ásgeir Kristinn Lárusson
-
Ásgeir Sveinsson
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Baldur Smári Einarsson
-
Baldvin Jónsson
-
Bara Steini
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Birna M
-
Bjarney Bjarnadóttir
-
Bjarni Baukur
-
Bjarni Harðarson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Bjarni Kjartansson
-
Baldur Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Bjarki Þór Guðmundsson
-
Bjarki Steingrímsson
-
Björgvin S. Ármannsson
-
Björgvin Guðmundsson
-
Björn Leví Gunnarsson
-
Björn Finnbogason
-
Bragi Sigurður Guðmundsson
-
Bragi Sigurðsson
-
Hommalega Kvennagullið
-
Bwahahaha...
-
Davíð Pálsson
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Didda
-
Dunni
-
Edda Agnarsdóttir
-
Edda Sveinsdóttir
-
Eggert Þór Aðalsteinsson
-
Egill Jón Kristjánsson
-
egvania
-
Einar B Bragason
-
Einar Kristinn Guðfinnsson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eiríkur Sjóberg
-
Elinóra Inga Sigurðardóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Emil Örn Kristjánsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Elín Margrét Guðmundsdóttir
-
Evrópusamtökin, www.evropa.is
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Eyjólfur Ingvi Bjarnason
-
FF
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Faktor
-
Fannar frá Rifi
-
Finnur Bárðarson
-
Fjarki
-
Friðrik Höskuldsson
-
Frjálshyggjufélagið
-
Fríða Björk Einarsdóttir
-
Georg Birgisson
-
Gestur Guðjónsson
-
Grétar Pétur Geirsson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Gunnar Þór Ólafsson
-
Gunnlaugur Halldór Halldórsson
-
Guðjón Heiðar Valgarðsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Guðjón Ó.
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Guðmundur Zebitz
-
Guðni Gíslason
-
gudni.is
-
Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
-
Guðrún Jónína Eiríksdóttir
-
Guðrún Magnea Helgadóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðrún Una Jónsdóttir
-
Guðrún Helgadóttir
-
Guðrún S Hilmisdóttir
-
Guðrún Þóra Hjaltadóttir
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Gísli Sigurðsson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
Haffi
-
Hafrún Kristjánsdóttir
-
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
-
Halla Rut
-
Halldór Sigurðsson
-
Halldór Örn Egilson
-
Hallgrímur Guðmundsson
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Bjarnason
-
Haraldur Davíðsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Helga Sigrún Harðardóttir
-
Helga Þórðardóttir
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Himmalingur
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
hilmar jónsson
-
Hjálmtýr V Heiðdal
-
Hjalti Sigurðarson
-
Hjartagullin mín
-
Hinrik Þór Svavarsson
-
Hörður B Hjartarson
-
Hlekkur
-
Huld S. Ringsted
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
hreinsamviska
-
Hulda Haraldsdóttir
-
Hörður Halldórsson
-
Hörður Hilmarsson
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingunn Jóna Gísladóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Kristinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Jens Guð
-
Jens Sigurjónsson
-
Jóhannes Jónsson
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jóhannes Þór Skúlason
-
Jón Baldur Lorange
-
Jón Halldór Eiríksson
-
Jón Kristófer Arnarson
-
Jón Finnbogason
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Snæbjörnsson
-
Jón Ólafur Vilhjálmsson
-
Jónína Benediktsdóttir
-
Kama Sutra
-
Karl Tómasson
-
Karl V. Matthíasson
-
Katrín
-
Kjarri thaiiceland
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Konráð Ragnarsson
-
Kristinn Sigurjónsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Kristján Pétursson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Lilja Skaftadóttir
-
Lovísa
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Lúðvík Lúðvíksson
-
Lýður Árnason
-
Maddý
-
Magnús Þór Friðriksson
-
Margrét Sigurðardóttir
-
Marinó Hafnfjörð Þórisson
-
Magnús H Traustason
-
Marinó Már Marinósson
-
Marzellíus Sveinbjörnsson
-
Morgunblaðið
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Natan Kolbeinsson
-
Níels A. Ársælsson.
-
Ólafía Margrét Guðmundsdóttir
-
Ólafur Þór Gunnarsson
-
Ólafur Tryggvason Þorsteinsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólafur Ingi Hrólfsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Ólafur Tryggvason
-
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
-
Ólöf de Bont
-
Óskar Helgi Helgason
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Paul Nikolov
-
Páll Höskuldsson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Pjetur Stefánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
percy B. Stefánsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Rafn Gíslason
-
Ragnar Borgþórs
-
Ragnheiður Ólafsdóttir
-
Ragnhildur Jónsdóttir
-
Ragnhildur Sverrisdóttir
-
Regína R
-
Ruth
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Rúna Guðfinnsdóttir
-
Rögnvaldur Þór Óskarsson
-
Samtök Fullveldissinna
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Samtök sjálfstæðra í sjávarútvegi
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
-
Sigríður Hafdís Þórðardóttir
-
Sigríður Inga Sigurjónsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón Þórðarson
-
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
-
Sigurður Haukur Gíslason
-
Sigurður Jón Hreinsson
-
Sigurður Jónsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Snorri Bergz
-
Sigurjón Sveinsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Steinþór Ásgeirsson
-
Svartagall
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sævar Einarsson
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sólveig Aradóttir
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
TARA
-
Tiger
-
Tinna Eik Rakelardóttir
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valbjörn Júlíus Þorláksson
-
Valdimar Leó Friðriksson
-
Valan
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Viggó H. Viggósson
-
Vilborg Auðuns
-
Þórbergur Torfason
-
ÞJÓÐARSÁLIN
-
Þórhallur Heimisson
-
Þórhallur Pálsson
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Þórður Björn Sigurðsson
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Þórir Kjartansson
-
Þórólfur S. Finnsson
-
Þór Jóhannesson
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Jón V. Þorsteinsson
-
Sigurður Kári Kristjánsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 802537
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 24.1.2010 Jakob Kristinsson er látinn.
- 21.1.2010 Spakmæli dagsins
- 21.1.2010 Obama
- 21.1.2010 Icesave
- 21.1.2010 Mótmælendur ákærðir
- 21.1.2010 Norwegian
- 21.1.2010 Kaninn og RÚV
- 21.1.2010 Látinn laus
- 21.1.2010 Kína
- 21.1.2010 Hvað vill félagsmálaráðherra?
102 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Sumarfrí frá þetta árið
- Mark Chapman vildi öðlast frægð fyrir morðið á Lennon. Robinson gæti verið þannig týpa
- Þingsetningarræður tveggja forseta
- Undanrásum haustmótsins lokið, hart barist!
- Sumri hallar
- Gamli karlinn í Hvíta húsinu.
- Upplýsingabylting internetisins verður ekki umsnúin
- Er almenningur orðinn að öfgahægrimönnum?
- Tjáningarfrelsi aðeins þegar þér hentar?
- Kúgun kommúnista í Litháen